„Vinstrisinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 19:55 Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr, sitjandi borgarstjóra. Þrátt fyrir að hafa verið talinn einn vinsælasti borgarstjóri seinni tíma, telur hún feril hans ekki farsælan því fæstir hafi litið á hann sem stjórnmálamann. „Þetta er persónulegur sigur Dags B. Eggertssonar, fyrst og síðast, ekki sigur þessa meirihluta. Sannarlega ekki sigur stefnunnar sem þeir stóðu fyrir og nú erum við að horfa framan í það að við erum að fá fjögurra flokka meirihluta. Trúið mér, það verður vinstri sinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma,“ sagði Hanna Birna, í viðtalsþættinum Eyjunni í kvöld. Hanna Birna segir Jón Gnarr hafa fengið algjöra sérmeðferð, enginn hafi nálgast hann sem borgarstjóra því fyrst og fremst sé hann skemmtikraftur, lyftistöng í gleði. Hann hafi notið hvað minnst trausts flestra borgarstjóra. „Bíddu eftir tímann sem átti að vera svo ofboðslega farsæll og notalegur meirihluti,“ sagði Hanna Birna. Björt framtíð, áður Besti flokkurinn, fékk 15,6 prósent atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær og náði inn tveimur borgarfulltrúum. „Meirihlutinn féll. Það trúði því enginn fyrir viku eða einum sólarhring að það gæti gerst. Flokkur borgarstjórans fer úr 35 prósenta fylgi í fimmtán prósent. Það hefðu nú verið talin tíðindi ef það hefði verið einhver annar borgarstjóri en þessi borgarstjóri,“ sagði Hanna Birna. „Besti flokkurinn ætlaði nú einhvern veginn að vekja áhuga almennings á kosningum. Menn hafa aldrei síður farið til kosninga og núna.“Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók undir orð Hönnu Birnu. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Tengdar fréttir Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1. júní 2014 17:40 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir niðurstöður borgarstjórnarkosninganna í gær mikið áfall fyrir Jón Gnarr, sitjandi borgarstjóra. Þrátt fyrir að hafa verið talinn einn vinsælasti borgarstjóri seinni tíma, telur hún feril hans ekki farsælan því fæstir hafi litið á hann sem stjórnmálamann. „Þetta er persónulegur sigur Dags B. Eggertssonar, fyrst og síðast, ekki sigur þessa meirihluta. Sannarlega ekki sigur stefnunnar sem þeir stóðu fyrir og nú erum við að horfa framan í það að við erum að fá fjögurra flokka meirihluta. Trúið mér, það verður vinstri sinnaðri meirihluti í Reykjavík en við höfum séð í langan tíma,“ sagði Hanna Birna, í viðtalsþættinum Eyjunni í kvöld. Hanna Birna segir Jón Gnarr hafa fengið algjöra sérmeðferð, enginn hafi nálgast hann sem borgarstjóra því fyrst og fremst sé hann skemmtikraftur, lyftistöng í gleði. Hann hafi notið hvað minnst trausts flestra borgarstjóra. „Bíddu eftir tímann sem átti að vera svo ofboðslega farsæll og notalegur meirihluti,“ sagði Hanna Birna. Björt framtíð, áður Besti flokkurinn, fékk 15,6 prósent atkvæða í borgarstjórnarkosningunum í gær og náði inn tveimur borgarfulltrúum. „Meirihlutinn féll. Það trúði því enginn fyrir viku eða einum sólarhring að það gæti gerst. Flokkur borgarstjórans fer úr 35 prósenta fylgi í fimmtán prósent. Það hefðu nú verið talin tíðindi ef það hefði verið einhver annar borgarstjóri en þessi borgarstjóri,“ sagði Hanna Birna. „Besti flokkurinn ætlaði nú einhvern veginn að vekja áhuga almennings á kosningum. Menn hafa aldrei síður farið til kosninga og núna.“Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók undir orð Hönnu Birnu. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1. júní 2014 17:40 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
Fjögurra flokka meirihluti í Reykjavík Meirihluti verður myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum og hefjast meirihlutaviðræður á morgun. 1. júní 2014 17:40
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1. júní 2014 15:50