Fleiri fréttir

Niðurstöðum um dauðatíma hvala verður haldið leyndum

Gögn sem sýna hvað hrefna og langreyður eru lengi að deyja eftir að hvalirnir eru skutlaðir verða ekki birt. Norskur dýralæknir er við rannsóknir á vegum Fiskistofu og í samstarfi við NAMMCO sem vinnur gögnin.

Aldrei verið fleiri vændiskaupendur

Lögreglan gerði átak í að upplýsa vændiskaup á síðasta ári og voru 175 mál skráð. Flestum vændismálum lýkur með að vændiskaupandi borgar sekt.

Leiðindi í veðurkortum

Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum.

Strætó fór 700 milljónum fram úr samningum

Strætó hefur greitt yfir 700 milljónum meira til Hagvagna en samið var um í útboði árið 2010. Félag hópferðaleyfishafa hyggst óska eftir lögreglurannsókn á greiðslunum. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar.

Eitt formlegt erindi borist

Ríkislögreglustóri ákvað fyrir nokkru að setja á laggirnar sérstakt fagráð sem á að taka til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun innan lögreglunnar

Lögreglustjórar á námskeið um jafnréttismál

"Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu

Kambar verða tvöfaldir í ágúst

Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Kamba er að taka stakkaskiptum og síðar í sumar verða akreinar í Kömbunum orðnar fjórar.

Skip án aflareynslu hafa veitt 142 þúsund tonn

Sjávarútvegsráðherra segir að horft verði til álits Umboðsmanns Alþingis sem segir úthlutun á makrílkvóta til annarra en skipa með veiðireynslu eftir árið 2010 ólöglega.

Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun

Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir.

Ísland í dag: Allt þess virði

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni.

Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi

Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði.

Starfsemi Fiskistofu lömuð

Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag.

Þrumuveður í Eyjafirði

Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12.

Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu

"Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson.

Eldur í íbúð í Jörfabakka

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík.

Sjá næstu 50 fréttir