Innlent

Róleg nótt hjá lögreglunni um land allt

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll.

Tveir gistu þó fangageymslur vegna ölvunar. Sömu sögu er að segja frá öðrum umdæmum lögreglunnar á landinu. Lögreglan á Selfossi stöðvaði ökumann fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna en að öðru leyti var nóttin róleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×