Úrskurðurinn veldur ekki stórkostlegum töfum 11. október 2009 14:47 Svandís Svavarsdóttir. Mynd/Valgarður Gíslason „Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík. Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
„Ég áttaði mig á því að þessi ákvörðun mín myndi valda titringi," segir Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, um úrskurð sinn um Suðvesturlínu. Hún segir óeðlilegt að halda því fram að úrskurðurinn komi til með að valda stórkostlegum töfum á iðnaðarframkvæmdum á Suðurnesjum. Svandís hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ákveðið í lok september að Skipulagsstofnun þyrfti að nýju að fjalla um hvort fara eigi fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu milli Hellisheiðar og Helguvíkur og öðrum tengdum framkvæmdum. Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að ákvörðun Svandísar hafi verið ólögmæt og hún trufli iðnaðaruppbyggingu á Suðurnesjum. Sjálf segir Svandís það vera afar veik rök að halda því að úrskurður sinn sé ólögmætur vegna þess að komið hafi verið fram yfir frest til að úrskurða um málið. Það hafi verið óheppilegt það en geri ekki ákvörðun sína ólögmæta. Svandís var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. „Það sem ég er að gera þarna er að ég óska eftir því að Skipulagsstofnun kalli eftir nánari og skýrari gögnum til að byggja sína niðurstöðu á. Það er það sem ég er að gera. Ég tek sérstaklega fram í úrskurðarorðinu, sem ég er ekki viss um að allir fjölmiðlamenn hafi lesið eða þeir sem eru að tjá sig um þennan úrskurð, að þar með er ekki tekin afstaða til efnislegrar niðurstöðu á seinni stigum," segir ráðherrann. Svandís segir gríðarlega mörg atriði óljós þegar kemur að einstökum verkefnum á Suðurnesjum. Það eigi við um fjármögnun og hvort orka verði til staðar. Því sé óeðlilegt að halda því fram að ákvörðun sín komi til með að valda stórkostlegum töfum miðaða við aðra enda sem séu óleystir varðandi álversframkvæmdir í Helguvík.
Tengdar fréttir Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Ólögmæt ákvörðun ráðherra Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, er allt annað en sáttur með fjármála- og umhverfisráðherra. Hann segir að nýlegur úrskurður þess síðarnefnda um Suðvesturlínu sé ólögmæt ákvörðun. Helgi var gestur Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. 11. október 2009 10:32