Jóhanna: Var ekki að setja þrýsting á Vinstri græna 11. október 2009 12:30 Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa verið að setja þrýsting á Vinstri græna með því að birta greinagerð Seðlabankans og viðskiptaráðuneytisins um hvaða afleiðingar frekari tafir á endurskoðun Alþjóðgjaldeyrisjóðsins kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. Greinagerð Seðlabankans og Viðskiptaráðuneytisins var birt á föstudag en hún var unnin að beiðni forsætisráðherra. Í greinargerðinni er spáð öðru efnahagshruni tefjist endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands enn frekar. Lausn Icesave deilunnar er talið vera lykilatriði til að opna fyrir frekari lánveitingar. Stjórnvöld hafa nauman tíma til að ganga frá málinu en 23. október næstkomandi þarf tryggingasjóður innstæðueigenda að greiða út tryggingar - en sjóðurinn er langt frá því að eiga fyrir skuldbindingum. Vinstri grænir eru nánast klofnir í afstöðu sinni til Icesave samkomulagsins og hafa sumir litið svo á að forsætisráðherra væri að setja þrýsting á samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn með birtingu þessarar greinagerðar. Jóhanna segir af og frá að með þessu hafi hún verið að setja þrýsting á Vinstri græna. „Það er hins vegar ljóst að mér sem forsætisráðherra ber skylda til þess að láta meta áhrif á þjóðarbúið og efnahag ef að áætlun og afgreiðsla lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum dregst í langan tíma til viðbótar. Hvaða áhrif það kann að hafa á þjóðarbúið. Það var það sem ég gerði," segir Jóhanna. Forsætisráðherra segir brýnt gengið verði frá Icesave málinu sem allra fyrst. „Við höfum mjög stuttan tíma. Það er mjög margt undir í þessu. Ég er að vona að þetta mál fari að skýrast og klárast núna í næstu viku, hálfum mánuði." Jóhanna þorir ekki að segja nákvæmlega til hvenær frumvarpið verði lagt fram. „Ég vona að það verði sem allra fyrst. Við höfum beðið alltof lengi eftir þessu og ég vona að það verði sem allra fyrst. Ég er auðvitað mjög ósátt við það hvernig Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er að tengja lánafyrirgreiðslu við Icesave deiluna," segir Jóhanna. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segist ekki hafa verið að setja þrýsting á Vinstri græna með því að birta greinagerð Seðlabankans og viðskiptaráðuneytisins um hvaða afleiðingar frekari tafir á endurskoðun Alþjóðgjaldeyrisjóðsins kann að hafa fyrir íslenskt efnahagslíf. Greinagerð Seðlabankans og Viðskiptaráðuneytisins var birt á föstudag en hún var unnin að beiðni forsætisráðherra. Í greinargerðinni er spáð öðru efnahagshruni tefjist endurskoðun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á efnahagsáætlun Íslands enn frekar. Lausn Icesave deilunnar er talið vera lykilatriði til að opna fyrir frekari lánveitingar. Stjórnvöld hafa nauman tíma til að ganga frá málinu en 23. október næstkomandi þarf tryggingasjóður innstæðueigenda að greiða út tryggingar - en sjóðurinn er langt frá því að eiga fyrir skuldbindingum. Vinstri grænir eru nánast klofnir í afstöðu sinni til Icesave samkomulagsins og hafa sumir litið svo á að forsætisráðherra væri að setja þrýsting á samstarfsflokk sinn í ríkisstjórn með birtingu þessarar greinagerðar. Jóhanna segir af og frá að með þessu hafi hún verið að setja þrýsting á Vinstri græna. „Það er hins vegar ljóst að mér sem forsætisráðherra ber skylda til þess að láta meta áhrif á þjóðarbúið og efnahag ef að áætlun og afgreiðsla lána frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum dregst í langan tíma til viðbótar. Hvaða áhrif það kann að hafa á þjóðarbúið. Það var það sem ég gerði," segir Jóhanna. Forsætisráðherra segir brýnt gengið verði frá Icesave málinu sem allra fyrst. „Við höfum mjög stuttan tíma. Það er mjög margt undir í þessu. Ég er að vona að þetta mál fari að skýrast og klárast núna í næstu viku, hálfum mánuði." Jóhanna þorir ekki að segja nákvæmlega til hvenær frumvarpið verði lagt fram. „Ég vona að það verði sem allra fyrst. Við höfum beðið alltof lengi eftir þessu og ég vona að það verði sem allra fyrst. Ég er auðvitað mjög ósátt við það hvernig Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er að tengja lánafyrirgreiðslu við Icesave deiluna," segir Jóhanna.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira