Innlent

Dópaður og fullur úti í móa

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar
Gripinn í Grímsnesinu.
Gripinn í Grímsnesinu.
Fullur og dópaður ökumaður endaði ökuferðina úti í móa í Grímsnesi undir morgun. Þar óku lögreglumenn frá Selfossi fram á hann, kipptu honum upp í lögreglubílinn og niður á stöð, þar sem hann verður látinn sofa úr sér.

Tveir ökumenn voru svo teknir úr umferð á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna akstrs undir áhrifum undir áhrifum fíkniefna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×