Fleiri fréttir Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17 Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00 Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58 Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50 Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26 18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45 Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1.6.2014 14:44 Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1.6.2014 14:42 „Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr“ Fuglavernd skorar á kattareigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. 1.6.2014 14:37 Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1.6.2014 14:10 Frambjóðandi vaknaði upp við sprengingar í garðinum sínum „Við hrukkum bara upp af værum svefni og héldum að eitthvað væri að springa en áttuðum okkur fljótlega að þarna væri um flugelda að ræða,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi eftir árás á heimili hennar í nótt. 1.6.2014 14:01 Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1.6.2014 13:52 Sóley vill vinna til vinstri Segir málefnalegan grundvöll VG og Sjálfstæðisflokks mjög lítinn 1.6.2014 13:50 Gunnar Axel segir meirihlutamyndun í Hafnarfirði í höndum Bjartrar framtíðar Telur að félagshyggjuflokkarnir í Hafnarfirði eigi að vinna saman 1.6.2014 13:26 Björn og Dagur ætla ræða við aðra flokka „Þetta er svona sérkennilegri staða en ég átti von á,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. 1.6.2014 11:54 „Þetta er snilld“ Björt framtíð í Hafnarfirði er í lykilstöðu eftir úrslit næturinnar. Niðurstöður kosninganna eru ákall um breytingar í bænum segir Einar Birkir Einarsson, annar bæjarfulltrúa flokksins. 1.6.2014 11:39 Sóley Tómasdóttir hefur ekkert sofið Lokatölur í Reykjavík ekki birtar fyrr en um sjöleytið í morgun 1.6.2014 11:07 „Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. 1.6.2014 10:58 Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1.6.2014 10:23 Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1.6.2014 10:19 Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1.6.2014 07:28 Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1.6.2014 06:01 Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1.6.2014 05:15 Meirihlutaviðræður í Reykjanesbæ hafnar Líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd, í fyrsta sinn í tuttugu ár. 1.6.2014 04:24 Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Í öllum stærstu sveitarfélögum landsins var kosningaþátttakan lakari en fyrir fjórum árum síðan - ef frá er talin kjörsóknin á Akranesi. 1.6.2014 03:58 200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1.6.2014 03:38 Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. 1.6.2014 03:34 Framboð ungs fólks fékk tvo bæjarfulltrúa á Vopnafirði Framsókn er stærsti flokkurinn á Vopnafirði. Ljóst að nýr meirihluti verður myndaður. 1.6.2014 02:54 „Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. 1.6.2014 02:36 Fimm konur og tveir karlar skipa bæjarstjórn Seyðisfjarðar: Sex atkvæðum munaði á öllum þremur framboðunum Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn hnífjöfn. 1.6.2014 02:33 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1.6.2014 02:16 Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1.6.2014 02:09 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1.6.2014 02:06 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1.6.2014 01:54 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1.6.2014 01:51 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1.6.2014 01:51 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1.6.2014 01:39 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1.6.2014 01:39 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1.6.2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1.6.2014 01:20 „Þetta voru bara frábærar fréttir“ Í-listinn með meirihluta á Ísafirði 1.6.2014 01:18 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1.6.2014 01:10 Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1.6.2014 01:01 Sjá næstu 50 fréttir
Meirihlutaviðræður á Akureyri: Hafa hist í tvígang í dag Oddvitar L-lista fólksins, Samfylkingar og Framsóknar hafa hist í tvígang í dag á Akureyri í viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í bænum. Næstu menn á lista flokkanna hafa bæst við meirihlutaviðræðurnar. 1.6.2014 16:25
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1.6.2014 16:17
Talningartómas vinsælastur á Twitter Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. 1.6.2014 16:00
Stuð og stemmning á kosningavökum Kosningavökur voru haldnar víða í gærkvöld. Það var stuð og stemmning og troðfullt út úr dyrum á nær öllum kosningavökum í Reykjavík. Mikil spenna var þó á flestum vígstöðum. 1.6.2014 15:58
Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata hefur bæði rætt við Samfylkinguna og Vinstri græna um meirihlutamyndun í dag. 1.6.2014 15:50
Gísli Halldór Halldórsson verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ Ætla að efla og styrkja lýðræðið 1.6.2014 15:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. 1.6.2014 15:26
18 stiga hiti á Raufarhöfn Landsmenn finna nú skýr merki sumarsins, þegar hlý suðlæg átt leikur um landið á þessum fyrsta degi júnímánaðar. 1.6.2014 14:45
Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1.6.2014 14:44
Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna segir flesta rótgróna Framsóknarmenn ekki geta felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. 1.6.2014 14:42
„Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr“ Fuglavernd skorar á kattareigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. 1.6.2014 14:37
Sigmundur Davíð um íslensk stjórnmál: „Mjög fáir sem þora að segja eitthvað ögrandi“ Forsætisráðherra er andvigur byggingu mosku í Sogamýri en telur að múslimar eigi að fá að byggja sitt bænahús ef það fellur að umhverfinu. 1.6.2014 14:10
Frambjóðandi vaknaði upp við sprengingar í garðinum sínum „Við hrukkum bara upp af værum svefni og héldum að eitthvað væri að springa en áttuðum okkur fljótlega að þarna væri um flugelda að ræða,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi eftir árás á heimili hennar í nótt. 1.6.2014 14:01
Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1.6.2014 13:52
Sóley vill vinna til vinstri Segir málefnalegan grundvöll VG og Sjálfstæðisflokks mjög lítinn 1.6.2014 13:50
Gunnar Axel segir meirihlutamyndun í Hafnarfirði í höndum Bjartrar framtíðar Telur að félagshyggjuflokkarnir í Hafnarfirði eigi að vinna saman 1.6.2014 13:26
Björn og Dagur ætla ræða við aðra flokka „Þetta er svona sérkennilegri staða en ég átti von á,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Björt framtíð fékk 15,6 prósent og tvo borgarfulltrúa. 1.6.2014 11:54
„Þetta er snilld“ Björt framtíð í Hafnarfirði er í lykilstöðu eftir úrslit næturinnar. Niðurstöður kosninganna eru ákall um breytingar í bænum segir Einar Birkir Einarsson, annar bæjarfulltrúa flokksins. 1.6.2014 11:39
Sóley Tómasdóttir hefur ekkert sofið Lokatölur í Reykjavík ekki birtar fyrr en um sjöleytið í morgun 1.6.2014 11:07
„Höfum alltaf verið opin fyrir flestum kostum“ „Það sem stendur uppúr eftir þessa nótt er virkilega léleg kosningaþátttaka,“ segir Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík en lengst af leit út fyrir að Píratar myndu ekki ná inn manni. Halldór komst að lokum inn þegar lokatölurnar voru birtar á áttunda tímanum í morgun. 1.6.2014 10:58
Mögulegir meirihlutar í borginni Nú þegar öll atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og ljóst er að meirihlutinn er fallinn er hægt að velta fyrir sér mögulegum meirihlutum í borginni. 1.6.2014 10:23
Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa áhuga á að koma að nýjum meirihluta í Reykjavík Halldór Halldórsson segir það vonbrigði að hafa ekki náð að halda fimm borgarfulltrúum 1.6.2014 10:19
Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Píratar ná inn manni í borgarstjórn, Framsókn fær tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur fjóra. 1.6.2014 07:28
Reikningsskekkja upp á um 40 atkvæði tefur birtingu lokatalna Tómas Hrafn Sveinsson formaður kjörstjórnar í Reykjavík segir kjörstjórn ekki treysta sér til að birta lokatölur fyrr en reikningsskekkjan er fundin. 1.6.2014 06:01
Enn engar tölur í Reykjavík Kosningaráhugamenn og næturuglur kvarta yfir töfum á samfélagsmiðlum. 1.6.2014 05:15
Meirihlutaviðræður í Reykjanesbæ hafnar Líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd, í fyrsta sinn í tuttugu ár. 1.6.2014 04:24
Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Í öllum stærstu sveitarfélögum landsins var kosningaþátttakan lakari en fyrir fjórum árum síðan - ef frá er talin kjörsóknin á Akranesi. 1.6.2014 03:58
200 vafaatkvæði tefja lokatölur í Reykjavík Enn er beðið eftir kosningaúrslitum úr Reykjavík. 1.6.2014 03:38
Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. 1.6.2014 03:34
Framboð ungs fólks fékk tvo bæjarfulltrúa á Vopnafirði Framsókn er stærsti flokkurinn á Vopnafirði. Ljóst að nýr meirihluti verður myndaður. 1.6.2014 02:54
„Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. 1.6.2014 02:36
Fimm konur og tveir karlar skipa bæjarstjórn Seyðisfjarðar: Sex atkvæðum munaði á öllum þremur framboðunum Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn hnífjöfn. 1.6.2014 02:33
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1.6.2014 02:16
Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1.6.2014 02:09
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1.6.2014 02:06
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1.6.2014 01:54
Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1.6.2014 01:51
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1.6.2014 01:51
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1.6.2014 01:39
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1.6.2014 01:39
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1.6.2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1.6.2014 01:20
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1.6.2014 01:10
Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1.6.2014 01:01