Segir dómskerfið hafa brugðist sér Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2015 22:25 Ásta fór út með börnin í síðustu viku. vísir/vilhelm „Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir í þættinum Eyjan á Stöð 2 en hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. Ástu var gert að afhenda barnsföður sínum börnin eftir að Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjaness sem hafði úrskurðað að það myndi stefna andlegri heilsu barnanna í hættu að taka þau úr umsjá móður þeirra. Hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. „Þetta er rosalega mikil óvissa og ég veit ekkert hvað mun gerast.“ Börn Ástu eru bæði með þroskafrávik. Dóttir hennar sem er fjögurra ára er langt á eftir jafnöldrum sínum í málþroska og tveggja ára sonur hennar er einhverfur.vísir/vilhelm„Það hefur verið alveg frábært hvað við höfum fengið mikla hjálp hér á landi og Kópavogsbær hefur staðið sig einstaklega vel. Börnin komust strax inn á leikskóla og hafa fengið séraðstoða vegna þroskafrávika.“ Ásta hefur ekki stundað launaða vinnu síðan hún kom til Íslands þar sem hún þjáist af miklum kvíða, auk þess sem mikið umstang fylgir börnunum. Hún er því ekki í stakk búin til að takast á við þann gríðarlega kostnað sem málaferlunum fylgja. „Ég má ekki vinna fyrir mér út í Bandaríkjunum og hef ekki fundið mér vinnu síðan ég kom hingað til Íslands. Ég á engan pening og hef ekki efni neinu í raun og veru. Þetta ferli getur kostað margar milljónir. Mér finnst eins og dómskerfið hafi brugðist mér, ég kem til Íslands og er að höfða til þess að hægt sé að vernda réttindi mín og barna minna, en síðan er mér bara snúið aftur til baka í alveg ómögulegar aðstæður.“ Ásta segir að hún sé í raun heimilislaus, hún geti ekki verið á Íslandi og má ekki vera í Bandaríkjunum. Faðir Ástu fór utan með henni og barnabörnum sínum til að verða henni innan handar þar til dómstólar vestanhafs hafa tekið málið fyrir. Tengdar fréttir Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00 Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00 Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00 Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
„Lögfræðingurinn minn hefur giskað að á að forsjádeilan taki sex mánuði. Ég veit ekki hversu langan dvalartíma ég fæ í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir í þættinum Eyjan á Stöð 2 en hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. Ástu var gert að afhenda barnsföður sínum börnin eftir að Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjaness sem hafði úrskurðað að það myndi stefna andlegri heilsu barnanna í hættu að taka þau úr umsjá móður þeirra. Hún fór með börn sín tvö af landi brott á fimmtudaginn. „Þetta er rosalega mikil óvissa og ég veit ekkert hvað mun gerast.“ Börn Ástu eru bæði með þroskafrávik. Dóttir hennar sem er fjögurra ára er langt á eftir jafnöldrum sínum í málþroska og tveggja ára sonur hennar er einhverfur.vísir/vilhelm„Það hefur verið alveg frábært hvað við höfum fengið mikla hjálp hér á landi og Kópavogsbær hefur staðið sig einstaklega vel. Börnin komust strax inn á leikskóla og hafa fengið séraðstoða vegna þroskafrávika.“ Ásta hefur ekki stundað launaða vinnu síðan hún kom til Íslands þar sem hún þjáist af miklum kvíða, auk þess sem mikið umstang fylgir börnunum. Hún er því ekki í stakk búin til að takast á við þann gríðarlega kostnað sem málaferlunum fylgja. „Ég má ekki vinna fyrir mér út í Bandaríkjunum og hef ekki fundið mér vinnu síðan ég kom hingað til Íslands. Ég á engan pening og hef ekki efni neinu í raun og veru. Þetta ferli getur kostað margar milljónir. Mér finnst eins og dómskerfið hafi brugðist mér, ég kem til Íslands og er að höfða til þess að hægt sé að vernda réttindi mín og barna minna, en síðan er mér bara snúið aftur til baka í alveg ómögulegar aðstæður.“ Ásta segir að hún sé í raun heimilislaus, hún geti ekki verið á Íslandi og má ekki vera í Bandaríkjunum. Faðir Ástu fór utan með henni og barnabörnum sínum til að verða henni innan handar þar til dómstólar vestanhafs hafa tekið málið fyrir.
Tengdar fréttir Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00 Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00 Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00 Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Neydd með börnin úr öryggi á Íslandi í óvissu vestan hafs Ásta Gunnlaugsdóttir fer til Bandaríkjanna í dag þar sem hún þarf að afhenda börnin sín tvö föður þeirra sem hlaut dóm fyrir stórfellda vörslu barnakláms. Ásta veit ekki hvað tekur við og óttast um öryggi barnanna. 14. janúar 2015 07:00
Ásta flaug með börnin utan í gær Ásta Gunnlaugsdóttir fór með börn sín tvö af landi brott í gær. 15. janúar 2015 07:00
Ásta safnar fyrir lögfræðikostnaði í Bandaríkjunum „Ég þarf að heyja þessa forræðisdeilu úti í Bandaríkjunum,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir sem mætti í viðtal í Bítíð í morgun. 14. nóvember 2014 11:00
Berst áfram fyrir börnin "Ég er að reyna að komast frá þessum manni og ég ætla ekkert bara að gefast upp,“ segir Ásta Gunnlaugsdóttir, sem var í gær gert af Hæstarétti að afhenda börn sín tvö föður þeirra í Bandaríkjum. 29. október 2014 07:00