Fleiri fréttir Veiðileyfi á ritstjóra Austurgluggans „Hæ ég heiti Einar. Það er búið að gefa út á mig veiðileyfi í Jökuldal. Er víst siðlaus, illviljaður og tala úr mórölsku hásæti - jú og ég var víst líka kallaður fífl,“ skrifar Einar Ben Þorsteinsson ritstjóri Austurgluggans á bloggsíðu sína í dag. 7.3.2008 14:17 Óvenjumikið um umferðaróhöpp í og við Akureyri í morgun Ökumenn tveggja bifreiða voru fluttir á sjúkrahús á Akureyri í óhöppum sem urðu í morgun utan við bæinn. 7.3.2008 14:13 Starfsmenn Stafnáss fá greitt í dag Starfsmenn verktakafyrirtækisins Stafnáss munu í dag fá greidd þau laun sem komin voru í vanskil, samkvæmt þeim upplýsingum sem Samiðn hefur frá stjórnendum Stafnáss. 7.3.2008 13:51 Búast við 150 umsóknum um aðstoð fyrir páskana Áttatíu fjölskyldur hafa þegar sótt um aðstoð fyrir páskana hjá Fjölskylduhjálp Íslands að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 7.3.2008 13:49 Sló til lögreglumanns á Broadway Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá til lögreglumanns sem hafði afskipti af honum á dansleik á Brodway í apríl í fyrra. 7.3.2008 12:54 Vilja greiða 30 þúsund vegna biðar eftir dagvistun Meirihlutinn í Reykjavíkurborg vill greiða foreldrum barna átján mánaða og eldri sem bíða eftir leikskólaplássi eða annarri dagvistun rúmlega þrjátíu þúsund krónur fyrir hvert barn á meðan þeir bíða eftir dagvistunarúrræðum. 7.3.2008 12:34 Ákveðið eftir helgi hvort kosið verður um sameiningu á Norðausturlandi Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar mun ákveða eftir helgi hvort kosið verður um sameiningu við Aðaldæli eða ekki. Sameining tryggir 41 milljón úr jöfnunarsjóði. 7.3.2008 12:30 Átak gegn krabbameini hjá körlum Í dag hefst átak í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum en innan tíðar hefst í fyrsta skipti skimun eftir ristilkrabbameini hjá körlum. Forstjóri Krabbameinsfélagsins afhenti ráðherrum í morgun þrílita slaufu sem seld er til stuðnings átaksins. 7.3.2008 12:16 Landsvirkjun hagnast umtalsvert á hærra álverði Álverð heldur áfram að hækka á heimsmarkaði og hefur hækkað um 34 prósent frá áramótum. Landsvirkjun hagnast umtalsvert á þessu þar sem raforkuverðið tekur mið af heimsmarakðsverði á áli. 7.3.2008 12:07 Vilja frestun stórframkvæmda og Þjóðhagsráð Þingmenn Vinstri - grænna vilja stykja gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans, efla nýsköpun og fresta stóriðjuframkvæmdum og setja á fót svokallað Þjóðhagsráð til þess að koma á stöðugleika í efnahagsmálum. Þetta er meðal þess kemur fram í frumvarpi sem þingflokkurinn vill hyggst leggja fram á næstunni og ná aðgerðirnar til áranna 2008 og 2009. 7.3.2008 12:00 Samgönguráðherra fundaði með forstjóra PFS Kristján Möller samgönguráðherra fundaði með Hrafnkeli Gíslasyni, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, í gær og heyrði hans sjónarmið varðandi starfsmannamál stofnunarinnar. 7.3.2008 11:47 Sýknaður af ákæru um kannabisræktun Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað mann af ákæru um að hafa ræktað og átt 25 kannabisjurtir og lítilræði af kannabisefnum sem fundust við húsleit á heimili hans 7.3.2008 11:43 Drengurinn enn þungt haldinn Líðan ellefu ára drengs sem veiktist á æfingu hjá fimleikafélaginu Gerplu um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld er óbreytt. 7.3.2008 11:36 Dregur úr útlánum Íbúðalánasjóðs milli ára Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í febrúar námu rúm 2,8 milljörðum króna samkvæmt því sem fram kemur í mánaðarskýrslu stofnunarinnar. 7.3.2008 11:19 Eldri borgarar æfir út i bílastæðasjóð Eldri borgarar sem þiggja þjónustu á félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar á Vesturgötu 7 eru æfir út í bílastæðasjóð. Sjóðurinn leigir út stæði í bílahúsi borgarinnar til fyrirtækja og stofnana sem starfa í Vesturbænum. 7.3.2008 11:02 24 metrar af stuðningsmönnum litaðs bensíns „Við erum bara að reima á okkur skóna og á leið þarna niðureftir," segir Hugi Hreiðarsson markaðsstjóri Atlantsolíu sem ætlar að afhenda Fjármálaráðuneytinu 24 metra langan undirskriftarlista til stuðnings sölu á lituðu bensíni í dag. 7.3.2008 10:41 Ók á göngubrú með vörubílspallinn uppi Tvennt var flutt á slysadeild eftir umferðarslys sem varð við Álfahvarf í Kópavogi í morgun. 7.3.2008 09:45 Þjófar gripnir eftir ábendingu frá nágranna Tveir þjófar, sem brutust inn í íbúðarhús í Hafnarfirði í nótt, voru gripnir á staðnum eftir að nágranni hafði vísað lögreglu á þá. 7.3.2008 07:50 Frumvarp um Breiðavíkurdrengina lagt fram á þessu þingi Geir Haarde forsætisráðherra hyggst leggja fram boðað frumvarp um Breiðavíkurdrengina á þessu þingi. 7.3.2008 07:41 Fannst berfættur á nærklæðum með stungusár Lögregla fékk í nótt ábendingu um mann, sem væri berfættur og á nærklæðunum einum saman að ráfa um í Hafnarfirði. 7.3.2008 07:01 Gettur Betur: Akureyringar í úrslit eftir æsispennandi lokasprett Menntaskólinn á Akureyri lagði Menntaskólann við Hamrahlíð með 25 stigum gegn 24 í æsispennandi Gettu betur keppni í kvöld. Lið MH náði forystu eftir hraðaspurningar en Akureyringar náðu yfirhöndinni á lokakafla bjölluspurninganna. Þeir tryggðu sér svo sigurinn með því að svara næst síðustu þriggja stiga spurningu keppninnar rétt og komast því áfram í úrslitaviðureigninga sem fram fer um næstu helgi. 6.3.2008 23:24 Vikið úr stjórn vegna viðtals Forstjóra Orkuveitu Húsavíkur hefur verið vikið úr stjórn orkufyrirtækisins Þeistareykja. Ein tilgreindra orsaka er að hann veitti Stöð 2 viðtal í óþökk yfirmanns. 6.3.2008 22:04 Opinbert hlutafélag rekur flugmálastjórn og Leifsstöð Samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp að stofnun opinbers hlutafélags um rekstur flugvallarsvæðis Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar en með þessu verða flugmálastjórn á vellinum og rekstur flugstöðvarinnar sameinaðar. 6.3.2008 22:49 Glitnir mest áberandi styrktaraðilinn Fyrirtækið Creditinfo fylgdist með umfjöllun fjölmiðla um styrkveitingar fyrirtækja til góðgerðarmála árið 2007. Samantektin leiddi í ljós að í fjölmiðlum árið 2007 komu fram um 150 aðilar sem styrktaraðilar góðgerðarmála. 6.3.2008 18:37 Fjarðarheiði lokuð Fjarðarheiði er lokuð vegna vonskuveðurs. Vegargerðin varar enn við óveðri í Öræfum en veður fer versnandi víða á landinu. 6.3.2008 18:24 Ræddu aðkomu kvenna að friðar og öryggismálum Aðkoma kvenna að friðar og öryggismálum var meginefni kvenleiðtogafundar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sat í Brussel í dag í boði Benitu Ferrero Waldner, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins á sviði utanríkismála. Fundurinn var haldinn í tilefni alþjóðlegs dags kvenna, sem er á laugardag, 8. mars. 6.3.2008 18:00 „Ákveðin formsatriði ekki uppfyllt“ Geir Þorsteinsson formaður KSÍ segist fagna skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar vegna framkvæmda við Laugardalsvöll og hann segir hana mjög gagnlega. Geir átti sæti í byggingarnefndinni sem skipuð var í tengslum við bygginguna en sú nefnd hélt aðeins tvo formlega fundi. Verkið fór mörghundruð milljónir fram úr áætlun. Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður KSÍ var formaður nefndarinnar en hann segist ekki vilja tjá sig um málið fyrr en hann hefur séð skýrsluna. Hann svarar því ekki hvers vegna aðeins var boðað til tveggja funda. 6.3.2008 16:52 Tekur vísbendingum um slæmt andrúmsloft alvarlega Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segist taka því mjög alvarlega ef starfsmenn stofnunarinnar finni fyrir slæmu andrúmslofti. Hann bendir meðal annars á að hann hafi ráðið mannauðs- og gæðastjóra til starfa þegar ljóst varð að könnun starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins benti til þess að andrúmsloftið væri ekki sem skyldi. 6.3.2008 16:47 Tveggja ára fangelsi fyrir að stela Karlmaður var í dag sakfelldur í Hæstarétti fyrir að hafa í fimm skipti stolið munum að andvirði samtals um 2.000.000 krónur og umferðarlagabrot. Maðurinn rauf reynslulausn með brotunum og var tekið tillit til þess. Þótti refsing því hæfileg fangelsi í tvö ár. 6.3.2008 16:45 Forsetahjónin fara til Mexíkó Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Mexíkó eftir helgina og stendur hún dagana 11.-13. mars. Þetta í fyrsta skipti sem forseti Íslands fer í opinbera heimsókn til Mexíkó og raunar til lands í latnesku Ameríku. 6.3.2008 16:00 Ellefu ára drengur þungt haldinn á sjúkrahúsi Drengur á ellefta ári liggur þungt haldinn eftir atvik sem varð í íþróttahúsinu Versölum í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gær. 6.3.2008 15:57 Ferðaþjónustan farin að líða fyrir stóriðju? Þingmaður Samfylkingarinnar velti því fyrir sér í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag hvort ferðaþjónustan væri farin að líða fyrir vöxt mengandi starfsemi hér á landi. Forsætisráðherra sagði hins vegar mengandi starfsemi hér á landi hverfandi í alþjóðlegu samhengi. 6.3.2008 15:43 Hagsmunamat en ekki kredda í Evrópumálum Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að blákalt hagsmunamat en ekki kredda verði að ráða umræðum og ákvörðunum tengdum Evrópusambandinu. 6.3.2008 15:22 Frímúrarareglan fellur fyrir UNIFEM konum Á laugardagskvöldið verða í fyrsta sinn í sögu Frímúrarareglunnar á Íslandi einungis konur í matsölum reglunnar á Skúlagötu. Þá heldur UNIFEM á Íslandi fjáröflunarkvöldverð í tilefni af Fiðrildavikunni sem staðið hefur yfir og miðar að afnámi ofbeldis gegn konum í heiminum. 6.3.2008 15:04 Byggingarnefndin brást hlutverki sínu Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerir alvarlegar athugasemdir við byggingu stúkunnar í Laugardalnum sem var samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og KSÍ. Í skýrslu sem unnin hefur verið um málið kemur meðal annars fram að eftirlit með verkinu hafi ekki verið sem skyldi, formlegri upplýsingagjöf um framvindu verkefnisins var ábótavant og ekki tryggt að leitað hafi verið umboðs borgarinnar fyrir meiriháttar viðbótum við framkvæmdina. 6.3.2008 14:54 „Við skrifuðum á danska sendiráðið“ Ritstjórn Vísis hefur borist póstur þar sem aðili viðurkennir veggjakrotið á Danska sendiráðinu. Einnig voru tveir fánar dregnir að húni sem tákn um Ungdómshúsið í Danmörku. Uppákoman var vegna þess að eitt ár er liðið frá niðurrifi hússins. 6.3.2008 14:34 Illa staðið að stúkubyggingu Borgarstjóri og fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarráði Reykjavíkur bókuðu á fundi borgarráðs í dag að sá farvegur sem bygging stúkunnar á Laugardalsvelli var sett í hafi ekki verið fullnægjandi eða árangursríkur. Bygging stúkunnar fór mörg hundruð milljónir króna fram úr áætlun og hefur Knattspyrnusamband Íslands krafið borgina um 400 milljóna viðbótargreiðslu vegna þessa. Skýrsla innri endurskoðunar borgarinnar um málið var lögð fram í borgarráði í dag og samþykktu fulltrúar meirihlutans eftirfarandi: 6.3.2008 14:31 Rætt um Afganistan og Kosovo á fundi NATO Stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, aðgerðir alþjóðasamfélagsins í Afganistan og staðan í Kosovo var meðal þess sem utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu á fundi í Brussel í dag. 6.3.2008 14:30 Breiðavík rædd í borgarráði Breiðavíkurskýrslan svokallaða var tekin til ítarlegrar umfjöllunar á fundi borgarráðs í dag. Málið var rætt að beiðni Samfylkingarinnar en fjölmargir reykvískir drengir voru sendir á Breiðavík samkvæmt ákvörðun barnaverndar Reykjavíkur á sínum tíma þótt heimilið hafi verið rekið af ríkinu. 6.3.2008 14:10 Lögregla leitar tölvuræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar karls sem reyndi að stela fartölvum úr verslun í Borgartúni um kaffileytið í gær. 6.3.2008 14:09 Íslendingar tilbúnir fyrir aðild að ESB Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, sagði í ræðu sinni á Iðnþingi í dag að ekki væri eftir neinu að bíða. Íslendingar séu tilbúnir sækja um aðild að Evrópusambandinu. 6.3.2008 14:01 Kýldi tönn úr manni fyrir að káfa á kærustunni Karlmaður var í dag dæmdur í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá tönn úr öðrum manni á skemmtistaðnum Thorvaldzenbar í Reykjavík. Maðurinn hélt því fram að fórnarlambið hefði káfað á kynfærum kærustu sinnar. Fórnarlambið sagðist hafa ruglast á kærustum. 6.3.2008 13:48 Heimgreiðslur afturhvarf til löngu liðins tíma Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík segja að ákvörðun meirihlutans í borgarstjórn um heimgreiðslur til foreldra, sem ekki koma börnum sínum á leikskóla, sé afturhvarf til löngu liðins tíma. 6.3.2008 13:15 Segir Júlíus fara vísvitandi með rangt mál Júlíus Vífill Ingvarsson fer vísvitandi með rangt mál í gagnrýni sinni á skýrslu stýrihóps í REI-málinu að sögn Sigrúnar Elsu Smáradóttur, borgarfulltrúa Samfylkinginnar. Hún vísar á bug ásökunum um vanhæfni. 6.3.2008 12:58 Bankaræningi fékk bakþanka Maðurinn sem handtekinn var í Firðinum í Hafnarfirði skömmu fyrir hádegi vegna tilraunar til bankaráns í útibúi Kaupþings í verslunarmiðstöðinni er einn af góðkunningjum lögreglunnar. 6.3.2008 12:53 Sjá næstu 50 fréttir
Veiðileyfi á ritstjóra Austurgluggans „Hæ ég heiti Einar. Það er búið að gefa út á mig veiðileyfi í Jökuldal. Er víst siðlaus, illviljaður og tala úr mórölsku hásæti - jú og ég var víst líka kallaður fífl,“ skrifar Einar Ben Þorsteinsson ritstjóri Austurgluggans á bloggsíðu sína í dag. 7.3.2008 14:17
Óvenjumikið um umferðaróhöpp í og við Akureyri í morgun Ökumenn tveggja bifreiða voru fluttir á sjúkrahús á Akureyri í óhöppum sem urðu í morgun utan við bæinn. 7.3.2008 14:13
Starfsmenn Stafnáss fá greitt í dag Starfsmenn verktakafyrirtækisins Stafnáss munu í dag fá greidd þau laun sem komin voru í vanskil, samkvæmt þeim upplýsingum sem Samiðn hefur frá stjórnendum Stafnáss. 7.3.2008 13:51
Búast við 150 umsóknum um aðstoð fyrir páskana Áttatíu fjölskyldur hafa þegar sótt um aðstoð fyrir páskana hjá Fjölskylduhjálp Íslands að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 7.3.2008 13:49
Sló til lögreglumanns á Broadway Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá til lögreglumanns sem hafði afskipti af honum á dansleik á Brodway í apríl í fyrra. 7.3.2008 12:54
Vilja greiða 30 þúsund vegna biðar eftir dagvistun Meirihlutinn í Reykjavíkurborg vill greiða foreldrum barna átján mánaða og eldri sem bíða eftir leikskólaplássi eða annarri dagvistun rúmlega þrjátíu þúsund krónur fyrir hvert barn á meðan þeir bíða eftir dagvistunarúrræðum. 7.3.2008 12:34
Ákveðið eftir helgi hvort kosið verður um sameiningu á Norðausturlandi Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar mun ákveða eftir helgi hvort kosið verður um sameiningu við Aðaldæli eða ekki. Sameining tryggir 41 milljón úr jöfnunarsjóði. 7.3.2008 12:30
Átak gegn krabbameini hjá körlum Í dag hefst átak í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum en innan tíðar hefst í fyrsta skipti skimun eftir ristilkrabbameini hjá körlum. Forstjóri Krabbameinsfélagsins afhenti ráðherrum í morgun þrílita slaufu sem seld er til stuðnings átaksins. 7.3.2008 12:16
Landsvirkjun hagnast umtalsvert á hærra álverði Álverð heldur áfram að hækka á heimsmarkaði og hefur hækkað um 34 prósent frá áramótum. Landsvirkjun hagnast umtalsvert á þessu þar sem raforkuverðið tekur mið af heimsmarakðsverði á áli. 7.3.2008 12:07
Vilja frestun stórframkvæmda og Þjóðhagsráð Þingmenn Vinstri - grænna vilja stykja gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans, efla nýsköpun og fresta stóriðjuframkvæmdum og setja á fót svokallað Þjóðhagsráð til þess að koma á stöðugleika í efnahagsmálum. Þetta er meðal þess kemur fram í frumvarpi sem þingflokkurinn vill hyggst leggja fram á næstunni og ná aðgerðirnar til áranna 2008 og 2009. 7.3.2008 12:00
Samgönguráðherra fundaði með forstjóra PFS Kristján Möller samgönguráðherra fundaði með Hrafnkeli Gíslasyni, forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar, í gær og heyrði hans sjónarmið varðandi starfsmannamál stofnunarinnar. 7.3.2008 11:47
Sýknaður af ákæru um kannabisræktun Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað mann af ákæru um að hafa ræktað og átt 25 kannabisjurtir og lítilræði af kannabisefnum sem fundust við húsleit á heimili hans 7.3.2008 11:43
Drengurinn enn þungt haldinn Líðan ellefu ára drengs sem veiktist á æfingu hjá fimleikafélaginu Gerplu um kvöldmatarleytið í fyrrakvöld er óbreytt. 7.3.2008 11:36
Dregur úr útlánum Íbúðalánasjóðs milli ára Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í febrúar námu rúm 2,8 milljörðum króna samkvæmt því sem fram kemur í mánaðarskýrslu stofnunarinnar. 7.3.2008 11:19
Eldri borgarar æfir út i bílastæðasjóð Eldri borgarar sem þiggja þjónustu á félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar á Vesturgötu 7 eru æfir út í bílastæðasjóð. Sjóðurinn leigir út stæði í bílahúsi borgarinnar til fyrirtækja og stofnana sem starfa í Vesturbænum. 7.3.2008 11:02
24 metrar af stuðningsmönnum litaðs bensíns „Við erum bara að reima á okkur skóna og á leið þarna niðureftir," segir Hugi Hreiðarsson markaðsstjóri Atlantsolíu sem ætlar að afhenda Fjármálaráðuneytinu 24 metra langan undirskriftarlista til stuðnings sölu á lituðu bensíni í dag. 7.3.2008 10:41
Ók á göngubrú með vörubílspallinn uppi Tvennt var flutt á slysadeild eftir umferðarslys sem varð við Álfahvarf í Kópavogi í morgun. 7.3.2008 09:45
Þjófar gripnir eftir ábendingu frá nágranna Tveir þjófar, sem brutust inn í íbúðarhús í Hafnarfirði í nótt, voru gripnir á staðnum eftir að nágranni hafði vísað lögreglu á þá. 7.3.2008 07:50
Frumvarp um Breiðavíkurdrengina lagt fram á þessu þingi Geir Haarde forsætisráðherra hyggst leggja fram boðað frumvarp um Breiðavíkurdrengina á þessu þingi. 7.3.2008 07:41
Fannst berfættur á nærklæðum með stungusár Lögregla fékk í nótt ábendingu um mann, sem væri berfættur og á nærklæðunum einum saman að ráfa um í Hafnarfirði. 7.3.2008 07:01
Gettur Betur: Akureyringar í úrslit eftir æsispennandi lokasprett Menntaskólinn á Akureyri lagði Menntaskólann við Hamrahlíð með 25 stigum gegn 24 í æsispennandi Gettu betur keppni í kvöld. Lið MH náði forystu eftir hraðaspurningar en Akureyringar náðu yfirhöndinni á lokakafla bjölluspurninganna. Þeir tryggðu sér svo sigurinn með því að svara næst síðustu þriggja stiga spurningu keppninnar rétt og komast því áfram í úrslitaviðureigninga sem fram fer um næstu helgi. 6.3.2008 23:24
Vikið úr stjórn vegna viðtals Forstjóra Orkuveitu Húsavíkur hefur verið vikið úr stjórn orkufyrirtækisins Þeistareykja. Ein tilgreindra orsaka er að hann veitti Stöð 2 viðtal í óþökk yfirmanns. 6.3.2008 22:04
Opinbert hlutafélag rekur flugmálastjórn og Leifsstöð Samgönguráðherra hefur lagt fram frumvarp að stofnun opinbers hlutafélags um rekstur flugvallarsvæðis Keflavíkurflugvallar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar en með þessu verða flugmálastjórn á vellinum og rekstur flugstöðvarinnar sameinaðar. 6.3.2008 22:49
Glitnir mest áberandi styrktaraðilinn Fyrirtækið Creditinfo fylgdist með umfjöllun fjölmiðla um styrkveitingar fyrirtækja til góðgerðarmála árið 2007. Samantektin leiddi í ljós að í fjölmiðlum árið 2007 komu fram um 150 aðilar sem styrktaraðilar góðgerðarmála. 6.3.2008 18:37
Fjarðarheiði lokuð Fjarðarheiði er lokuð vegna vonskuveðurs. Vegargerðin varar enn við óveðri í Öræfum en veður fer versnandi víða á landinu. 6.3.2008 18:24
Ræddu aðkomu kvenna að friðar og öryggismálum Aðkoma kvenna að friðar og öryggismálum var meginefni kvenleiðtogafundar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sat í Brussel í dag í boði Benitu Ferrero Waldner, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins á sviði utanríkismála. Fundurinn var haldinn í tilefni alþjóðlegs dags kvenna, sem er á laugardag, 8. mars. 6.3.2008 18:00
„Ákveðin formsatriði ekki uppfyllt“ Geir Þorsteinsson formaður KSÍ segist fagna skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar vegna framkvæmda við Laugardalsvöll og hann segir hana mjög gagnlega. Geir átti sæti í byggingarnefndinni sem skipuð var í tengslum við bygginguna en sú nefnd hélt aðeins tvo formlega fundi. Verkið fór mörghundruð milljónir fram úr áætlun. Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður KSÍ var formaður nefndarinnar en hann segist ekki vilja tjá sig um málið fyrr en hann hefur séð skýrsluna. Hann svarar því ekki hvers vegna aðeins var boðað til tveggja funda. 6.3.2008 16:52
Tekur vísbendingum um slæmt andrúmsloft alvarlega Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar, segist taka því mjög alvarlega ef starfsmenn stofnunarinnar finni fyrir slæmu andrúmslofti. Hann bendir meðal annars á að hann hafi ráðið mannauðs- og gæðastjóra til starfa þegar ljóst varð að könnun starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins benti til þess að andrúmsloftið væri ekki sem skyldi. 6.3.2008 16:47
Tveggja ára fangelsi fyrir að stela Karlmaður var í dag sakfelldur í Hæstarétti fyrir að hafa í fimm skipti stolið munum að andvirði samtals um 2.000.000 krónur og umferðarlagabrot. Maðurinn rauf reynslulausn með brotunum og var tekið tillit til þess. Þótti refsing því hæfileg fangelsi í tvö ár. 6.3.2008 16:45
Forsetahjónin fara til Mexíkó Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú halda í opinbera heimsókn til Mexíkó eftir helgina og stendur hún dagana 11.-13. mars. Þetta í fyrsta skipti sem forseti Íslands fer í opinbera heimsókn til Mexíkó og raunar til lands í latnesku Ameríku. 6.3.2008 16:00
Ellefu ára drengur þungt haldinn á sjúkrahúsi Drengur á ellefta ári liggur þungt haldinn eftir atvik sem varð í íþróttahúsinu Versölum í Kópavogi um kvöldmatarleytið í gær. 6.3.2008 15:57
Ferðaþjónustan farin að líða fyrir stóriðju? Þingmaður Samfylkingarinnar velti því fyrir sér í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag hvort ferðaþjónustan væri farin að líða fyrir vöxt mengandi starfsemi hér á landi. Forsætisráðherra sagði hins vegar mengandi starfsemi hér á landi hverfandi í alþjóðlegu samhengi. 6.3.2008 15:43
Hagsmunamat en ekki kredda í Evrópumálum Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að blákalt hagsmunamat en ekki kredda verði að ráða umræðum og ákvörðunum tengdum Evrópusambandinu. 6.3.2008 15:22
Frímúrarareglan fellur fyrir UNIFEM konum Á laugardagskvöldið verða í fyrsta sinn í sögu Frímúrarareglunnar á Íslandi einungis konur í matsölum reglunnar á Skúlagötu. Þá heldur UNIFEM á Íslandi fjáröflunarkvöldverð í tilefni af Fiðrildavikunni sem staðið hefur yfir og miðar að afnámi ofbeldis gegn konum í heiminum. 6.3.2008 15:04
Byggingarnefndin brást hlutverki sínu Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gerir alvarlegar athugasemdir við byggingu stúkunnar í Laugardalnum sem var samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og KSÍ. Í skýrslu sem unnin hefur verið um málið kemur meðal annars fram að eftirlit með verkinu hafi ekki verið sem skyldi, formlegri upplýsingagjöf um framvindu verkefnisins var ábótavant og ekki tryggt að leitað hafi verið umboðs borgarinnar fyrir meiriháttar viðbótum við framkvæmdina. 6.3.2008 14:54
„Við skrifuðum á danska sendiráðið“ Ritstjórn Vísis hefur borist póstur þar sem aðili viðurkennir veggjakrotið á Danska sendiráðinu. Einnig voru tveir fánar dregnir að húni sem tákn um Ungdómshúsið í Danmörku. Uppákoman var vegna þess að eitt ár er liðið frá niðurrifi hússins. 6.3.2008 14:34
Illa staðið að stúkubyggingu Borgarstjóri og fulltrúar Sjálfstæðisflokks í borgarráði Reykjavíkur bókuðu á fundi borgarráðs í dag að sá farvegur sem bygging stúkunnar á Laugardalsvelli var sett í hafi ekki verið fullnægjandi eða árangursríkur. Bygging stúkunnar fór mörg hundruð milljónir króna fram úr áætlun og hefur Knattspyrnusamband Íslands krafið borgina um 400 milljóna viðbótargreiðslu vegna þessa. Skýrsla innri endurskoðunar borgarinnar um málið var lögð fram í borgarráði í dag og samþykktu fulltrúar meirihlutans eftirfarandi: 6.3.2008 14:31
Rætt um Afganistan og Kosovo á fundi NATO Stækkun Atlantshafsbandalagsins til austurs, aðgerðir alþjóðasamfélagsins í Afganistan og staðan í Kosovo var meðal þess sem utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu á fundi í Brussel í dag. 6.3.2008 14:30
Breiðavík rædd í borgarráði Breiðavíkurskýrslan svokallaða var tekin til ítarlegrar umfjöllunar á fundi borgarráðs í dag. Málið var rætt að beiðni Samfylkingarinnar en fjölmargir reykvískir drengir voru sendir á Breiðavík samkvæmt ákvörðun barnaverndar Reykjavíkur á sínum tíma þótt heimilið hafi verið rekið af ríkinu. 6.3.2008 14:10
Lögregla leitar tölvuræningja Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar karls sem reyndi að stela fartölvum úr verslun í Borgartúni um kaffileytið í gær. 6.3.2008 14:09
Íslendingar tilbúnir fyrir aðild að ESB Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins, sagði í ræðu sinni á Iðnþingi í dag að ekki væri eftir neinu að bíða. Íslendingar séu tilbúnir sækja um aðild að Evrópusambandinu. 6.3.2008 14:01
Kýldi tönn úr manni fyrir að káfa á kærustunni Karlmaður var í dag dæmdur í 5 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá tönn úr öðrum manni á skemmtistaðnum Thorvaldzenbar í Reykjavík. Maðurinn hélt því fram að fórnarlambið hefði káfað á kynfærum kærustu sinnar. Fórnarlambið sagðist hafa ruglast á kærustum. 6.3.2008 13:48
Heimgreiðslur afturhvarf til löngu liðins tíma Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík segja að ákvörðun meirihlutans í borgarstjórn um heimgreiðslur til foreldra, sem ekki koma börnum sínum á leikskóla, sé afturhvarf til löngu liðins tíma. 6.3.2008 13:15
Segir Júlíus fara vísvitandi með rangt mál Júlíus Vífill Ingvarsson fer vísvitandi með rangt mál í gagnrýni sinni á skýrslu stýrihóps í REI-málinu að sögn Sigrúnar Elsu Smáradóttur, borgarfulltrúa Samfylkinginnar. Hún vísar á bug ásökunum um vanhæfni. 6.3.2008 12:58
Bankaræningi fékk bakþanka Maðurinn sem handtekinn var í Firðinum í Hafnarfirði skömmu fyrir hádegi vegna tilraunar til bankaráns í útibúi Kaupþings í verslunarmiðstöðinni er einn af góðkunningjum lögreglunnar. 6.3.2008 12:53