Fleiri fréttir Báðir geti unað við sjávarútvegssamning Evrópuþingið samþykkti í gær ályktun, þar sem umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er fagnað og hún sögð geta orðið bæði Íslandi og ESB til góðs. 8.7.2010 05:00 Erum eftirbátar í ættleiðingum Íslensk ættleiðing og Alþjóðleg ættleiðing hafa verið sameinuð undir merkjum Íslenskrar ættleiðingar. Í tilkynningu segir að nú aukist möguleikar umsækjenda til að ættleiða barn í upphafi umsóknarferils. Alþjóðleg ættleiðing var stofnuð fyrir fimmtán mánuðum og hlaut löggildingu til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Póllandi en ekkert barn var ættleitt fyrir tilstilli félagsins. 8.7.2010 05:00 Hef ekki ráðið mig áður til Bandaríkjanna Sigurður Böðvarsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, segir í yfirlýsingu að Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hafi tekist að gera lítið úr læknastéttinni og ítrekuðum viðvörunum lækna og áhyggjum af þróun heilbrigðismála hér á landi. 7.7.2010 21:43 Hitabylgja í Bandaríkjunum: Fólk flýr heimili sín vegna rafmagnsleysis Hitastig í austurhluta Bandaríkjanna og hluta af Kanada hefur farið vaxandi síðustu daga. Hitabylgja gengur nú yfir landið og hefur hitastig náð 39,5°C á sumum stöðum. 7.7.2010 20:38 Heppinn Norðmaður vann 900 milljónir Það var Norðmaður sem hafði heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld þegar hann fékk rúmlega 900 milljónir í vinning. Hann var eini sem var allar sex tölurnar réttar. Enginn fékk 2. vinning né íslenska bónusvinninginn. 7.7.2010 19:55 Hús Lárusar líka kyrrsett Fallist sýslumaður á kyrrsetningu eigna Lárusar Weldings, fyrrverandi forstjóra Glitnis, hafa eignir hans, og annarra Glitnismanna, fyrir nær einn milljarð króna, verið kyrrsettar. 7.7.2010 18:50 Icesave: Fundir með samninganefndum gengið vel Fjármálaráðherra segir að fundir með samninganefndum Breta og Hollendinga í Icesave-málinu hafi gengið ágætlega eftir að formlegar viðræður hófust að nýju. Hann segir að málið gleymist ekki og öllum sé fyrir bestu að lausn finnist sem menn geti sætt sig við. 7.7.2010 18:47 Olíuboranir hafnar við Grænland Breskt olíufélag hóf í síðustu viku olíuboranir við vesturströnd Grænlands, norðan heimskautsbaugs, og notar bæði borpall og borskip. Olíufundur þar gæti haft umtalsverð áhrif hérlendis. 7.7.2010 18:45 Mikil umferð um Landeyjarhöfn Sigurður Áss Grétarsson, forstöðurmaður hafnarsvið Siglingastofnunar, segir að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi ekki fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn líkt og sagt var í hádegisfréttum Bylgjunnar. Málið verði í fyrsta lagi afgreitt í lok mánaðarins. 7.7.2010 18:40 Fundu talsvert magn af fíkniefnum í Vestmannaeyjum - tveir handteknir Lögreglan í Vestmannaeyjum fann nýverið talsvert magn af ætluðum fíkniefnum. Tveir aðilar voru handteknir vegna málsins og yfirheyrðir af lögreglu. Annar aðilinn viðurkenndi að vera eigandi hinna ætluðu fíkniefna, hluti þeirra er grunaður að vera til sölu. 7.7.2010 18:00 18 ára piltur dæmdur í fangelsi Átján ára piltur var í gær dæmdur í 8 mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið, í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hann rauf skilorð, dóms sem hann hlaut á síðasta ári, með því að fremja ýmis brot. 7.7.2010 17:13 Bláu ninjurnar harma skemmdirnar Þjóðþrifahreyfingin, Bláu ninjurnar, harmar þær skemmdir sem urðu á upplýsingaskilti fyrirtækisins 365, sem Vísir tilheyrir, þegar þær voru að athafna sig fyrir utan fyrirtækið í dag. Í yfirlýsingu frá hreyfingunni segir að að Bláu ninjurnar séu friðsæl hreyfing „og dettur ekki í hug að vekja athygli á hugsjónum sínum með ofbeldi eða skemmdarverkum." 7.7.2010 16:43 Bláar ninjur brutu upplýsingaskilti fjölmiðlafyrirtækis Sjö bláar ninjur léku listir sínar fyrir utan höfuðstöðvar fjölmiðlafyrirtækisins 365 í Skaftahlíð, sem Vísir.is tilheyrir, en ekki vildi betur til en að ein ninjan braut upplýsingaskilti fyrirtækisins í leikfimi sinni. 7.7.2010 15:56 Ófriðarseggur með glóðarauga handtekinn Karl á fertugsaldri var handtekinn í miðborginni í nótt eftir að hafa látið þar ófriðlega en maðurinn reyndi að stofna til slagsmála samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 7.7.2010 15:43 Fátækir fá 15 þúsund króna sumarstyrk Samþykkt var í velferðarráði í dag að veita þeim sem eru á framfæri borgarinnar 15 þúsund krónu sumarstyrk auk 5000 krónu styrks fyrir hvert barn fjölskyldu. Sjálfstæðisflokkurinn sat hjá við afgreiðslu málsins. 7.7.2010 15:15 Hundur beit blaðbera Hundur beit stúlku í Reykjavík í gærmorgun. Stúlkan var að bera út blöð þegar þetta gerðist en stúlkan var bitin í aftanvert lærið og við það eyðilögðust buxurnar hennar. Stúlkan leitaði svo á slysadeild en ekki er vitað frekar um meiðsli hennar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki er ljóst hvað verður um hundinn. 7.7.2010 15:43 Björn vill vera forstjóri áfram Björn Zoega, starfandi forstjóri Landspitalans, segir líklegt að hann muni sækjast eftir því að gegna starfinu áfram. Heilbrigðisráðuneytið auglýsti í dag eftir nýjum forstjóra Landspítalans. Hulda Gunnlaugsdóttir var ráðinn 7.7.2010 15:11 Ekki fengið leyfi fyrir flotbryggju Sigurður Áss Grétarsson, forstöðurmaður hafnarsvið Siglingastofnunar, segir að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi ekki fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn líkt og fullyrt var í hádegisfréttum Bylgjunnar og á Vísi. Sigurður Áss segir að málið verði í fyrsta lagi afgreitt í lok mánaðarins. 7.7.2010 14:39 Barist um bæjarstjórastólinn í Árborg Gunnar Birgisson segist reiðubúinn að söðla um og flytja til Árborgar, reynsla hans muni nýtast vel í þetta starf. Vísir ræddi við nokkra umsækjendur um bæjarstjóraembættið í Árborg, þeir eru sammála um að miklir möguleikar séu á svæðinu og framtíðin sé björt. 7.7.2010 14:32 Hvalveiðar og Icesave standa í vegi fyrir ESB aðild Íslands Í ályktun frá Evrópuþinginu er settir þeir fyrirvarar við aðild landsins að Evrópusambandinu að Íslendingar hætti hvalveiðum og leysi Icesave deiluna. Hvatt er til þess að aðildarviðræður hefjist sem fyrst. 7.7.2010 13:37 Margir þungavigtarmenn sækja um bæjarstjórastól Fjölmargir kunnir Íslendingar sóttu um starf bæjarstjóra í Árborg, en listi yfir umsækjendur voru birtir á vefsíðu bæjarins í dag. 7.7.2010 13:28 Guðrún Norðfjörð ráðin framkvæmdastjóri Listahátíðar Stjórn Listahátíðar í Reykjavík hefur ráðið Guðrúnu Norðfjörð í stöðu framkvæmdastjóra Listahátíðar í Reykjavík. Í tilkynningu segir að tuttugu og fjórar umsóknir hafi barist um starfið, en umsóknarfrestur rann út 25. júní síðastliðinn. 7.7.2010 13:25 Margfalda greiðslur til formannsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) samþykkti fyrir skömmu að formaður félagsins yrði framvegis á launaskrá hjá félaginu. 7.7.2010 12:55 Vill að bæjarstjóri Hveragerðis haldi akstursdagbók „Okkur finnst bara eðlilegt að menn haldi akstursdagbók,“ segir Róbert Hlöðversson, oddviti A-listans í Hveragerði, en hann gagnrýnir bæjarstjóra Hveragerðis harðlega fyrir há laun. Það var Fréttablaðið sem sagði fyrst frá launum bæjarstjórans en A-listinn lagði fram tillögu um að launin yrðu lækkuð þar sem heildarlaun bæjarstjórans eru ein milljón og fimmtíu þúsund krónur. 7.7.2010 12:09 Prófmál um gengistryggðu lánin flutt fyrir dómi í dag Prófmál um uppgjörsvexti gengistryggðra lána var flutt fyrir héraðsdómi Reykjavíkur nú í morgun. Búast má við niðurstöðu í málinu eftir mánuð. Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing vill að myntkörfulán verði uppreiknað miðað við verðtryggða vexti. 7.7.2010 12:00 Ekki borað í Bobby Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. 7.7.2010 11:41 Blaðasalar á kreik á ný Útgáfufélag DV hefur gefið ungmennum kost á að selja blaðið í lausasölu í miðborg Reykjavíkur aftur eftir hlé um árabil. Bogi Örn Emilsson, framkvæmdastjóri útgáfufélagsins, segist telja að minnst áratugur sé liðinn frá því að þetta fyrirkomulag var við lýði. Hann segir að eftirsjá sé eftir blaðsölufólkinu. 7.7.2010 11:40 Stjórnvöld hvöttu til framkvæmda á Lækjartorgi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynntu í morgun hvatningarátakið „Allir vinna." 7.7.2010 10:25 Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7.7.2010 10:18 Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7.7.2010 10:15 Eyjamenn koma upp bryggju í Landeyjarhöfn Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn. 7.7.2010 10:05 Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7.7.2010 09:34 Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7.7.2010 08:30 Hvílast minna og aka lengur Yfirstjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, hefur samþykkt undanþágur fyrir Ísland frá nokkrum ákvæðum reglna um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra í farmflutningum. 7.7.2010 08:00 Makríll orðinn uppistaðan í veiðum og vinnslu í Eyjum Þrjú skip lönduðu makríl í Eyjum í gærkvöldi og nótt, en makríll, sem var nær óþekktur fiskur hér við land fyrir nokkrum árum, er orðinn uppistaðan í veiðum og vinnslu Vestmannaeyinga. 7.7.2010 07:24 Einn íslenskur fangi fluttur inn fyrir hvern sem fer utan Sex erlendir fangar hafa á undanförnum tveimur árum verið fluttir úr fangelsum hér til heimalanda sinna, Litháens og Hollands, til að ljúka afplánun þar. Á sama tíma hafa jafnmargir íslenskir brotamenn, sem setið hafa í fangelsum erlendis, verið fluttir hingað til lands til að ljúka afplánun sinni hér. 7.7.2010 06:45 Kjósa frekar stöðugt hagkerfi „Ég tel hættuna á fyrirtækjaflótta því miður raunverulega,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, um þær breytingar sem orðið hafa á rekstrarumhverfi innlendra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eftir hrun. Ofan á gengissveiflur og skattahækkanir setja gjaldeyrishöft þeim þröngar skorður. 7.7.2010 06:30 Skyggnast milljarða ára aftur í tímann Evrópska geimvísindastofnunin hefur birt fyrstu myndirnar frá Planck-gervihnettinum en þeim er ætlað að skera úr um heimsmyndina sjálfa; hvernig upphafið átti sér stað og þróunina fyrstu árþúsundin. Um er að ræða hráa mynd af öllu himinhvolfinu og er ætlunin að skyggnast fjórtán milljarða ára aftur í tímann. 7.7.2010 06:00 Málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga Samkomulag hefur tekist milli ríkis og sveitarfélaga um fjárhagslegar forsendur fyrir flutningi málefna fatlaðra til sveitarfélaganna 1. janúar 2011. Þetta er viðamesta endurskipulagning á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga frá flutningi grunnskólanna árið 1996. Tekjustofnar sem nema 10,7 milljörðum króna flytjast til sveitarfélaganna á næsta ári samhliða yfirfærslu málaflokksins. 7.7.2010 06:00 Kona sveik út barnavagna Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja tvo barnavagna út úr fólki. 7.7.2010 06:00 Gerir áætlunina ótrúverðugri Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að með því að ganga lengra í að útiloka orkuvinnslu á friðlýstum svæðum en kveðið er á um í rammaáætlun sé unnið gegn þeirri sátt sem verið hefur um rammaáætlun. „Það gerir rammaáætlunarvinnuna ótrúverðugari,“ segir Ólöf. 7.7.2010 05:15 Bíða yfirmats um áhrif skítalyktar „Við höldum því til haga að við eigum ekki að bæta þennan skaða,“ segir Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar, um afstöðu sveitarfélagsins til skaðabótakröfu eigenda jarðarinnar Melaleitis vegna reksturs svínabús Stjörnugríss á næstu jörð. 7.7.2010 03:00 Umferð á þjóðvegunum snarminnkar Umferð á þjóðvegum landsins hefur verið mun minni í ár en í fyrra. Eftirlit á sextán völdum talningarstöðum víðs vegar um landið leiddi í ljós tæplega níu prósenta minni umferð en í sama mánuði í fyrra. Miðað við fyrri árshelming er munurinn 4,6 prósent á landsvísu. 7.7.2010 03:00 Halda áfram að mótmæla á morgun Hópur fólks ætlar að halda áfram að mótmæla á morgun fyrir framan Seðlabanka Íslands. Fólkið ætlar að hittast klukkan tólf á hádegi og halda uppteknum hætti en fólkið mótmælti í dag. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er ekki búið að gera neinar ráðstafanir vegna mótmælanna, en þau fóru friðsamlega fram í dag. 6.7.2010 23:16 Blés ekki í Vuvuzela-lúðurinn - bryður íbúfen til að slá á sársaukann „Ég var ekkert að blása í lúðurinn, ég notaði hann til að banka í gólfið til að ná kettinum út svo ég þyrfti ekki að vera á fjórum fótum að ná honum,“ segir Andri Snær Njarðarson, íbúi í Fellunum í Reykjavík. 6.7.2010 21:36 Sjá næstu 50 fréttir
Báðir geti unað við sjávarútvegssamning Evrópuþingið samþykkti í gær ályktun, þar sem umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er fagnað og hún sögð geta orðið bæði Íslandi og ESB til góðs. 8.7.2010 05:00
Erum eftirbátar í ættleiðingum Íslensk ættleiðing og Alþjóðleg ættleiðing hafa verið sameinuð undir merkjum Íslenskrar ættleiðingar. Í tilkynningu segir að nú aukist möguleikar umsækjenda til að ættleiða barn í upphafi umsóknarferils. Alþjóðleg ættleiðing var stofnuð fyrir fimmtán mánuðum og hlaut löggildingu til að annast milligöngu um ættleiðingar frá Póllandi en ekkert barn var ættleitt fyrir tilstilli félagsins. 8.7.2010 05:00
Hef ekki ráðið mig áður til Bandaríkjanna Sigurður Böðvarsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, segir í yfirlýsingu að Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hafi tekist að gera lítið úr læknastéttinni og ítrekuðum viðvörunum lækna og áhyggjum af þróun heilbrigðismála hér á landi. 7.7.2010 21:43
Hitabylgja í Bandaríkjunum: Fólk flýr heimili sín vegna rafmagnsleysis Hitastig í austurhluta Bandaríkjanna og hluta af Kanada hefur farið vaxandi síðustu daga. Hitabylgja gengur nú yfir landið og hefur hitastig náð 39,5°C á sumum stöðum. 7.7.2010 20:38
Heppinn Norðmaður vann 900 milljónir Það var Norðmaður sem hafði heppnina með sér í Víkingalottóinu í kvöld þegar hann fékk rúmlega 900 milljónir í vinning. Hann var eini sem var allar sex tölurnar réttar. Enginn fékk 2. vinning né íslenska bónusvinninginn. 7.7.2010 19:55
Hús Lárusar líka kyrrsett Fallist sýslumaður á kyrrsetningu eigna Lárusar Weldings, fyrrverandi forstjóra Glitnis, hafa eignir hans, og annarra Glitnismanna, fyrir nær einn milljarð króna, verið kyrrsettar. 7.7.2010 18:50
Icesave: Fundir með samninganefndum gengið vel Fjármálaráðherra segir að fundir með samninganefndum Breta og Hollendinga í Icesave-málinu hafi gengið ágætlega eftir að formlegar viðræður hófust að nýju. Hann segir að málið gleymist ekki og öllum sé fyrir bestu að lausn finnist sem menn geti sætt sig við. 7.7.2010 18:47
Olíuboranir hafnar við Grænland Breskt olíufélag hóf í síðustu viku olíuboranir við vesturströnd Grænlands, norðan heimskautsbaugs, og notar bæði borpall og borskip. Olíufundur þar gæti haft umtalsverð áhrif hérlendis. 7.7.2010 18:45
Mikil umferð um Landeyjarhöfn Sigurður Áss Grétarsson, forstöðurmaður hafnarsvið Siglingastofnunar, segir að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi ekki fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn líkt og sagt var í hádegisfréttum Bylgjunnar. Málið verði í fyrsta lagi afgreitt í lok mánaðarins. 7.7.2010 18:40
Fundu talsvert magn af fíkniefnum í Vestmannaeyjum - tveir handteknir Lögreglan í Vestmannaeyjum fann nýverið talsvert magn af ætluðum fíkniefnum. Tveir aðilar voru handteknir vegna málsins og yfirheyrðir af lögreglu. Annar aðilinn viðurkenndi að vera eigandi hinna ætluðu fíkniefna, hluti þeirra er grunaður að vera til sölu. 7.7.2010 18:00
18 ára piltur dæmdur í fangelsi Átján ára piltur var í gær dæmdur í 8 mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið, í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hann rauf skilorð, dóms sem hann hlaut á síðasta ári, með því að fremja ýmis brot. 7.7.2010 17:13
Bláu ninjurnar harma skemmdirnar Þjóðþrifahreyfingin, Bláu ninjurnar, harmar þær skemmdir sem urðu á upplýsingaskilti fyrirtækisins 365, sem Vísir tilheyrir, þegar þær voru að athafna sig fyrir utan fyrirtækið í dag. Í yfirlýsingu frá hreyfingunni segir að að Bláu ninjurnar séu friðsæl hreyfing „og dettur ekki í hug að vekja athygli á hugsjónum sínum með ofbeldi eða skemmdarverkum." 7.7.2010 16:43
Bláar ninjur brutu upplýsingaskilti fjölmiðlafyrirtækis Sjö bláar ninjur léku listir sínar fyrir utan höfuðstöðvar fjölmiðlafyrirtækisins 365 í Skaftahlíð, sem Vísir.is tilheyrir, en ekki vildi betur til en að ein ninjan braut upplýsingaskilti fyrirtækisins í leikfimi sinni. 7.7.2010 15:56
Ófriðarseggur með glóðarauga handtekinn Karl á fertugsaldri var handtekinn í miðborginni í nótt eftir að hafa látið þar ófriðlega en maðurinn reyndi að stofna til slagsmála samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 7.7.2010 15:43
Fátækir fá 15 þúsund króna sumarstyrk Samþykkt var í velferðarráði í dag að veita þeim sem eru á framfæri borgarinnar 15 þúsund krónu sumarstyrk auk 5000 krónu styrks fyrir hvert barn fjölskyldu. Sjálfstæðisflokkurinn sat hjá við afgreiðslu málsins. 7.7.2010 15:15
Hundur beit blaðbera Hundur beit stúlku í Reykjavík í gærmorgun. Stúlkan var að bera út blöð þegar þetta gerðist en stúlkan var bitin í aftanvert lærið og við það eyðilögðust buxurnar hennar. Stúlkan leitaði svo á slysadeild en ekki er vitað frekar um meiðsli hennar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki er ljóst hvað verður um hundinn. 7.7.2010 15:43
Björn vill vera forstjóri áfram Björn Zoega, starfandi forstjóri Landspitalans, segir líklegt að hann muni sækjast eftir því að gegna starfinu áfram. Heilbrigðisráðuneytið auglýsti í dag eftir nýjum forstjóra Landspítalans. Hulda Gunnlaugsdóttir var ráðinn 7.7.2010 15:11
Ekki fengið leyfi fyrir flotbryggju Sigurður Áss Grétarsson, forstöðurmaður hafnarsvið Siglingastofnunar, segir að bæjarstjórn Vestmannaeyja hafi ekki fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn líkt og fullyrt var í hádegisfréttum Bylgjunnar og á Vísi. Sigurður Áss segir að málið verði í fyrsta lagi afgreitt í lok mánaðarins. 7.7.2010 14:39
Barist um bæjarstjórastólinn í Árborg Gunnar Birgisson segist reiðubúinn að söðla um og flytja til Árborgar, reynsla hans muni nýtast vel í þetta starf. Vísir ræddi við nokkra umsækjendur um bæjarstjóraembættið í Árborg, þeir eru sammála um að miklir möguleikar séu á svæðinu og framtíðin sé björt. 7.7.2010 14:32
Hvalveiðar og Icesave standa í vegi fyrir ESB aðild Íslands Í ályktun frá Evrópuþinginu er settir þeir fyrirvarar við aðild landsins að Evrópusambandinu að Íslendingar hætti hvalveiðum og leysi Icesave deiluna. Hvatt er til þess að aðildarviðræður hefjist sem fyrst. 7.7.2010 13:37
Margir þungavigtarmenn sækja um bæjarstjórastól Fjölmargir kunnir Íslendingar sóttu um starf bæjarstjóra í Árborg, en listi yfir umsækjendur voru birtir á vefsíðu bæjarins í dag. 7.7.2010 13:28
Guðrún Norðfjörð ráðin framkvæmdastjóri Listahátíðar Stjórn Listahátíðar í Reykjavík hefur ráðið Guðrúnu Norðfjörð í stöðu framkvæmdastjóra Listahátíðar í Reykjavík. Í tilkynningu segir að tuttugu og fjórar umsóknir hafi barist um starfið, en umsóknarfrestur rann út 25. júní síðastliðinn. 7.7.2010 13:25
Margfalda greiðslur til formannsins Stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) samþykkti fyrir skömmu að formaður félagsins yrði framvegis á launaskrá hjá félaginu. 7.7.2010 12:55
Vill að bæjarstjóri Hveragerðis haldi akstursdagbók „Okkur finnst bara eðlilegt að menn haldi akstursdagbók,“ segir Róbert Hlöðversson, oddviti A-listans í Hveragerði, en hann gagnrýnir bæjarstjóra Hveragerðis harðlega fyrir há laun. Það var Fréttablaðið sem sagði fyrst frá launum bæjarstjórans en A-listinn lagði fram tillögu um að launin yrðu lækkuð þar sem heildarlaun bæjarstjórans eru ein milljón og fimmtíu þúsund krónur. 7.7.2010 12:09
Prófmál um gengistryggðu lánin flutt fyrir dómi í dag Prófmál um uppgjörsvexti gengistryggðra lána var flutt fyrir héraðsdómi Reykjavíkur nú í morgun. Búast má við niðurstöðu í málinu eftir mánuð. Fjármögnunarfyrirtækið Lýsing vill að myntkörfulán verði uppreiknað miðað við verðtryggða vexti. 7.7.2010 12:00
Ekki borað í Bobby Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. 7.7.2010 11:41
Blaðasalar á kreik á ný Útgáfufélag DV hefur gefið ungmennum kost á að selja blaðið í lausasölu í miðborg Reykjavíkur aftur eftir hlé um árabil. Bogi Örn Emilsson, framkvæmdastjóri útgáfufélagsins, segist telja að minnst áratugur sé liðinn frá því að þetta fyrirkomulag var við lýði. Hann segir að eftirsjá sé eftir blaðsölufólkinu. 7.7.2010 11:40
Stjórnvöld hvöttu til framkvæmda á Lækjartorgi Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynntu í morgun hvatningarátakið „Allir vinna." 7.7.2010 10:25
Einn játar sök en segist ekki kannast við Davíð Einn af fimm sem hafa verið ákærðir fyrir stórfelldan kókaíninnflutning játaði sök í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Maðurinn, sem heitir Pétur Jökull Jónasson, sagðist þó ekki geta staðfest að Davíð Garðarsson hefði átt hlut að máli. 7.7.2010 10:18
Seldu fíkniefni fyrir milljónir Tveir af mönnunum fimm sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnasmygl frá Alicante á Spáni í mars og apríl eru einnig ákærðir að hafa staðið að sölu fíkniefna um nokkurt skeið fram í apríl síðastliðinn. Orri Freyr Gíslason er 7.7.2010 10:15
Eyjamenn koma upp bryggju í Landeyjarhöfn Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur fengið leyfi Siglingamálastofnunar til að koma upp lítilli flotbryggju í Landeyjahöfn. 7.7.2010 10:05
Ákærðir fyrir innflutning á 1600 grömmum af kókaíni Fimm karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa í mars og apríl staðið saman að innflutningi á 1,5 kílói af kókaíni til Íslands frá Spáni sem ætluð hafi verið til söludreifingar í ágóðaskyni. 7.7.2010 09:34
Burðardýr eiturlyfja héldu sig fá milljónir Par á þrítugsaldri gerði ráð fyrir að fá þrjár til fjórar milljónir fyrir að smygla tæpum 1,8 kílóum af kókaíni í þremur ferðatöskum hingað til lands. 7.7.2010 08:30
Hvílast minna og aka lengur Yfirstjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, hefur samþykkt undanþágur fyrir Ísland frá nokkrum ákvæðum reglna um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra í farmflutningum. 7.7.2010 08:00
Makríll orðinn uppistaðan í veiðum og vinnslu í Eyjum Þrjú skip lönduðu makríl í Eyjum í gærkvöldi og nótt, en makríll, sem var nær óþekktur fiskur hér við land fyrir nokkrum árum, er orðinn uppistaðan í veiðum og vinnslu Vestmannaeyinga. 7.7.2010 07:24
Einn íslenskur fangi fluttur inn fyrir hvern sem fer utan Sex erlendir fangar hafa á undanförnum tveimur árum verið fluttir úr fangelsum hér til heimalanda sinna, Litháens og Hollands, til að ljúka afplánun þar. Á sama tíma hafa jafnmargir íslenskir brotamenn, sem setið hafa í fangelsum erlendis, verið fluttir hingað til lands til að ljúka afplánun sinni hér. 7.7.2010 06:45
Kjósa frekar stöðugt hagkerfi „Ég tel hættuna á fyrirtækjaflótta því miður raunverulega,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, um þær breytingar sem orðið hafa á rekstrarumhverfi innlendra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri eftir hrun. Ofan á gengissveiflur og skattahækkanir setja gjaldeyrishöft þeim þröngar skorður. 7.7.2010 06:30
Skyggnast milljarða ára aftur í tímann Evrópska geimvísindastofnunin hefur birt fyrstu myndirnar frá Planck-gervihnettinum en þeim er ætlað að skera úr um heimsmyndina sjálfa; hvernig upphafið átti sér stað og þróunina fyrstu árþúsundin. Um er að ræða hráa mynd af öllu himinhvolfinu og er ætlunin að skyggnast fjórtán milljarða ára aftur í tímann. 7.7.2010 06:00
Málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga Samkomulag hefur tekist milli ríkis og sveitarfélaga um fjárhagslegar forsendur fyrir flutningi málefna fatlaðra til sveitarfélaganna 1. janúar 2011. Þetta er viðamesta endurskipulagning á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga frá flutningi grunnskólanna árið 1996. Tekjustofnar sem nema 10,7 milljörðum króna flytjast til sveitarfélaganna á næsta ári samhliða yfirfærslu málaflokksins. 7.7.2010 06:00
Kona sveik út barnavagna Kona á fertugsaldri hefur verið dæmd í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að svíkja tvo barnavagna út úr fólki. 7.7.2010 06:00
Gerir áætlunina ótrúverðugri Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að með því að ganga lengra í að útiloka orkuvinnslu á friðlýstum svæðum en kveðið er á um í rammaáætlun sé unnið gegn þeirri sátt sem verið hefur um rammaáætlun. „Það gerir rammaáætlunarvinnuna ótrúverðugari,“ segir Ólöf. 7.7.2010 05:15
Bíða yfirmats um áhrif skítalyktar „Við höldum því til haga að við eigum ekki að bæta þennan skaða,“ segir Laufey Jóhannsdóttir, sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar, um afstöðu sveitarfélagsins til skaðabótakröfu eigenda jarðarinnar Melaleitis vegna reksturs svínabús Stjörnugríss á næstu jörð. 7.7.2010 03:00
Umferð á þjóðvegunum snarminnkar Umferð á þjóðvegum landsins hefur verið mun minni í ár en í fyrra. Eftirlit á sextán völdum talningarstöðum víðs vegar um landið leiddi í ljós tæplega níu prósenta minni umferð en í sama mánuði í fyrra. Miðað við fyrri árshelming er munurinn 4,6 prósent á landsvísu. 7.7.2010 03:00
Halda áfram að mótmæla á morgun Hópur fólks ætlar að halda áfram að mótmæla á morgun fyrir framan Seðlabanka Íslands. Fólkið ætlar að hittast klukkan tólf á hádegi og halda uppteknum hætti en fólkið mótmælti í dag. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er ekki búið að gera neinar ráðstafanir vegna mótmælanna, en þau fóru friðsamlega fram í dag. 6.7.2010 23:16
Blés ekki í Vuvuzela-lúðurinn - bryður íbúfen til að slá á sársaukann „Ég var ekkert að blása í lúðurinn, ég notaði hann til að banka í gólfið til að ná kettinum út svo ég þyrfti ekki að vera á fjórum fótum að ná honum,“ segir Andri Snær Njarðarson, íbúi í Fellunum í Reykjavík. 6.7.2010 21:36