Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sex ökumenn í nótt sem grunaðir voru um að aka undir áhrifum áfengis. Að sögn varðstjóra var nóttin að öðru leyti með rólegra móti.
Þá stöðvaði lögreglan á Selfossi einn ökumann sem grunaður var um ölvunarakstur.
Stútar stöðvaðir
