Innlent

Stekkjastaur er lagður af stað

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Á myndinni má sjá einn jólasveinanna á ferð sinni um bæinn.
Á myndinni má sjá einn jólasveinanna á ferð sinni um bæinn. mynd/Vilhelm Gunnarsson
Lögreglumenn í Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sáu til Stekkjastaurs í kvöld þar sem hann var að leggja af stað til byggða. Þetta kemur fram á Facebook-síðu lögreglunnar.

Ökumenn eru beðnir um að sýna Stekkjastaur tillitsemi í umferðinni í nótt en líklegt þykir að hann muni ferðast um á sleða.  

Stekkjastaur er fyrstur 13 bræðra til að koma í bæinn og gleðja góð börn með gjöfum í skóinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×