Fleiri fréttir

Mat sérstaks saksóknara rangt – dómarnir áfall

„Það á ekki að gefa út ákæru í máli nema saksóknari, eða sá sem gefur út ákæruna, telji að það sem fram sé komið sé nægjanlegt og líklegt til sakfellis,“ segir Kristín Edwald, hæstaréttarlögmaður.

Hjúkrunarfræðingurinn tók sér frest

Lögfræðingur hjúkrunarfræðingsins, sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi vegna vanrækslu í starfi, fór fram á frest til að taka afstöðu til ákærunnar þegar málið var þingfest í morgun.

Kallar Kristján Loftsson óþokka

Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki.

Hagaskóli endurheimti titilinn

Liðið lagði Réttarholtsskóla í úrslitum 25-19 en síðarnefnda liðið hafði forystu að loknum hraðaspurningum.

Ella Dís er látin

Ella Dís Laurens lést í kvöld á heimili sínu eftir að hafa verið komin heim til sín af sjúkrahúsi í síðustu viku.

Tekið á móti fimm hinsegin flóttamönnum

Félags- og húsnæðismálaráðherra og utanríkisráðherra hafa samþykkt tillögu flóttamannanefndar um móttöku fimm hinsegin flóttamanna frá Simbabve, Úganda og Kamerún og sex manna fjölskyldu frá Afganistan.

Ægir við eftirlit út af landinu

Varðskipið Ægir er við eftirlit á hafsvæðinu umhverfis Ísland. Með í för eru vísindamenn sem sinna botnsýnatöku.

Ásakar CCP um ofmetnað og hroka

Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness.

Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli

Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga.

Bræddu hjörtu foreldra sinna

Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini.

Flugvirkjar boða verkfall

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma.

Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega

Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins.

Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum

Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu.

Séra Bryndís skipuð prestur

Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli.

Füle vill flýta umsóknarferlinu

Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið.

„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“

Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn.

Sjá næstu 50 fréttir