Segir ekki hægt að ýta múslima-tengingu til hliðar Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2015 09:52 Morgunblaðinu er ritstýrt af Davíð Oddssyni og Haraldi Johannessen. Vísir/Gunnar „Þessari tengingu, jafn sársaukafull og hún hlýtur að vera fyrir hinn almenna múslima, er ekki hægt að ýta til hliðar í umræðum um þennan alvarlega vanda,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag í leiðara sem ber heitið: Nauðsynlegt er að viðurkenna vandann. Leiðarahöfundurinn segist nefna þetta vegna þess að á því hafi borið að reynt sé að hafna tengslunum við trúarbrögðin og ætlast til þess að aðeins sé litið á hermarverkamennina sem einstaklinga sem fremji hryðjuverk. „Um leið er nauðsynlegt að viðurkenna þann vanda sem við er að etja. Á götum nokkurra Evrópuríkja hafa hermenn staðið vörð síðustu daga vegna hryðjuverkaógnar og mikil leit stendur yfir að fleiri meintum hryðjuverkamönnum. Allir þeir sem um ræðir eiga það sameiginlegt að vera múslimar og vilja til að fremja hryðjuverk í nafni trúarinnar,“ skrifar leiðarahöfundur og bætir við: „Vissulega er freistandi að gera þetta til að hlífa öðrum múslimum við sársaukanum af því að trú þeirra sé tengd slíkum voðaverkum, en því miður er það hvorki raunsætt né rétt. Vandann verður að viðurkenna og talsmenn og forystumenn múslima um allan heim verða að leggja sitt af mörkum til að forða því að trúbræður þeirra séu leiddir út á glapstigu af mönnum sem skirrast ekki við að misnota trúarbrögðin.“ Hann segir þá sem eru annarrar trúar geta lagt sitt af mörkum. „En orð þeirra munu aldrei vega jafn þungt og leiðtoga múslima hvarvetna í heiminum til að útskýra að voðaverk séu í andstöðu við trúna. Máttur orðanna verður þeim mun minni ef menn gefa sér það fyrirfram að tengslin við trúna séu ekki fyrir hendi.“ Tengdar fréttir „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00 Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14 Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43 Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Þessari tengingu, jafn sársaukafull og hún hlýtur að vera fyrir hinn almenna múslima, er ekki hægt að ýta til hliðar í umræðum um þennan alvarlega vanda,“ skrifar leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag í leiðara sem ber heitið: Nauðsynlegt er að viðurkenna vandann. Leiðarahöfundurinn segist nefna þetta vegna þess að á því hafi borið að reynt sé að hafna tengslunum við trúarbrögðin og ætlast til þess að aðeins sé litið á hermarverkamennina sem einstaklinga sem fremji hryðjuverk. „Um leið er nauðsynlegt að viðurkenna þann vanda sem við er að etja. Á götum nokkurra Evrópuríkja hafa hermenn staðið vörð síðustu daga vegna hryðjuverkaógnar og mikil leit stendur yfir að fleiri meintum hryðjuverkamönnum. Allir þeir sem um ræðir eiga það sameiginlegt að vera múslimar og vilja til að fremja hryðjuverk í nafni trúarinnar,“ skrifar leiðarahöfundur og bætir við: „Vissulega er freistandi að gera þetta til að hlífa öðrum múslimum við sársaukanum af því að trú þeirra sé tengd slíkum voðaverkum, en því miður er það hvorki raunsætt né rétt. Vandann verður að viðurkenna og talsmenn og forystumenn múslima um allan heim verða að leggja sitt af mörkum til að forða því að trúbræður þeirra séu leiddir út á glapstigu af mönnum sem skirrast ekki við að misnota trúarbrögðin.“ Hann segir þá sem eru annarrar trúar geta lagt sitt af mörkum. „En orð þeirra munu aldrei vega jafn þungt og leiðtoga múslima hvarvetna í heiminum til að útskýra að voðaverk séu í andstöðu við trúna. Máttur orðanna verður þeim mun minni ef menn gefa sér það fyrirfram að tengslin við trúna séu ekki fyrir hendi.“
Tengdar fréttir „Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00 Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00 „Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14 Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43 Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37 Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
„Ásmundur gekk allt of langt“ Innanríkisráðherra segir ekki koma til greina að verða við tillögum Ásmundar Friðrikssonar. 14. janúar 2015 20:00
Fékk hatursskilaboð í kjölfar ræðu um fordóma Nadia Tamimi hélt í gær ræðu á málþingi um stöðu múslima á Íslandi. Hún segist ætla að birta öll hatursskilaboð sem hún fær. 18. janúar 2015 10:30
Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12
„Boðinn og búinn að eiga fund með múslimum“ Vísir kannaði grundvöll þriggja fullyrðinga sem komu fram í máli Ásmundar í gærkvöldi. 14. janúar 2015 13:00
„Vægast sagt átakanlegt að vera í sama flokki og Ásmundur Friðriksson“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson eru á meðal þeirra sem gagnrýna Ásmund Friðriksson. 13. janúar 2015 10:14
Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16. janúar 2015 22:43
Ungir sjálfstæðismenn vilja að Ásmundur biðji múslíma afsökunar Segja virkilega óviðeigandi og til umhugsunar að maður sem á sæti á æðstu stofnun Íslendinga láti ummæli sem þessi falla. 13. janúar 2015 12:37
Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar" hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, spyr hvort „bakgrunnur þeirra 1500 múslima sem búa á Íslandi verið kannaður“. 12. janúar 2015 23:12