Innlent

Frábært færi í Bláfjöllum

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
myndir/Vilhelm Gunnarsson
Opið var í dag í Bláfjöllum. Færið var gott og fjölmargir mættu. Ungir sem aldnir skemmtu sér á skíðum og snjóbrettum.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofu, fór uppeftir. Myndirnar sem fylgja fréttinni lýsa dýrðinni í fjöllunum í dag vel.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×