Fleiri fréttir Niðurstöðum um dauðatíma hvala verður haldið leyndum Gögn sem sýna hvað hrefna og langreyður eru lengi að deyja eftir að hvalirnir eru skutlaðir verða ekki birt. Norskur dýralæknir er við rannsóknir á vegum Fiskistofu og í samstarfi við NAMMCO sem vinnur gögnin. 3.7.2014 09:58 Aldrei verið fleiri vændiskaupendur Lögreglan gerði átak í að upplýsa vændiskaup á síðasta ári og voru 175 mál skráð. Flestum vændismálum lýkur með að vændiskaupandi borgar sekt. 3.7.2014 08:53 Tíundi hver kennari ekki undirbúinn fyrir öll fög Samkvæmt alþjóðlegri rannsókn á starfsaðstæðum kennara og kennsluháttum eru kennarar á Íslandi verr undirbúnir fyrir þær námsgreinar sem þeir kenna en kennarar í öðrum löndum. 3.7.2014 08:53 Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3.7.2014 08:00 Sýslumaður í 200 km fjarlægð: „Þetta er bara rekið ofan í kokið á okkur“ „Svona aðferðafræði gerir ekkert annað en að sá fræi tortryggni og óvildar á milli sveitarfélaganna,“ segir Indriði Indriðason, oddviti Tálknafjarðarhrepps. 3.7.2014 08:00 Láru óheimilt að láta bankann borga fyrir Má Lára V. Júlíusdóttir hafði ekki heimild til að láta bankann greiða málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna málssóknar hans á hendur bankanum. 3.7.2014 07:25 Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3.7.2014 07:22 Leiðindi í veðurkortum Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum. 3.7.2014 07:18 Matvæli ódýrari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum En er vel yfir meðallagi í öllum löndum á Evrópska efnahagssvæðinu. 3.7.2014 07:05 Strætó fór 700 milljónum fram úr samningum Strætó hefur greitt yfir 700 milljónum meira til Hagvagna en samið var um í útboði árið 2010. Félag hópferðaleyfishafa hyggst óska eftir lögreglurannsókn á greiðslunum. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar. 3.7.2014 07:00 Sérsveit á nýjum bát Báturinn er af gerðinni Humber og er frá Bretlandi. 3.7.2014 07:00 Eitt formlegt erindi borist Ríkislögreglustóri ákvað fyrir nokkru að setja á laggirnar sérstakt fagráð sem á að taka til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun innan lögreglunnar 3.7.2014 05:00 Hugsa um hundrað mismunandi hluti sem hægt hefði verið að gera öðruvísi "Er þetta ekki bara eitthvað svindl? 1332 km leið og svo endasprettur milli liðanna? Voruð þið ekki að vinna saman,“ eru dæmi um viðbrögð sem hjólreiðakappinn Ragnar Þór Ingólfsson hefur fengið undanfarna daga. 3.7.2014 00:01 Lögreglustjórar á námskeið um jafnréttismál "Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu 3.7.2014 00:01 Mannleg mistök ollu strandinu Hvalaskoðunarbáturinn Haukur er kominn á flot. 2.7.2014 22:17 Haukur verður dreginn á flot í kvöld Báturinn strandaði á svipuðum slóðum árið 2012, þá í skemmtisiglingu. 2.7.2014 20:43 Húsnæðiskostnaður næstlægstur hér á landi Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir skuldavanda íslenskra heimila að vissu leyti ofmetinn 2.7.2014 20:15 Kambar verða tvöfaldir í ágúst Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Kamba er að taka stakkaskiptum og síðar í sumar verða akreinar í Kömbunum orðnar fjórar. 2.7.2014 20:00 Skip án aflareynslu hafa veitt 142 þúsund tonn Sjávarútvegsráðherra segir að horft verði til álits Umboðsmanns Alþingis sem segir úthlutun á makrílkvóta til annarra en skipa með veiðireynslu eftir árið 2010 ólöglega. 2.7.2014 20:00 Áframhaldandi töf gæti haft skelfileg áhrif Tækifærin eru til staðar núna og þau þurfa stjórnvöld að grípa, segir forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins. 2.7.2014 20:00 Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2.7.2014 19:56 Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2.7.2014 19:30 Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor. 2.7.2014 19:15 Hvalaskoðunarbátur strandaður á Skjálfanda Mikill halli er kominn á bátinn og var í fyrstu talið að leki væri kominn að bátnum. 2.7.2014 18:37 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2.7.2014 16:58 Hátt í 150 bréfdúfur týndust í keppnisflugi Bréfdúfnafélag Íslands sleppti á laugardaginn um 300 dúfum á Húsavík sem áttu að fljúga til Hafnarfjarðar, en hátt í helmingur þeirra hefur enn ekki fundist. 2.7.2014 16:57 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2.7.2014 16:01 Ísland í dag: Allt þess virði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. 2.7.2014 15:44 Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði. 2.7.2014 15:25 Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19 Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09 Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50 Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33 Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25 Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02 Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01 Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51 Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45 Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00 Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32 Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12 Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40 Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17 Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36 Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35 Sjá næstu 50 fréttir
Niðurstöðum um dauðatíma hvala verður haldið leyndum Gögn sem sýna hvað hrefna og langreyður eru lengi að deyja eftir að hvalirnir eru skutlaðir verða ekki birt. Norskur dýralæknir er við rannsóknir á vegum Fiskistofu og í samstarfi við NAMMCO sem vinnur gögnin. 3.7.2014 09:58
Aldrei verið fleiri vændiskaupendur Lögreglan gerði átak í að upplýsa vændiskaup á síðasta ári og voru 175 mál skráð. Flestum vændismálum lýkur með að vændiskaupandi borgar sekt. 3.7.2014 08:53
Tíundi hver kennari ekki undirbúinn fyrir öll fög Samkvæmt alþjóðlegri rannsókn á starfsaðstæðum kennara og kennsluháttum eru kennarar á Íslandi verr undirbúnir fyrir þær námsgreinar sem þeir kenna en kennarar í öðrum löndum. 3.7.2014 08:53
Þrír starfsmenn hafa fylgt stofnunum frá höfuðborg til landsbyggðanna Flutningur Fiskistofu er fimmta tilvikið þar sem opinber stofnun er flutt frá höfuðborg til landsbyggða. Frá árinu 1990 hafa fjórar stofnanir verið fluttar. Alls hafa þrír starfsmenn flust búferlum með þessum stofnunum. 3.7.2014 08:00
Sýslumaður í 200 km fjarlægð: „Þetta er bara rekið ofan í kokið á okkur“ „Svona aðferðafræði gerir ekkert annað en að sá fræi tortryggni og óvildar á milli sveitarfélaganna,“ segir Indriði Indriðason, oddviti Tálknafjarðarhrepps. 3.7.2014 08:00
Láru óheimilt að láta bankann borga fyrir Má Lára V. Júlíusdóttir hafði ekki heimild til að láta bankann greiða málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna málssóknar hans á hendur bankanum. 3.7.2014 07:25
Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík komið á flot Hvalaskoðunarskipið Haukur frá Húsavík, sem strandaði við Lundey senmma í gærkvöldi, náðist á flot fyrr en björgunarmenn höfðu gert ráð fyrir. 3.7.2014 07:22
Leiðindi í veðurkortum Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum. 3.7.2014 07:18
Matvæli ódýrari á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum En er vel yfir meðallagi í öllum löndum á Evrópska efnahagssvæðinu. 3.7.2014 07:05
Strætó fór 700 milljónum fram úr samningum Strætó hefur greitt yfir 700 milljónum meira til Hagvagna en samið var um í útboði árið 2010. Félag hópferðaleyfishafa hyggst óska eftir lögreglurannsókn á greiðslunum. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar. 3.7.2014 07:00
Eitt formlegt erindi borist Ríkislögreglustóri ákvað fyrir nokkru að setja á laggirnar sérstakt fagráð sem á að taka til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun innan lögreglunnar 3.7.2014 05:00
Hugsa um hundrað mismunandi hluti sem hægt hefði verið að gera öðruvísi "Er þetta ekki bara eitthvað svindl? 1332 km leið og svo endasprettur milli liðanna? Voruð þið ekki að vinna saman,“ eru dæmi um viðbrögð sem hjólreiðakappinn Ragnar Þór Ingólfsson hefur fengið undanfarna daga. 3.7.2014 00:01
Lögreglustjórar á námskeið um jafnréttismál "Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu 3.7.2014 00:01
Haukur verður dreginn á flot í kvöld Báturinn strandaði á svipuðum slóðum árið 2012, þá í skemmtisiglingu. 2.7.2014 20:43
Húsnæðiskostnaður næstlægstur hér á landi Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir skuldavanda íslenskra heimila að vissu leyti ofmetinn 2.7.2014 20:15
Kambar verða tvöfaldir í ágúst Suðurlandsvegur um Hellisheiði og Kamba er að taka stakkaskiptum og síðar í sumar verða akreinar í Kömbunum orðnar fjórar. 2.7.2014 20:00
Skip án aflareynslu hafa veitt 142 þúsund tonn Sjávarútvegsráðherra segir að horft verði til álits Umboðsmanns Alþingis sem segir úthlutun á makrílkvóta til annarra en skipa með veiðireynslu eftir árið 2010 ólöglega. 2.7.2014 20:00
Áframhaldandi töf gæti haft skelfileg áhrif Tækifærin eru til staðar núna og þau þurfa stjórnvöld að grípa, segir forstöðumaður efnahagssviðs hjá Samtökum atvinnulífsins. 2.7.2014 20:00
Fyrrverandi ráðherra vill verða sveitarstjóri Ásahrepps Tuttugu og tveir sóttu um stóðu sveitarstjóra Ásahrepps í Rangárvallasýslu en um er að ræða 70% starf. 2.7.2014 19:56
Reiknar ekki með að endurskoða ákvörðun sína Sjávarútvegsráðherra segir að nú fari í hönd vinna við að meta hvernig best sé að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar. 2.7.2014 19:30
Yfirborð Þórisvatns átta metrum hærra Það eru ekki allir sem harma úrhellisdembur. Vatnshæð Þórisvatns hefur hækkað um átta metra frá lægstu stöðu í vor. 2.7.2014 19:15
Hvalaskoðunarbátur strandaður á Skjálfanda Mikill halli er kominn á bátinn og var í fyrstu talið að leki væri kominn að bátnum. 2.7.2014 18:37
Hátt í 150 bréfdúfur týndust í keppnisflugi Bréfdúfnafélag Íslands sleppti á laugardaginn um 300 dúfum á Húsavík sem áttu að fljúga til Hafnarfjarðar, en hátt í helmingur þeirra hefur enn ekki fundist. 2.7.2014 16:57
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2.7.2014 16:01
Ísland í dag: Allt þess virði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju sem áður hét Krossinn, veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. 2.7.2014 15:44
Mikill meirihluti innflytjenda finnur fyrir fordómum á Íslandi Rúmlega sjötíu prósent innflytjenda hér á landi hafa upplifað fordóma í sinn garð samkvæmt rannsókn sem Fjölmenningarsetur vann í samstarfi við Mannréttindaskrifstofu Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ. Tekjur innflytjenda eru töluvert undir meðaltekjum Íslendinga og þá býr nærri helmingur á leigumarkaði. 2.7.2014 15:25
Allt tiltækt slökkvilið sent að húsnæði Matís Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út í húsnæði Matís á Vínlandsleið vegna mikils reyks. 2.7.2014 15:19
Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Ferðamennirnir knúsuðu björgunarfólkið og trakteruðu með dýrindis súkkulaði 2.7.2014 15:09
Kvenréttindafélag Íslands krefst fleiri lögreglukvenna Félagið skorar á embætti ríkislögreglustjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfirmannsstöður. 2.7.2014 14:50
Sendu okkur sumarmyndir: Sólin skín á Sigló Votviðri hefur verið á landinu undanfarna daga og margir ósáttir við veðrið á landinu það sem af er sumri. 2.7.2014 14:33
Blótsyrði varða sektum í Rússlandi Umdeilt lögbann á blótsyrði í sjónvarpsefni, bókum og leikritum í Rússlandi tók gildi í gær. 2.7.2014 14:25
Væri gott fyrir Framsókn að eiga sitt Fréttablað Formaður þingflokks Framsóknarflokksins segist sakna fjölmiðils sem skilji flokkinn. 2.7.2014 14:02
Starfsemi Fiskistofu lömuð Fiskistofustjóri hefur ekki ákveðið hvort hann og fjölskylda hans flytja með Fiskistofu til Akureyrar. Samráðhópur á vegum atvinnuvegaráðherra fundar um málið í dag. 2.7.2014 13:01
Þrumuveður í Eyjafirði Mikil rigning og þrumuveður er nú í Eyjafirði og hafa íbúar á Akureyri séð eldingar og heyrt þrumur frá því um klukkan 12. 2.7.2014 12:51
Sjónvörp á kömrunum í Brasilíu "Við sáum fimm sinnum slagsmál í stúkunni nálægt okkur á meðan leiknum stóð. Það var þvílíkur hiti í mönnum,“ segir Brasilíufarinn Einar Þórmundsson. 2.7.2014 12:45
Tíðni reykinga tengist ekki útliti pakkans „Við rannsökuðum mengið í þrettán mánuði eftir að lögin tóku gildi,“ útskýrði Dr. Kaul. 2.7.2014 12:00
Starfsfólki býðst vinna við nýja stofnun Ráðherra kynnir áform sín um sameiningu Hafró og Veiðimálastofnunar 2.7.2014 11:32
Nýr rektor tekinn til starfa við Háskólann á Akureyri Dr. Eyjólfur Guðmundsson tók formlega við starfi rektors Háskólans á Akureyri í gær af Stefáni B. Sigurðssyni sem gegnt hefur stöðu rektors síðastliðin fimm ár. 2.7.2014 11:12
Eldur í íbúð í Jörfabakka Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan tíu vegna elds í íbúð við Jörfabakka 24 í Breiðholti í Reykjavík. 2.7.2014 10:40
Eygló fundar í Svíþjóð um karllæg viðhorf innan lögreglu Leitað er lausna hvernig breyta eigi karllægum viðhorfum. 2.7.2014 10:17
Fjölmörg brot á vopnalögum Tollverðir hafa lagt hald á umtalsvert magn vopna að undanförnu. 2.7.2014 09:36
Minnast mesta sjóslyss Íslandssögunnar Þann 5. júlí árið 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem Bretar höfðu sett niður norður af Aðalvík á Vestfjörðum. 2.7.2014 09:35