Kominn með vinnu og þak yfir höfuðið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. desember 2013 00:00 Litháíski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. Í fréttum okkar í gær greindum við frá Ricardas Zazeckis, sem búið hefur í Volswagen Polo bifreið um nokkurra mánuða skeið. Ricardas missti vinnuna og er hvorki á atvinnuleysis- né örorkubótum. Hann sá sér því þann kost vænstan að setjast að í bílnum. Dapurleg staða Ricardasar hreyfði greinilega við mörgum og viðbrögð almennings létu ekki á sér standa. Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína að Esjunni í þeim tilgangi að færa Ricardas bensín, mat, jólasmákökur, appelsín og jafnvel peninga. Þar fór Róbert Guðmundsson fremstur í flokki. Í ljós kom að bíll Ricardasar er bilaður, enda hafði hann staðið úti í nýstingskulda svo dögum skipti. Nokkur bifvélaverkstæði hafa boðist til að gefa þá aukahluti sem vantar til að gera bílinn gangfæran. Þá hafa hjálparsamtök hafa látið hann hafa hlý föt. Fyrrverandi vinnuveitandi Ricardasar hefur nú sett sig í samband við hann og boðið honum starf aftur. Fyrirtækið mun borga undir hann dvöl á gistiheimili þar til hann finnur sér húsnæði til lengri tíma. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira
Litháíski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. Í fréttum okkar í gær greindum við frá Ricardas Zazeckis, sem búið hefur í Volswagen Polo bifreið um nokkurra mánuða skeið. Ricardas missti vinnuna og er hvorki á atvinnuleysis- né örorkubótum. Hann sá sér því þann kost vænstan að setjast að í bílnum. Dapurleg staða Ricardasar hreyfði greinilega við mörgum og viðbrögð almennings létu ekki á sér standa. Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína að Esjunni í þeim tilgangi að færa Ricardas bensín, mat, jólasmákökur, appelsín og jafnvel peninga. Þar fór Róbert Guðmundsson fremstur í flokki. Í ljós kom að bíll Ricardasar er bilaður, enda hafði hann staðið úti í nýstingskulda svo dögum skipti. Nokkur bifvélaverkstæði hafa boðist til að gefa þá aukahluti sem vantar til að gera bílinn gangfæran. Þá hafa hjálparsamtök hafa látið hann hafa hlý föt. Fyrrverandi vinnuveitandi Ricardasar hefur nú sett sig í samband við hann og boðið honum starf aftur. Fyrirtækið mun borga undir hann dvöl á gistiheimili þar til hann finnur sér húsnæði til lengri tíma.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Sjá meira