Innlent

Sumarbústaður brennur

Alelda sumarhús.
Alelda sumarhús.
Engan sakaði þegar sumarbústaður, ofarlega í Noðrurárdal í Brogarfirði, eyðilagðist í eldi í nótt.

Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað á vettvang og var bústaðurinn alelda þegar það kom á staðinn. Slökkvistarfið tók nokkurn tíma en bústaðurinn er talinn ónýtur. Eigandinn var úti við þegar eldurinn kviknaði og er enn vitað um eldsupptök. Snjór á jörðu kom í veg fyrir að eldurin læsti sig í gróður.--




Fleiri fréttir

Sjá meira


×