Innlent

Sjö gistu fangageymslur í nótt

Nóttin virðist víðast hvar hafa verið róleg hjá lögreglumönnum. Lögregla þurfti að hafa lítil afskipti af fólki í miðbæ Reykjavíkur en sinnti nokkrum hávaðaútköllum víðsvegar um borgina. Einn ökumaður var stöðvaður grunaður um að aka undir áhrifum fíkniefna. Sjö gistu fangageymslur lögreglu.

Þá stöðvaði lögreglan á Selfossi tvo ökumenn sem grunaðir voru um ölvunarakstur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×