Fleiri fréttir Viðkvæmur nágranni Íbúi á neðstu hæð sætti sig ekki við samkvæmi á 4. hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi. 19.4.2013 07:12 Saltsýruleki á Laugarvatni Hættuástand skapaðist í heilsulindinni Fontana á Laugarvatni í gærkvöldi, þegar 60 lítrar af saltsýru láku úr geymi í geymslukjallara hússins. 19.4.2013 07:01 "Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. 19.4.2013 07:00 Par með fatlað barn fast í íbúð á 7. hæð Par með tvö börn og annað mikið fatlað verður að skilja annað barnið eitt eftir til að komast úr húsi ef annað er í vinnu. "Kemur ekki til greina,“ segir faðirinn. Eldra barnið dó nærri vöggudauða. "Erum orðin mjög áhyggjufull.“ 19.4.2013 07:00 Sjáendur óttast slys vegna reiðra dverga Félagsskapurinn Hraunavinir berst gegn lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Sjáandinn og píanókennarinn Erla Stefánsdóttir segir álfaklettinn Ófeigskirkju fara undir veginn. Erla óttast slys vegna reiði dverganna í hulduheimum. 19.4.2013 07:00 Móri sektaður fyrir að elta Erp Rapparinn Móri var í gær dæmdur til að greiða 50 þúsund króna sekt í ríkissjóð fyrir að hóta öðrum rappara, Erpi Eyvindarsyni, með hníf í febrúar 2010. 19.4.2013 07:00 Kennarar undirbúa enn eitt verkfallið Félag framhaldsskólakennara er í fullum gangi með kjarabaráttu sína og undirbýr allsherjarverkfall í febrúar, náist ekki að semja fyrir þann tíma. Samningar við stéttina verða lausir í lok janúar, en kjarasamningum við ríkið var hafnað seinnihluta síðasta árs. 19.4.2013 07:00 Alvarlegt mál segir landlæknir Geir Gunnlaugsson landlæknir segir það grafalvarlegt mál að starfsmaður hafi verið ráðinn til starfa á krabbameinsdeild Landspítalans án tilskilinnar menntunar. Hann segir að málinu hafi verið vísað til embættisins til að veita upplýsingar um málavöxtu, en ábyrgð mála sem þessara hvíli alfarið hjá viðkomandi heilbrigðisstofnun og í þessu tilfelli Landspítalanum. 19.4.2013 07:00 Dóttirin njóti sama réttar og sonurinn "Ég vil að dóttir mín njóti sama réttar og sonur minn,“ segir Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins. Fyrirtækið, ásamt IKEA og ISS, er það fyrsta sem hlotið hefur Jafnlaunavottun VR. 19.4.2013 07:00 Á kajak í kringum landið Vinir og stuðningsmenn Samhjálpar komu saman í samkomusal Samhjálpar í gær til að kveðja Guðna Pál Viktorsson áður en hann heldur í kajakróður í kringum Ísland til styrktar Samhjálp. 19.4.2013 07:00 Sex börn látist vegna ofbeldis á síðustu tíu árum Á síðustu tíu árum hafa sex börn undir tíu ára aldri látist hér á landi vegna ofbeldis og illrar meðferðar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem kemur út á morgun. 18.4.2013 20:30 Fleiri frambjóðendur dæmdir Tveir á framboðslista Hægri grænna hafa hlotið dóma samkvæmt dómasafni héraðsdómstóla. Lárus Einarsson sem skipar 24.sæti í suðvesturkjördæmi fyrir flokkinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur 2006 í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða rúmar fjörutíu milljónir vegna vangoldins virðisaukaskatts hjá fyrirtæki sem hann átti og var framkvæmdastjóri hjá. 18.4.2013 20:17 "Treystir sér ekki til að snúa aftur til heimalands síns" Til stóð að senda fjóra króatíska hælisleitendur úr landi í morgun þrátt fyrir að kæruferli á synjun hælisumsóknar þeirra stæði enn yfir hjá innanríkisráðuneytinu. Króatarnir neyddust til að draga umsóknir sínar til baka og fengu frest til að fara úr landi. Lögmaður eins segir framgöngu ráðuneytisis áhyggjuefni. 18.4.2013 19:34 Vilja reisa 100 leiguíbúðir í Vatnsmýrinni Eigendur fasteignafélagsins S10 vilja reisa hundrað leiguíbúðir í Vatnsmýrinni og segja skilyrði fyrir byggingunum uppfyllt. Þeir undra sig á seinagangi borgarinnar í málinu en formaður borgarráðs segir lóðina sem um ræðir falla undir fyrirhugaða skipulagssamkeppni um háskólasvæðið. 18.4.2013 19:11 Fleiri þunganir unglingastúlkna hér á landi Fæðingar unglingsstúlkna eru fleiri hér á landi en á öllum hinum Norðurlöndunum, þrátt fyrir að þeim hafi fækkað mikið. Snemmbær þungun getur verið fátæktargildra og bæta þarf aðgengi að getnaðarvörnum. 18.4.2013 18:55 Flestir vilja klára aðildarviðræðurnar Ríflega helmingur þjóðarinnar vill að aðildarviðræður við Evrópusambandið verði kláraðar og samningurinn settur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðjungur landsmanna vill hins vegar draga umsóknina til baka. 18.4.2013 18:30 Viggó Þór Þórisson sakfelldur fyrir stórfelld auðgunarbrot Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli Viggó Þórs Þórissonar þar sem hann var sakfelldur fyrir tilraun til fjársvika. Viggó var dæmdur til tveggja ára og sex mánaða fangelsisrefsingar, en Hæstiréttur þyngdi refsingu héraðsdóms Reykjaness um hálft ár. 18.4.2013 17:49 Rannsókn á morði á Litla Hrauni lokið Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á andláti Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni þann 17. maí í fyrra er lokið. Fanginn lést í klefa sínum og grunar lögregluna að honum hafi verið ráðinn bani. Áður hefur verið greint frá því að þar hafi Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson að verki. 18.4.2013 16:26 Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er aftur orðinn stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt nýjustu könnun sem MMR framkvæmdi á tímabilinu 17. til 18. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 27,5% fylgi, borið saman við 22,9% í síðustu mælingu. 18.4.2013 16:25 Mál aldraða sjúklingsins á Suðurnesjum ekkert einsdæmi Mál aldraða mannsins sem var látinn bíða veikur fyrir utan Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær á meðan vinur hans hringdi í Neyðarlínuna, er ekki einsdæmi. "Þetta voru ekki mistök af hálfu okkar starfsmanns. Við ætlum okkur að senda út upplýsingar um það fyrir eða eftir helgi hvernig þetta er," 18.4.2013 16:22 Játar að hafa dregið sér fé í Mósambík Jóhann Ragnar Pálsson, fyrrverandi umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSS) í Mósambík hefur játað fjárdrátt í starfi. 18.4.2013 15:31 Peningaskúffumálið í World Class upplýst Peningaskúffa var brotin upp í líkamsræktastöð World Class í Kringlunni í fyrrinótt. Málið telst nú upplýst samkvæmt Birni Leifssyni, eiganda World Class. Kæran á hendur aðilunum verður líklegast dregin til baka. 18.4.2013 15:16 Handbolti verður sýnd á Cannes "Ég er bara ótrúlega ánægður, það er bara heiður að komast þangað,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Vigfús Þormar Gunnarsson en stuttmynd hans og útskriftarverkefnið, Handbolti, verður sýnd á stuttmyndahátíð Cannes í Frakklandi í maí. Það var fatahönnuðurinn Mundi sem leikstýrði myndinni en Vigfús leikur aðalhlutverkið og framleiðir. 18.4.2013 14:49 Kappræður úr Norðausturkjördæmi á Stöð 2 í kvöld Oddvitar flokkanna í Norðausturkjördæmi takast á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld, sem hefjast strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Þetta er annar kjördæmaþátturinn af sex sem Stöð 2 sendir út fyrir þingkosningarnar en sá fyrsti var í gærkvöldi, - úr Suðvesturkjördæmi. Þeir sex listar í Norðausturkjördæmi, sem kannanir sýna að líklegastir eru til að ná þingsætum, senda fulltrúa sína. 18.4.2013 14:31 Only God Forgives keppir um Gullpálmann Framleiðandinn Þórir Snær Sigurjónsson keppir við risana í Cannes. 18.4.2013 13:52 Ráðherrar VG tilnefndu 5 af 6 í nýrri stjórn rammaáætlunar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað nýja verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Fimm fulltrúar af sex eru samkvæmt tilnefningum ráðherra Vinstri grænna, en sjötti fulltrúinn samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Það sama gildir um jafnmarga varamenn. Við meðferð rammáætlunar á Alþingi í vetur voru stjórnarflokkarnir gagnrýndir fyrir að víkja frá faglegri niðurstöðu og lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks til að rammáætlun yrði aftur vísað til verkefnisstjórnar og henni falið að flokka virkjunarkosti á ný. 18.4.2013 13:30 Ákærður fyrir að stela fjórtán milljónum frá ÞSS í Mósambík Fyrrverandi umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík, Jóhann Pálsson, hefur verið ákærður fyrir fjórtán milljón króna fjárdrátt þegar hann starfaði í Mósambík. Þetta kemur fram á RÚV.is. 18.4.2013 13:11 Umferðaslysum fækkað verulega á 10 árum Umferðarslys hér á landi í fyrra hafa að meðaltali ekki verið færri síðustu tíu ár að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu Umferðarstofu. Banaslysum hefur fækkað um helming síðustu fimm ár og slösuðum í umferðinni fækkar umtalsvert milli ára. 18.4.2013 13:09 Um 80% eru á móti lögleiðingu kannabisefna Rúmlega áttatíu prósent landsmanna eru andvíg lögleiðingu á neyslu kannabisefna hér á landi samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um fjörutíu og fimm prósent stuðningsmanna Pírata eru þó mjög eða frekar fylgjandi lögleiðingu. 18.4.2013 12:53 Hátt í sex þúsund greitt atkvæði utankjörfundar Alls hafa 5775 kosið utankjörfundar á landinu öllu samkvæmt upplýsingum frá Bergþóru Sigmundsdóttur, yfirmanni utankjörfundaratkvæðagreiðslu, en það er mun meira en þegar kosið var til Alþingis árið 2009. Þá kusu 1207 utankjörfundar. 18.4.2013 12:08 Lesbísk eiginkona íslenska forsætisráðherrans heimsækir Háskólann í Beijing Svo hljóðaði fyrirsögn fjölmiðilsins South China Morning Post í dag. 18.4.2013 11:23 „Víktu burt, drullusokkur!“ Teitur Atlason, frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir Gunnlaug M. Sigmundsson hafa veist að sér með fúkyrðaflaumi á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun. 18.4.2013 11:16 Stím málið bíður á borði ákæruvaldsins Rannsókn sérstaks saksóknara í hinu svokallaða Stím máli lauk í seinasta mánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort ákæra verður gefin út í málinu. Málið er á borði saksóknara sem ræður framhaldi þess. 18.4.2013 10:12 Sævar Karl er til sölu Rekstur Sævars Karls er nú til sölu og rennur frestur til að skila kauptilboðum í verslunina út 1. maí 2013. Verslunin er í Hverfisgötu 6 en húsnæðið er ekki til sölu. 18.4.2013 09:31 Sumarbústaður brennur Alelda sumarbústaður í Borgarfirði. 18.4.2013 07:18 Dópaður og fullur úti í móa Vímaður ökumaður gripinn í Grímsnesinu. 18.4.2013 07:08 Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18.4.2013 07:00 Uppþornuð vatnaskil Fyrsta hreina vinstristjórnin var álitin marka mikil tímamót í íslenskri stjórnmálasögu. Forystumenn hennar ætluðu sér að gjörbreyta samfélaginu en færðust kannski full mikið í fang. Efnahagsmálin urðu aðalatriðið í kjölfar hrunsins. 18.4.2013 07:00 VÍS brýtur ísinn í Kauphöll Íslands Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, verður fyrsta konan eftir hrun til að stýra fyrirtæki sem skráð er í Kauphöll Íslands. Mikil umframeftirspurn var eftir bréfum VÍS í útboði sem lauk á þriðjudag. Bréf seldust á allt að 30% yfir verðmatsgengi. 18.4.2013 07:00 Jörðin Teigarhorn nú friðlýst Óðalsjörðin Teigarhorn í Djúpavogshreppi hefur verið friðlýst, en Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu jarðarinnar sem fólksvangs. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra endurskoðaða friðlýsingu geislasteinsnáma á jörðinni sem náttúruvætti. 18.4.2013 07:00 Leiga hækkaði um 0,7% í mars Vísitala húsaleigu á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% frá febrúar til mars, að því er fram kemur í tölum Þjóðskrár Íslands. 18.4.2013 07:00 Ný skonnorta til Húsavíkur Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur fjárfest í skonnortu sem hefur verið gefið nafnið Opal. 18.4.2013 07:00 Heilbrigðiskerfið í landinu hrundi víst Starfsmenn LSH taka ekki undir orð oddvita Samfylkingarinnar um að velferðarkerfið hafi staðið af sér hrunið. Fréttablaðið heimsótti spítalann með frambjóðendum í gær og spjallaði við starfsmenn. Enginn vildi spyrja þingmenn spurninga. 18.4.2013 06:00 "Ég er síðastur út" Síðasti íbúinn í Vesturvör 27 flutti í gær úr vatns- og rafmagnslausu húsinu. Hann segir mannskapinn hafa fundið sér þak yfir höfuðið á ýmsum stöðum. Sjálfur flytji hann á gistiheimili en vonist til að geta eignast íbúð. Húsið er óíbúðarhæft. 18.4.2013 06:00 Kvennametið slegið á borgarstjórnarfundi Aldrei hafa jafn margar konur setið sem borgarfulltrúar og á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Af fimmtán fundarmönnum voru tíu konur. 18.4.2013 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðkvæmur nágranni Íbúi á neðstu hæð sætti sig ekki við samkvæmi á 4. hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi. 19.4.2013 07:12
Saltsýruleki á Laugarvatni Hættuástand skapaðist í heilsulindinni Fontana á Laugarvatni í gærkvöldi, þegar 60 lítrar af saltsýru láku úr geymi í geymslukjallara hússins. 19.4.2013 07:01
"Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. 19.4.2013 07:00
Par með fatlað barn fast í íbúð á 7. hæð Par með tvö börn og annað mikið fatlað verður að skilja annað barnið eitt eftir til að komast úr húsi ef annað er í vinnu. "Kemur ekki til greina,“ segir faðirinn. Eldra barnið dó nærri vöggudauða. "Erum orðin mjög áhyggjufull.“ 19.4.2013 07:00
Sjáendur óttast slys vegna reiðra dverga Félagsskapurinn Hraunavinir berst gegn lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Sjáandinn og píanókennarinn Erla Stefánsdóttir segir álfaklettinn Ófeigskirkju fara undir veginn. Erla óttast slys vegna reiði dverganna í hulduheimum. 19.4.2013 07:00
Móri sektaður fyrir að elta Erp Rapparinn Móri var í gær dæmdur til að greiða 50 þúsund króna sekt í ríkissjóð fyrir að hóta öðrum rappara, Erpi Eyvindarsyni, með hníf í febrúar 2010. 19.4.2013 07:00
Kennarar undirbúa enn eitt verkfallið Félag framhaldsskólakennara er í fullum gangi með kjarabaráttu sína og undirbýr allsherjarverkfall í febrúar, náist ekki að semja fyrir þann tíma. Samningar við stéttina verða lausir í lok janúar, en kjarasamningum við ríkið var hafnað seinnihluta síðasta árs. 19.4.2013 07:00
Alvarlegt mál segir landlæknir Geir Gunnlaugsson landlæknir segir það grafalvarlegt mál að starfsmaður hafi verið ráðinn til starfa á krabbameinsdeild Landspítalans án tilskilinnar menntunar. Hann segir að málinu hafi verið vísað til embættisins til að veita upplýsingar um málavöxtu, en ábyrgð mála sem þessara hvíli alfarið hjá viðkomandi heilbrigðisstofnun og í þessu tilfelli Landspítalanum. 19.4.2013 07:00
Dóttirin njóti sama réttar og sonurinn "Ég vil að dóttir mín njóti sama réttar og sonur minn,“ segir Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska gámafélagsins. Fyrirtækið, ásamt IKEA og ISS, er það fyrsta sem hlotið hefur Jafnlaunavottun VR. 19.4.2013 07:00
Á kajak í kringum landið Vinir og stuðningsmenn Samhjálpar komu saman í samkomusal Samhjálpar í gær til að kveðja Guðna Pál Viktorsson áður en hann heldur í kajakróður í kringum Ísland til styrktar Samhjálp. 19.4.2013 07:00
Sex börn látist vegna ofbeldis á síðustu tíu árum Á síðustu tíu árum hafa sex börn undir tíu ára aldri látist hér á landi vegna ofbeldis og illrar meðferðar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem kemur út á morgun. 18.4.2013 20:30
Fleiri frambjóðendur dæmdir Tveir á framboðslista Hægri grænna hafa hlotið dóma samkvæmt dómasafni héraðsdómstóla. Lárus Einarsson sem skipar 24.sæti í suðvesturkjördæmi fyrir flokkinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur 2006 í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða rúmar fjörutíu milljónir vegna vangoldins virðisaukaskatts hjá fyrirtæki sem hann átti og var framkvæmdastjóri hjá. 18.4.2013 20:17
"Treystir sér ekki til að snúa aftur til heimalands síns" Til stóð að senda fjóra króatíska hælisleitendur úr landi í morgun þrátt fyrir að kæruferli á synjun hælisumsóknar þeirra stæði enn yfir hjá innanríkisráðuneytinu. Króatarnir neyddust til að draga umsóknir sínar til baka og fengu frest til að fara úr landi. Lögmaður eins segir framgöngu ráðuneytisis áhyggjuefni. 18.4.2013 19:34
Vilja reisa 100 leiguíbúðir í Vatnsmýrinni Eigendur fasteignafélagsins S10 vilja reisa hundrað leiguíbúðir í Vatnsmýrinni og segja skilyrði fyrir byggingunum uppfyllt. Þeir undra sig á seinagangi borgarinnar í málinu en formaður borgarráðs segir lóðina sem um ræðir falla undir fyrirhugaða skipulagssamkeppni um háskólasvæðið. 18.4.2013 19:11
Fleiri þunganir unglingastúlkna hér á landi Fæðingar unglingsstúlkna eru fleiri hér á landi en á öllum hinum Norðurlöndunum, þrátt fyrir að þeim hafi fækkað mikið. Snemmbær þungun getur verið fátæktargildra og bæta þarf aðgengi að getnaðarvörnum. 18.4.2013 18:55
Flestir vilja klára aðildarviðræðurnar Ríflega helmingur þjóðarinnar vill að aðildarviðræður við Evrópusambandið verði kláraðar og samningurinn settur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þriðjungur landsmanna vill hins vegar draga umsóknina til baka. 18.4.2013 18:30
Viggó Þór Þórisson sakfelldur fyrir stórfelld auðgunarbrot Hæstiréttur kvað í dag upp dóm í máli Viggó Þórs Þórissonar þar sem hann var sakfelldur fyrir tilraun til fjársvika. Viggó var dæmdur til tveggja ára og sex mánaða fangelsisrefsingar, en Hæstiréttur þyngdi refsingu héraðsdóms Reykjaness um hálft ár. 18.4.2013 17:49
Rannsókn á morði á Litla Hrauni lokið Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á andláti Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni þann 17. maí í fyrra er lokið. Fanginn lést í klefa sínum og grunar lögregluna að honum hafi verið ráðinn bani. Áður hefur verið greint frá því að þar hafi Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson að verki. 18.4.2013 16:26
Sjálfstæðisflokkurinn aftur stærstur Sjálfstæðisflokkurinn er aftur orðinn stærsta stjórnmálaafl landsins samkvæmt nýjustu könnun sem MMR framkvæmdi á tímabilinu 17. til 18. apríl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 27,5% fylgi, borið saman við 22,9% í síðustu mælingu. 18.4.2013 16:25
Mál aldraða sjúklingsins á Suðurnesjum ekkert einsdæmi Mál aldraða mannsins sem var látinn bíða veikur fyrir utan Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær á meðan vinur hans hringdi í Neyðarlínuna, er ekki einsdæmi. "Þetta voru ekki mistök af hálfu okkar starfsmanns. Við ætlum okkur að senda út upplýsingar um það fyrir eða eftir helgi hvernig þetta er," 18.4.2013 16:22
Játar að hafa dregið sér fé í Mósambík Jóhann Ragnar Pálsson, fyrrverandi umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSS) í Mósambík hefur játað fjárdrátt í starfi. 18.4.2013 15:31
Peningaskúffumálið í World Class upplýst Peningaskúffa var brotin upp í líkamsræktastöð World Class í Kringlunni í fyrrinótt. Málið telst nú upplýst samkvæmt Birni Leifssyni, eiganda World Class. Kæran á hendur aðilunum verður líklegast dregin til baka. 18.4.2013 15:16
Handbolti verður sýnd á Cannes "Ég er bara ótrúlega ánægður, það er bara heiður að komast þangað,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Vigfús Þormar Gunnarsson en stuttmynd hans og útskriftarverkefnið, Handbolti, verður sýnd á stuttmyndahátíð Cannes í Frakklandi í maí. Það var fatahönnuðurinn Mundi sem leikstýrði myndinni en Vigfús leikur aðalhlutverkið og framleiðir. 18.4.2013 14:49
Kappræður úr Norðausturkjördæmi á Stöð 2 í kvöld Oddvitar flokkanna í Norðausturkjördæmi takast á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld, sem hefjast strax að loknum fréttum klukkan 18.55. Þetta er annar kjördæmaþátturinn af sex sem Stöð 2 sendir út fyrir þingkosningarnar en sá fyrsti var í gærkvöldi, - úr Suðvesturkjördæmi. Þeir sex listar í Norðausturkjördæmi, sem kannanir sýna að líklegastir eru til að ná þingsætum, senda fulltrúa sína. 18.4.2013 14:31
Only God Forgives keppir um Gullpálmann Framleiðandinn Þórir Snær Sigurjónsson keppir við risana í Cannes. 18.4.2013 13:52
Ráðherrar VG tilnefndu 5 af 6 í nýrri stjórn rammaáætlunar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað nýja verkefnisstjórn rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu náttúrusvæða. Fimm fulltrúar af sex eru samkvæmt tilnefningum ráðherra Vinstri grænna, en sjötti fulltrúinn samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Það sama gildir um jafnmarga varamenn. Við meðferð rammáætlunar á Alþingi í vetur voru stjórnarflokkarnir gagnrýndir fyrir að víkja frá faglegri niðurstöðu og lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks til að rammáætlun yrði aftur vísað til verkefnisstjórnar og henni falið að flokka virkjunarkosti á ný. 18.4.2013 13:30
Ákærður fyrir að stela fjórtán milljónum frá ÞSS í Mósambík Fyrrverandi umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík, Jóhann Pálsson, hefur verið ákærður fyrir fjórtán milljón króna fjárdrátt þegar hann starfaði í Mósambík. Þetta kemur fram á RÚV.is. 18.4.2013 13:11
Umferðaslysum fækkað verulega á 10 árum Umferðarslys hér á landi í fyrra hafa að meðaltali ekki verið færri síðustu tíu ár að því er fram kemur í nýútkominni skýrslu Umferðarstofu. Banaslysum hefur fækkað um helming síðustu fimm ár og slösuðum í umferðinni fækkar umtalsvert milli ára. 18.4.2013 13:09
Um 80% eru á móti lögleiðingu kannabisefna Rúmlega áttatíu prósent landsmanna eru andvíg lögleiðingu á neyslu kannabisefna hér á landi samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um fjörutíu og fimm prósent stuðningsmanna Pírata eru þó mjög eða frekar fylgjandi lögleiðingu. 18.4.2013 12:53
Hátt í sex þúsund greitt atkvæði utankjörfundar Alls hafa 5775 kosið utankjörfundar á landinu öllu samkvæmt upplýsingum frá Bergþóru Sigmundsdóttur, yfirmanni utankjörfundaratkvæðagreiðslu, en það er mun meira en þegar kosið var til Alþingis árið 2009. Þá kusu 1207 utankjörfundar. 18.4.2013 12:08
Lesbísk eiginkona íslenska forsætisráðherrans heimsækir Háskólann í Beijing Svo hljóðaði fyrirsögn fjölmiðilsins South China Morning Post í dag. 18.4.2013 11:23
„Víktu burt, drullusokkur!“ Teitur Atlason, frambjóðandi Samfylkingarinnar, segir Gunnlaug M. Sigmundsson hafa veist að sér með fúkyrðaflaumi á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun. 18.4.2013 11:16
Stím málið bíður á borði ákæruvaldsins Rannsókn sérstaks saksóknara í hinu svokallaða Stím máli lauk í seinasta mánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort ákæra verður gefin út í málinu. Málið er á borði saksóknara sem ræður framhaldi þess. 18.4.2013 10:12
Sævar Karl er til sölu Rekstur Sævars Karls er nú til sölu og rennur frestur til að skila kauptilboðum í verslunina út 1. maí 2013. Verslunin er í Hverfisgötu 6 en húsnæðið er ekki til sölu. 18.4.2013 09:31
Íslenskur læknir í Boston aldrei upplifað annað eins "Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Aðrir læknar á spítalanum lýstu svipuðum aðstæðum þann 11. september, en þá var allur spítalinn í viðbragsstöðu og eins þegar næturklúbbur brann í nærliggjandi ríki fyrir nokkrum árum,“ segir Ólöf Viktorsdóttir, svæfinga- og gjörgæslulæknir á Massachusetts General-spítalanum í Boston. Ólöf var á vakt á spítalanum þegar sprengjuárásin í maraþoninu varð á mánudag. 18.4.2013 07:00
Uppþornuð vatnaskil Fyrsta hreina vinstristjórnin var álitin marka mikil tímamót í íslenskri stjórnmálasögu. Forystumenn hennar ætluðu sér að gjörbreyta samfélaginu en færðust kannski full mikið í fang. Efnahagsmálin urðu aðalatriðið í kjölfar hrunsins. 18.4.2013 07:00
VÍS brýtur ísinn í Kauphöll Íslands Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, verður fyrsta konan eftir hrun til að stýra fyrirtæki sem skráð er í Kauphöll Íslands. Mikil umframeftirspurn var eftir bréfum VÍS í útboði sem lauk á þriðjudag. Bréf seldust á allt að 30% yfir verðmatsgengi. 18.4.2013 07:00
Jörðin Teigarhorn nú friðlýst Óðalsjörðin Teigarhorn í Djúpavogshreppi hefur verið friðlýst, en Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu jarðarinnar sem fólksvangs. Við sama tækifæri undirritaði ráðherra endurskoðaða friðlýsingu geislasteinsnáma á jörðinni sem náttúruvætti. 18.4.2013 07:00
Leiga hækkaði um 0,7% í mars Vísitala húsaleigu á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% frá febrúar til mars, að því er fram kemur í tölum Þjóðskrár Íslands. 18.4.2013 07:00
Ný skonnorta til Húsavíkur Hvalaskoðunarfyrirtækið Norðursigling á Húsavík hefur fjárfest í skonnortu sem hefur verið gefið nafnið Opal. 18.4.2013 07:00
Heilbrigðiskerfið í landinu hrundi víst Starfsmenn LSH taka ekki undir orð oddvita Samfylkingarinnar um að velferðarkerfið hafi staðið af sér hrunið. Fréttablaðið heimsótti spítalann með frambjóðendum í gær og spjallaði við starfsmenn. Enginn vildi spyrja þingmenn spurninga. 18.4.2013 06:00
"Ég er síðastur út" Síðasti íbúinn í Vesturvör 27 flutti í gær úr vatns- og rafmagnslausu húsinu. Hann segir mannskapinn hafa fundið sér þak yfir höfuðið á ýmsum stöðum. Sjálfur flytji hann á gistiheimili en vonist til að geta eignast íbúð. Húsið er óíbúðarhæft. 18.4.2013 06:00
Kvennametið slegið á borgarstjórnarfundi Aldrei hafa jafn margar konur setið sem borgarfulltrúar og á fundi borgarstjórnar á þriðjudag, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Af fimmtán fundarmönnum voru tíu konur. 18.4.2013 06:00