Fleiri fréttir Minni skömm en áður Nærri 170 fasteignir hafa verið seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík það sem af er þessu ári. Það eru fleiri nauðungarsölur en allt árið í fyrra. 11.10.2009 19:01 Reyna að fjölga ferðmönnum Á Suðausturlandi eru ferðaþjónustuaðilar farnir að þróa verkefni sem lýtur að því að selja sjálfan veturinn. Markmið verkefnisins er að fjölga verulega í hópi þeirra ferðamanna sem leggja land undir fót inn í vetrarríki landshlutans í framtíðinni. 11.10.2009 18:56 Gagnrýnir tímabundnar ráðningar ráðherra Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir hvernig ráðherrar standa að tímabundnum ráðningum. Hún segir gegnsæi skorta og að ráðherrar hafi ráðið pólitíska aðstoðarmenn í stöður sem hafi ekki verið auglýstar. 11.10.2009 16:23 Útskrifaður eftir skoðun Maðurinn sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í morgun eftir slys í Jökulheimum reyndist ekki alvarlega slasaður. Áverkar hans reyndust minniháttar og að sögn vakthafandi læknis á slysadeild var maðurinn útskrifaður eftir skoðun. 11.10.2009 16:14 Fara fram á að jafnræðis sé gætt milli landshluta Framsóknarmenn í Skagafirði undrast þær áherslur sem fram hafa komið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lúta að landsbyggðinni og sérstaklega að Norðurlandi vestra. Þeir gerir þá kröfu að ríkisstjórnin hafi það að leiðarljós að jafnræðis sé gætt milli landshluta. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Framsóknarfélags Skagafjarðar. 11.10.2009 15:01 Úrskurðurinn veldur ekki stórkostlegum töfum „Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi,“ segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. 11.10.2009 14:47 Kallar forystu sjálfstæðismanna og Steingrím umskiptinga „Umskiptingar eru gjarnan á ferðinni á stjórnmálasviðinu. Sjaldan hefur það verið jafn bersýnilegt og eftir þingkosningarnar í vor,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni. Þar beinir hann spjótum sínum að forystumönnum Sjálfstæðisflokksins og formanni Vinstri grænna. 11.10.2009 14:06 Engar breytingar fyrirhugaðar á losunarheimildum Formaður samninganefndar Íslands um loftslagsmál segir að engar breytingar séu framundan á losunarheimildum íslenskra stóriðjufyrirtækja fram til ársins 2012. Árið 2013 muni íslensk stóriðja hins vegar fá allar sínar heimildir í gegnum evrópska kerfið og standa jafnfætis evrópskum fyrirtækjum í orkufrekum iðnaði. 11.10.2009 13:30 Þyrlan lent Þyrla Landhelgisgæslunnar sem var kölluð út í morgun til að sækja slasaðan mann í Jökulheima við rætur Vatnajökuls lenti við Borgarspítalann klukkan rúmlega hálf eitt. 11.10.2009 13:02 Jóhanna: Var ekki að setja þrýsting á Vinstri græna Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa verið að setja þrýsting á Vinstri græna með því að birta greinagerð Seðlabankans og viðskiptaráðuneytisins um hvaða afleiðingar frekari tafir á endurskoðun Alþjóðgjaldeyrisjóðsins kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. 11.10.2009 12:30 Öryrkjabandalagið óskar eftir frestun Stjórn Öryrkjabandalags Íslands ætlar óska eftir því að fyrirhuguðum skerðingum á örorkulífeyri sem taka eiga gildi um næstu mánaðamót verði frestað. 11.10.2009 12:12 Þyrla sækir slasaðan mann Þyrla Landhelgisgæslunnar er að sækja slasaðan mann við Jökulheima við rætur Vatnajökuls. Hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengust þær upplýsingar að talið sé að maðurinn hafi orðið undir bíl sem hann var að gera við. Ekki fengust upplýsingar um líðan mannsins. 11.10.2009 11:43 Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11.10.2009 10:32 Ófært um Hellisheiði eystri og Öxi Á Austurlandi er ófært um Hellisheiði eystri og Öxi. Þungfært er um Breiðdalsheiði. Hálka er í Oddskarði, Fagradal og á Fjarðarheiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 11.10.2009 09:06 Sjö gistu fangageymslur í nótt Nóttin virðist víðast hvar hafa verið róleg hjá lögreglumönnum. Lögregla þurfti að hafa lítil afskipti af fólki í miðbæ Reykjavíkur en sinnti nokkrum hávaðaútköllum víðsvegar um borgina. Einn ökumaður var stöðvaður grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna. Sjö gistu fangageymslur lögreglu. 11.10.2009 08:57 Lífeyrisgreiðslur skerðast Greiðslur til tæplega tvöþúsund örorkulífeyrisþega skerðast um næstu mánaðarmót. Lífeyrisþegi hjá Gildi er ósáttur við að fá fjórðungi minna en áður. Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins segir árlega tekjuskoðun skýra skerðinguna. 10.10.2009 18:59 Segja Svandísi reyna að bregða fæti fyrir Orkuveituna Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri fyrirtækisins, segja Svandís Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, hafi ítrekað reynt að bregða fæti fyrir Orkuveituna. Þeir segja vanhugsaðar yfirlýsingar ráðamanna þjóðarinnar geta grafið undan þeim fyrirtækjum sem geri sitt besta til að efla trúverðugleika íslensks atvinnulífs erlendis. 10.10.2009 17:20 Árásarmaðurinn enn í haldi lögreglu Maðurinn sem stakk annan mann með hníf í kviðinn í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld er enn í haldi lögreglu. Hann hefur hefur verið yfirheyrður í dag og málið er enn í rannsókn. Árásarmaðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu 10.10.2009 17:08 Býst ekki við frekari töfum á bólefninu Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, á ekki von á frekari töfum á að bólefni gegn svínaflensu komi til landsins. „Við erum ítrekað búin að ganga á eftir þessu og það er búið að fullyrða við okkur að þetta komi í lok mánaðarins.“ 10.10.2009 16:47 Margir vilja vinna í Valhöll Yfir 140 umsóknir bárust um tvö störf á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins en umsóknarfrestur rann út fyrr í vikunni. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir fjölda umsókna hafa farið fram úr björtustu vonum. 10.10.2009 16:24 Vilja Ögmund aftur í ríkisstjórn Vinstri grænir í Kópavogi vilja að Ögmundi Jónassyni verði boðið sæti í ríkisstjórn á nýjan leik. Ályktun þess efnis var samþykkt á félagsfundi VG í bæjarfélaginu fyrr í dag. Þingflokksformaður VG er sama sinnis. 10.10.2009 15:44 Ófært um Öxarfjarðarheiði Víða á norðausturlandi eru hálkublettir. Hálka er um Hálsa og við Þórshöfn. Ófært er um Öxarfjarðarheiði, að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.10.2009 15:18 Jóhanna að senda VG skilaboð Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að með Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé að senda VG skilaboð um nú komið sé að ögurstund í stjórnarsamstarfinu. Fallist þingmenn flokksins ekki á afgreiðslu Icesave málsins geti verið að ríkisstjórnarsamstarfið lifi það ekki af. 10.10.2009 13:45 Sigmundur: Jóhanna spillir fyrir að lánið fáist Íslendingum stendur ekki til boða að fá risalán frá Noregi upp á rúma tvö þúsund milljarða króna. Þetta kemur fram í svarbréfi Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra Noregs, til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Framsóknarmenn saka Jóhönnu um að senda villandi skilaboð til Noregs til að koma í veg fyrri að lánið fáist. 10.10.2009 12:47 Björgunarsveitir sinntu um 150 útköllum í gær Björgunarsveitir á Suður- og Vesturlandi sinntu um 150 útköllum í gær vegna veðurofsans. Mikið eignatjón varð í óveðrinu en engan sakaði. 10.10.2009 12:41 Samfélagið lítur enn á karlmenn sem fyrirvinnu Samfélagið lítur enn á karlmenn sem fyrirvinnu og krefst þess að þeir eyði miklum tíma á vinnustaðnum. Þá er enn litið svo á að konur beri meginábyrgð á heimilisstörfum og umönnun barna. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð um kynjajafnrétti. 10.10.2009 12:23 Óánægður með ákvörðun Svandísar Yfirlýsingar umhverfisráðherra um að nýta ekki undanþágur frá Kyotobókuninni eru vonbrigði að mati Illuga Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir séu í húfi. 10.10.2009 12:11 Dómsdagsspá og ofbeldi Jóhönnu Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í samtali við fréttastofu að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisdóttir, leggja nú allt undir til að kúga þjóðina til að sætta sig við afarkosti Hollendinga og Breta. Öllum meðulum sé beitt þar á meðal endalausum dómsdagsspám. 10.10.2009 11:47 Höskuldur: Fórum ekki fýluferð til Noregs Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir sig og formann flokksins ekki hafa farið í fýluferð til Noregs til að liðka um fyrir risaláni til Íslands. Þvert á móti hafi þeir greint mikinn vilja meðal norskra þingmanna. Höskuldur segir að hafi Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, beðið forsætisráðherra Noregs um að segja ekki stæði til að veita Íslendingum slíkt lán sé um skemmdarverk að ræða. 10.10.2009 10:43 Víða hálka Á Vestfjörðum eru hálkublettir á Arnkötludal, Hálsunum og á Steingrímsfjarðarheiði þar sem einnig er óveður. Á Gemlufallsheiði er einnig óveður ásamt snjóþekju. Ófært er á Hrafnseyrarheiði og á Klettsháls. Hálka er á Kleifaheiði og hálkublettir á Hálfdán. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.10.2009 09:35 Stútar stöðvaðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sex ökumenn í nótt sem grunaðir voru um að aka undir áhrifum áfengis. Að sögn varðstjóra var nóttin að öðru leyti með rólegra móti. 10.10.2009 09:27 Hnífsstunga í Sjallanum Karlmaður á tvítugsaldri var stunginn með hnífi í kviðinn í Sjallinn á Akureyri á tíunda tímanum í gærkvöld. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er líðan hans eftir atvikum góð. Hann hefur nú verið útskrifaður. Maðurinn var starfsmaður skemmistaðnum. 10.10.2009 09:06 Húsleit hjá fíkniefnasala á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöldi afskipti af manni á þrítugsaldri þar sem grunsemdir höfðu vaknað um að hann seldi fíkniefni. Við leit á manninum fundust tæp 10 grömm af kannabisefnum, sem pakkað hafði verið niður í sölueiningar. 10.10.2009 08:50 Lostafullt athæfi og vefupptökur af 12 ára stúlkubarni Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem þá var tólf ára. 10.10.2009 06:00 Ráðherra segir OR ekki bera meiri lán Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður sem þýði fárra vikna töf á línunni. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. 10.10.2009 06:00 Svört spá um áhrif tafa á áætlun AGS Töf á endurskoðun efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun draga úr tiltrú á efnahagsstefnu stjórnvalda heima og erlendis, seinka afnámi gjaldeyrishafta, auka líkur á lægra gengi en hærri verðbólgu, draga úr svigrúmi til vaxtalækkunar og auka líkur á vaxtahækkun. Lánshæfismat ríkissjóðs mun lækka í flokki ótryggra fjárfestinga, sem mun hafa slæm áhrif á endurfjármögnun skuldbindinga innlendra aðila. 10.10.2009 03:30 Genapróf verði fyrir alla Innan fárra ára munu genapróf kosta milli eitt og tíu prósent af því sem þau kosta í dag, enda verða verkfærin sífellt ódýrari, sem þarf til að gera þau. Svo segir Kári Stefánsson, stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar. „Ég er sannfærður um að nær allir Vesturlandabúar muni fara í slík próf innan nokkurra ára,“ sagði hann í gær á alþjóðlegri líftækniráðstefnu IJP-samtakanna í Heidelberg í Þýskalandi. 10.10.2009 03:00 Sprotafrumvarp loksins fyrir Alþingi Fjármálaráðherra kynnti í gær stjórnarfrumvarp fyrir nýsköpunar- og sprotafyrirtæki. Gangi það í gegn geta fyrirtækin fengið fimmtung rannsókna- og þróunarkostnaðar endurgreiddan og fjárfestar fengið ívilnanir vegna kaupa á hlutafé. 10.10.2009 02:30 Fréttablaðið verður fáanlegt um allt land Stefnt er að því að Fréttablaðið verði aðgengilegt um land allt eftir breytingar á dreifingu þess í lok mánaðarins. Blaðinu hefur ekki verið dreift svo víða áður. 10.10.2009 02:00 Ríkið leggur fram 1,1 milljarð Ríkið ætlar að taka þátt í 23 milljóna evra hlutafjáraukningu í Eignarhaldsfélaginu Farice ehf. og leggja fram 6,25 milljónir evra, jafngildi 1,1 milljarðs króna. Heimildar er aflað í frumvarpi til fjáraukalaga. 10.10.2009 01:30 Aðild að ESB gæti orðið hröð Aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) gæti gengið tiltölulega hratt fyrir sig. 10.10.2009 01:00 Lögmaður Færeyja til Íslands - hittir forsetann og skoðar útgerð Kaj Leo Holm Johannesen, lögmaður Færeyja, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 12. – 14. október næstkomandi. 9.10.2009 18:07 Vilhjálmur telur að skattlagning muni fæla frá erlenda fjárfesta Áhrif skattlagningar á orkufrekan iðnað verða fyrst og fremst þau að fæla fjárfesta frá og byggja starfsemina upp annars staðar, sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á umhverfisþingi í morgun. Hann sagði að umhverfisáhrifin af skattinum væru því engin. 9.10.2009 13:03 Vegagerðir: Færð á vegum Þverárhlíðarvegur 522 er lokaður við bæinn Norðtungu vegna raflínu sem liggur á veginum.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki gert ráð fyrir að hægt verði að opna veginn aftur fyrr en á morgun. 9.10.2009 18:13 Hátt í 80 útköll í dag - engin stórtjón Lögregla og björgunarsveitir hafa þurft að sinna hátt í 80 útköllum í dag vegna óveðursins. Það er óheyrilega mikið eins og varðstjóri lögreglunnar orðaði það. 9.10.2009 17:33 Sjá næstu 50 fréttir
Minni skömm en áður Nærri 170 fasteignir hafa verið seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík það sem af er þessu ári. Það eru fleiri nauðungarsölur en allt árið í fyrra. 11.10.2009 19:01
Reyna að fjölga ferðmönnum Á Suðausturlandi eru ferðaþjónustuaðilar farnir að þróa verkefni sem lýtur að því að selja sjálfan veturinn. Markmið verkefnisins er að fjölga verulega í hópi þeirra ferðamanna sem leggja land undir fót inn í vetrarríki landshlutans í framtíðinni. 11.10.2009 18:56
Gagnrýnir tímabundnar ráðningar ráðherra Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir hvernig ráðherrar standa að tímabundnum ráðningum. Hún segir gegnsæi skorta og að ráðherrar hafi ráðið pólitíska aðstoðarmenn í stöður sem hafi ekki verið auglýstar. 11.10.2009 16:23
Útskrifaður eftir skoðun Maðurinn sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í morgun eftir slys í Jökulheimum reyndist ekki alvarlega slasaður. Áverkar hans reyndust minniháttar og að sögn vakthafandi læknis á slysadeild var maðurinn útskrifaður eftir skoðun. 11.10.2009 16:14
Fara fram á að jafnræðis sé gætt milli landshluta Framsóknarmenn í Skagafirði undrast þær áherslur sem fram hafa komið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lúta að landsbyggðinni og sérstaklega að Norðurlandi vestra. Þeir gerir þá kröfu að ríkisstjórnin hafi það að leiðarljós að jafnræðis sé gætt milli landshluta. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Framsóknarfélags Skagafjarðar. 11.10.2009 15:01
Úrskurðurinn veldur ekki stórkostlegum töfum „Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi,“ segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. 11.10.2009 14:47
Kallar forystu sjálfstæðismanna og Steingrím umskiptinga „Umskiptingar eru gjarnan á ferðinni á stjórnmálasviðinu. Sjaldan hefur það verið jafn bersýnilegt og eftir þingkosningarnar í vor,“ segir Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður, í pistli á heimasíðu sinni. Þar beinir hann spjótum sínum að forystumönnum Sjálfstæðisflokksins og formanni Vinstri grænna. 11.10.2009 14:06
Engar breytingar fyrirhugaðar á losunarheimildum Formaður samninganefndar Íslands um loftslagsmál segir að engar breytingar séu framundan á losunarheimildum íslenskra stóriðjufyrirtækja fram til ársins 2012. Árið 2013 muni íslensk stóriðja hins vegar fá allar sínar heimildir í gegnum evrópska kerfið og standa jafnfætis evrópskum fyrirtækjum í orkufrekum iðnaði. 11.10.2009 13:30
Þyrlan lent Þyrla Landhelgisgæslunnar sem var kölluð út í morgun til að sækja slasaðan mann í Jökulheima við rætur Vatnajökuls lenti við Borgarspítalann klukkan rúmlega hálf eitt. 11.10.2009 13:02
Jóhanna: Var ekki að setja þrýsting á Vinstri græna Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa verið að setja þrýsting á Vinstri græna með því að birta greinagerð Seðlabankans og viðskiptaráðuneytisins um hvaða afleiðingar frekari tafir á endurskoðun Alþjóðgjaldeyrisjóðsins kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. 11.10.2009 12:30
Öryrkjabandalagið óskar eftir frestun Stjórn Öryrkjabandalags Íslands ætlar óska eftir því að fyrirhuguðum skerðingum á örorkulífeyri sem taka eiga gildi um næstu mánaðamót verði frestað. 11.10.2009 12:12
Þyrla sækir slasaðan mann Þyrla Landhelgisgæslunnar er að sækja slasaðan mann við Jökulheima við rætur Vatnajökuls. Hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengust þær upplýsingar að talið sé að maðurinn hafi orðið undir bíl sem hann var að gera við. Ekki fengust upplýsingar um líðan mannsins. 11.10.2009 11:43
Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11.10.2009 10:32
Ófært um Hellisheiði eystri og Öxi Á Austurlandi er ófært um Hellisheiði eystri og Öxi. Þungfært er um Breiðdalsheiði. Hálka er í Oddskarði, Fagradal og á Fjarðarheiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 11.10.2009 09:06
Sjö gistu fangageymslur í nótt Nóttin virðist víðast hvar hafa verið róleg hjá lögreglumönnum. Lögregla þurfti að hafa lítil afskipti af fólki í miðbæ Reykjavíkur en sinnti nokkrum hávaðaútköllum víðsvegar um borgina. Einn ökumaður var stöðvaður grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna. Sjö gistu fangageymslur lögreglu. 11.10.2009 08:57
Lífeyrisgreiðslur skerðast Greiðslur til tæplega tvöþúsund örorkulífeyrisþega skerðast um næstu mánaðarmót. Lífeyrisþegi hjá Gildi er ósáttur við að fá fjórðungi minna en áður. Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins segir árlega tekjuskoðun skýra skerðinguna. 10.10.2009 18:59
Segja Svandísi reyna að bregða fæti fyrir Orkuveituna Guðlaugur G. Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, og Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri fyrirtækisins, segja Svandís Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, hafi ítrekað reynt að bregða fæti fyrir Orkuveituna. Þeir segja vanhugsaðar yfirlýsingar ráðamanna þjóðarinnar geta grafið undan þeim fyrirtækjum sem geri sitt besta til að efla trúverðugleika íslensks atvinnulífs erlendis. 10.10.2009 17:20
Árásarmaðurinn enn í haldi lögreglu Maðurinn sem stakk annan mann með hníf í kviðinn í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld er enn í haldi lögreglu. Hann hefur hefur verið yfirheyrður í dag og málið er enn í rannsókn. Árásarmaðurinn hefur áður komið við sögu lögreglu 10.10.2009 17:08
Býst ekki við frekari töfum á bólefninu Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, á ekki von á frekari töfum á að bólefni gegn svínaflensu komi til landsins. „Við erum ítrekað búin að ganga á eftir þessu og það er búið að fullyrða við okkur að þetta komi í lok mánaðarins.“ 10.10.2009 16:47
Margir vilja vinna í Valhöll Yfir 140 umsóknir bárust um tvö störf á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins en umsóknarfrestur rann út fyrr í vikunni. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir fjölda umsókna hafa farið fram úr björtustu vonum. 10.10.2009 16:24
Vilja Ögmund aftur í ríkisstjórn Vinstri grænir í Kópavogi vilja að Ögmundi Jónassyni verði boðið sæti í ríkisstjórn á nýjan leik. Ályktun þess efnis var samþykkt á félagsfundi VG í bæjarfélaginu fyrr í dag. Þingflokksformaður VG er sama sinnis. 10.10.2009 15:44
Ófært um Öxarfjarðarheiði Víða á norðausturlandi eru hálkublettir. Hálka er um Hálsa og við Þórshöfn. Ófært er um Öxarfjarðarheiði, að fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.10.2009 15:18
Jóhanna að senda VG skilaboð Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að með Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sé að senda VG skilaboð um nú komið sé að ögurstund í stjórnarsamstarfinu. Fallist þingmenn flokksins ekki á afgreiðslu Icesave málsins geti verið að ríkisstjórnarsamstarfið lifi það ekki af. 10.10.2009 13:45
Sigmundur: Jóhanna spillir fyrir að lánið fáist Íslendingum stendur ekki til boða að fá risalán frá Noregi upp á rúma tvö þúsund milljarða króna. Þetta kemur fram í svarbréfi Jens Stoltenbergs, forsætisráðherra Noregs, til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Framsóknarmenn saka Jóhönnu um að senda villandi skilaboð til Noregs til að koma í veg fyrri að lánið fáist. 10.10.2009 12:47
Björgunarsveitir sinntu um 150 útköllum í gær Björgunarsveitir á Suður- og Vesturlandi sinntu um 150 útköllum í gær vegna veðurofsans. Mikið eignatjón varð í óveðrinu en engan sakaði. 10.10.2009 12:41
Samfélagið lítur enn á karlmenn sem fyrirvinnu Samfélagið lítur enn á karlmenn sem fyrirvinnu og krefst þess að þeir eyði miklum tíma á vinnustaðnum. Þá er enn litið svo á að konur beri meginábyrgð á heimilisstörfum og umönnun barna. Þetta kemur fram í nýrri doktorsritgerð um kynjajafnrétti. 10.10.2009 12:23
Óánægður með ákvörðun Svandísar Yfirlýsingar umhverfisráðherra um að nýta ekki undanþágur frá Kyotobókuninni eru vonbrigði að mati Illuga Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Miklir fjárhagslegir hagsmunir séu í húfi. 10.10.2009 12:11
Dómsdagsspá og ofbeldi Jóhönnu Eygló Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir í samtali við fréttastofu að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisdóttir, leggja nú allt undir til að kúga þjóðina til að sætta sig við afarkosti Hollendinga og Breta. Öllum meðulum sé beitt þar á meðal endalausum dómsdagsspám. 10.10.2009 11:47
Höskuldur: Fórum ekki fýluferð til Noregs Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir sig og formann flokksins ekki hafa farið í fýluferð til Noregs til að liðka um fyrir risaláni til Íslands. Þvert á móti hafi þeir greint mikinn vilja meðal norskra þingmanna. Höskuldur segir að hafi Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, beðið forsætisráðherra Noregs um að segja ekki stæði til að veita Íslendingum slíkt lán sé um skemmdarverk að ræða. 10.10.2009 10:43
Víða hálka Á Vestfjörðum eru hálkublettir á Arnkötludal, Hálsunum og á Steingrímsfjarðarheiði þar sem einnig er óveður. Á Gemlufallsheiði er einnig óveður ásamt snjóþekju. Ófært er á Hrafnseyrarheiði og á Klettsháls. Hálka er á Kleifaheiði og hálkublettir á Hálfdán. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 10.10.2009 09:35
Stútar stöðvaðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sex ökumenn í nótt sem grunaðir voru um að aka undir áhrifum áfengis. Að sögn varðstjóra var nóttin að öðru leyti með rólegra móti. 10.10.2009 09:27
Hnífsstunga í Sjallanum Karlmaður á tvítugsaldri var stunginn með hnífi í kviðinn í Sjallinn á Akureyri á tíunda tímanum í gærkvöld. Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og er líðan hans eftir atvikum góð. Hann hefur nú verið útskrifaður. Maðurinn var starfsmaður skemmistaðnum. 10.10.2009 09:06
Húsleit hjá fíkniefnasala á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöldi afskipti af manni á þrítugsaldri þar sem grunsemdir höfðu vaknað um að hann seldi fíkniefni. Við leit á manninum fundust tæp 10 grömm af kannabisefnum, sem pakkað hafði verið niður í sölueiningar. 10.10.2009 08:50
Lostafullt athæfi og vefupptökur af 12 ára stúlkubarni Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem þá var tólf ára. 10.10.2009 06:00
Ráðherra segir OR ekki bera meiri lán Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir fráleitt að láta sem úrskurður hennar um Suðvesturlínu standi álveri í Helguvík fyrir þrifum. Mun stærri ljón séu í veginum fyrir álversframkvæmdum en sá úrskurður sem þýði fárra vikna töf á línunni. Til að mynda sé spurningum ósvarað um orkuöflun. 10.10.2009 06:00
Svört spá um áhrif tafa á áætlun AGS Töf á endurskoðun efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun draga úr tiltrú á efnahagsstefnu stjórnvalda heima og erlendis, seinka afnámi gjaldeyrishafta, auka líkur á lægra gengi en hærri verðbólgu, draga úr svigrúmi til vaxtalækkunar og auka líkur á vaxtahækkun. Lánshæfismat ríkissjóðs mun lækka í flokki ótryggra fjárfestinga, sem mun hafa slæm áhrif á endurfjármögnun skuldbindinga innlendra aðila. 10.10.2009 03:30
Genapróf verði fyrir alla Innan fárra ára munu genapróf kosta milli eitt og tíu prósent af því sem þau kosta í dag, enda verða verkfærin sífellt ódýrari, sem þarf til að gera þau. Svo segir Kári Stefánsson, stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar. „Ég er sannfærður um að nær allir Vesturlandabúar muni fara í slík próf innan nokkurra ára,“ sagði hann í gær á alþjóðlegri líftækniráðstefnu IJP-samtakanna í Heidelberg í Þýskalandi. 10.10.2009 03:00
Sprotafrumvarp loksins fyrir Alþingi Fjármálaráðherra kynnti í gær stjórnarfrumvarp fyrir nýsköpunar- og sprotafyrirtæki. Gangi það í gegn geta fyrirtækin fengið fimmtung rannsókna- og þróunarkostnaðar endurgreiddan og fjárfestar fengið ívilnanir vegna kaupa á hlutafé. 10.10.2009 02:30
Fréttablaðið verður fáanlegt um allt land Stefnt er að því að Fréttablaðið verði aðgengilegt um land allt eftir breytingar á dreifingu þess í lok mánaðarins. Blaðinu hefur ekki verið dreift svo víða áður. 10.10.2009 02:00
Ríkið leggur fram 1,1 milljarð Ríkið ætlar að taka þátt í 23 milljóna evra hlutafjáraukningu í Eignarhaldsfélaginu Farice ehf. og leggja fram 6,25 milljónir evra, jafngildi 1,1 milljarðs króna. Heimildar er aflað í frumvarpi til fjáraukalaga. 10.10.2009 01:30
Aðild að ESB gæti orðið hröð Aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB) gæti gengið tiltölulega hratt fyrir sig. 10.10.2009 01:00
Lögmaður Færeyja til Íslands - hittir forsetann og skoðar útgerð Kaj Leo Holm Johannesen, lögmaður Færeyja, kemur í opinbera heimsókn til Íslands dagana 12. – 14. október næstkomandi. 9.10.2009 18:07
Vilhjálmur telur að skattlagning muni fæla frá erlenda fjárfesta Áhrif skattlagningar á orkufrekan iðnað verða fyrst og fremst þau að fæla fjárfesta frá og byggja starfsemina upp annars staðar, sagði Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins á umhverfisþingi í morgun. Hann sagði að umhverfisáhrifin af skattinum væru því engin. 9.10.2009 13:03
Vegagerðir: Færð á vegum Þverárhlíðarvegur 522 er lokaður við bæinn Norðtungu vegna raflínu sem liggur á veginum.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er ekki gert ráð fyrir að hægt verði að opna veginn aftur fyrr en á morgun. 9.10.2009 18:13
Hátt í 80 útköll í dag - engin stórtjón Lögregla og björgunarsveitir hafa þurft að sinna hátt í 80 útköllum í dag vegna óveðursins. Það er óheyrilega mikið eins og varðstjóri lögreglunnar orðaði það. 9.10.2009 17:33