Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. október 2013 21:59 Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. SÍL efndi til málstofu á Grand hótel í gær þar sem á annan tug líftæknifyrirtækja kynntu störf sín og rannsóknir. Líftæknigeirinn er ört vaxandi atvinnugrein sem krefst hás menntunarstigs og felur í sér hátt hlutfall afleidda starfa. Samhliða þessu er möguleikar á verðmætasköpun miklir. Ágústa Guðmundsdóttir, formaður SÍL, segir mikla grósku vera í íslenskri líftækni. Það sé hins vegar nauðsynlegt að efla þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, þá sérstaklega þegar markaðssetning er annars vegar. Annars sé hætta á að fyrirtækin haldi erlendis eftir að hafa slitið barnsskónum á Íslandi. "Ef að fyrirtæki þurfa að fara í auknu mæli út fyrir landsteinanna þá er alltaf sá möguleiki að þau verði þar eftir. Það er hætta á að missa þessa þekkingu Það væri í rauninni hálf sorglegt ef við missum þau á síðari stigum þegar þau eru við það að fara að mynda mikinn arð." Skortur er á rannsóknarfé og styrkjum hér á landi. Ágústa ítrekar að aðkoma lífeyrissjóðanna að nýsköpun ætti að vera mun meiri. "Þessi fyrirtæki munu taka stökkið, það er bara spurning hvort að þau geri það héðan eða erlendis frá." Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. SÍL efndi til málstofu á Grand hótel í gær þar sem á annan tug líftæknifyrirtækja kynntu störf sín og rannsóknir. Líftæknigeirinn er ört vaxandi atvinnugrein sem krefst hás menntunarstigs og felur í sér hátt hlutfall afleidda starfa. Samhliða þessu er möguleikar á verðmætasköpun miklir. Ágústa Guðmundsdóttir, formaður SÍL, segir mikla grósku vera í íslenskri líftækni. Það sé hins vegar nauðsynlegt að efla þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, þá sérstaklega þegar markaðssetning er annars vegar. Annars sé hætta á að fyrirtækin haldi erlendis eftir að hafa slitið barnsskónum á Íslandi. "Ef að fyrirtæki þurfa að fara í auknu mæli út fyrir landsteinanna þá er alltaf sá möguleiki að þau verði þar eftir. Það er hætta á að missa þessa þekkingu Það væri í rauninni hálf sorglegt ef við missum þau á síðari stigum þegar þau eru við það að fara að mynda mikinn arð." Skortur er á rannsóknarfé og styrkjum hér á landi. Ágústa ítrekar að aðkoma lífeyrissjóðanna að nýsköpun ætti að vera mun meiri. "Þessi fyrirtæki munu taka stökkið, það er bara spurning hvort að þau geri það héðan eða erlendis frá."
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira