Kominn með vinnu og þak yfir höfuðið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. desember 2013 00:00 Litháíski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. Í fréttum okkar í gær greindum við frá Ricardas Zazeckis, sem búið hefur í Volswagen Polo bifreið um nokkurra mánuða skeið. Ricardas missti vinnuna og er hvorki á atvinnuleysis- né örorkubótum. Hann sá sér því þann kost vænstan að setjast að í bílnum. Dapurleg staða Ricardasar hreyfði greinilega við mörgum og viðbrögð almennings létu ekki á sér standa. Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína að Esjunni í þeim tilgangi að færa Ricardas bensín, mat, jólasmákökur, appelsín og jafnvel peninga. Þar fór Róbert Guðmundsson fremstur í flokki. Í ljós kom að bíll Ricardasar er bilaður, enda hafði hann staðið úti í nýstingskulda svo dögum skipti. Nokkur bifvélaverkstæði hafa boðist til að gefa þá aukahluti sem vantar til að gera bílinn gangfæran. Þá hafa hjálparsamtök hafa látið hann hafa hlý föt. Fyrrverandi vinnuveitandi Ricardasar hefur nú sett sig í samband við hann og boðið honum starf aftur. Fyrirtækið mun borga undir hann dvöl á gistiheimili þar til hann finnur sér húsnæði til lengri tíma. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Litháíski maðurinn sem búið hefur í bíl sínum við Esjurætur síðustu mánuði hefur eignast fjölda velunnara síðan í gærkvöldi, en einstaklingar, fyrirtæki og hjálparsamtök hafa boðist til að rétta honum hjálparhönd. Í fréttum okkar í gær greindum við frá Ricardas Zazeckis, sem búið hefur í Volswagen Polo bifreið um nokkurra mánuða skeið. Ricardas missti vinnuna og er hvorki á atvinnuleysis- né örorkubótum. Hann sá sér því þann kost vænstan að setjast að í bílnum. Dapurleg staða Ricardasar hreyfði greinilega við mörgum og viðbrögð almennings létu ekki á sér standa. Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína að Esjunni í þeim tilgangi að færa Ricardas bensín, mat, jólasmákökur, appelsín og jafnvel peninga. Þar fór Róbert Guðmundsson fremstur í flokki. Í ljós kom að bíll Ricardasar er bilaður, enda hafði hann staðið úti í nýstingskulda svo dögum skipti. Nokkur bifvélaverkstæði hafa boðist til að gefa þá aukahluti sem vantar til að gera bílinn gangfæran. Þá hafa hjálparsamtök hafa látið hann hafa hlý föt. Fyrrverandi vinnuveitandi Ricardasar hefur nú sett sig í samband við hann og boðið honum starf aftur. Fyrirtækið mun borga undir hann dvöl á gistiheimili þar til hann finnur sér húsnæði til lengri tíma.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira