Innlent

Heimgreiðslur afturhvarf til löngu liðins tíma

Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík segja að ákvörðun meirihlutans í borgarstjórn um heimgreiðslur til foreldra, sem ekki koma börnum sínum á leikskóla, sé afturhvarf til löngu liðins tíma.

Slíkt dragi úr atvinnuþáttöku kvenna og sé skref aftur á bak í kvenréttindabaráttunni. Auk þess séu greiðslurnar svo lágar að þær bæti hvergi nærri upp vinnutap sem foreldrar verði fyrir á meðan börn þeirra eru á biðlista eftir leikskólaplássum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×