Fleiri fréttir

Bræður Pino komnir til Íslands

Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar.

"Leitin algjörlega stjórnlaus“

Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli.

Framsýn segir kjarasamninga kolfalla

Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir.

Skin og skúrir á sautjánda júní

Íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan vítt og breitt um landið í gær. Þótt veðrið færi mismildum höndum um mannskapinn eftir landshlutum voru allir í sólskinsskapi.

Fagmenn flensa fyrsta hvalinn

Einungis leið innan við klukkustund frá því hvalurinn kom á planið og búið var að ná öllu kjöti í hús.

Tugir snúa aldrei til baka eftir vinnuslys

Á bilinu tólf og fimmtán hundruð alvarleg vinnuslys eru tilkynnt Vinnueftirlitinu á ári. Vinnuslys kosta samfélagið stórfé. Hugarfarsbreytingu þarf í samfélaginu því baráttan gegn vinnuslysum varðar grundvallar mannréttindi, segir yfirlæknir.

Rjúpu fjölgar mikið en nær ekki fyrri hæðum

Rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2014 sýna fjölgun víða um land. Meðalfjölgun rjúpna á öllum talningarsvæðum var 41 prósent á milli áranna 2013 og 2014.

Flugvirkjar harma lagasetningu

Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni.

Ekki sætt í embætti ef lög voru brotin

Brynjar Níelsson þingmaður vill að lögum verði breytt svo mál gegn rannsóknaraðilum fyrnist ekki áður en upp um þau kemst. Hann segir sérstökum saksóknara ekki sætt í embætti hafi hann gerst sekur um lögbrot við rannsóknir mála.

Hátíðarhöld á Austurvelli

Hátíðardagskrá fór fram á Austurvelli venju samkvæmt fyrr í dag. Mikill fjöldi var samankominn i blíðviðrinu í miðbænum og fjöldi erlendra ferðamanna fylgdist með því sem fram fór.

Þjóðhátíðardagskrá á Akureyri

Þjóðhátíðardagur Íslendinga verður að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur á Akureyri með dagskrá í Lystigarðinum og í miðbænum.

Tekjur sveitarfélaga jukust meira í fyrra en árið á undan

Tekjur 27 stærstu sveitarfélaganna jukust um 2,8 prósent umfram verðbólgu á síðasta ári. Það er um 0,4 prósentustigum meiri vöxtur en árið áður, samkvæmt samantekt greiningardeildar Arion banka á rekstri sveitarfélaganna.

Sjúkdómur líklegasta skýring fugladauðans

Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum.

Kalla yrði þing saman í dag til að hindra flugvirkjaverkfall

Flugvirkjar og Icelandair funduðu hjá Ríkissáttasemjara í gær án árangurs. Ótímabundið verkfall á að hefjast á fimmtudag. Ferðamálasamtök Íslands vilja inngrip stjórnvalda. Innanríkisáðherra getur kallað saman þing með sólarhringsfyrirvara.

Heyrnarlausir mótmæla kostnaði

Stjórn Heyrnarhjálpar – félags heyrnarskertra á Íslandi hefur sent frá sér ályktun vegna hækkandi kostnaðar við kaup á heyrnartækjum.

Fótsporin ekki eftir Ástu

Rannsóknarlögreglumenn og fótsporasérfræðingar komust að því að spor eftir beran fót sem fundust í Fljótshlíð hafi ekki verið eftir íslensku konuna sem hvarf.

Sjá næstu 50 fréttir