Fleiri fréttir

Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin

Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því.

Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar.

Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til

Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær.

Hundurinn Hunter á heimleið

Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum.

Brotist inn í farmiðasölu Strætó

Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir.

Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun

Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi.

Aftur bæjarstjóri eftir 23 ára hlé

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, tók við starfi bæjarstjóra í Stykkishólmi á nýjan leik á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar í ráðhúsi Stykkishólms á mánudag. 23 ár eru liðin síðan Sturla gegndi embættinu síðast, eða árið 1991.

Undir áhrifum á rafmagnsvespu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þrjá ökumenn í nótt grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Hunter fékk loksins að borða | Myndband

"Hann haltrar aðeins. Það er allt og sumt,“ sagði hin sænska Katarina Reinhall eftir að hundurinn hennar Hunter fannst í hólma við Þórshöfn í Ósabotnum í kvöld.

Verkfalli flugvirkja aflýst

Félag flugvirkja mun nú íhuga málið næsta mánuðinn áður en frekari ákvarðanir verða teknar.

Hunter fundinn

Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag.

„Íslenska tollkerfið er frumskógur“

„Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust.

Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar.

Kvörtuðu undan samráðsleysi

„En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“

Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins

Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins.

Hver er starfsmaður B?

Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara.

Hafa til mánaðamóta til að semja

Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör.

Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu

„Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað.

Sjá næstu 50 fréttir