Fleiri fréttir Íslenskir frumkvöðlar ríða á vaðið með sýndarveruleika Íslenska sprota- og leikjafyrirtækið Aldin Dynamics hefur gefið út fyrsta íslenska tölvuleikinn sem byggir á Oculus Rift-sýndarveruleikatækninni. 12.12.2013 15:05 Íbúðalánasjóður fær bætur fyrir lækkun lánasafns vegna aðgerða stjórnvalda Sendifulltrúi AGS segir í viðtali við Bloomberg að ríkissjóður þurfi að styrkja Íbúðarlánasjóð um 40 milljarða vegna aðgerða stjórnvalda 12.12.2013 14:41 Fríkirkjan í Hafnarfirði 100 ára Sérstök hátíðarmessa verður haldin í Fríkirkjunni í Hafnarfirði næstkomandi sunnudag, í tilefni af hundrað ára afmæli fríkirkjunnar. 12.12.2013 14:07 Faðir Lovísu ósáttur: "Bílar eru bara tveggja tonna drápstæki ef ökumaðurinn er ölvaður“ Segir málatilbúnaðinn í héraðsdómi til háborinnar skammar. 12.12.2013 13:59 Konan á batavegi eftir brunann í Írabakka Kona sem hlaut brunasár og reykeitrun eftir brunann í Írabakka aðfaranótt mánudags er á batavegi. 12.12.2013 13:51 Ljósmyndabúnaður lenti í Jökulsárlóni Ljósmyndarinn Chase Jarvis missti fjarstýrða þyrlu og ljósmyndabúnað ofan í Jökulsárlón, þegar hann var að prufa tækið. 12.12.2013 13:46 "Fólk missir vinnuna meðan við hlæjum í glimmerinu“ Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður og Eurovision-fari vill skoða hvort ekki sé nú rétti tíminn til að hvíla Eurovision – við fremur dræmar undirtektir kollega sinna. 12.12.2013 12:36 Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. 12.12.2013 12:21 Stofna félag jákvæðra á Alþingi Óttarr Proppé, þingmaður Besta Flokksins, og Þórunn Egilsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, hafa stofnað félag jákvæðra á Alþingi. 12.12.2013 12:15 Námsmenn látnir borga brúsann Hækka á skráningargjöldin í Háskóla Íslands en skólinn mun aðeins fá tæpar 40 milljónir af þeim 213 milljónum sem gjaldið gefur. 12.12.2013 10:08 100 kílómetra langt Austurstræti Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Austurlandi vilja bjóða ferðafólki nýja gönguleið yfir hálendið. Gengið verður úr Lóni yfir í Fljótsdal um 100 kílómetra leið á sjö dögum. Vonir standa til að dreifa megi álagi á svæði sem þegar eru vinsæl, þar sem Laugavegurinn er þekktastur. 12.12.2013 10:07 Erlendur maður áreitir íslenskar stúlkur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi var áreitt af bandarískum manni oft á dag í margar vikur á netinu. Hún segir fleiri íslenskar stúlkur hafa lent í honum. 12.12.2013 09:00 Handtekin í Leifsstöð Erlenda parið, sem lögreglan lýsti eftir í gær vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli, var handtekið í Leifsstöð í gærkvöldi, á leið úr landi. 12.12.2013 07:33 Bensínþjófar í háskaakstri við Hamraborg Háskaakstur bensínþjófa endaði með því að að bíl þeirra hvolfdi á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg laust fyrir klukkan ellefu í gærkvödi. Ökumaðurinn ók fyrst utan í annan bíl, en kastaðist af honum utan í brúarvegginn og valt þaðan á hvolf. 12.12.2013 07:28 Stóru skipin hætt að leita að síld í Breiðafirði Stóru síldveiðiskipin hafa endanlega gefist upp á síldarleit í Breiðafirði. Faxi RE var síðasta skipið sem leitaði fyrir sér þar, en gafst upp í gær og er á leið í Breiðamerkurdýpið. 12.12.2013 07:26 Vél Gæslunnar kom að björgun 300 sýrlenskra flóttamanna Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF SIF, tók um síðustu helgi þátt í að bjarga umþaðbil hundrað sýrlenskum flóttamönnum , sem voru um borð í báti á Miðjarðarhafinu. 12.12.2013 07:24 Glerhált víða og stormi spáð í kvöld Glerhálka myndaðist víða á vegum og götum í gærkvöldi þegar bleytan fór að frjósa, líkt og Veðurstofan hafði varað við. 12.12.2013 07:20 Óvenjumargir gistu fangageymslur Lögregla stöðvaði bíl í austurborginni á tólfta tímanum í gærkvöldi þar sem tilkynnt hafði verið um undarlegt ökulag. Ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar á öðru sakamáli, sem hann tengist. 12.12.2013 07:18 Grunur um að vitnum í Stokkseyrarmálinu hafi verið hótað Vitni hafa breytt framburði sínum fyrir dómi og kannast ekki við frásagnir sem þau gáfu við rannsókn Stokkseyrarmálsins hjá lögreglu. Ríkissaksóknari segir að úrræði vanti hjá lögreglu fyrir fólk sem óttast hefndaraðgerðir ofbeldismanna. 12.12.2013 07:00 Átta fjölskyldur fá 1,5 milljónir fyrir jól "Ég er sannfærður um að allir þeir sem hafa tekið þátt í söfnuninni eiga eftir að finna jafnvel eitthvað örlítið betra bragð af jólamatnum,“ segir Örvar Þór Guðmundsson, 36 ára fjölskyldufaðir í Hafnarfirði. 12.12.2013 07:00 Illugi fundaði með Skóla- og frístundaráði Niðurstöður Pisa-könnunarinnar voru á meðal þess sem rætt var á fundinum en hann þótti hafa tekist vel til. 12.12.2013 07:00 Óbreytt gjöld í skólum Kópavogs Gjaldskrár í skólum Kópavogs hækka ekki um áramót. 12.12.2013 07:00 Máttu ekki semja við lægstbjóðanda Fulltrúar meirihluta VG og Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar segja sorpeyðingagjald hækka um 6,8 prósent vegna úrskurðar sem meini bænum að semja við lægstbjóðanda um sorpþjónustu. 12.12.2013 07:00 Skipulag jólasveinsins slær í gegn Ragnheiður Stefánsdóttir segir jólasveininn sýna fyrirhyggjusemi í skógjöfum og gefa fjölskyldunni gæðastundir á morgnana í desember. 12.12.2013 07:00 Benda syrgjendum á ljósið í myrkrinu Samverustund fyrir syrgjendur verður í Grafavogskirkju í kvöld. 12.12.2013 07:00 Yngra fólk verður frekar fyrir innbroti 11 prósent þeirra sem eru á aldursbilinu 18-25 ára hafa orðið fyrir innbroti á höfuðborgarsvæðinu en 2,4 prósent 66-76 ára. 12.12.2013 00:01 Kominn með vinnu og þak yfir höfuðið Litháiski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. 12.12.2013 00:00 Stekkjastaur er lagður af stað Lögreglumenn í Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sáu til Stekkjastaurs í kvöld þar sem hann var að leggja af stað til byggða. 11.12.2013 22:52 Frábært færi í Bláfjöllum Opið var í dag í Bláfjöllum. Færið var gott og fjölmargir mættu. Ungir sem aldnir skemmtu sér á skíðum og snjóbrettum. 11.12.2013 22:09 Hjálpuðu heimilislausa Litháanum - Gáfu honum bensín og smákökur "Markmiðið okkar er að reyna að koma honum inn fyrir jól. Við fórum upp að Esju þar sem við gáfum honum meðal annars 25 lítra af bensíni,“ segir Róbert Guðmundsson, málari og stofnandi Facebook-síðunnar Hjálparsamtök Íslendinga. 11.12.2013 21:54 Sælla fyrir Íslendinga að þiggja en gefa slendingar voru duglegir við að óska eftir og þiggja aðstoð annarra ríkja og alþjóðastofnana á fyrstu áratugum lýðveldisins og nýttu sér aðstæður Kalda stríðsins til hins ítrasta. Þeir eru hins vegar eftirbátar annarra Norðurlanda í aðstoð við þróunarríki í dag. 11.12.2013 20:59 Lögreglan leitar að karlmanni og ungri konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Alin Mijloc, 33 ára gömlum karlmanni, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Af sama tilefni leitar lögreglan að Ileönu Bibilicu 18 ára. 11.12.2013 20:33 Fagnaði aldarafmæli þann 11.12.13 Hún er fædd 11.12.13. Það var fyrir heilli öld og í dag fagnaði Guðrún Valborg Finnbogadóttir aftur afmæli sínu á þessari merkilegu dagsetningu. 11.12.2013 20:00 Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. 11.12.2013 19:22 Ástandið aldrei verið verra Heimilislaus kona segir stöðu útigangsfólks aldrei hafa verið verri og úrræðaleysið algjört. 11.12.2013 19:06 Býr í bíl við Esjurætur Litháískur karlmaður á sextugsaldri hefur búið í bíl sínum við Esjurætur í nýstingskulda síðan í byrjun september. Bíllinn er bensínlaus og segist hann einfaldlega sofa á daginn. Áhyggjufullir göngugarpar og lögregla hafa fylgst með manninum í vetur, en erfitt er að koma honum til hjálpar þar sem hann vill ekki þiggja neina aðstoð. 11.12.2013 19:05 Ökumaður jeppa missti stjórn Bílveltan var á milli Kúagerðis og Vogaafleggjarans. 11.12.2013 18:18 Stokkseyrarmálið: Verjandi ósáttur við gagnaframlagningu saksóknara Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir saksóknara brjóta gegn lögum um meðferð sakamála. 11.12.2013 17:11 Skelfilegt sifjaspellsmál skekur Ástralíu Barnaverndaryfirvöld tóku fjölda barna af stórfjölskyldu í afskekktum dal. Meirihluti barnanna alvarlega þroskaskertur vegna innræktunar. 11.12.2013 17:10 Jólafundur Handarinnar í kvöld Jólafundur Handarinnar verður haldinn í Áskirkju í kvöld klukkan 20:30. Góð dagskrá er í boði. 11.12.2013 16:57 Helgi sá ekki Vigdísi: "Margt sem augað nemur ekki“ "Ég var stödd hér allt til enda fundarins en það vildi þannig til að þegar ræða háttvirts þingmanns Helga Hjörvars er skoðuð þá sést glögglega að ég labba framhjá ræðupúltinu,“ sagði Vigdís Hauksdóttir meðal annars í ræðu sinni á þingi í dag. 11.12.2013 16:46 Miðstjórn ASÍ ekki ánægð með ríkisstjórnina Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir í ályktun að framlag ríkisstjórnarinnar til kjaradeilunnar vera aukna verðbólgu. 11.12.2013 16:45 Segir að forsætisráðherra hafi reynt að villa um fyrir þingheimi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að forsætisráðherra hafi reynt að villa um fyrir þinginu þegar hann sakaði Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, um rangfærslur í umræðum á Alþingi í gær. 11.12.2013 16:25 Kolbeinn fundaði með öllum nema kafteini Pírata Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, fundaði með öllum formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi fyrr í haust, nema kafteini Pírata. Kolbeinn telur að hægt sé að skapa sátt um sjávarútveginn með veiðigjöldum og langtímaafnotasamningum. 11.12.2013 15:52 Eldingu laust niður í hús á Hvolsvelli Eldingu laust niður í húsið Garð á milli Hvolsvallar og Eystri-Rangár í gærkvöldi. 11.12.2013 15:46 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskir frumkvöðlar ríða á vaðið með sýndarveruleika Íslenska sprota- og leikjafyrirtækið Aldin Dynamics hefur gefið út fyrsta íslenska tölvuleikinn sem byggir á Oculus Rift-sýndarveruleikatækninni. 12.12.2013 15:05
Íbúðalánasjóður fær bætur fyrir lækkun lánasafns vegna aðgerða stjórnvalda Sendifulltrúi AGS segir í viðtali við Bloomberg að ríkissjóður þurfi að styrkja Íbúðarlánasjóð um 40 milljarða vegna aðgerða stjórnvalda 12.12.2013 14:41
Fríkirkjan í Hafnarfirði 100 ára Sérstök hátíðarmessa verður haldin í Fríkirkjunni í Hafnarfirði næstkomandi sunnudag, í tilefni af hundrað ára afmæli fríkirkjunnar. 12.12.2013 14:07
Faðir Lovísu ósáttur: "Bílar eru bara tveggja tonna drápstæki ef ökumaðurinn er ölvaður“ Segir málatilbúnaðinn í héraðsdómi til háborinnar skammar. 12.12.2013 13:59
Konan á batavegi eftir brunann í Írabakka Kona sem hlaut brunasár og reykeitrun eftir brunann í Írabakka aðfaranótt mánudags er á batavegi. 12.12.2013 13:51
Ljósmyndabúnaður lenti í Jökulsárlóni Ljósmyndarinn Chase Jarvis missti fjarstýrða þyrlu og ljósmyndabúnað ofan í Jökulsárlón, þegar hann var að prufa tækið. 12.12.2013 13:46
"Fólk missir vinnuna meðan við hlæjum í glimmerinu“ Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður og Eurovision-fari vill skoða hvort ekki sé nú rétti tíminn til að hvíla Eurovision – við fremur dræmar undirtektir kollega sinna. 12.12.2013 12:36
Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. 12.12.2013 12:21
Stofna félag jákvæðra á Alþingi Óttarr Proppé, þingmaður Besta Flokksins, og Þórunn Egilsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, hafa stofnað félag jákvæðra á Alþingi. 12.12.2013 12:15
Námsmenn látnir borga brúsann Hækka á skráningargjöldin í Háskóla Íslands en skólinn mun aðeins fá tæpar 40 milljónir af þeim 213 milljónum sem gjaldið gefur. 12.12.2013 10:08
100 kílómetra langt Austurstræti Frumkvöðlar í ferðaþjónustu á Austurlandi vilja bjóða ferðafólki nýja gönguleið yfir hálendið. Gengið verður úr Lóni yfir í Fljótsdal um 100 kílómetra leið á sjö dögum. Vonir standa til að dreifa megi álagi á svæði sem þegar eru vinsæl, þar sem Laugavegurinn er þekktastur. 12.12.2013 10:07
Erlendur maður áreitir íslenskar stúlkur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laganemi var áreitt af bandarískum manni oft á dag í margar vikur á netinu. Hún segir fleiri íslenskar stúlkur hafa lent í honum. 12.12.2013 09:00
Handtekin í Leifsstöð Erlenda parið, sem lögreglan lýsti eftir í gær vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli, var handtekið í Leifsstöð í gærkvöldi, á leið úr landi. 12.12.2013 07:33
Bensínþjófar í háskaakstri við Hamraborg Háskaakstur bensínþjófa endaði með því að að bíl þeirra hvolfdi á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg laust fyrir klukkan ellefu í gærkvödi. Ökumaðurinn ók fyrst utan í annan bíl, en kastaðist af honum utan í brúarvegginn og valt þaðan á hvolf. 12.12.2013 07:28
Stóru skipin hætt að leita að síld í Breiðafirði Stóru síldveiðiskipin hafa endanlega gefist upp á síldarleit í Breiðafirði. Faxi RE var síðasta skipið sem leitaði fyrir sér þar, en gafst upp í gær og er á leið í Breiðamerkurdýpið. 12.12.2013 07:26
Vél Gæslunnar kom að björgun 300 sýrlenskra flóttamanna Eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar TF SIF, tók um síðustu helgi þátt í að bjarga umþaðbil hundrað sýrlenskum flóttamönnum , sem voru um borð í báti á Miðjarðarhafinu. 12.12.2013 07:24
Glerhált víða og stormi spáð í kvöld Glerhálka myndaðist víða á vegum og götum í gærkvöldi þegar bleytan fór að frjósa, líkt og Veðurstofan hafði varað við. 12.12.2013 07:20
Óvenjumargir gistu fangageymslur Lögregla stöðvaði bíl í austurborginni á tólfta tímanum í gærkvöldi þar sem tilkynnt hafði verið um undarlegt ökulag. Ökumaðurinn reyndist undir áhrifum fíkniefna og var hann vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar á öðru sakamáli, sem hann tengist. 12.12.2013 07:18
Grunur um að vitnum í Stokkseyrarmálinu hafi verið hótað Vitni hafa breytt framburði sínum fyrir dómi og kannast ekki við frásagnir sem þau gáfu við rannsókn Stokkseyrarmálsins hjá lögreglu. Ríkissaksóknari segir að úrræði vanti hjá lögreglu fyrir fólk sem óttast hefndaraðgerðir ofbeldismanna. 12.12.2013 07:00
Átta fjölskyldur fá 1,5 milljónir fyrir jól "Ég er sannfærður um að allir þeir sem hafa tekið þátt í söfnuninni eiga eftir að finna jafnvel eitthvað örlítið betra bragð af jólamatnum,“ segir Örvar Þór Guðmundsson, 36 ára fjölskyldufaðir í Hafnarfirði. 12.12.2013 07:00
Illugi fundaði með Skóla- og frístundaráði Niðurstöður Pisa-könnunarinnar voru á meðal þess sem rætt var á fundinum en hann þótti hafa tekist vel til. 12.12.2013 07:00
Máttu ekki semja við lægstbjóðanda Fulltrúar meirihluta VG og Samfylkingar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar segja sorpeyðingagjald hækka um 6,8 prósent vegna úrskurðar sem meini bænum að semja við lægstbjóðanda um sorpþjónustu. 12.12.2013 07:00
Skipulag jólasveinsins slær í gegn Ragnheiður Stefánsdóttir segir jólasveininn sýna fyrirhyggjusemi í skógjöfum og gefa fjölskyldunni gæðastundir á morgnana í desember. 12.12.2013 07:00
Benda syrgjendum á ljósið í myrkrinu Samverustund fyrir syrgjendur verður í Grafavogskirkju í kvöld. 12.12.2013 07:00
Yngra fólk verður frekar fyrir innbroti 11 prósent þeirra sem eru á aldursbilinu 18-25 ára hafa orðið fyrir innbroti á höfuðborgarsvæðinu en 2,4 prósent 66-76 ára. 12.12.2013 00:01
Kominn með vinnu og þak yfir höfuðið Litháiski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. 12.12.2013 00:00
Stekkjastaur er lagður af stað Lögreglumenn í Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sáu til Stekkjastaurs í kvöld þar sem hann var að leggja af stað til byggða. 11.12.2013 22:52
Frábært færi í Bláfjöllum Opið var í dag í Bláfjöllum. Færið var gott og fjölmargir mættu. Ungir sem aldnir skemmtu sér á skíðum og snjóbrettum. 11.12.2013 22:09
Hjálpuðu heimilislausa Litháanum - Gáfu honum bensín og smákökur "Markmiðið okkar er að reyna að koma honum inn fyrir jól. Við fórum upp að Esju þar sem við gáfum honum meðal annars 25 lítra af bensíni,“ segir Róbert Guðmundsson, málari og stofnandi Facebook-síðunnar Hjálparsamtök Íslendinga. 11.12.2013 21:54
Sælla fyrir Íslendinga að þiggja en gefa slendingar voru duglegir við að óska eftir og þiggja aðstoð annarra ríkja og alþjóðastofnana á fyrstu áratugum lýðveldisins og nýttu sér aðstæður Kalda stríðsins til hins ítrasta. Þeir eru hins vegar eftirbátar annarra Norðurlanda í aðstoð við þróunarríki í dag. 11.12.2013 20:59
Lögreglan leitar að karlmanni og ungri konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Alin Mijloc, 33 ára gömlum karlmanni, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Af sama tilefni leitar lögreglan að Ileönu Bibilicu 18 ára. 11.12.2013 20:33
Fagnaði aldarafmæli þann 11.12.13 Hún er fædd 11.12.13. Það var fyrir heilli öld og í dag fagnaði Guðrún Valborg Finnbogadóttir aftur afmæli sínu á þessari merkilegu dagsetningu. 11.12.2013 20:00
Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. 11.12.2013 19:22
Ástandið aldrei verið verra Heimilislaus kona segir stöðu útigangsfólks aldrei hafa verið verri og úrræðaleysið algjört. 11.12.2013 19:06
Býr í bíl við Esjurætur Litháískur karlmaður á sextugsaldri hefur búið í bíl sínum við Esjurætur í nýstingskulda síðan í byrjun september. Bíllinn er bensínlaus og segist hann einfaldlega sofa á daginn. Áhyggjufullir göngugarpar og lögregla hafa fylgst með manninum í vetur, en erfitt er að koma honum til hjálpar þar sem hann vill ekki þiggja neina aðstoð. 11.12.2013 19:05
Stokkseyrarmálið: Verjandi ósáttur við gagnaframlagningu saksóknara Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar segir saksóknara brjóta gegn lögum um meðferð sakamála. 11.12.2013 17:11
Skelfilegt sifjaspellsmál skekur Ástralíu Barnaverndaryfirvöld tóku fjölda barna af stórfjölskyldu í afskekktum dal. Meirihluti barnanna alvarlega þroskaskertur vegna innræktunar. 11.12.2013 17:10
Jólafundur Handarinnar í kvöld Jólafundur Handarinnar verður haldinn í Áskirkju í kvöld klukkan 20:30. Góð dagskrá er í boði. 11.12.2013 16:57
Helgi sá ekki Vigdísi: "Margt sem augað nemur ekki“ "Ég var stödd hér allt til enda fundarins en það vildi þannig til að þegar ræða háttvirts þingmanns Helga Hjörvars er skoðuð þá sést glögglega að ég labba framhjá ræðupúltinu,“ sagði Vigdís Hauksdóttir meðal annars í ræðu sinni á þingi í dag. 11.12.2013 16:46
Miðstjórn ASÍ ekki ánægð með ríkisstjórnina Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir í ályktun að framlag ríkisstjórnarinnar til kjaradeilunnar vera aukna verðbólgu. 11.12.2013 16:45
Segir að forsætisráðherra hafi reynt að villa um fyrir þingheimi Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að forsætisráðherra hafi reynt að villa um fyrir þinginu þegar hann sakaði Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, um rangfærslur í umræðum á Alþingi í gær. 11.12.2013 16:25
Kolbeinn fundaði með öllum nema kafteini Pírata Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, fundaði með öllum formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi fyrr í haust, nema kafteini Pírata. Kolbeinn telur að hægt sé að skapa sátt um sjávarútveginn með veiðigjöldum og langtímaafnotasamningum. 11.12.2013 15:52
Eldingu laust niður í hús á Hvolsvelli Eldingu laust niður í húsið Garð á milli Hvolsvallar og Eystri-Rangár í gærkvöldi. 11.12.2013 15:46