Fleiri fréttir Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19.12.2011 16:00 Aratúnsfjölskyldan tapaði meiðyrðamáli í héraðsdómi Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið "bilað lið“ og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum“. 19.12.2011 15:00 Helmingi meiri jólabjór seldur en í fyrra Segja má að jólabjórinn hafi rokið út úr Vínbúðunum fyrir þessi jólin. Um 48%, eða nærri helmingi meira, hefur selst af bjórnum í ár en í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Vínbúðanna. 19.12.2011 14:06 Grunur um salmonnellu smit Komið hefur upp grunur um salmonellusmit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna að því er fram kemur í tilkynningu. 19.12.2011 14:00 Vilja að Össur sjái um málareksturinn hjá EFTA-dómstólnum Fimm fulltrúar í utanríkismálanefnd vilja að hið formlega fyrirsvar málareksturs gagnvart EFTA-dómstólnum sé á hendi Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra. Þetta var lagt fram á fundi nefndarinnar í kvöld. 19.12.2011 21:00 Úlfar keppir um Gourmand Uppskriftabók Úlfars Eysteinssonar, Úlfar eldar, var nýverið tilnefnd sem framlag Íslands á hinum virtu Gourmand verðlaunum í flokknum besta uppskriftabók matreiðslumeistara. 19.12.2011 13:00 Undirbúa snjóframleiðslu í Ártúnsbrekku Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins stefna að því að koma upp snjóbyssu við skíðasvæðið í Ártúnsbrekku. Að sögn Magnúsar Árnasonar, framkvæmdastjóra skíðasvæðanna, er um tilraunaverkefni að ræða, en tilgangurinn er meðal annars að geta boðið upp á fleiri skíðadaga á vetri og sýna fram á kosti snjóframleiðslu. 19.12.2011 11:30 Reynt að brjótast inn í Skíðaskálann í Hveradölum Tilraun var gerð til innbrots í Skíðaskálann í Hveradölum aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru tvær rúður við hlið útihurðar brotnar og sá sem þarna var að verki náði að teygja sig í læsinguna og opna dyrnar. Það virtist ekki duga honum því hann hafði losað um þolinmóðana í hurðarlömunum, hefur væntanlega ætlað að losa hurðina af hjörum en horfið frá því. Ekki var að sjá að farið hafi verið inn í húsið. 19.12.2011 11:00 Rösklega 40% borða skötu Um 41,8% landsmanna ætlar að borða skötu á Þorláksmessu þessi jólin, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar. Um 58,2% ætla hins vegar ekki að borða skötu þann daginn. Niðurstöður könnunarinnar, sem MMR gerði, sýna jafnframt að nokkur munur er á því hvort fólk ætlaði að borða skötu á Þorláksmessu eftir kyni og búsetu en þó sérstaklega eftir aldri. Af þeim sem tóku afstöðu ætluðu fleiri karlar en konur að borða skötu á Þorláksmessu eða 46,6% karla samanborið við 37% kvenna. 19.12.2011 10:00 Enn fleiri gætu fengið ákæru í málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur tveimur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis fyrir stórfelld umboðssvik. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um að ræða þá Lárus Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og Guðmund Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis. 19.12.2011 09:30 Dómstólar herða refsingar Ákæruvaldið í landinu er farið að krefjast harðari refsinga yfir kynferðisbrotamönnum og dómstólar farnir að herða þær. Umræðan í samfélaginu frá almenningi, stjórnmálamönnum, grasrótarsamtökum og þolendum kynferðisbrota er farin að skila árangri í þyngri dómum. Þetta er mat Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings við Háskóla Íslands. 19.12.2011 09:00 Þyrla sótti konu frá Klaustri Kallað var á þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að kona fékk heilablóðfall á Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Hún var flutt í sjúkrabíl til móts við þyrluna, sem lenti á þjóðveginum og tók hana upp í. Þá var konan heldur farin að hressast og var hún flutt á Landspítalann. 19.12.2011 07:00 Slökkti eld í húsi nágrannans Íbúa við Mývatn tókst með snarræði að slökkva eld í íbúðarhúsi nágranna síns, áður en hann næði að breiðast þar út. Kona, sem býr í húsinu, sá hvar eldur logaði innandyra þegar hún var að koma heim, og kallaði eftir hjálp. 19.12.2011 07:00 Þrjú börn týndust í Jólaskóginum í Heiðmörk Ungur drengur varð viðskila við foreldra sína í Jólaskóginum í Heiðmörk seinnipartinn í gær. Drengurinn gekk alls sex kílómetra leið að húsi á Vatnsenda þar sem hann knúði dyra og lét vita af sér. 19.12.2011 06:30 Lítils háttar aukin áhætta en þó engin hætta „Ég myndi ekki segja að hætta hafi skapast, en af þessu er sannarlega lítilsháttar aukin áhætta,“ segir Ingimar Sigurðarson, flugrekstrarstjóri Flugfélagsins Arna. Aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar hefur á þessu ári verið brattara en vanalegt er vegna hárra trjáa í Öskjuhlíð. 19.12.2011 05:30 Flokkar málma sjálfkrafa frá Flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi hefur tekið í notkun búnað sem flokkar málmhluti sjálfvirkt, með segulafli, frá öðru sorpi. Því þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu og önnur svæði sem Sorpa þjónar í sorphirðu, ekki lengur að vera með sérstaka flokkunartunnu undir smáa málmhluti. 19.12.2011 04:00 Stöðvaður með þýfi við útidyr Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, einkum fyrir að stela úr verslunum. 19.12.2011 03:00 Þingi lokið þrátt fyrir óvissu um hríð Þingmenn brugðu ekki út af vana sínum og dagskrá þingsins, síðustu daga fyrir jólafrí, var í uppnámi. Framan af virtist allt með ró og spekt en tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að draga til baka ákæru á hendur Geir H. Haarde, virkaði sem sprengja inn í þingstörfin. Sátt náðist um málið og þingi lauk á laugardag. 19.12.2011 02:30 Herjólfur til Þorlákshafnar Herjólfur siglir til Þorlákshafnar mánudag til fimmtudags, 19. til 22. desember, vegna óhagstæðrar ölduspár fyrir Landeyjahöfn. Þetta kemur fram á vefsíðu Eimskips. 19.12.2011 02:00 Vigdís um Havel: Sá hafið fyrst á Íslandi Vaclav Havel, fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Tékklands, lést í morgun, sjötíu og fimm ára að aldri. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands segir mikinn sjónarsvipti vera að góðum vini. 18.12.2011 20:00 Segir sonarson sinn sólginn í rúsínur Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. 18.12.2011 19:30 Ók á tólf ára dreng og stakk af Karlmaður á fertugsaldri ók á tólf ára dreng í gærdag og stakk af vettvangi. Drengurinn hruflaðist á líkama auk þess sem hann fékk höfuðáverka. Færa þurfti drenginn á spítala þar sem hann dvaldi yfir nótt. Ekki er talið að hann hafi beinbrotnað eftir að ekið var á hann. 18.12.2011 17:00 Rúta valt á hliðina Rúta fór út af nærri Akranesafleggjara og valt á hliðina fyrir stundu. Ökumaðurinn var einn í rútunni og var hann færður á spítala til aðhlynningar. Vont veður er á svæðinu og talsvert slabb á götunum. 18.12.2011 15:00 Suðurlandsvegur frá Breiðholtsbraut illfær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma þeim upplýsingum til ökumanna að Suðurlandsvegur frá Breiðholtsbraut og austur er illfær fólksbifreiðum. 18.12.2011 14:00 Styður ekki samgönguáætlun - vill stórframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta stutt samgönguáætlun sem Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, lagði fyrir Alþingi fyrir skömmu. 18.12.2011 14:00 Foreldrar vilja að börnin fái kornmeti á leikskólum Nokkurrar andstöðu gætir meðal foreldra leikskólabarna á Akureyri vegna þess að hætt verður að gefa börnunum kornmeti í morgunmat en þess í stað fá þau ávexti. Stofnuð hefur verið undirskriftarsíða þar sem þessum breytingum er mótmælt. 18.12.2011 12:00 Varað við mikilli hálku Það hlánar í dag á láglendi, fyrst suðvestanlands með rigningu og hvassviðri. Við þær aðstæður verður flughálka á vegum þar sem snjór og ís er fyrir. Hríð og skafrenningur á fjallvegum, einkum um og eftir miðjan daginn. 18.12.2011 11:00 Borgarbörn styrkja Ellu Dís - flytja leikrit í Iðnó í dag Borgarbörn munu flytja leikritið Óværuenglarnir klukkan 14:00 í Iðnó í dag. Um er að ræða jólaleikrit barna- og unglingaleikhúss Borgarbarna. Allt andvirði aðgöngumiða verður látið renna óskipt til Ellu Dísar og systra hennar. Að auki verðu jólagjafasöfnun til Mæðrastyrksnefndar eftir sýninguna. Allir eru velkomnir. 18.12.2011 10:00 Herjólfur siglir frá Landeyjarhöfn Gert er ráð fyrir því að Herjólfur sigli þrjár ferðir milli Eyja og Landeyjahafnar í dag en Brottför frá Eyjum var klukkan 8:00 og svo 11:30 og 15:30. 18.12.2011 10:00 Lokað í Bláfjöllum - opið í Hlíðarfjalli og víðar Lokað verður í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Þar er farið að hvessa mikið og skafa. Forsvarsmenn skíðasvæðisins segja ljóst að bæta muni verulega í á næstu klukkustundum og því var ákveðið að opna ekki í morgun en í Bláfjöllum var opið í gær. 18.12.2011 10:00 Eldur kom upp í gufubaði Eldur kom upp í gufubaði í Hátúni í Reykjavík klukkan fimm í morgun. Kona sem var á heimilinu var flutt á slysadeild til athugunar vegna gruns um reykeitrun. 18.12.2011 09:45 Kortaþrjótar í gæsluvarðhald Tveir karlmenn af útlenskum uppruna hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fyrir að reyna að greiða fyrir Rolex-úr með fölsuðu greiðslukorti. Mennirnir hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna varðhald að því er greint er frá á heimasíðu RÚV. 18.12.2011 09:00 Lögreglumenn á heimleið óku fram á ölvaðan ökumann Það voru þreyttir lögreglumenn eftir langa vakt sem óku fram á bíl á Ólafsfjarðarvegi úti í vegkanti á Ólafsfjarðarvegi í nótt. 18.12.2011 09:00 Þrír fluttir á spítala eftir harðan árekstur Harður árekstur varð á Sæbrautinni nærri Húsasmiðjunni upp úr klukkan fimm. Tveir bílar skullu saman og þurfti að flytja þrjá á spítala. Sæbrautinni var lokað. Áætlað var að aftur yrði opnað fyrir umferð um klukkan sex. 17.12.2011 18:00 Barnabarn Helga komið með íslenskan ríkisborgararétt Alþingi samþykkti í dag frumvarp Allsherjar- og menntamálanefndar um veitingu ríkisborgararéttar. Með samþykktinni hlutu 24 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. 17.12.2011 16:00 Tíu fallegustu myndirnar úr sólkerfinu Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman tíu fallegustu myndirnar úr sólkerfinu í ár. Þannig segir á heimasíðu stjörnufræðinganna að „ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélrænum sendiherrum jarðarbúa úti í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.“ 17.12.2011 15:45 Fréttaskýring: Er fólksflóttinn ofmetinn? Gefur tölfræði um atvinnuleysi villandi mynd af efnahagsástandinu vegna fjölda brottfluttra? 17.12.2011 15:00 Þurrkuðu kókaín sem lá í jörðu í ár Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá litháíska karlmenn í kókaínmáli sem upp kom á Suðurlandi í október síðastliðnum. 17.12.2011 13:00 Efnasameind skyld karríkryddi hugsanlega lækning við Alzheimer Tilraunir með nýtt lyf við Alzheimer-sjúkdómnum fylla vísindamenn von um að geta stöðvað sjúkdóminn og bætt minni sjúklinga sem þjást af völdum hans. 17.12.2011 12:00 Góður dagur fyrir skíðaíþróttir - snjókomu spáð áfram Það verður opið í Bláfjöllum frá klukkan tíu til fimm í dag. Það hefur snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og færið með besta móti í fjallinu. 17.12.2011 10:00 Sjötugt burðardýr með kókaín Ríkissaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnabrot. 17.12.2011 10:00 Fréttaskýring: Geirsmál er sprengja inn í áætluð þinglok Hvaða áhrif hefur tillaga um afturköllun ákæru á Geir H. Haarde á þingstörfin? Tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, kom eins og sprengja inn í þingið á síðustu dögum fyrir þinglok. Þingmenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks krefjast þess að málið verði tekið á dagskrá fyrir þinglok. Óvissa ríkir um hvort málið er þingtækt. 17.12.2011 10:00 Þing fer að hefjast - Umboðsmaður Alþingis kosinn í dag Þingfundur hefst á Alþingi núna klukkan hálf ellefu en upphaflega stóð til að þingi myndi ljúka í gær. 17.12.2011 09:00 Treysta Sjálfstæðisflokknum í flestum málaflokkum Íslendingar treysta Vinstri grænum best fyrir umhverfismálum og rannsókn á tildrögum bankahrunsins samkvæmt könnun Fréttablaðsins í dag. 17.12.2011 09:00 Ökuníðingar keyrðu á allt að 200 kílómetra hraða Ökuníðingar keyrðu á allt að 200 kílómetra hraða fram hjá eftirlitsmyndavélum á síðasta ári, en myndavélarnar skráðu fleiri en 22 þúsund hraðaakstursbrot á árinu. 17.12.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aratúnsfjölskyldan áfrýjar ekki málinu Aratúnsfjölskyldan ætlar ekki að áfrýja sýknudómi í meiðyrðamáli sem fjölskyldan höfðaði gegn Trausta Laufdal Aðalsteinssyni, sem bloggaði á vefsvæði DV. Trausti kallaði fjölskylduna meðal annars bilað lið og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum". 19.12.2011 16:00
Aratúnsfjölskyldan tapaði meiðyrðamáli í héraðsdómi Trausti Laufdal Aðalsteinsson bloggari var í dag sýknaður af meiðyrðastefnu vegna ummæla sem hann viðhafði á bloggsíðu á DV. Það var fjölskylda í Aratúni sem stefndi Trausta en hann mun meðal annars hafa kallað fólkið "bilað lið“ og "mansonfjölskyldu sem ætti að vista í vel afgirtu búri í húsdýragarðinum“. 19.12.2011 15:00
Helmingi meiri jólabjór seldur en í fyrra Segja má að jólabjórinn hafi rokið út úr Vínbúðunum fyrir þessi jólin. Um 48%, eða nærri helmingi meira, hefur selst af bjórnum í ár en í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Vínbúðanna. 19.12.2011 14:06
Grunur um salmonnellu smit Komið hefur upp grunur um salmonellusmit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna að því er fram kemur í tilkynningu. 19.12.2011 14:00
Vilja að Össur sjái um málareksturinn hjá EFTA-dómstólnum Fimm fulltrúar í utanríkismálanefnd vilja að hið formlega fyrirsvar málareksturs gagnvart EFTA-dómstólnum sé á hendi Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra. Þetta var lagt fram á fundi nefndarinnar í kvöld. 19.12.2011 21:00
Úlfar keppir um Gourmand Uppskriftabók Úlfars Eysteinssonar, Úlfar eldar, var nýverið tilnefnd sem framlag Íslands á hinum virtu Gourmand verðlaunum í flokknum besta uppskriftabók matreiðslumeistara. 19.12.2011 13:00
Undirbúa snjóframleiðslu í Ártúnsbrekku Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins stefna að því að koma upp snjóbyssu við skíðasvæðið í Ártúnsbrekku. Að sögn Magnúsar Árnasonar, framkvæmdastjóra skíðasvæðanna, er um tilraunaverkefni að ræða, en tilgangurinn er meðal annars að geta boðið upp á fleiri skíðadaga á vetri og sýna fram á kosti snjóframleiðslu. 19.12.2011 11:30
Reynt að brjótast inn í Skíðaskálann í Hveradölum Tilraun var gerð til innbrots í Skíðaskálann í Hveradölum aðfaranótt miðvikudags í síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru tvær rúður við hlið útihurðar brotnar og sá sem þarna var að verki náði að teygja sig í læsinguna og opna dyrnar. Það virtist ekki duga honum því hann hafði losað um þolinmóðana í hurðarlömunum, hefur væntanlega ætlað að losa hurðina af hjörum en horfið frá því. Ekki var að sjá að farið hafi verið inn í húsið. 19.12.2011 11:00
Rösklega 40% borða skötu Um 41,8% landsmanna ætlar að borða skötu á Þorláksmessu þessi jólin, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar. Um 58,2% ætla hins vegar ekki að borða skötu þann daginn. Niðurstöður könnunarinnar, sem MMR gerði, sýna jafnframt að nokkur munur er á því hvort fólk ætlaði að borða skötu á Þorláksmessu eftir kyni og búsetu en þó sérstaklega eftir aldri. Af þeim sem tóku afstöðu ætluðu fleiri karlar en konur að borða skötu á Þorláksmessu eða 46,6% karla samanborið við 37% kvenna. 19.12.2011 10:00
Enn fleiri gætu fengið ákæru í málinu Embætti sérstaks saksóknara hefur gefið út ákæru á hendur tveimur fyrrverandi starfsmönnum Glitnis fyrir stórfelld umboðssvik. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er um að ræða þá Lárus Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og Guðmund Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis. 19.12.2011 09:30
Dómstólar herða refsingar Ákæruvaldið í landinu er farið að krefjast harðari refsinga yfir kynferðisbrotamönnum og dómstólar farnir að herða þær. Umræðan í samfélaginu frá almenningi, stjórnmálamönnum, grasrótarsamtökum og þolendum kynferðisbrota er farin að skila árangri í þyngri dómum. Þetta er mat Helga Gunnlaugssonar, afbrotafræðings við Háskóla Íslands. 19.12.2011 09:00
Þyrla sótti konu frá Klaustri Kallað var á þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að kona fékk heilablóðfall á Kirkjubæjarklaustri í gærkvöldi. Hún var flutt í sjúkrabíl til móts við þyrluna, sem lenti á þjóðveginum og tók hana upp í. Þá var konan heldur farin að hressast og var hún flutt á Landspítalann. 19.12.2011 07:00
Slökkti eld í húsi nágrannans Íbúa við Mývatn tókst með snarræði að slökkva eld í íbúðarhúsi nágranna síns, áður en hann næði að breiðast þar út. Kona, sem býr í húsinu, sá hvar eldur logaði innandyra þegar hún var að koma heim, og kallaði eftir hjálp. 19.12.2011 07:00
Þrjú börn týndust í Jólaskóginum í Heiðmörk Ungur drengur varð viðskila við foreldra sína í Jólaskóginum í Heiðmörk seinnipartinn í gær. Drengurinn gekk alls sex kílómetra leið að húsi á Vatnsenda þar sem hann knúði dyra og lét vita af sér. 19.12.2011 06:30
Lítils háttar aukin áhætta en þó engin hætta „Ég myndi ekki segja að hætta hafi skapast, en af þessu er sannarlega lítilsháttar aukin áhætta,“ segir Ingimar Sigurðarson, flugrekstrarstjóri Flugfélagsins Arna. Aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar hefur á þessu ári verið brattara en vanalegt er vegna hárra trjáa í Öskjuhlíð. 19.12.2011 05:30
Flokkar málma sjálfkrafa frá Flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi hefur tekið í notkun búnað sem flokkar málmhluti sjálfvirkt, með segulafli, frá öðru sorpi. Því þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu og önnur svæði sem Sorpa þjónar í sorphirðu, ekki lengur að vera með sérstaka flokkunartunnu undir smáa málmhluti. 19.12.2011 04:00
Stöðvaður með þýfi við útidyr Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, einkum fyrir að stela úr verslunum. 19.12.2011 03:00
Þingi lokið þrátt fyrir óvissu um hríð Þingmenn brugðu ekki út af vana sínum og dagskrá þingsins, síðustu daga fyrir jólafrí, var í uppnámi. Framan af virtist allt með ró og spekt en tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um að draga til baka ákæru á hendur Geir H. Haarde, virkaði sem sprengja inn í þingstörfin. Sátt náðist um málið og þingi lauk á laugardag. 19.12.2011 02:30
Herjólfur til Þorlákshafnar Herjólfur siglir til Þorlákshafnar mánudag til fimmtudags, 19. til 22. desember, vegna óhagstæðrar ölduspár fyrir Landeyjahöfn. Þetta kemur fram á vefsíðu Eimskips. 19.12.2011 02:00
Vigdís um Havel: Sá hafið fyrst á Íslandi Vaclav Havel, fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Tékklands, lést í morgun, sjötíu og fimm ára að aldri. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands segir mikinn sjónarsvipti vera að góðum vini. 18.12.2011 20:00
Segir sonarson sinn sólginn í rúsínur Tveggja ára barnabarn Helga Vilhjálmssonar, kenndan við Góu, var meðal þeirra sem fengu íslenskan ríkisborgararétt í gær. Helgi segir drenginn vera lunkinn við að plata afa sinn til að gefa sér nammi, og er hann sérstaklega hrifinn af súkkulaðirúsínum. 18.12.2011 19:30
Ók á tólf ára dreng og stakk af Karlmaður á fertugsaldri ók á tólf ára dreng í gærdag og stakk af vettvangi. Drengurinn hruflaðist á líkama auk þess sem hann fékk höfuðáverka. Færa þurfti drenginn á spítala þar sem hann dvaldi yfir nótt. Ekki er talið að hann hafi beinbrotnað eftir að ekið var á hann. 18.12.2011 17:00
Rúta valt á hliðina Rúta fór út af nærri Akranesafleggjara og valt á hliðina fyrir stundu. Ökumaðurinn var einn í rútunni og var hann færður á spítala til aðhlynningar. Vont veður er á svæðinu og talsvert slabb á götunum. 18.12.2011 15:00
Suðurlandsvegur frá Breiðholtsbraut illfær Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma þeim upplýsingum til ökumanna að Suðurlandsvegur frá Breiðholtsbraut og austur er illfær fólksbifreiðum. 18.12.2011 14:00
Styður ekki samgönguáætlun - vill stórframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta stutt samgönguáætlun sem Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, lagði fyrir Alþingi fyrir skömmu. 18.12.2011 14:00
Foreldrar vilja að börnin fái kornmeti á leikskólum Nokkurrar andstöðu gætir meðal foreldra leikskólabarna á Akureyri vegna þess að hætt verður að gefa börnunum kornmeti í morgunmat en þess í stað fá þau ávexti. Stofnuð hefur verið undirskriftarsíða þar sem þessum breytingum er mótmælt. 18.12.2011 12:00
Varað við mikilli hálku Það hlánar í dag á láglendi, fyrst suðvestanlands með rigningu og hvassviðri. Við þær aðstæður verður flughálka á vegum þar sem snjór og ís er fyrir. Hríð og skafrenningur á fjallvegum, einkum um og eftir miðjan daginn. 18.12.2011 11:00
Borgarbörn styrkja Ellu Dís - flytja leikrit í Iðnó í dag Borgarbörn munu flytja leikritið Óværuenglarnir klukkan 14:00 í Iðnó í dag. Um er að ræða jólaleikrit barna- og unglingaleikhúss Borgarbarna. Allt andvirði aðgöngumiða verður látið renna óskipt til Ellu Dísar og systra hennar. Að auki verðu jólagjafasöfnun til Mæðrastyrksnefndar eftir sýninguna. Allir eru velkomnir. 18.12.2011 10:00
Herjólfur siglir frá Landeyjarhöfn Gert er ráð fyrir því að Herjólfur sigli þrjár ferðir milli Eyja og Landeyjahafnar í dag en Brottför frá Eyjum var klukkan 8:00 og svo 11:30 og 15:30. 18.12.2011 10:00
Lokað í Bláfjöllum - opið í Hlíðarfjalli og víðar Lokað verður í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Þar er farið að hvessa mikið og skafa. Forsvarsmenn skíðasvæðisins segja ljóst að bæta muni verulega í á næstu klukkustundum og því var ákveðið að opna ekki í morgun en í Bláfjöllum var opið í gær. 18.12.2011 10:00
Eldur kom upp í gufubaði Eldur kom upp í gufubaði í Hátúni í Reykjavík klukkan fimm í morgun. Kona sem var á heimilinu var flutt á slysadeild til athugunar vegna gruns um reykeitrun. 18.12.2011 09:45
Kortaþrjótar í gæsluvarðhald Tveir karlmenn af útlenskum uppruna hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald fyrir að reyna að greiða fyrir Rolex-úr með fölsuðu greiðslukorti. Mennirnir hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna varðhald að því er greint er frá á heimasíðu RÚV. 18.12.2011 09:00
Lögreglumenn á heimleið óku fram á ölvaðan ökumann Það voru þreyttir lögreglumenn eftir langa vakt sem óku fram á bíl á Ólafsfjarðarvegi úti í vegkanti á Ólafsfjarðarvegi í nótt. 18.12.2011 09:00
Þrír fluttir á spítala eftir harðan árekstur Harður árekstur varð á Sæbrautinni nærri Húsasmiðjunni upp úr klukkan fimm. Tveir bílar skullu saman og þurfti að flytja þrjá á spítala. Sæbrautinni var lokað. Áætlað var að aftur yrði opnað fyrir umferð um klukkan sex. 17.12.2011 18:00
Barnabarn Helga komið með íslenskan ríkisborgararétt Alþingi samþykkti í dag frumvarp Allsherjar- og menntamálanefndar um veitingu ríkisborgararéttar. Með samþykktinni hlutu 24 einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt. 17.12.2011 16:00
Tíu fallegustu myndirnar úr sólkerfinu Stjörnufræðivefurinn hefur tekið saman tíu fallegustu myndirnar úr sólkerfinu í ár. Þannig segir á heimasíðu stjörnufræðinganna að „ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörnufræðingum eða vélrænum sendiherrum jarðarbúa úti í sólkerfinu. Margar þessara mynda eru gullfallegar, oft hreinustu listaverk, sem verðskulda að sem flestir fái notið.“ 17.12.2011 15:45
Fréttaskýring: Er fólksflóttinn ofmetinn? Gefur tölfræði um atvinnuleysi villandi mynd af efnahagsástandinu vegna fjölda brottfluttra? 17.12.2011 15:00
Þurrkuðu kókaín sem lá í jörðu í ár Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá litháíska karlmenn í kókaínmáli sem upp kom á Suðurlandi í október síðastliðnum. 17.12.2011 13:00
Efnasameind skyld karríkryddi hugsanlega lækning við Alzheimer Tilraunir með nýtt lyf við Alzheimer-sjúkdómnum fylla vísindamenn von um að geta stöðvað sjúkdóminn og bætt minni sjúklinga sem þjást af völdum hans. 17.12.2011 12:00
Góður dagur fyrir skíðaíþróttir - snjókomu spáð áfram Það verður opið í Bláfjöllum frá klukkan tíu til fimm í dag. Það hefur snjóað mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt og færið með besta móti í fjallinu. 17.12.2011 10:00
Sjötugt burðardýr með kókaín Ríkissaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnabrot. 17.12.2011 10:00
Fréttaskýring: Geirsmál er sprengja inn í áætluð þinglok Hvaða áhrif hefur tillaga um afturköllun ákæru á Geir H. Haarde á þingstörfin? Tillaga Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, kom eins og sprengja inn í þingið á síðustu dögum fyrir þinglok. Þingmenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks krefjast þess að málið verði tekið á dagskrá fyrir þinglok. Óvissa ríkir um hvort málið er þingtækt. 17.12.2011 10:00
Þing fer að hefjast - Umboðsmaður Alþingis kosinn í dag Þingfundur hefst á Alþingi núna klukkan hálf ellefu en upphaflega stóð til að þingi myndi ljúka í gær. 17.12.2011 09:00
Treysta Sjálfstæðisflokknum í flestum málaflokkum Íslendingar treysta Vinstri grænum best fyrir umhverfismálum og rannsókn á tildrögum bankahrunsins samkvæmt könnun Fréttablaðsins í dag. 17.12.2011 09:00
Ökuníðingar keyrðu á allt að 200 kílómetra hraða Ökuníðingar keyrðu á allt að 200 kílómetra hraða fram hjá eftirlitsmyndavélum á síðasta ári, en myndavélarnar skráðu fleiri en 22 þúsund hraðaakstursbrot á árinu. 17.12.2011 09:00