Innlent

Handtekin í Leifsstöð

Gissur Sigurðsson skrifar
Maðurinn sem um ræðir var handtekinn á Leifsstöð í gær ásamt ungri konu.
Maðurinn sem um ræðir var handtekinn á Leifsstöð í gær ásamt ungri konu.
Erlenda parið, sem lögreglan lýsti eftir í gær vegna rannsóknar á þjófnaðarmáli, var handtekið í Leifsstöð í gærkvöldi, á leið úr landi.

Fólkið var með þýfi í fórum sínum og var það vistað í fangageymslum. Ekki kemur fram í skeyti lögreglunnar hvaðan fólkið er, eða hverju það stal, en það verður yfirheyrt í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×