Innlent

Stöðvaður með þýfi við útidyr

Tæplega þrítugur karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, einkum fyrir að stela úr verslunum.

Maðurinn hafði þann háttinn á að setja vörur í poka í verslununum og ganga út án þess að borga. Þá var hann dæmdur fyrir að brjótast inn í bifreið, í félagi við óþekktan mann, og stela úr henni radarvara. Maðurinn hefur játað.- jss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×