Innlent

Örfáir mótmæla við Seðlabankann

Það var fámennt á mótmælunum.
Það var fámennt á mótmælunum. Mynd Vilhelm

Um þrjátíu mótmælendur mótmæltu fyrir utan Seðlabanka Íslands í hádeginu. Mótmælin fóru friðsamlega fram. Til stóð að mótmæla fyrir utan skrifstofu AGS einnig.

Þetta er þriðji dagurinn sem mótmælt er fyrir utan Seðlabankann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×