Fleiri fréttir Nýr meirihluti í Grindavík Samkomulag er á milli flokkanna að starfa saman þvert á alla flokka í vinnu sinni fyrir Grindavíkurbæ. 10.6.2014 19:41 Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10.6.2014 19:16 Hundruð milljarða í uppnámi ef EFTA-dómstóll dæmir verðtryggingu ólögmæta Hundruð milljarða króna eignir Íbúðalánasjóðs og þar með skattgreiðenda gætu verið í uppnámi verði verðtryggingin dæmd ólögmæt en á morgun verður flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum þar sem tekist verður á um hvort verðtrygging gangi í berhögg við tilskipanir Evrópusambandsins. 10.6.2014 18:30 Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10.6.2014 18:22 Eineltismálið í Grindavík: Kennaranum færður þakklætisvottur á skólaslitum "Ég var ekki reið, ég var tryllt.“ 10.6.2014 17:09 Belja í bullandi vandræðum: „Líklega hefur hún séð eitthvað sem hana langaði í ofan í fötunni“ Kvíga festi höfuðið í fötu um helgina. Tveir bræður náðu að festa hana á filmu, á sama tíma og þeir reyndu að koma henni til bjargar. Allt fór vel að lokum. 10.6.2014 16:58 Ráðherrar styðja herferð gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum Alþjóðleg herferð Hague og Jolie nær hámarki 10.6.2014 16:35 Bruni í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Eldurinn kom upp í ruslageymslu hússins og töluverðar sótskemmdir eru á veggjum. 10.6.2014 16:27 Ráðvillt, óörmerkt folald í óskilum í Almannadal "Þetta er jarpur, vetrargamall hestur.“ 10.6.2014 16:02 Ringulreið í Sao Paulo vegna verkfalla og mótmæla Mikil óánægja er í Brasilíu vegna kostnaðar af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. 10.6.2014 15:51 Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu Hundurinn Atlas er nú kominn á vef breska blaðsins Telegraph. Hann sést sækja bjór inni í ískáp. „Það tók ekki langan tíma að kenna honum þetta,“ segir eigandi hans. 10.6.2014 15:27 Fasteignamat hækkar um 7,7% Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,7% frá yfirstandandi ári og verður 5.396 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 10.6.2014 15:21 Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. 10.6.2014 15:15 Rannsókn á hópnauðgun í Breiðholti lýkur í júní Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsóknina mjög umfangsmikla. 10.6.2014 14:56 Fyrsti undirbúningsfundur Viðreisnar á morgun Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. 10.6.2014 14:44 „Hún var farin að loka á fjölskyldu sína“ Morðið vekur upp aðkallandi spurningar um úrræði fyrir geðfatlaða á Íslandi segir vinkona konunnar. 10.6.2014 14:26 Kynbundnir tölvuleikir fyrir börn: „Stelpur eiga bara að vera skrautmunir“ Tölvuleikir sem eru markaðssettir fyrir ungar stúlkur snúast flestir um útlit eða eldamennsku, á meðan leikir fyrir drengi snúast um lestur og þrautalausnir. „Svona leikir eru ekkert minna hættulegir en ofbeldisleikir. Og kannski eru þeir jafnvel hættulegri í raun og veru," segir verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur. 10.6.2014 13:15 Sólríkt og milt sumarveður í kortunum Hlýjast um mitt Vesturland en fer að rigna um helgina. 10.6.2014 12:23 Háskólanemar hræddari en grunnskólanemar að spyrja í tímum "Þetta gæti verið með bestu tímum sem ég hef farið í,“ fullyrðir Kjartan Sveinn Guðmundsson, nemandi í Háskóla unga fólksins. En hann var settur í morgun í tíunda sinn. 10.6.2014 11:41 Ók próflaus undir áhrifum kókaíns og amfetamíns á nagladekkjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina ökumann sem reyndist hafa neytt kókaíns og amfetamíns, að því er sýnatökur á lögreglustöð staðfestu. 10.6.2014 11:16 Skólastjórar semja Skólastjórafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan hálf ellefu í morgun. 10.6.2014 11:13 Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10.6.2014 10:55 Ræðismaður mun heimsækja Íslendinginn þegar leyfi fæst „Ræðismaður okkar fer með þetta mál, hann mun heimsækja Íslendinginn þegar leyfi fæst,“ segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, um Íslendinginn sem er haldið föngum í Tælandi vegna vörslu á fíkniefnum. 10.6.2014 10:45 Fimm hermenn Nato féllu í Afganistan Fimm Nato hermenn féllu í Afganistan í gær í suðurhluta landsins. Í tilkynningu frá talsmanni Nato í landinu sem barst í morgun er ekki greint nánar frá málavöxtum og ekki kemur fram hverrar þóðar mennirnir voru. Það sem af er ári hafa 36 Nato hermenn fallið í Afganistan, þar af átta í júnímánuði einum. 10.6.2014 10:32 Segir ólöglegt að gefa trúfélögum lóðir Brynjar Níelsson þingmaður sjálfstæðismanna og lögmaður segir að það sé beinlínis óheimilt að gefa lóðir, líkt og Reykjavíkurborg hefur gert þegar um trúfélög er að ræða. 10.6.2014 09:05 Innbrot um allan bæ Lögreglan hafði í mörgu að snúast í gær. 10.6.2014 09:00 Ók á kyrrstæðan bíl á Hellisheiði Ökumaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans, eftir að hann hafði ekið aftan á yfirgefinn bíl sem stóð úti í kanti á þjóðveginum um Hellisheiði undir morgun. 10.6.2014 08:10 Akurnesingar vilja fá lögreglustjóra á Skagann Akraneskaupstaðar mótmælir harðlega þeim hugmyndum sem liggja fyrir hjá innanríkisráðuneytinu um staðsetningu höfuðstöðva sýslumanns- og lögreglustjóraembætta á Vesturlandi. Hvorki er gert ráð fyrir að lögreglustjóri né sýslumaður verði staðsettur á Akranesi. 10.6.2014 08:00 Fjallsárlón ehf. fékk Fjallsárlón Þrjú fyrirtæki sóttu um leyfi til að nýta landsvæði í Fjallsárlóni. Bæjarráð Hornafjarðar ákvað að veita fyrirtækinu Fjallsárlón ehf. leyfið. 10.6.2014 07:30 Bjóða í skordýraleiðangur í Elliðaárdal Áhugafólk um skordýr getur á fimmtudagskvöld kynnst heimi þeirra í návígi. Þá munu tveir prófessorar við Háskóla Íslands leiða göngu í Elliðaárdal. 10.6.2014 07:00 Humar í landvinningum stækkar heimkynni sín Hafrannsóknastofnun segir áhyggjuefni hversu lítið fékkst af smáum humri í nýafstöðnum árlegum humarleiðangri. æU Útbreiðslusvæði humarsins er hins vegar að stækka. 10.6.2014 07:00 Meirihlutar tilkynntir í vikunni Altt stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í sjö af tíu stærstu sveitarfélögum landsins. 10.6.2014 07:00 „Staðan er algjörlega óásættanleg fyrir alla aðila“ Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra, er ósáttur með tafir á afgreiðslu mála hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 10.6.2014 07:00 Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10.6.2014 07:00 Iceland Travel hlaut SMITTY-verðlaunin Verðlaunuð fyrir notkun á Vine. 10.6.2014 07:00 Nemendur höfðu betur í baráttu við ráðuneytið Um eitt hundrað kennaranemar telja að menntamálaráðuneytið hafi mismunað nemum við útgáfu starfsleyfa. 10.6.2014 00:01 Þrjár björgunarsveitir aðstoðuðu slasaða stúlku Stúlkan var á göngu ásamt annarri stúlku í Kubbanum, ofan Holtahverfis innst í Skutulsfirði og slasaðist á fæti. 9.6.2014 23:21 Segir snúið út úr orðum sínum Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. 9.6.2014 20:59 Segir Íslendinga einstaka Rússneskur ljósmyndari, sem vinnur nú að því að mynda einn þúsundasta af íbúafjölda Íslands, segir íslensku þjóðina einstaka. Í sumar mun hún ferðast um landið og taka myndir af fólku úr öllum áttum samfélagsins. 9.6.2014 20:50 Vélarvana bátur dreginn til hafnar Ekki var hætta á ferðum, enda er veður gott, og verður báturinn dreginn til Stykkishólms. 9.6.2014 20:27 „Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9.6.2014 20:08 Óskað eftir endurtalningu á Akranesi Vinstri hreyfingin grænt framboð á Akranesi þarf að græða sjö atkvæði gagnvart Sjálfstæðisflokknum til að ná inn manni. 9.6.2014 17:55 Elsti karlmaður heims látinn Hinn pólski Alexander Imich náði 111 ára aldri. 9.6.2014 16:03 Málefnasamningar kynntir á morgun Meirihlutaviðræður á Akureyri, í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ eru á lokametrunum. 9.6.2014 15:08 Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9.6.2014 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr meirihluti í Grindavík Samkomulag er á milli flokkanna að starfa saman þvert á alla flokka í vinnu sinni fyrir Grindavíkurbæ. 10.6.2014 19:41
Siggi hakkari ákærður fyrir stórfelld svik Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. 10.6.2014 19:16
Hundruð milljarða í uppnámi ef EFTA-dómstóll dæmir verðtryggingu ólögmæta Hundruð milljarða króna eignir Íbúðalánasjóðs og þar með skattgreiðenda gætu verið í uppnámi verði verðtryggingin dæmd ólögmæt en á morgun verður flutt mál fyrir EFTA-dómstólnum þar sem tekist verður á um hvort verðtrygging gangi í berhögg við tilskipanir Evrópusambandsins. 10.6.2014 18:30
Engin lausn í sjónmáli í kjaradeilum Samningafundum flugvirkja og leikskólakennara var slitið á fimmta tímanum í dag, án árangurs. Vinnustöðvanir eru boðaðar 19. júní næstkomandi. 10.6.2014 18:22
Eineltismálið í Grindavík: Kennaranum færður þakklætisvottur á skólaslitum "Ég var ekki reið, ég var tryllt.“ 10.6.2014 17:09
Belja í bullandi vandræðum: „Líklega hefur hún séð eitthvað sem hana langaði í ofan í fötunni“ Kvíga festi höfuðið í fötu um helgina. Tveir bræður náðu að festa hana á filmu, á sama tíma og þeir reyndu að koma henni til bjargar. Allt fór vel að lokum. 10.6.2014 16:58
Ráðherrar styðja herferð gegn kynferðisofbeldi í stríðsátökum Alþjóðleg herferð Hague og Jolie nær hámarki 10.6.2014 16:35
Bruni í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði Eldurinn kom upp í ruslageymslu hússins og töluverðar sótskemmdir eru á veggjum. 10.6.2014 16:27
Ráðvillt, óörmerkt folald í óskilum í Almannadal "Þetta er jarpur, vetrargamall hestur.“ 10.6.2014 16:02
Ringulreið í Sao Paulo vegna verkfalla og mótmæla Mikil óánægja er í Brasilíu vegna kostnaðar af heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. 10.6.2014 15:51
Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu Hundurinn Atlas er nú kominn á vef breska blaðsins Telegraph. Hann sést sækja bjór inni í ískáp. „Það tók ekki langan tíma að kenna honum þetta,“ segir eigandi hans. 10.6.2014 15:27
Fasteignamat hækkar um 7,7% Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 7,7% frá yfirstandandi ári og verður 5.396 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2015 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. 10.6.2014 15:21
Skrifað undir meirihlutasamstarf á Akureyri Meiihlutasamningur L-lista, Framsóknarflokks og Samfylkingar á Akureyri var undirritaður í menningarhúsinu Hofi. 10.6.2014 15:15
Rannsókn á hópnauðgun í Breiðholti lýkur í júní Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, kynningarfulltrúi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsóknina mjög umfangsmikla. 10.6.2014 14:56
Fyrsti undirbúningsfundur Viðreisnar á morgun Fundargestir þurfa að greiða 1500 krónur í aðgangseyri. 10.6.2014 14:44
„Hún var farin að loka á fjölskyldu sína“ Morðið vekur upp aðkallandi spurningar um úrræði fyrir geðfatlaða á Íslandi segir vinkona konunnar. 10.6.2014 14:26
Kynbundnir tölvuleikir fyrir börn: „Stelpur eiga bara að vera skrautmunir“ Tölvuleikir sem eru markaðssettir fyrir ungar stúlkur snúast flestir um útlit eða eldamennsku, á meðan leikir fyrir drengi snúast um lestur og þrautalausnir. „Svona leikir eru ekkert minna hættulegir en ofbeldisleikir. Og kannski eru þeir jafnvel hættulegri í raun og veru," segir verkefnisstjóri Jafnréttisskóla Reykjavíkur. 10.6.2014 13:15
Sólríkt og milt sumarveður í kortunum Hlýjast um mitt Vesturland en fer að rigna um helgina. 10.6.2014 12:23
Háskólanemar hræddari en grunnskólanemar að spyrja í tímum "Þetta gæti verið með bestu tímum sem ég hef farið í,“ fullyrðir Kjartan Sveinn Guðmundsson, nemandi í Háskóla unga fólksins. En hann var settur í morgun í tíunda sinn. 10.6.2014 11:41
Ók próflaus undir áhrifum kókaíns og amfetamíns á nagladekkjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina ökumann sem reyndist hafa neytt kókaíns og amfetamíns, að því er sýnatökur á lögreglustöð staðfestu. 10.6.2014 11:16
Skólastjórar semja Skólastjórafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir kjarasamning í húsakynnum Ríkissáttasemjara um klukkan hálf ellefu í morgun. 10.6.2014 11:13
Hvetja konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur auglýst embætti bankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar en Kvenréttindafélag Íslands hvetur konur til að sækja um stöðuna. 10.6.2014 10:55
Ræðismaður mun heimsækja Íslendinginn þegar leyfi fæst „Ræðismaður okkar fer með þetta mál, hann mun heimsækja Íslendinginn þegar leyfi fæst,“ segir Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, um Íslendinginn sem er haldið föngum í Tælandi vegna vörslu á fíkniefnum. 10.6.2014 10:45
Fimm hermenn Nato féllu í Afganistan Fimm Nato hermenn féllu í Afganistan í gær í suðurhluta landsins. Í tilkynningu frá talsmanni Nato í landinu sem barst í morgun er ekki greint nánar frá málavöxtum og ekki kemur fram hverrar þóðar mennirnir voru. Það sem af er ári hafa 36 Nato hermenn fallið í Afganistan, þar af átta í júnímánuði einum. 10.6.2014 10:32
Segir ólöglegt að gefa trúfélögum lóðir Brynjar Níelsson þingmaður sjálfstæðismanna og lögmaður segir að það sé beinlínis óheimilt að gefa lóðir, líkt og Reykjavíkurborg hefur gert þegar um trúfélög er að ræða. 10.6.2014 09:05
Ók á kyrrstæðan bíl á Hellisheiði Ökumaður var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans, eftir að hann hafði ekið aftan á yfirgefinn bíl sem stóð úti í kanti á þjóðveginum um Hellisheiði undir morgun. 10.6.2014 08:10
Akurnesingar vilja fá lögreglustjóra á Skagann Akraneskaupstaðar mótmælir harðlega þeim hugmyndum sem liggja fyrir hjá innanríkisráðuneytinu um staðsetningu höfuðstöðva sýslumanns- og lögreglustjóraembætta á Vesturlandi. Hvorki er gert ráð fyrir að lögreglustjóri né sýslumaður verði staðsettur á Akranesi. 10.6.2014 08:00
Fjallsárlón ehf. fékk Fjallsárlón Þrjú fyrirtæki sóttu um leyfi til að nýta landsvæði í Fjallsárlóni. Bæjarráð Hornafjarðar ákvað að veita fyrirtækinu Fjallsárlón ehf. leyfið. 10.6.2014 07:30
Bjóða í skordýraleiðangur í Elliðaárdal Áhugafólk um skordýr getur á fimmtudagskvöld kynnst heimi þeirra í návígi. Þá munu tveir prófessorar við Háskóla Íslands leiða göngu í Elliðaárdal. 10.6.2014 07:00
Humar í landvinningum stækkar heimkynni sín Hafrannsóknastofnun segir áhyggjuefni hversu lítið fékkst af smáum humri í nýafstöðnum árlegum humarleiðangri. æU Útbreiðslusvæði humarsins er hins vegar að stækka. 10.6.2014 07:00
Meirihlutar tilkynntir í vikunni Altt stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í sjö af tíu stærstu sveitarfélögum landsins. 10.6.2014 07:00
„Staðan er algjörlega óásættanleg fyrir alla aðila“ Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra, er ósáttur með tafir á afgreiðslu mála hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 10.6.2014 07:00
Fólk gangi í félag múslima í mótmælaskyni Salmann Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, segist finna fyrir auknum áhuga á Félagi múslima á Íslandi. 10.6.2014 07:00
Nemendur höfðu betur í baráttu við ráðuneytið Um eitt hundrað kennaranemar telja að menntamálaráðuneytið hafi mismunað nemum við útgáfu starfsleyfa. 10.6.2014 00:01
Þrjár björgunarsveitir aðstoðuðu slasaða stúlku Stúlkan var á göngu ásamt annarri stúlku í Kubbanum, ofan Holtahverfis innst í Skutulsfirði og slasaðist á fæti. 9.6.2014 23:21
Segir snúið út úr orðum sínum Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík, segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. 9.6.2014 20:59
Segir Íslendinga einstaka Rússneskur ljósmyndari, sem vinnur nú að því að mynda einn þúsundasta af íbúafjölda Íslands, segir íslensku þjóðina einstaka. Í sumar mun hún ferðast um landið og taka myndir af fólku úr öllum áttum samfélagsins. 9.6.2014 20:50
Vélarvana bátur dreginn til hafnar Ekki var hætta á ferðum, enda er veður gott, og verður báturinn dreginn til Stykkishólms. 9.6.2014 20:27
„Passið ykkur á rottunum, þær gætu bitið ykkur“ Rottur hafa undanfarið sýnt sig á óvenjulegum stöðum og hrellt fólk í borginni með stuttu millibili. 9.6.2014 20:08
Óskað eftir endurtalningu á Akranesi Vinstri hreyfingin grænt framboð á Akranesi þarf að græða sjö atkvæði gagnvart Sjálfstæðisflokknum til að ná inn manni. 9.6.2014 17:55
Málefnasamningar kynntir á morgun Meirihlutaviðræður á Akureyri, í Reykjavík, Hafnarfirði og Mosfellsbæ eru á lokametrunum. 9.6.2014 15:08
Leikskólakennarar, grunnskólastjórar og flugvirkjar funda á morgun Húsakynni ríkissáttasemjara verða undirlögð af samninganefndum á morgun. 9.6.2014 14:26