Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera.
Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda:
Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka.
Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði.
Þeir sem skrifa undir bréfið:
Alexandra Malick - Framleiðandi
Beau Marks - Framleiðandi
Chris Brigham - Framleiðandi
Chris Newman - Framleiðandi
Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri
Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi
Darren Aronofsky - Leikstjóri
Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi
Duncan Henderson - Framleiðandi
G. Mac Brown - Framleiðandi
Mylan Stepanovich
Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri
Sam Miller - Leikstjóri
Selwyn Roberts - Framleiðandi
Steve Papazian - Forstjóri
Terje Strømstad - Framleiðandi
Terrence Malick - Leikstjóri
Tommy Wirkola - Leikstjóri

Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri
Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður
Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri
Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri
Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti