„Þið eruð orðnir umboðslausir“ Bjarki Ármannsson skrifar 18. janúar 2015 17:28 Ásmundur Einar Daðason Þau voru heldur betur skrautleg, lokin á umræðum þingflokksformannanna í þættinum Sprengisandi í morgun. Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi kom þá varla að orði eftir að fulltrúar stjórnarandstöðunnar brugðust ókvæða við fullyrðingum Ásmundar Einars Daðasonar Framsóknarmanns um að „biturleika“ gætti meðal stjórnarandstöðunnar vegna árangurs ríkisstjórnarinnar. Þessi ummæli Ásmundar komu í kjölfar líflegrar umræðu um aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu, sem þingmenn stjórnarflokkanna vilja margir draga til baka. Birgitta Jónsdóttir, sem mætti fyrir hönd Pírata í stað Helga Hrafns Gunnarssonar þingflokksformanns, var einna helst ósátt með ummælin eins og heyra má í spilaranum hér fyrir ofan (ummæli Ásmundar hefjast eftir um eina klukkustund, 24 mínútur og tíu sekúndur).„Þið eruð orðnir umboðslausir“ „Ég held að við verðum vör við það hérna að það er ofsalegur biturleiki í stjórnarandstöðunni,“ sagði Ásmundur Einar en lengra komst hann ekki áður en gripið var fram í fyrir honum. „Hvaða vitleysa er þetta?“ spurði Birgitta Jónsdóttir. „Meiri þvælan, Ásmundur Einar.“ Ásmundur: „Við erum að horfa upp á það að landið er á góðri siglingu - “ Birgitta: „Og er maður bitur yfir því? Ertu að segja að við séum á móti því að það gangi vel?“ Ásmundur: „Mikið jákvætt er að gerast víða í atvinnulífinu, það verður tekið á þrotabúum föllnu bankanna af ríkisstjórn sem mun láta almenning þar í fyrsta sæti - “ Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar: „Og allt endurspeglast þetta í fylgi Framsóknarflokksins.“ Birgitta: „Algjörlega! Þið eruð orðnir umboðslausir.“ Horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Sprengisandur í beinni útsendingu: Þingflokksformennirnir sitja fyrir svörum í aðdraganda þingsins Þátturinn í dag verður í beinni sjónvarpsútsendingu frá hljóðveri Bylgjunnar í Skaftahlíð. 18. janúar 2015 09:15 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Þau voru heldur betur skrautleg, lokin á umræðum þingflokksformannanna í þættinum Sprengisandi í morgun. Sigurjón M. Egilsson þáttastjórnandi kom þá varla að orði eftir að fulltrúar stjórnarandstöðunnar brugðust ókvæða við fullyrðingum Ásmundar Einars Daðasonar Framsóknarmanns um að „biturleika“ gætti meðal stjórnarandstöðunnar vegna árangurs ríkisstjórnarinnar. Þessi ummæli Ásmundar komu í kjölfar líflegrar umræðu um aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu, sem þingmenn stjórnarflokkanna vilja margir draga til baka. Birgitta Jónsdóttir, sem mætti fyrir hönd Pírata í stað Helga Hrafns Gunnarssonar þingflokksformanns, var einna helst ósátt með ummælin eins og heyra má í spilaranum hér fyrir ofan (ummæli Ásmundar hefjast eftir um eina klukkustund, 24 mínútur og tíu sekúndur).„Þið eruð orðnir umboðslausir“ „Ég held að við verðum vör við það hérna að það er ofsalegur biturleiki í stjórnarandstöðunni,“ sagði Ásmundur Einar en lengra komst hann ekki áður en gripið var fram í fyrir honum. „Hvaða vitleysa er þetta?“ spurði Birgitta Jónsdóttir. „Meiri þvælan, Ásmundur Einar.“ Ásmundur: „Við erum að horfa upp á það að landið er á góðri siglingu - “ Birgitta: „Og er maður bitur yfir því? Ertu að segja að við séum á móti því að það gangi vel?“ Ásmundur: „Mikið jákvætt er að gerast víða í atvinnulífinu, það verður tekið á þrotabúum föllnu bankanna af ríkisstjórn sem mun láta almenning þar í fyrsta sæti - “ Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar: „Og allt endurspeglast þetta í fylgi Framsóknarflokksins.“ Birgitta: „Algjörlega! Þið eruð orðnir umboðslausir.“ Horfa má á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Sprengisandur í beinni útsendingu: Þingflokksformennirnir sitja fyrir svörum í aðdraganda þingsins Þátturinn í dag verður í beinni sjónvarpsútsendingu frá hljóðveri Bylgjunnar í Skaftahlíð. 18. janúar 2015 09:15 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Sprengisandur í beinni útsendingu: Þingflokksformennirnir sitja fyrir svörum í aðdraganda þingsins Þátturinn í dag verður í beinni sjónvarpsútsendingu frá hljóðveri Bylgjunnar í Skaftahlíð. 18. janúar 2015 09:15