Innlent

Löggurnar skelltu í sig kleinuhringjum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Í tilefni alþjóðlega kleinuhringjadagsins gerðu lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu sér glaðan dag.

Lögreglumennirnir fengu heimsókn frá Gæðabakstri - Ömmubakstri sem færðu þeim kleinguhringi í tilefni dagsins.

„Ekki amalegt það, takk fyrir okkur! Vonum að þið njótið öll dagsins og yljið ykkur í sólinni. Við verðum á vaktinni,“ segir á Fésbókarsíðu lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×