Fleiri fréttir Þremur bjargað af gúmmíbáti undan Álftanesi í nótt Björgunarbáturinn Fiskaklettur frá Hafnarfirði kom í nótt þremur manneskjum til aðstoðar, þar sem fólkið var að velkjast í gúmmíbáti undan ströndum Álftaness, eftir að utanborðsmótor bátsins bilaði. 9.7.2010 06:48 Samstarf um 100 ný störf Skapa á ný störf fyrir 100 ungmenni í Garðabæ í sumar. Samningur um atvinnuátakið var undirritaður af hálfu bæjarstjórnar Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar á þriðjudag. Samningurinn felur í sér að koma á fót ýmiss konar ræktunar- og umhirðuverkefnum næstu tvo mánuði fyrir atvinnulaust ungt fólk í bænum. 9.7.2010 06:45 Nefnd um erlenda fjárfestingu klofnaði Meirihluti nefndar um erlenda fjárfestingu hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjárfesting Magma Energy Sweden AB á 52,35 prósenta viðbótarhlut í HS Orku hf. gangi ekki gegn lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri. Magma Energy hefur því, að öðru óbreyttu, eignast 98,5 prósenta hlut í fyrirtækinu. Minnihluti nefndarinnar greiddi atkvæði gegn þessari niðurstöðu. 9.7.2010 06:30 Málum fjölgaði um 126 prósent Kærðum málum til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um 126 prósent á liðnum tveimur árum. Um er að ræða tímabilið frá því fór að halla undan fæti í efnahagslífinu frá ársbyrjun 2008 til 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2009. 9.7.2010 06:15 Leigutaki vill banna maðkveiði í Blöndu Árni Baldursson, eigandi veiðileyfasölunnar Lax-ár, vill að hætt verði að veiða á maðk í Blöndu til að styrkja stofn stórlaxa. „Ég mun leggja þetta undir Veiðifélag Blöndu, vonandi til samþykktar," segir Árni í grein á lax-a.is. 9.7.2010 06:00 Hryðjuverk til Norðurlanda Þrír menn voru handteknir af norsku öryggislögreglunni í gær grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Mennirnir, sem eru frá Írak, Úsbekistan og Kína, eru taldir tengjast Al Kaída hryðjuverkasamtökunum og að hafa ætlað að framleiða sprengiefni. 9.7.2010 05:00 Fulltrúar íbúa taka viðtöl við bæjarstjóraefni Nýr meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar nýtur aðstoðar fimm einstaklinga sem ekki tengjast meirihlutanum við ráðningu nýs bæjarstjóra. 9.7.2010 04:00 Dregur lagagrundvöll í efa Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis og einn þriggja manna í rannsóknarnefnd Alþingis, beinir hvössum spurningum til Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins í bréfi sem hann sendi þeim nýlega. Tilefnið er tilmælin sem stofnanirnar sendu til fjármálafyrirtækja í framhaldi af dómi Hæstaréttar um gengistryggð bílalán. 9.7.2010 03:00 Stympingar á milli stuðningsmanna í nágrannaslag á Akureyri „Ég er KA-maður sjálfur og skammast mín fyrir það eftir þetta," segir Ingvi Hrannar Jónsson, stuðningsmaður KA sem fór á heimavöll liðsins í kvöld til að sjá lið sitt keppa á móti erkifjendunum í Þór í 1. deildinni í kvöld. 8.7.2010 22:47 Vegfarendur pissa á lóð í Hrútafirði: „Ömurlegur dónaskapur“ „Við vorum bara svo hissa að við stóðum bara og gerðum ekki neitt," segir Þórunn Helga Þorvaldsdóttir húsfreyja á bænum Akurbrekka í Hrútafirði. Um hádegisbilið í dag var hún ásamt börnum sínum inn í eldhúsi þegar að tveir bílar keyra inn á lóð bæjarins og inn fyrir hliðið. Þar hleypa bílstjórarnir börnum út til að pissa. Það var RÚV sem greindi fyrst frá málinu. 8.7.2010 20:29 Átta teknir fyrir of hraðan akstur í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði átta ökumenn í dag fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast ók á 121 kílómetra hraða. Mikil umferð var um umdæmi lögreglunnar í dag. 8.7.2010 23:47 Foreldrasamtökin segja RÚV brjóta lög Foreldrasamtökin segja að RÚV hafi tekist með einstaklega óviðeigandi hætti að spyrða saman heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og áfengisauglýsingum. Samtökin segjast að hafa fengið margar kvartanir vegna þessa síðustu vikurnar. 8.7.2010 23:25 Þrot Landsbankans sýnir gölluð álagspróf Álagspróf Fjármálaeftirlitsins voru meingölluð og tóku ekki nægjanlegt tillit til áhrifa af lausafjárskorti á alþjóðlegum mörkuðum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en þar er gamli Landsbankinn notaður sem dæmi til að sýna fram á gölluð eftirlitskerfi banka um allan heim. 8.7.2010 18:54 Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8.7.2010 18:32 Þyrluáhöfn hjálpaði hjartveikum manni að róa bát á Úlfljótsvatni Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar lenti í óvenjulegu útkalli síðdegis í dag þegar TF-GNA var á heimleið úr æfingu. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst aðstoðarbeiðni vegna báts sem var vélarvana á Úlfljótsvatni. Vegna hvassviðris rak bátinn stjórnlaust um vatnið en sagt var að um borð væri maður með þrjú börn. TF-GNA var komin að bátnum tíu mínútum eftir útkallið og var þá aðeins einn maður í bátnum. 8.7.2010 17:57 Þurfti að lenda með veikan farþega Farþegaþota, að gerðinni Airbus 333, á leið frá Amsterdam til Detroit í Bandaríkjunum þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í kringum hádegið í dag. Um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast undir læknishendur. 8.7.2010 17:42 Fagna ákvörðun Samtaka fjármálafyrirtækja Hagsmunasamtök heimilanna fagna ákvörðun Samtaka fjármálafyrirtækja um að boðið verði upp á greiðslu á gengistryggðum íbúðalánum. Greiðslur íbúðalána í erlendri mynt verða lækkaðar og festar tímabundið. Frá 1. ágúst geta lántakendur greitt 5 þúsund krónur af hverri milljón upphaflegs höfuðstóls og þá verður réttur lántakenda tryggður. 8.7.2010 17:24 SA um sveitarfélögin: Gætu hagrætt um 20 milljarða Sveitarfélögin á landinu hafa verulegt svigrúm til þess að bæta rekstur sinn að mati Samtaka atvinnulífsins. Í grein á heimasíðu samtakanna segir að sveitarfélög verði að setja sér haldgóðar fjármálareglur sem tryggi eftir föngum hallalausan rekstur þeirra. Í tillögum SA að umbótum í fjármálum hins opinbera er fullyrt að hægt sé að hagræða á vettvangi sveitarfélaga fyrir um 20 milljarða á ári. 8.7.2010 16:45 Miklatún skal heita Klambratún Miklatún heitir frá og með deginum í dag Klambratún eftir að borgarráð samþykkti tillögu Jóns Gnarrs þessa efnis í dag. 8.7.2010 15:56 Ræða samræmdar reglur um náttúruauðlindir Til greina kemur að samræma reglur um nýtingu orku-, vatns og sjávarauðlinda þannig að nýtingarréttur verði bundinn við ákveðinn árafjölda. Starfshópur á vegum sjávarútvegsráðherra vinnur nú að skýrslu þessa efnis en deilt er um tímalengd nýtingarréttarins. 8.7.2010 18:36 Regnboginn verður „Heimili kvikmyndanna" Borgarráð hefur samþykkt að veita hlutafélagi um rekstur svokallaðs „heimilis kvikmyndanna" í Regnboganum 12 milljón króna rekstrar- og framkvæmdastyrk. Í tilkynningu frá borginni segir að félagið stefni að því að hefja að rekstur kvikmyndahúss í húsinu þann 1. september næstkomandi. 8.7.2010 15:33 Hótaði að láta „stærstu glæpasamtök heims“ lemja ólétta konu Hálffertugur karlmaður var dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að nefbrjóta karlmann og marglemja hann í bifreið. Samkvæmt dómsorði þá hótaði hann einnig manninum en hann sagði að faðir sinn væri hátt settur í „stærstu glæpasamtökum heims“ og að lítið mál væri að láta menn á hans vegum vinna barnshafandi konu fórnarlambsins mein. 8.7.2010 14:47 Kærumálum eftir bankahrun fjölgar um 126 prósent Kærðum málum til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra eftir efnahagshrun hefur fjölgað um 126 prósent. Um er að ræða mál frá ársbyrjun 2008 til 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra. 8.7.2010 14:17 Sigríður Elsa til Ríkislögreglustjóra Sigríður Elsa Kjartansdóttir lögfræðingur hefur verið skipuð saksóknari hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. 8.7.2010 14:41 Braut bjórglas á andliti stúlku Ung stúlka var í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að kasta bjórglasi í andlit á annarri stúlku á skemmtistaðnum Prikinu. Atvikið átti sér stað fyrir utan salerni skemmtistaðsins þar sem stúlkurnar rifust heiftarlega. 8.7.2010 14:28 Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. 8.7.2010 14:06 Stal 50 þúsundum en þarf að endurgreiða 21 þúsund Kassadama í Bónus-verslun í Holtagörðum var dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að stela tæplega 50 þúsund krónum úr kassa búðarinnar. Konan, sem er fædd 1986, stal alls fimm sinnum úr kassa verslunarinnar, mest 15 þúsundum krónum í einu. 8.7.2010 13:12 Fyrrverandi sjónvarpsstjörnur sækja um bæjarstjórastól Tvær fyrrverandi sjónvarpsstjörnur eru á meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra í Grindavík. Það eru þeir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, sem gegnir nú starfi upplýsingafulltrúa hjá Grindavíkurbæ. 8.7.2010 13:10 Árborg glímir við lúxusvanda Það stendur til að ráða framkvæmdastjóra yfir sveitarfélaginu Árborg fyrir mánaðamótin, segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs og oddviti sjálfstæðismanna. 8.7.2010 12:55 Tæplega hundrað manns mótmæla fyrir framan AGS Nokkuð hefur bæst í mótmælin sem voru áður fyrir utan Seðlabankann en mótmælendur hafa fært sig um set og mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS núna. Um 70 mótmælendur lemja á potta og pönnur. 8.7.2010 12:16 Örfáir mótmæla við Seðlabankann Um þrjátíu mótmælendur mótmæltu fyrir utan Seðlabanka Íslands í hádeginu. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Til stóð að mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS einnig. 8.7.2010 12:08 „Lúðvík sýndi mikið hugrekki“ „Ég er mjög sáttur við þetta. Rödd bæjarbúa heyrðist og það var tekið mark á henni,“ segir Hafnfirðingurinn Rúnar Sigurður Sigurjónsson, sem hefur verið iðinn við að safna undirskriftum hjá bæjarbúum til þess að knýja á íbúakosningu um ráðningu Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, en hann tilkynnti afsögn sína sem bæjarstjóri í morgun. 8.7.2010 11:53 Lúðvik Geirsson hættir sem bæjarstjóri Lúðvík Geirsson hefur ákveðið að hætta sem bæjarstjóri í Hafnarfirði og var Guðmundur Rúnar Árnason ráðinn í stað hans. Meirihlutinn í Hafnarfirði hefur verið gagnrýndur töluvert eftir sveitastjórnarkosningarnar í maí fyrir að ráða Lúðvík í starfið þrátt fyrir að hann hafi ekki hlotið kjör sem bæjarfulltrúi í kosningunum. 8.7.2010 11:20 Umboðsmaður Alþingis krefst svara frá SÍ og FME Umboðsmaður Alþingis sendi Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna tilmæla þeirra til fjármálastofnana eftir að Hæstiréttur dæmdi gengistryggð lán ólögleg. 8.7.2010 10:56 Sló tönn úr manni fyrir framan kirkju Maður á þrítugsaldri var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan mann hnefahöggi móts við Reyðarfjarðarkirkju á Reyðarfirði í febrúar á þessu ári. 8.7.2010 10:56 Alvarlegum slysum hefur fækkað í ár Þeim sem slasast alvarlega í umferðinni hér á landi hefur fækkað fyrstu fjóra mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra, samkvæmt slysaskráningu Umferðarstofu. 8.7.2010 10:40 Fann óskemmdan iPod sem hafði legið úti í tvö ár 15 ára starfsmaður Vinnuskólans á Egilsstöðum, Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, fann á dögunum iPod í svokölluðum Múla uppi á Jökuldal þar sem hún var að vinna að uppgræðslustörfum. Tækið hafði legið úti í tvö ár samkvæmt fréttavef Austurgluggans. 8.7.2010 10:30 Grunuðum fíkniefnakóngi stefnt vegna barnsfaðernismáls Sverri Þór Gunnarssyni hefur verið stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í tengslum við barnsfaðernismál. Sverrir Þór hefur farið huldu höfði á Spáni síðustu ár. Hans hefur einnig verið leitað, meðal annars af Europol, í tengslum við skipulagðan innflutning á fíkniefnum frá Spáni. 8.7.2010 10:30 Nánast allsstaðar vantar leikskólakennara til starfa Erfiðlega gengur að ráða fagmenntaða leikskólakennara til starfa og nánast ekkert sveitarfélag á Íslandi getur uppfyllt lágmarksfjölda menntaðra leikskólakennara sem kveðið er á um í lögum frá árinu 2008. Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, segir að ástæðan sé fyrst og fremst sú að allt of fáir hafi farið í leikskólakennaranám undanfarin ár. 8.7.2010 10:18 Ögmundur: AGS afdráttarlaust á móti almennum lausnum Ögmundur Jónasson alþingismaður VG segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi lagst afdráttarlaust gegn almennum lausnum á skuldavanda heimilanna. Þetta kom fram í morgunþættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun þar sem Ögmundur ræddi meðal annars um sjóðinn ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur þingmanni Sjálfstæðisflokksins. 8.7.2010 09:58 Ökumaður bifhjóls tekinn fyrir farsímanotkun Lögreglumaður á bilfhjóli stöðvaði síðdegis í gær ökumann á Vespu bifhjóli í Reykjavík, fyrir að vera að tala í síma í akstri. 8.7.2010 07:31 Tveir á slysadeild eftir bílveltu Bíll fór út af þjóðveginum efst í Hveradalabrekkunum í nótt og valt að minnstakkosti eina veltu áður en hann nam staðar á hjólunum. 8.7.2010 07:29 Ísraelskar vörur verði merktar Félagið Ísland-Palestína vill að íslenskar verslanakeðjur hætti viðskiptum við Ísrael eða merki að minnsta kosti ísraelskar vörur sérstaklega svo neytendur geti sniðgengið þær. 8.7.2010 07:00 Létu vindinn ekki stoppa sig Magnaður miðvikudagur var haldinn í Nauthólsvík í gær þar sem megin viðburðurinn var svokallað Fossvogssund. Sundinu var þannig háttað að synt var frá Nauthólsvík, yfir í Kópavog og aftur í Nauthólsvík. Hópsundið fór vel fram og segir Árni Jónsson, deildarstjóri Yl-strandar, að um 150 manns hafi tekið þátt og allt hafi heppnast vel. 8.7.2010 06:30 Hirða brauð andanna á Tjörninni Mávi hefur fjölgað töluvert aftur í Reykjavík á síðustu misserum. Þrjú til fimm þúsund pör af sílamávi eru nú talin verpa á höfuðborgarsvæðinu en mávar leita fæðu í þéttbýli þegar fæða hans í sjó bregst. 8.7.2010 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þremur bjargað af gúmmíbáti undan Álftanesi í nótt Björgunarbáturinn Fiskaklettur frá Hafnarfirði kom í nótt þremur manneskjum til aðstoðar, þar sem fólkið var að velkjast í gúmmíbáti undan ströndum Álftaness, eftir að utanborðsmótor bátsins bilaði. 9.7.2010 06:48
Samstarf um 100 ný störf Skapa á ný störf fyrir 100 ungmenni í Garðabæ í sumar. Samningur um atvinnuátakið var undirritaður af hálfu bæjarstjórnar Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar á þriðjudag. Samningurinn felur í sér að koma á fót ýmiss konar ræktunar- og umhirðuverkefnum næstu tvo mánuði fyrir atvinnulaust ungt fólk í bænum. 9.7.2010 06:45
Nefnd um erlenda fjárfestingu klofnaði Meirihluti nefndar um erlenda fjárfestingu hefur komist að þeirri niðurstöðu að fjárfesting Magma Energy Sweden AB á 52,35 prósenta viðbótarhlut í HS Orku hf. gangi ekki gegn lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri. Magma Energy hefur því, að öðru óbreyttu, eignast 98,5 prósenta hlut í fyrirtækinu. Minnihluti nefndarinnar greiddi atkvæði gegn þessari niðurstöðu. 9.7.2010 06:30
Málum fjölgaði um 126 prósent Kærðum málum til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um 126 prósent á liðnum tveimur árum. Um er að ræða tímabilið frá því fór að halla undan fæti í efnahagslífinu frá ársbyrjun 2008 til 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2009. 9.7.2010 06:15
Leigutaki vill banna maðkveiði í Blöndu Árni Baldursson, eigandi veiðileyfasölunnar Lax-ár, vill að hætt verði að veiða á maðk í Blöndu til að styrkja stofn stórlaxa. „Ég mun leggja þetta undir Veiðifélag Blöndu, vonandi til samþykktar," segir Árni í grein á lax-a.is. 9.7.2010 06:00
Hryðjuverk til Norðurlanda Þrír menn voru handteknir af norsku öryggislögreglunni í gær grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Mennirnir, sem eru frá Írak, Úsbekistan og Kína, eru taldir tengjast Al Kaída hryðjuverkasamtökunum og að hafa ætlað að framleiða sprengiefni. 9.7.2010 05:00
Fulltrúar íbúa taka viðtöl við bæjarstjóraefni Nýr meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar nýtur aðstoðar fimm einstaklinga sem ekki tengjast meirihlutanum við ráðningu nýs bæjarstjóra. 9.7.2010 04:00
Dregur lagagrundvöll í efa Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis og einn þriggja manna í rannsóknarnefnd Alþingis, beinir hvössum spurningum til Seðlabanka og Fjármálaeftirlitsins í bréfi sem hann sendi þeim nýlega. Tilefnið er tilmælin sem stofnanirnar sendu til fjármálafyrirtækja í framhaldi af dómi Hæstaréttar um gengistryggð bílalán. 9.7.2010 03:00
Stympingar á milli stuðningsmanna í nágrannaslag á Akureyri „Ég er KA-maður sjálfur og skammast mín fyrir það eftir þetta," segir Ingvi Hrannar Jónsson, stuðningsmaður KA sem fór á heimavöll liðsins í kvöld til að sjá lið sitt keppa á móti erkifjendunum í Þór í 1. deildinni í kvöld. 8.7.2010 22:47
Vegfarendur pissa á lóð í Hrútafirði: „Ömurlegur dónaskapur“ „Við vorum bara svo hissa að við stóðum bara og gerðum ekki neitt," segir Þórunn Helga Þorvaldsdóttir húsfreyja á bænum Akurbrekka í Hrútafirði. Um hádegisbilið í dag var hún ásamt börnum sínum inn í eldhúsi þegar að tveir bílar keyra inn á lóð bæjarins og inn fyrir hliðið. Þar hleypa bílstjórarnir börnum út til að pissa. Það var RÚV sem greindi fyrst frá málinu. 8.7.2010 20:29
Átta teknir fyrir of hraðan akstur í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði átta ökumenn í dag fyrir of hraðan akstur. Sá sem ók hraðast ók á 121 kílómetra hraða. Mikil umferð var um umdæmi lögreglunnar í dag. 8.7.2010 23:47
Foreldrasamtökin segja RÚV brjóta lög Foreldrasamtökin segja að RÚV hafi tekist með einstaklega óviðeigandi hætti að spyrða saman heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og áfengisauglýsingum. Samtökin segjast að hafa fengið margar kvartanir vegna þessa síðustu vikurnar. 8.7.2010 23:25
Þrot Landsbankans sýnir gölluð álagspróf Álagspróf Fjármálaeftirlitsins voru meingölluð og tóku ekki nægjanlegt tillit til áhrifa af lausafjárskorti á alþjóðlegum mörkuðum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en þar er gamli Landsbankinn notaður sem dæmi til að sýna fram á gölluð eftirlitskerfi banka um allan heim. 8.7.2010 18:54
Dregið úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar Dregið verður úr heimildum sveitarfélaga til skuldsetningar, samkvæmt samkomulagi ríkisstjórnarinnar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta á að setja í lög fyrir áramót, en von er á frumvarpi frá fjármálaráðherra um fjármál sveitarfélaganna á haustþingi. 8.7.2010 18:32
Þyrluáhöfn hjálpaði hjartveikum manni að róa bát á Úlfljótsvatni Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar lenti í óvenjulegu útkalli síðdegis í dag þegar TF-GNA var á heimleið úr æfingu. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst aðstoðarbeiðni vegna báts sem var vélarvana á Úlfljótsvatni. Vegna hvassviðris rak bátinn stjórnlaust um vatnið en sagt var að um borð væri maður með þrjú börn. TF-GNA var komin að bátnum tíu mínútum eftir útkallið og var þá aðeins einn maður í bátnum. 8.7.2010 17:57
Þurfti að lenda með veikan farþega Farþegaþota, að gerðinni Airbus 333, á leið frá Amsterdam til Detroit í Bandaríkjunum þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í kringum hádegið í dag. Um borð var veikur farþegi sem þurfti að komast undir læknishendur. 8.7.2010 17:42
Fagna ákvörðun Samtaka fjármálafyrirtækja Hagsmunasamtök heimilanna fagna ákvörðun Samtaka fjármálafyrirtækja um að boðið verði upp á greiðslu á gengistryggðum íbúðalánum. Greiðslur íbúðalána í erlendri mynt verða lækkaðar og festar tímabundið. Frá 1. ágúst geta lántakendur greitt 5 þúsund krónur af hverri milljón upphaflegs höfuðstóls og þá verður réttur lántakenda tryggður. 8.7.2010 17:24
SA um sveitarfélögin: Gætu hagrætt um 20 milljarða Sveitarfélögin á landinu hafa verulegt svigrúm til þess að bæta rekstur sinn að mati Samtaka atvinnulífsins. Í grein á heimasíðu samtakanna segir að sveitarfélög verði að setja sér haldgóðar fjármálareglur sem tryggi eftir föngum hallalausan rekstur þeirra. Í tillögum SA að umbótum í fjármálum hins opinbera er fullyrt að hægt sé að hagræða á vettvangi sveitarfélaga fyrir um 20 milljarða á ári. 8.7.2010 16:45
Miklatún skal heita Klambratún Miklatún heitir frá og með deginum í dag Klambratún eftir að borgarráð samþykkti tillögu Jóns Gnarrs þessa efnis í dag. 8.7.2010 15:56
Ræða samræmdar reglur um náttúruauðlindir Til greina kemur að samræma reglur um nýtingu orku-, vatns og sjávarauðlinda þannig að nýtingarréttur verði bundinn við ákveðinn árafjölda. Starfshópur á vegum sjávarútvegsráðherra vinnur nú að skýrslu þessa efnis en deilt er um tímalengd nýtingarréttarins. 8.7.2010 18:36
Regnboginn verður „Heimili kvikmyndanna" Borgarráð hefur samþykkt að veita hlutafélagi um rekstur svokallaðs „heimilis kvikmyndanna" í Regnboganum 12 milljón króna rekstrar- og framkvæmdastyrk. Í tilkynningu frá borginni segir að félagið stefni að því að hefja að rekstur kvikmyndahúss í húsinu þann 1. september næstkomandi. 8.7.2010 15:33
Hótaði að láta „stærstu glæpasamtök heims“ lemja ólétta konu Hálffertugur karlmaður var dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að nefbrjóta karlmann og marglemja hann í bifreið. Samkvæmt dómsorði þá hótaði hann einnig manninum en hann sagði að faðir sinn væri hátt settur í „stærstu glæpasamtökum heims“ og að lítið mál væri að láta menn á hans vegum vinna barnshafandi konu fórnarlambsins mein. 8.7.2010 14:47
Kærumálum eftir bankahrun fjölgar um 126 prósent Kærðum málum til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra eftir efnahagshrun hefur fjölgað um 126 prósent. Um er að ræða mál frá ársbyrjun 2008 til 2009. Þetta kemur fram í ársskýrslu ríkislögreglustjóra. 8.7.2010 14:17
Sigríður Elsa til Ríkislögreglustjóra Sigríður Elsa Kjartansdóttir lögfræðingur hefur verið skipuð saksóknari hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. 8.7.2010 14:41
Braut bjórglas á andliti stúlku Ung stúlka var í dag dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að kasta bjórglasi í andlit á annarri stúlku á skemmtistaðnum Prikinu. Atvikið átti sér stað fyrir utan salerni skemmtistaðsins þar sem stúlkurnar rifust heiftarlega. 8.7.2010 14:28
Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. 8.7.2010 14:06
Stal 50 þúsundum en þarf að endurgreiða 21 þúsund Kassadama í Bónus-verslun í Holtagörðum var dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir að stela tæplega 50 þúsund krónum úr kassa búðarinnar. Konan, sem er fædd 1986, stal alls fimm sinnum úr kassa verslunarinnar, mest 15 þúsundum krónum í einu. 8.7.2010 13:12
Fyrrverandi sjónvarpsstjörnur sækja um bæjarstjórastól Tvær fyrrverandi sjónvarpsstjörnur eru á meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra í Grindavík. Það eru þeir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur og Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, sem gegnir nú starfi upplýsingafulltrúa hjá Grindavíkurbæ. 8.7.2010 13:10
Árborg glímir við lúxusvanda Það stendur til að ráða framkvæmdastjóra yfir sveitarfélaginu Árborg fyrir mánaðamótin, segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs og oddviti sjálfstæðismanna. 8.7.2010 12:55
Tæplega hundrað manns mótmæla fyrir framan AGS Nokkuð hefur bæst í mótmælin sem voru áður fyrir utan Seðlabankann en mótmælendur hafa fært sig um set og mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS núna. Um 70 mótmælendur lemja á potta og pönnur. 8.7.2010 12:16
Örfáir mótmæla við Seðlabankann Um þrjátíu mótmælendur mótmæltu fyrir utan Seðlabanka Íslands í hádeginu. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Til stóð að mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS einnig. 8.7.2010 12:08
„Lúðvík sýndi mikið hugrekki“ „Ég er mjög sáttur við þetta. Rödd bæjarbúa heyrðist og það var tekið mark á henni,“ segir Hafnfirðingurinn Rúnar Sigurður Sigurjónsson, sem hefur verið iðinn við að safna undirskriftum hjá bæjarbúum til þess að knýja á íbúakosningu um ráðningu Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, en hann tilkynnti afsögn sína sem bæjarstjóri í morgun. 8.7.2010 11:53
Lúðvik Geirsson hættir sem bæjarstjóri Lúðvík Geirsson hefur ákveðið að hætta sem bæjarstjóri í Hafnarfirði og var Guðmundur Rúnar Árnason ráðinn í stað hans. Meirihlutinn í Hafnarfirði hefur verið gagnrýndur töluvert eftir sveitastjórnarkosningarnar í maí fyrir að ráða Lúðvík í starfið þrátt fyrir að hann hafi ekki hlotið kjör sem bæjarfulltrúi í kosningunum. 8.7.2010 11:20
Umboðsmaður Alþingis krefst svara frá SÍ og FME Umboðsmaður Alþingis sendi Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu fyrirspurn vegna tilmæla þeirra til fjármálastofnana eftir að Hæstiréttur dæmdi gengistryggð lán ólögleg. 8.7.2010 10:56
Sló tönn úr manni fyrir framan kirkju Maður á þrítugsaldri var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá annan mann hnefahöggi móts við Reyðarfjarðarkirkju á Reyðarfirði í febrúar á þessu ári. 8.7.2010 10:56
Alvarlegum slysum hefur fækkað í ár Þeim sem slasast alvarlega í umferðinni hér á landi hefur fækkað fyrstu fjóra mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra, samkvæmt slysaskráningu Umferðarstofu. 8.7.2010 10:40
Fann óskemmdan iPod sem hafði legið úti í tvö ár 15 ára starfsmaður Vinnuskólans á Egilsstöðum, Þorgerður M. Þorbjarnardóttir, fann á dögunum iPod í svokölluðum Múla uppi á Jökuldal þar sem hún var að vinna að uppgræðslustörfum. Tækið hafði legið úti í tvö ár samkvæmt fréttavef Austurgluggans. 8.7.2010 10:30
Grunuðum fíkniefnakóngi stefnt vegna barnsfaðernismáls Sverri Þór Gunnarssyni hefur verið stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í tengslum við barnsfaðernismál. Sverrir Þór hefur farið huldu höfði á Spáni síðustu ár. Hans hefur einnig verið leitað, meðal annars af Europol, í tengslum við skipulagðan innflutning á fíkniefnum frá Spáni. 8.7.2010 10:30
Nánast allsstaðar vantar leikskólakennara til starfa Erfiðlega gengur að ráða fagmenntaða leikskólakennara til starfa og nánast ekkert sveitarfélag á Íslandi getur uppfyllt lágmarksfjölda menntaðra leikskólakennara sem kveðið er á um í lögum frá árinu 2008. Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, segir að ástæðan sé fyrst og fremst sú að allt of fáir hafi farið í leikskólakennaranám undanfarin ár. 8.7.2010 10:18
Ögmundur: AGS afdráttarlaust á móti almennum lausnum Ögmundur Jónasson alþingismaður VG segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi lagst afdráttarlaust gegn almennum lausnum á skuldavanda heimilanna. Þetta kom fram í morgunþættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun þar sem Ögmundur ræddi meðal annars um sjóðinn ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur þingmanni Sjálfstæðisflokksins. 8.7.2010 09:58
Ökumaður bifhjóls tekinn fyrir farsímanotkun Lögreglumaður á bilfhjóli stöðvaði síðdegis í gær ökumann á Vespu bifhjóli í Reykjavík, fyrir að vera að tala í síma í akstri. 8.7.2010 07:31
Tveir á slysadeild eftir bílveltu Bíll fór út af þjóðveginum efst í Hveradalabrekkunum í nótt og valt að minnstakkosti eina veltu áður en hann nam staðar á hjólunum. 8.7.2010 07:29
Ísraelskar vörur verði merktar Félagið Ísland-Palestína vill að íslenskar verslanakeðjur hætti viðskiptum við Ísrael eða merki að minnsta kosti ísraelskar vörur sérstaklega svo neytendur geti sniðgengið þær. 8.7.2010 07:00
Létu vindinn ekki stoppa sig Magnaður miðvikudagur var haldinn í Nauthólsvík í gær þar sem megin viðburðurinn var svokallað Fossvogssund. Sundinu var þannig háttað að synt var frá Nauthólsvík, yfir í Kópavog og aftur í Nauthólsvík. Hópsundið fór vel fram og segir Árni Jónsson, deildarstjóri Yl-strandar, að um 150 manns hafi tekið þátt og allt hafi heppnast vel. 8.7.2010 06:30
Hirða brauð andanna á Tjörninni Mávi hefur fjölgað töluvert aftur í Reykjavík á síðustu misserum. Þrjú til fimm þúsund pör af sílamávi eru nú talin verpa á höfuðborgarsvæðinu en mávar leita fæðu í þéttbýli þegar fæða hans í sjó bregst. 8.7.2010 06:30