Fleiri fréttir Gunnar Bragi færði styrkina í tal Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, beitti sér fyrir því að þeir IPA-styrkir sem þegar hefðu verið áveðnir yrðu greiddir þrátt fyrir að aðildarviðræðum hefði verið hætt og viðræðuhópar leystir upp. Þannig beitti ráðherrann Gunnar Bragi sér fyrir styrkjum sem hann var í prinsippinu andsnúinn. 11.12.2013 12:18 Taka ekki við fleiri leikskólabörnum Þroska- og hegðunarstöð heilsugæslunnar lokar á umsóknir leikskólabarna. Um fimmtíu börn munu nú bætast á langa biðlista Reykjavíkurborgar eftir frumgreiningum á þroskavanda. Móðir segir mikilvægt að fá leiðbeiningar sem fyrst. 11.12.2013 12:00 Íslendingar hafa þegið meiri þróunaraðstoð en þeir hafa veitt Íslendingar hafa þegið heldur meira í þróunaraðstoð frá því landið varð sjálfstætt en þeir hafa greitt í aðstoð til annarra landa. 11.12.2013 11:49 Röktu spor innbrotsþjófs í snjónum Karlmaður var handtekinn í morgun, grunaður um innbrot í geymslur í sameign í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur. 11.12.2013 11:22 Foreldrar á barnajólaballi: Ósáttir við klúrt jólalag Ingós Veðurguðs Klúr útgáfa lagsins Hókí pókí féll ekki í kramið á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. 11.12.2013 11:17 Retro Stefson gefur ríkisstjórninni puttann Retro Stefson gefur ríkisstjórninni puttann á táknrænan hátt en hljómsveitin birtir í dag mynd á fésbókarsíðu sinni sem ber þess merki að hún sé ekki ýkja sátt með niðurskurðinn á RÚV. 11.12.2013 10:28 Besta tækni lögð í salt með spítalanum Bið verður á því að nýjasta tækni til krabbameinslækninga verði í boði hérlendis eftir að nýr Landspítali var settur á ís. Fullkomið myndgreiningartæki, sem átti að kaupa, kemst ekki fyrir í gamla húsnæði spítalans. Tækið kostar rúman milljarð. 11.12.2013 10:18 Enginn geðlæknir á Litla-Hrauni Landssamtökin Geðhjálp segja úrbóta þörf í geðheilbrigðisþjónustu fanga. 11.12.2013 10:09 Bruni í Breiðholti: Líðan konunnar óbreytt Kona sem bjargaðist úr bruna í Breiðholti á mánudag er enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Konunni er haldið sofandi í öndunarvél en hún hlaut alvarleg brunasár og reykeitrun í bruna í fjölbýlishúsi í Írabakka. 11.12.2013 09:51 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.12.2013 09:51 Stefnt að annarri umræðu um fjárlög á morgun Fjárveitingar til heilbrigðismála verða auknar um hátt í fjóra milljarða króna. Barnabætur verða ekki skertar en haldið er viðþá ákvörðun að skerða vaxtabætur hinna tekjuhærri. Fimm prósenta hagræðingarkrafa er gerð á öll ráðuneyti. 11.12.2013 09:15 Stór högl á Suðurlandi Íbúar á Suðurlandi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar haglél tók að falla. 11.12.2013 09:04 Aftur minni þrýstingur á vatninu upp á Skaga Akurnesingar þurfa enn að búa við skert heitavatnsrennsli til bæjarins í dag, en nú er það vegna viðhaldsverkefnis, sem unnið hefur verið að. 11.12.2013 07:48 Bílveltur í borginni Bíll valt á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú á tíunda tímanum í gærkvöldi, en ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur. 11.12.2013 07:24 Sextán ára tóbaksþjófar handsamaðir Tveir 16 ára piltar voru handteknir í Reykjavík laust eftir miðnætti, eftir að þeir höfðu brotist inn í söluturn og stolið þaðan talsverðu af tóbaki. 11.12.2013 07:07 Eldingar sáust víða - magnað myndskeið Eldingar, með tilheyrandi þrumum á eftir, hafa sést suðvesturlandi frá því í gærkvöldi og í sumum tilvikum hefur hressilegt haglél komið í kjölfarið, til dæmis á Hvolsvelli í gærkvöldi, þar sem höglin voru óvenju stór. 11.12.2013 07:04 Ganga í það heilaga 11.12.13 klukkan 14:15 Hjónaefnin Jónbjörn Valgeirsson og Kolbrún Dögg Arnardóttir munu ganga í það heilaga í Hafnarfjarðarkirkju klukkan 14.15 í dag. Dagsetningin var sérvalin og þetta er langt í frá fyrsta talnarunubrúðkaupið sem presturinn tekur þátt í. 11.12.2013 07:00 Sveitarfélög draga siðareglur á langinn Um fjörutíu sveitarfélög af 75 hafa ekki sett sér siðareglur eins og sveitarstjórnarlög frá 1. janúar 2012 kveða á um. 11.12.2013 07:00 Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af samningum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir áhyggjuefni að engar samningaviðræður séu í gangi á milli aðila vinnumarkaðarins. 10.12.2013 23:01 Engar gjaldskrárhækkanir í skólum í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í kvöld að gjaldskrár í skólum sveitafélagsins hækki ekki um áramótin. 10.12.2013 22:37 Deilt um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar var samþykkt í dag. Engar gjaldskrárhækkanir eru fyrirhugaðar í fræðslu- og fjölskyldumálum. Sjálfstæðismenn telja fjárhagsáætlunina bera vott um kosningavetur. 10.12.2013 22:25 Fjölskylda í skuldasúpu eftir Eir Fjölmörg dæmi er um að einstaklingar og fjölskyldur þeirra hafi tapað miklum fjármunum á því að kaupa íbúarétt á Eir. 10.12.2013 20:00 Nemendur í framhalds og háskólum nota ofvirknilyf í prófum Lyfjaeftirlitinu hefur borist fjöldi ábendinga um að framhalds- og háskólanemar misnoti örvandi lyf í próflestri. Háskólanemi sem fréttastofa ræddi við segir samnemendur sína hafa gert tilboð í lyf sem hann er á vegna taugagalla. Ekki þróun sem við viljum sjá, segir lyfjafræðingur. 10.12.2013 20:00 Ný íslensk verksmiðja: Stóreykur verðmæti sjávarafurða Íslendingar hafa þróað byltingarkennda próteinverksmiðju sem framleiðir mjöl og fiskolíu úr úrgangi sem annars hefði verið hent. Verksmiðjan hentar við aðstæður þar sem slík verðmætavinnsla hefur ekki komið til greina áður, bæði á landi og sjó. 10.12.2013 20:00 "Alla langar að hjálpa en fólk veit kannski ekki hvernig það getur gert það" Allir geta lagt sitt af mörkum, segja tvær ungar konur úr Hafnarfirði sem langaði að láta gott af sér leiða fyrir jólin. Þær létu ekki sitja við orðin tóm og hafa hrint af stað söfnun fyrir fátækar fjölskyldur í heimabæ þeirra, Hafnarfirði. 10.12.2013 20:00 Aspartam ýti ekki undir krabbamein Niðurstaða Matvælastofnunar Evrópu er að aspartam veldi ekki skemmdum á genum eða ýti undir krabbamein. Né hafi það áhrif á heila eða taugakerfi eða hegðun og atferli barna. 10.12.2013 19:45 Ráðuneytin verða að skera meira niður Barnabætur verða ekki skertar eins og til stóð en farið verður fram á að einstök ráðuneyti skeri meira niður hjá sér í fjárlögum næsta árs. 10.12.2013 19:25 Tveggja bíla árekstur fyrir ofan Árbæ Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið síðustu daga vegna mikillar hálku. 10.12.2013 18:26 Engar gjaldskrárhækkanir á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, segir þetta þýða rúmlega 8 milljóna króna tekjuskerðingu sveitarfélagsins miðað við áætlaða hækkun samkvæmt neysluvísitölu. 10.12.2013 18:07 Vilja að handtökuaðferðin verði skoðuð Landssamband lögreglumanna vill að handtökuaðferðin sem beitt var við handtöku á Laugavegi í sumar verði skoðuð af Ríkislögreglustjóra og Lögregluskólanum. 10.12.2013 17:58 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10.12.2013 17:02 Frú Vigdís biður Freyju afsökunar Freyju Haraldsdóttur varaþingmanni þótti miður þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir notaði orðið fatlaður um eitthvað sem ekki var í lagi. Vigdís hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. 10.12.2013 16:22 Stokkseyrarmálið: Vitni segist hafa logið við skýrslutöku Kona sem stödd var í samkvæminu í Breiðholti þar sem árásirnar í Stokkseyrarmálinu svokallaða hófust, gaf skýrslu eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur. 10.12.2013 15:56 Biður forseta þings að kenna forsætisráðherra mannasiði Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, lét Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, heyra það á Alþingi í dag og bað forseta þingsins að kenna honum mannasiði. 10.12.2013 15:40 Fann loksins fyrir öryggi Svanhildur Sigríður Mar segir sögu sína í Íslandi í dag í kvöld. 10.12.2013 15:25 Barnabætur verða ekki lækkaðar á næsta ári Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. 10.12.2013 15:16 Samningur Páls ótímabundinn: Páll Magnússon yfirheyrður af stjórn RÚV Stjórn RÚV ohf hefur verið boðuð til aukafundar í dag klukkan fjögur. Þar verður farið yfir framkvæmd hagræðingaaðgerða. 10.12.2013 15:02 Vitni í Stokkseyrarmálinu lét ekki sjá sig Embætti ríkissaksóknara vill hafa uppi á manninum, sem sagður er mikilvægt vitni í málinu. 10.12.2013 14:58 Bláa Lónið á lista yfir vinsælustu staðina á Facebook Notendur samskiptamiðla stimpla sig oft á tíðum inn á þá staði sem þeir heimsækja og er hægt að gera það á miðlinum Facebook. 10.12.2013 14:41 „Þetta er guðsgjöf“ Örvar Þór Guðmundsson hefur á fésbókarsíðu sinni safnað 1,4 milljónum fyrir fjölskyldur langveikra barna. „Það er dásamlegt fyrir þetta fólk að vita að þau geta keypt í jólamatinn,“ segir Ragna K. Marínósdóttir, framkvæmdarstjóri Umhyggju. 10.12.2013 14:15 Hótaði fjölskyldunni lífláti: „Ég ætla að byrja á þér“ Fjölskylda barnsmóður Stefáns Loga Sívarssonar gaf skýrslu í morgun í aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins. Stefán er meðal annars ákærður fyrir að hafa ráðist inn á heimili foreldra barnsmóðurinnar og hótað fjölskyldunni lífláti. 10.12.2013 13:22 Skólastjóri í jólasveinabúning og með sundgleraugu "Þrátt fyrir að desember sé útgjaldamesti mánuður ársins þá er hægt að láta gott af sér leiða og styrkja stöðu barna á Íslandi,“ segir Sigríður Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheill um frumlegt söfnunarátak. 10.12.2013 12:00 Höfum aldrei náð markmiðunum Stjórnvöld hyggjast draga úr þróunaraðstoð á næsta ári um hundruð milljóna króna. 10.12.2013 12:00 Segja umdeilt ákvæði í frumvarpi um ÁTVR ekki standast lög Ákvæði frumvarps sem heimilar ÁTVR að selja ekki áfengistegund sé óáfeng vara í svipuðum umbúðum í sölu hér á landi er ólögmætt að mati hagsmunaaðila. 10.12.2013 11:38 „Hvorki ég né Ríkisútvarpið höfum nokkuð að fela“ „Ég var bara beðin um að vera staðarhaldari hér. Ég borga ekki leigu en ég borga hlunnindi af þessu,“ segir Kristín Harpa Hálfdánardóttir, yfirmaður íþróttadeildar RÚV. 10.12.2013 11:34 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Bragi færði styrkina í tal Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, beitti sér fyrir því að þeir IPA-styrkir sem þegar hefðu verið áveðnir yrðu greiddir þrátt fyrir að aðildarviðræðum hefði verið hætt og viðræðuhópar leystir upp. Þannig beitti ráðherrann Gunnar Bragi sér fyrir styrkjum sem hann var í prinsippinu andsnúinn. 11.12.2013 12:18
Taka ekki við fleiri leikskólabörnum Þroska- og hegðunarstöð heilsugæslunnar lokar á umsóknir leikskólabarna. Um fimmtíu börn munu nú bætast á langa biðlista Reykjavíkurborgar eftir frumgreiningum á þroskavanda. Móðir segir mikilvægt að fá leiðbeiningar sem fyrst. 11.12.2013 12:00
Íslendingar hafa þegið meiri þróunaraðstoð en þeir hafa veitt Íslendingar hafa þegið heldur meira í þróunaraðstoð frá því landið varð sjálfstætt en þeir hafa greitt í aðstoð til annarra landa. 11.12.2013 11:49
Röktu spor innbrotsþjófs í snjónum Karlmaður var handtekinn í morgun, grunaður um innbrot í geymslur í sameign í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur. 11.12.2013 11:22
Foreldrar á barnajólaballi: Ósáttir við klúrt jólalag Ingós Veðurguðs Klúr útgáfa lagsins Hókí pókí féll ekki í kramið á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. 11.12.2013 11:17
Retro Stefson gefur ríkisstjórninni puttann Retro Stefson gefur ríkisstjórninni puttann á táknrænan hátt en hljómsveitin birtir í dag mynd á fésbókarsíðu sinni sem ber þess merki að hún sé ekki ýkja sátt með niðurskurðinn á RÚV. 11.12.2013 10:28
Besta tækni lögð í salt með spítalanum Bið verður á því að nýjasta tækni til krabbameinslækninga verði í boði hérlendis eftir að nýr Landspítali var settur á ís. Fullkomið myndgreiningartæki, sem átti að kaupa, kemst ekki fyrir í gamla húsnæði spítalans. Tækið kostar rúman milljarð. 11.12.2013 10:18
Enginn geðlæknir á Litla-Hrauni Landssamtökin Geðhjálp segja úrbóta þörf í geðheilbrigðisþjónustu fanga. 11.12.2013 10:09
Bruni í Breiðholti: Líðan konunnar óbreytt Kona sem bjargaðist úr bruna í Breiðholti á mánudag er enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Konunni er haldið sofandi í öndunarvél en hún hlaut alvarleg brunasár og reykeitrun í bruna í fjölbýlishúsi í Írabakka. 11.12.2013 09:51
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11.12.2013 09:51
Stefnt að annarri umræðu um fjárlög á morgun Fjárveitingar til heilbrigðismála verða auknar um hátt í fjóra milljarða króna. Barnabætur verða ekki skertar en haldið er viðþá ákvörðun að skerða vaxtabætur hinna tekjuhærri. Fimm prósenta hagræðingarkrafa er gerð á öll ráðuneyti. 11.12.2013 09:15
Stór högl á Suðurlandi Íbúar á Suðurlandi ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar haglél tók að falla. 11.12.2013 09:04
Aftur minni þrýstingur á vatninu upp á Skaga Akurnesingar þurfa enn að búa við skert heitavatnsrennsli til bæjarins í dag, en nú er það vegna viðhaldsverkefnis, sem unnið hefur verið að. 11.12.2013 07:48
Bílveltur í borginni Bíll valt á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrú á tíunda tímanum í gærkvöldi, en ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, slapp ómeiddur. 11.12.2013 07:24
Sextán ára tóbaksþjófar handsamaðir Tveir 16 ára piltar voru handteknir í Reykjavík laust eftir miðnætti, eftir að þeir höfðu brotist inn í söluturn og stolið þaðan talsverðu af tóbaki. 11.12.2013 07:07
Eldingar sáust víða - magnað myndskeið Eldingar, með tilheyrandi þrumum á eftir, hafa sést suðvesturlandi frá því í gærkvöldi og í sumum tilvikum hefur hressilegt haglél komið í kjölfarið, til dæmis á Hvolsvelli í gærkvöldi, þar sem höglin voru óvenju stór. 11.12.2013 07:04
Ganga í það heilaga 11.12.13 klukkan 14:15 Hjónaefnin Jónbjörn Valgeirsson og Kolbrún Dögg Arnardóttir munu ganga í það heilaga í Hafnarfjarðarkirkju klukkan 14.15 í dag. Dagsetningin var sérvalin og þetta er langt í frá fyrsta talnarunubrúðkaupið sem presturinn tekur þátt í. 11.12.2013 07:00
Sveitarfélög draga siðareglur á langinn Um fjörutíu sveitarfélög af 75 hafa ekki sett sér siðareglur eins og sveitarstjórnarlög frá 1. janúar 2012 kveða á um. 11.12.2013 07:00
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af samningum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir áhyggjuefni að engar samningaviðræður séu í gangi á milli aðila vinnumarkaðarins. 10.12.2013 23:01
Engar gjaldskrárhækkanir í skólum í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum í kvöld að gjaldskrár í skólum sveitafélagsins hækki ekki um áramótin. 10.12.2013 22:37
Deilt um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar var samþykkt í dag. Engar gjaldskrárhækkanir eru fyrirhugaðar í fræðslu- og fjölskyldumálum. Sjálfstæðismenn telja fjárhagsáætlunina bera vott um kosningavetur. 10.12.2013 22:25
Fjölskylda í skuldasúpu eftir Eir Fjölmörg dæmi er um að einstaklingar og fjölskyldur þeirra hafi tapað miklum fjármunum á því að kaupa íbúarétt á Eir. 10.12.2013 20:00
Nemendur í framhalds og háskólum nota ofvirknilyf í prófum Lyfjaeftirlitinu hefur borist fjöldi ábendinga um að framhalds- og háskólanemar misnoti örvandi lyf í próflestri. Háskólanemi sem fréttastofa ræddi við segir samnemendur sína hafa gert tilboð í lyf sem hann er á vegna taugagalla. Ekki þróun sem við viljum sjá, segir lyfjafræðingur. 10.12.2013 20:00
Ný íslensk verksmiðja: Stóreykur verðmæti sjávarafurða Íslendingar hafa þróað byltingarkennda próteinverksmiðju sem framleiðir mjöl og fiskolíu úr úrgangi sem annars hefði verið hent. Verksmiðjan hentar við aðstæður þar sem slík verðmætavinnsla hefur ekki komið til greina áður, bæði á landi og sjó. 10.12.2013 20:00
"Alla langar að hjálpa en fólk veit kannski ekki hvernig það getur gert það" Allir geta lagt sitt af mörkum, segja tvær ungar konur úr Hafnarfirði sem langaði að láta gott af sér leiða fyrir jólin. Þær létu ekki sitja við orðin tóm og hafa hrint af stað söfnun fyrir fátækar fjölskyldur í heimabæ þeirra, Hafnarfirði. 10.12.2013 20:00
Aspartam ýti ekki undir krabbamein Niðurstaða Matvælastofnunar Evrópu er að aspartam veldi ekki skemmdum á genum eða ýti undir krabbamein. Né hafi það áhrif á heila eða taugakerfi eða hegðun og atferli barna. 10.12.2013 19:45
Ráðuneytin verða að skera meira niður Barnabætur verða ekki skertar eins og til stóð en farið verður fram á að einstök ráðuneyti skeri meira niður hjá sér í fjárlögum næsta árs. 10.12.2013 19:25
Tveggja bíla árekstur fyrir ofan Árbæ Fjölmörg umferðaróhöpp hafa orðið síðustu daga vegna mikillar hálku. 10.12.2013 18:26
Engar gjaldskrárhækkanir á Akranesi Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, segir þetta þýða rúmlega 8 milljóna króna tekjuskerðingu sveitarfélagsins miðað við áætlaða hækkun samkvæmt neysluvísitölu. 10.12.2013 18:07
Vilja að handtökuaðferðin verði skoðuð Landssamband lögreglumanna vill að handtökuaðferðin sem beitt var við handtöku á Laugavegi í sumar verði skoðuð af Ríkislögreglustjóra og Lögregluskólanum. 10.12.2013 17:58
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10.12.2013 17:02
Frú Vigdís biður Freyju afsökunar Freyju Haraldsdóttur varaþingmanni þótti miður þegar Frú Vigdís Finnbogadóttir notaði orðið fatlaður um eitthvað sem ekki var í lagi. Vigdís hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum. 10.12.2013 16:22
Stokkseyrarmálið: Vitni segist hafa logið við skýrslutöku Kona sem stödd var í samkvæminu í Breiðholti þar sem árásirnar í Stokkseyrarmálinu svokallaða hófust, gaf skýrslu eftir hádegi í Héraðsdómi Reykjavíkur. 10.12.2013 15:56
Biður forseta þings að kenna forsætisráðherra mannasiði Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, lét Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, heyra það á Alþingi í dag og bað forseta þingsins að kenna honum mannasiði. 10.12.2013 15:40
Fann loksins fyrir öryggi Svanhildur Sigríður Mar segir sögu sína í Íslandi í dag í kvöld. 10.12.2013 15:25
Barnabætur verða ekki lækkaðar á næsta ári Barnabætur verða ekki lækkaðar í fjárlögum næsta árs eins og til stóð. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar á Alþingi í dag. 10.12.2013 15:16
Samningur Páls ótímabundinn: Páll Magnússon yfirheyrður af stjórn RÚV Stjórn RÚV ohf hefur verið boðuð til aukafundar í dag klukkan fjögur. Þar verður farið yfir framkvæmd hagræðingaaðgerða. 10.12.2013 15:02
Vitni í Stokkseyrarmálinu lét ekki sjá sig Embætti ríkissaksóknara vill hafa uppi á manninum, sem sagður er mikilvægt vitni í málinu. 10.12.2013 14:58
Bláa Lónið á lista yfir vinsælustu staðina á Facebook Notendur samskiptamiðla stimpla sig oft á tíðum inn á þá staði sem þeir heimsækja og er hægt að gera það á miðlinum Facebook. 10.12.2013 14:41
„Þetta er guðsgjöf“ Örvar Þór Guðmundsson hefur á fésbókarsíðu sinni safnað 1,4 milljónum fyrir fjölskyldur langveikra barna. „Það er dásamlegt fyrir þetta fólk að vita að þau geta keypt í jólamatinn,“ segir Ragna K. Marínósdóttir, framkvæmdarstjóri Umhyggju. 10.12.2013 14:15
Hótaði fjölskyldunni lífláti: „Ég ætla að byrja á þér“ Fjölskylda barnsmóður Stefáns Loga Sívarssonar gaf skýrslu í morgun í aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins. Stefán er meðal annars ákærður fyrir að hafa ráðist inn á heimili foreldra barnsmóðurinnar og hótað fjölskyldunni lífláti. 10.12.2013 13:22
Skólastjóri í jólasveinabúning og með sundgleraugu "Þrátt fyrir að desember sé útgjaldamesti mánuður ársins þá er hægt að láta gott af sér leiða og styrkja stöðu barna á Íslandi,“ segir Sigríður Guðlaugsdóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheill um frumlegt söfnunarátak. 10.12.2013 12:00
Höfum aldrei náð markmiðunum Stjórnvöld hyggjast draga úr þróunaraðstoð á næsta ári um hundruð milljóna króna. 10.12.2013 12:00
Segja umdeilt ákvæði í frumvarpi um ÁTVR ekki standast lög Ákvæði frumvarps sem heimilar ÁTVR að selja ekki áfengistegund sé óáfeng vara í svipuðum umbúðum í sölu hér á landi er ólögmætt að mati hagsmunaaðila. 10.12.2013 11:38
„Hvorki ég né Ríkisútvarpið höfum nokkuð að fela“ „Ég var bara beðin um að vera staðarhaldari hér. Ég borga ekki leigu en ég borga hlunnindi af þessu,“ segir Kristín Harpa Hálfdánardóttir, yfirmaður íþróttadeildar RÚV. 10.12.2013 11:34