Fleiri fréttir

Bókhald Kópavogs verður opnað og íbúalýðræði virkjað

Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð hafa myndað nýjan meirihluta í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson verður áfram bæjarstjóri. Bókhald bæjarins verður opnað og íbúalýðræði verður virkjað með kosningum um einstök mál í hverfum bæjarins.

Íslendingur handtekinn í Tælandi með metamfetamín

Lögreglan í Suður Pattaya í Tælandi handtók þrjá einstaklinga sem grunaðir eru um vörslu fíkniefna í gær, en einn þeirra er Íslendingur eftir því sem miðillinn Pattaya one greinir frá.

Rúmlega 280 þreyta inntökuprófið

283 nemendur hafa skráð sig í inntökupróf í læknisfræði og sjúkraþjálfun í Læknadeild Háskóla Íslands fyrir komandi haustmisseri en þetta kemur fram í frétt á vef Háskóla Íslands. Prófið fer fram 11. og 12. júní og er þetta tólfta sinn sem þetta fyrirkomulag er viðhaft við inntöku nýrra nemenda.

Nýr meirihluti myndaður í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi mun halda fund með fulltrúaráði sjálfstæðismanna í bænum klukkan hálfellefu fyrir hádegi þar sem málefnasamningur Sjálfstæðisflokksins og Bjartrar framtíðar verður kynntur.

Besti kvaddur: „Þetta var svona gjörningur“

Árið 2009 sagði Jón Gnarr í útvarpsþættinum Tvíhöfða að hann langaði í þægilega innivinnu, með einkabílstjóra og aðstoðarmann. Hálfu ári síðar var hann orðinn borgarstjóri Reykjavíkur.

Ómöguleiki hjá úrskurðarnefnd að fara að lögum

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs segir algerlega óviðunandi að þurfa að bíða í heilt ár eftir úrskurði í kærumáli tengdu hæð vatnsborðs Lagarfljóts í kjölfar Kárahnjúkavirkjunar. Ómöguleiki að uppfylla lög um frest, segir formaður úrskurðarnefndar.

Neitað um gögn og hótar að stefna kaþólsku kirkjunni

Lögmaður manns sem beittur var kynferðislegu ofbeldi í Landakotsskóla ætlar að höfða mál á hendur kaþólsku kirkjunni fái hann ekki afrit af gögnum fagráðs kirkjunnar er varða umbjóðanda hans. Kirkjan segir gögnin ekki til dreifingar.

Stöku ríki eiga gott með að hlera þegna sína

Í skýrslu sem birt var í gær leitast fjarskiptarisinn Vodafone, sem starfar um heim allan, við að stemma stigu við hlerunum stjórnvalda víða um heim. Skýrslan nær til 29 landa. Í nokkrum löndum hafa stjórnvöld óheftan aðgang að símkerfum.

Hálfdán dró Jónínu í land

Báturinn Hálfdán Einarsson frá Bolungarvík kom til hafnar með línuveiðibátinn, Jónínu Brynju, en eldur kviknaði í vélarrúmi bátsins út af Aðalvík fyrr í kvöld.

SA vísar gagnrýni flugvirkja á bug

Flugvirkjafélag Íslands sakar Samtök atvinnulífsins um að bjóða í leðjuslag með því að setja fram þróun launakjara flugvirkja með villandi hætti.

Eldur í línuveiðibát

Klukkan 19:07 barst Vaktstöð siglinga aðstoðarbeiðni frá línuveiðibát sem var á landleið þegar eldur kviknaði í vélarrúmi út af Aðalvík.

Tattú-veisla á Hverfisgötu

Íslenska tattú ráðstefnan hófst í Reykjavík í dag í níunda skipti. Alþjóðlegt lið húðflúrara kom saman á Hverfisgötunni, þar sem fórnarlömb þeirra grettu sig í veðurblíðunni og blekið glampaði í sólinni.

Endurtalning breytti ekki úthlutun bæjarfulltrúa

Framsóknarflokkurinn fór fram á endurtalningu við yfirkjörstjórn Norðurþings í bæjarstjórnarkosningunum í Norðurþingi sem fram fóru 31. maí. Endurtalningin breytti ekki úthlutun bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Norðurþings.

Mikil umferð frá höfuðborginni

Gríðarleg umferð hefur verið á leiðinni út úr höfuðborginni í dag en framundan er ein stærsta ferðahelgi sumarsins.

„Erfiðara hlutskipti að vera karl en kona“

„Jafnréttisbaráttu kvenna lauk með fullum sigri kvenna,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Bandarískur prófessor er ósammála Hannesi.

Aðför að réttarríkinu að beita sönnunargögnum sem aflað er ólöglega

Ragnar Aðalsteinsson sem hefur sinnt verjendastörfum í sakamálum í meira en hálfa öld og sérhæft sig í mannréttindum segir það aðför að réttarríkinu þegar ákæruvaldið notar sönnunargögn sem aflað er með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari braut lög þegar hann hleraði samtöl verjenda og skjólastæðinga í Ímon-málinu.

Sækja meidda konu á Leirhnjúk

Björgunarsveitin Stefán í Mývatnssveit er nú að leið að Leirhnjúk, skammt norðan við Kröflu, að sækja konu er meiddist á ökkla er hún var á göngu á svæðinu.

Enginn heimsendir að eignast barn með Downs

Góðgerðarfélagið Meðan fæturnir bera mig standa á morgun fyrir víðavangshlaupi til styrktar Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni. Hlaupið er tileinkað hinum átta ára gamla Garðari Hinrikssyni.

Borgarbúar baðaðir sól í dag - myndir

Sólþyrstir karlar, konur og börn nutu sólarblíðunnar út í ystu æsar í dag. Von er til þess að sumarið í ár verði sólríkara í Reykjavík en síðasta sumar.

26 ára og keyrir próflaus

Lögregla vill koma því á framfæri til ökumanna að þeir virði umferðarreglur í hvívetna og tryggi að allt sem viðkomi aksturslagi sé í lagi.

Sjá næstu 50 fréttir