Innlent

Nýttu daginn í að mála þök í Þórsmörk

Stefán Árni Pálsson skrifar
Veðrið frábært í Þórsmörk eins og allstaðar á landinu.
Veðrið frábært í Þórsmörk eins og allstaðar á landinu. visir/vilhelm
Skálaverðir ferðafélags Íslandi nýttu sér góða veðrið í dag og máluðu þök í Langadal í Þórsmörk.

Veðrið var frábært eins og allstaðar á landinu í Þórsmörk og allar aðstæður til fyrirmyndar.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari 365, náði þessum skemmtilegum myndum sem fylgja fréttinni.

visir/vilhelm
visir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×