Fleiri fréttir Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19.6.2014 15:00 Ferðamálasamtök Íslands gagnrýna gjaldtöku harðlega „Eins og ef hóteleigandi ætlaði sér að rukka fullt verð fyrir herbergi en segja svo að teppin og klósettið komi líklega á næsta ári.“ 19.6.2014 14:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19.6.2014 14:43 Slæmt aðgengi fyrir fatlaða kemur í veg fyrir að Freyja fagni með femínistum „Það er skrýtið og flókið að geta ekki verið fötluð og verið kona á sama tíma," segir Freyja Haraldsdóttir. 19.6.2014 14:19 Réðst á mann í kyrrstæðum bíl í sumarbústaðahverfi Árásarmaðurinn opnaði bílstjórahurðina, lamdi manninn sem inni sat í andlitið og sparkaði í síðu hans. 19.6.2014 13:57 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19.6.2014 13:13 Ný framkvæmdáætlun í jafnréttismálum lögð fram í haust Í fyrsta skipti verður sérstakur kafli um karla og jafnrétti 19.6.2014 12:05 Grapevine fjarlægt af vefmælingalista Modernus vegna óútskýrðrar vefumferðar "Það er svo augljóst þegar þetta kemur upp. Við sjáum þetta strax“ 19.6.2014 12:03 Eygló segir Seðlabankann hafa átt að bregðast fyrr við „Þarna er verið að mismuna íslenskum og erlendum lífeyrissjóðum, sem eru að taka við lífeyrissparnaði hjá fólki.“ 19.6.2014 11:49 Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19.6.2014 11:30 Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær. 19.6.2014 11:10 Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19.6.2014 10:40 Segir jafnréttisbaráttuna hafa skilað betri lífsgæðum Eygló Harðardóttir segir jafnréttisbaráttuna snúast um jafnrétti kynjanna, jafnt karla sem kvenna. 19.6.2014 10:37 Bæjarráð á Hornafirði eingöngu skipað konum Einnig eru konur í meirihluta í bæjarstjórn. 19.6.2014 10:12 Gjaldtaka hafin á tveimur svæðum austan Mývatns Átta hundruð krónur kostar til að líta náttúruperlurnar augum. 19.6.2014 10:07 Krónprinshjónin halda norður Viktoría og Daníel munu eyða deginum á Norðurlandi í dag við hvalaskoðun og fundarsetu. 19.6.2014 10:06 Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19.6.2014 09:24 Jón Steinar efast um hæfi nýskipaðs hæstaréttardómara Jón Steinar Gunnlaugsson krefur Benedikt Bogason hæstaréttardómara svara. 19.6.2014 09:06 Brotist inn í farmiðasölu Strætó Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir. 19.6.2014 08:47 Nýr ræðustóll Alþingis hannaður fyrir hjólastóla 19.6.2014 08:46 Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45 Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00 Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00 Aftur bæjarstjóri eftir 23 ára hlé Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi á nýjan leik á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í ráðhúsi Stykkishólms á mánudag. 23 ár eru liðin síðan Sturla gegndi embættinu síðast, eða árið 1991. 19.6.2014 07:00 Undir áhrifum á rafmagnsvespu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 19.6.2014 06:49 Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19.6.2014 00:35 Verkfalli flugvirkja aflýst Félag flugvirkja mun nú íhuga málið næsta mánuðinn áður en frekari ákvarðanir verða teknar. 18.6.2014 23:51 „Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18.6.2014 23:15 Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48 Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16 „Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30 „Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16 Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19 Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56 Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49 Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32 Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24 Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51 Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33 Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19 Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11 Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09 Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19.6.2014 15:00
Ferðamálasamtök Íslands gagnrýna gjaldtöku harðlega „Eins og ef hóteleigandi ætlaði sér að rukka fullt verð fyrir herbergi en segja svo að teppin og klósettið komi líklega á næsta ári.“ 19.6.2014 14:47
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19.6.2014 14:43
Slæmt aðgengi fyrir fatlaða kemur í veg fyrir að Freyja fagni með femínistum „Það er skrýtið og flókið að geta ekki verið fötluð og verið kona á sama tíma," segir Freyja Haraldsdóttir. 19.6.2014 14:19
Réðst á mann í kyrrstæðum bíl í sumarbústaðahverfi Árásarmaðurinn opnaði bílstjórahurðina, lamdi manninn sem inni sat í andlitið og sparkaði í síðu hans. 19.6.2014 13:57
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19.6.2014 13:13
Ný framkvæmdáætlun í jafnréttismálum lögð fram í haust Í fyrsta skipti verður sérstakur kafli um karla og jafnrétti 19.6.2014 12:05
Grapevine fjarlægt af vefmælingalista Modernus vegna óútskýrðrar vefumferðar "Það er svo augljóst þegar þetta kemur upp. Við sjáum þetta strax“ 19.6.2014 12:03
Eygló segir Seðlabankann hafa átt að bregðast fyrr við „Þarna er verið að mismuna íslenskum og erlendum lífeyrissjóðum, sem eru að taka við lífeyrissparnaði hjá fólki.“ 19.6.2014 11:49
Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19.6.2014 11:30
Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær. 19.6.2014 11:10
Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19.6.2014 10:40
Segir jafnréttisbaráttuna hafa skilað betri lífsgæðum Eygló Harðardóttir segir jafnréttisbaráttuna snúast um jafnrétti kynjanna, jafnt karla sem kvenna. 19.6.2014 10:37
Bæjarráð á Hornafirði eingöngu skipað konum Einnig eru konur í meirihluta í bæjarstjórn. 19.6.2014 10:12
Gjaldtaka hafin á tveimur svæðum austan Mývatns Átta hundruð krónur kostar til að líta náttúruperlurnar augum. 19.6.2014 10:07
Krónprinshjónin halda norður Viktoría og Daníel munu eyða deginum á Norðurlandi í dag við hvalaskoðun og fundarsetu. 19.6.2014 10:06
Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19.6.2014 09:24
Jón Steinar efast um hæfi nýskipaðs hæstaréttardómara Jón Steinar Gunnlaugsson krefur Benedikt Bogason hæstaréttardómara svara. 19.6.2014 09:06
Brotist inn í farmiðasölu Strætó Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir. 19.6.2014 08:47
Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45
Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00
Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00
Aftur bæjarstjóri eftir 23 ára hlé Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi á nýjan leik á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í ráðhúsi Stykkishólms á mánudag. 23 ár eru liðin síðan Sturla gegndi embættinu síðast, eða árið 1991. 19.6.2014 07:00
Undir áhrifum á rafmagnsvespu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. 19.6.2014 06:49
Hunter fékk loksins að borða | Myndband "Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld. 19.6.2014 00:35
Verkfalli flugvirkja aflýst Félag flugvirkja mun nú íhuga málið næsta mánuðinn áður en frekari ákvarðanir verða teknar. 18.6.2014 23:51
„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Eigandi hundsins, sem fannst fyrr í kvöld, bíður þess nú að vita hver næstu skref í málinu verða. 18.6.2014 23:15
Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48
Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16
„Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30
„Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02
Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16
Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19
Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56
Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49
Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32
Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24
Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51
Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33
Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19
Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11
Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09
Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07