Segir snúið út úr orðum sínum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. júní 2014 20:59 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“ Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarmanna í Reykjavík segir að snúið hafi verið út úr orðum sínum og þau mistúlkuð í aðdraganda kosninganna. Hún segir fjölmiðla bera að hluta til ábyrgð á því að umræðan fór úr böndunum. Sveinbjörg Birna var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í gær. Þar sagði hún að það hefði komið sér á óvart að hversu viðkvæmt málið væri og hefði líklega verið betra að geyma það fram yfir kosningar. „Eftir á að hyggja Björn Ingi, og fyrir alla, þá harma ég það að þetta hafi verið látið líta út fyrir að vera kosningamál Framsóknarflokksins, eða Framboðsins í Reykjavík. Það stóð ekki til að það yrði það, það átti ekki að vera það og það er margt sem hefði mátt betur fara,“ sagði Sveinbjörg.Guðfinna Jóhann Guðmundsdóttir, sem var í öðru sæti lista Framsóknarflokksins segir málið aldrei hafa snúist um andúð framboðsins á Mosku eða múslimum heldur um staðsetningu. Það rímar hinsvegar illa við það sem Sveinbjörg sagði í viðtali við Vísi þann 23.maí. „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku rétttrúnaðarkirkjuna.“ Eftirfarandi ummæli voru skrifuð á Facebook-síðu Sveinbjargar og setti hún „like" við þau.Áður en moskulóð er úthlutað held ég að menn og konur ættu að kynna sér ástandið á Norðurlöndunum og víðar vegna múslima og glæpa þeirra og það sérstaklega gegn konum og ungum stúlkum og læra af þeirri reynslu. Mosku á undir engum kringumstæðum að leyfa hér á landi. Aðspurð um ábyrgð sína á því að umræðan varð jafnhávær og raun ber vitni sagði Sveinbjörg: „Ég veit það, sem stjórnmálamaður, í dag að ég ber ábyrgð á því sem ég segi og hvernig það kemur fram. Sú ábyrgð er líka á fjölmiðlum. Þeir sem að velja að snúa út úr orðum okkar, þeir sem að taka upp á því að fara að twitta, skrifa á Facebook og koma með greinar sem að snúa út úr þessu, þau ummæli hljóta að dæma sig sjálf.“
Tengdar fréttir „Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
„Ég velti því fyrir mér hvort ég gæti lifað á Íslandi áfram með börnin mín“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, segir umræðuna um moskumálið hafa verið óvæga. 9. júní 2014 09:21