Fleiri fréttir Virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa forgang á Búðarhálsvirkjun Þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár eru enn í forgangi hjá Landsvirkjun þrátt fyrir að fyrirtækið hafi tekið aftur til skoðunar áform um byggingu Búðarhálsvirkjunar. 6.2.2008 15:05 Milljörðum minni afborganir en gert var ráð fyrir Ríkisendurskoðun áformar að ljúka stjórnsýsluúttekt á starfsemi Þróunarfélagsins á Keflavíkurflugvelli fyrir miðja febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni fjárlaganefndar, Gunnari Svavarssyni, en nefndin fjallaði um málið á fundi sínum í morgun. 6.2.2008 14:10 Óskar segir nýjan meirihluta ýta málum á undan sér "Þetta staðfestir það sem ég óttaðist að deiluskipulag miðborgarinnar væri í uppnámi," segir Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokks eftir að meirihlutinn samþykkti á fundi Skipulagsráðs í dag að skipa vinnuhóp og stofna miðborgarteymi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Laugavegsreits. 6.2.2008 13:59 Fordæmdu pyntingar Bandaríkjamanna Þingmenn allra flokka fordæmdu í dag pyntingar Bandaríkjamanna í Guantanamo-búðunum og farið var fram á að tillaga Vinstri - grænna um yfirlýsingar frá Alþingi þessa efnis yrði hraðað í gegnum þingið. 6.2.2008 13:58 Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. 6.2.2008 13:24 Alyson Bailes fær sænska orðu fyrir störf sín Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að veita Alyson Bailes, sendiherra og gestaprófessor við Háskóla Íslands, viðurkenningu með Stórriddarakrossi hinnar konunglegu sænsku Norðurstjörnuorðu. 6.2.2008 13:23 Furðuverur á sveimi í borginni Öskudagurinn er í dag og á þessum degi má búast við að sjá ýmsar furðuverur á sveimi um borg og bæ, syngjandi í von um góðgæti. 6.2.2008 13:00 Segir hross tekin fram yfir sjómenn „Það er greinilegt á þessum viðbrögðum að Landhelgisgæslan, með tilliti til þarfa fyrir þyrluaðstoð að hross eru tekin fram yfir sjómenn,“ skrifar Bergþór Gunnlaugsson yfirstýrimaður og afleysingarskiptsjóri á Hrafni GK 111. 6.2.2008 12:49 Allt að komast í lag á Nings Eldur kviknaði í veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut um klukkan hálf tíu í morgun. 6.2.2008 12:41 Illa farið með hesta Veðrið hefur verið óblítt við útigangshross undanfarnar vikur. Bæði mikil óveður og svo snjókoma og frost með tilheyrandi jarðbanni. 6.2.2008 12:35 Árbæjarlaug lokuð um miðjan dag Lokað er í Árbæjarlaug frá tólf til hálf fimm í dag vegna starfsdags. Laugin verður þá opnuð aftur og verður opin til hálfellefu. 6.2.2008 12:30 Forstöðumaður Alþjóðahúss fyrsti gestur borgarstjóra Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að sinna Alþjóðahúsi af alúð og Einar Skúlason, forstöðumaður á fund með borgarstjóra í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur fengið frá borginni. 6.2.2008 12:27 Enn ekki búið að skipa nýjan stjórnarformann REI Enn hefur ekki verið skipaður stjórnarformaður REI frá því nýr borgarstjórnarmeirihluti tók við völdum í lok janúar. 6.2.2008 12:23 Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6.2.2008 12:19 Vilja öll helstu launþegasamtök inn á sama ramma Samtök atvinnulífsins freista þess nú að fá öll helstu launþegasamtökin til að gangast inn á samningaramma sem þegar liggur fyrir í kjaraviðræðum þeirra við Flóann og Starfsgreinasambandið. 6.2.2008 12:07 Grindavíkurbær gleymdi að sækja um byggingarleyfi „Bærinn er nú að byggja þetta sjálfur en það urðu mistök með að afgreiða byggingarleyfið formlega,“ segir Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri í Grindavík um byggingarleyfi sem gleymdist að sækja um fyrir byggingu fjölnota íþrótahúss í bænum. 6.2.2008 11:48 Ofbeldismaður fékk skilorð vegna seinagangs Rúmlega þrítugur Vestmanneyingur var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á, kýlt og bitið mann í samkvæmi í Vestmannaeyjum vorið 2006. 6.2.2008 10:52 Borgarstjóri vinni með hagsmunaaðilum að framgangi Sundabrautar Borgarstjórn samþykkit á fundi sínum í gær að árétta þá stefnu að Sundabraut ætti að legga á ytri leið í göngum. 6.2.2008 10:40 Íslenskt félag virkjar í Bosníu og Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group hyggst byggja og reka tvær vatnsaflsvirkjanir í Bosníu og Hersegóvínu samkvæmt viljayfirlýsingum sem undirrituð var í síðasta mánuði. Það gerðu Bjarni Einarsson, stjórnarformaður Iceland Energy Group, og Rajko Ubiparip, orkumálaráðherra lýðveldisins. 6.2.2008 10:19 Verðlag hæst á Íslandi samkvæmt nýrri samantekt Hlutfallslegt verðlag reyndist hæst á Íslandi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar fyrir árið 2006 sem greint er frá á vef Hagstofunnar. 6.2.2008 09:36 Ögmundur setur fjölda fyrirvara við sjúkraskráningu LHS Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna setur fjölda fyrirvara við fyrirhugaða beytingu á sjúkraskráningu Landspítalans. Þetta kom fram í spjalli við Ögmund í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 6.2.2008 09:17 Eldur í Nings við Suðurlandsbraut Slökkvilið var laust eftir klukkan níu kallað að veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut en þar var tilkynnt um eld. 6.2.2008 09:14 Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6.2.2008 08:21 Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísfirðinga í kvöld þegar hann lenti á snjótroðara. Drengurinn fékk skurð á höfuðið og heilahristing. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og verður þar til eftirlits. 5.2.2008 21:28 Lögreglan í átaki: Klippir númer og lætur menn blása Að sögn lögreglu er töluvert um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en eigendur og umráðamenn þeirra eru hvattir til að gera þar bragarbót á. 5.2.2008 21:45 Níutíu óku of hratt á Eiðisgranda 90 ökumenn sem óku of hratt á Eiðisgranda eftir hádegi í dag eiga von á sektum því brot þeirra voru myndum með löggæslumyndavél. 5.2.2008 21:08 Umferðaróhapp á Bæjarhálsi Umferðaróhapp varð á Bæjarhálsi til móts við hús Orkuveitunnar um hálf níu í kvöld. Bíll valt á hliðinna en engin slys urðu á fólki. Að sögn lögreglu er enn óljóst með hvaða hætti óhappið bar að. 5.2.2008 21:01 Stjórnvöld þvælist ekki fyrir álveri í Helguvík Norðurál stefnir að því að hefja framkvæmdir við nýtt álver í Helguvík innan fimm mánaða. Samtök atvinnulífsins hafa í viðræðum um aðkomu ríkisvaldsins að lausn kjarasamninga lágt áherslu á að ekki verði lagður steinn í götu þessa verkefnis. 5.2.2008 19:07 Bræður áfrýja og dómari kærir Bræður á Akureyri hafa áfrýjað sektarómi héraðsdóms í netbankamáli Glitnis. Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra vill fjórar milljónir í bætur vegna ummæla sem féllu í fréttum Stöðvar 2 eftir dómsuppsögu. 5.2.2008 18:38 Tvöfalt fleiri kynferðisbrotamál voru kærð í Eyjafirði í fyrra en árið áður Tvöfalt fleiri kynferðisbrotamál voru kærð til barnaverndaryfirvalda í Eyjafirði á síðasta ári en árið 2006. Sálfræðingur segir aukna árvekni eiga þátt í þessu. 5.2.2008 18:33 Samkeppniseftirlitið setur Forlaginu skilyrði Samkeppniseftirlitið setur skilyrði fyrir samruna JPV útgáfu og Vegamóta í Forlagið, stærsta bókaforlag landsins. Skilyrðin eru á þriðja tug. 5.2.2008 18:22 Kristín Linda nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Kristínu Lindu Árnadóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar til næstu fimm ára. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Kristín hefur starfað sem lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun frá 1. september 2007 og gegnir nú starfi sviðsstjóra lögfræði- og stjórnsýslusviðs stofnunarinnar. Hún hefur einnig verið staðgengill forstjóra. 5.2.2008 17:24 Síbrotamaður áfram í gæsluvarðhaldi vegna þjófnaðarbrota Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness vegna síbrotamanns sem grunaður er um stórfelld auðgunarbrot. 5.2.2008 17:06 Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu 5.2.2008 16:50 Staðfesti farbann vegna árása á lögreglumenn Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð yfir tveimur Litháanna sem eru grunaðir um að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í miðbæ Reykjavíkur þann 111. janúar. Samkvæmt úrskurðinum verða þeir í farbanni til 15. febrúar. 5.2.2008 16:44 Leitað að stúlku frá Selfossi Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Rakel Ómarsdóttur, fæddri 1986, til heimilis að Kálfhólum 3 á Selfossi. 5.2.2008 16:27 Landhelgisgæslan bjargaði svöngum hrossum ofan af fjallstindi „Þetta gekk svo vel að ég átti ekki til orð, þessir menn eru þvílíkir snillingar," segir Viðar Pálsson bóndi í Fljótshlíðinni um frækilegt björgunarafrek Landhelgisgæslunnar í vikunni. 5.2.2008 16:01 24 stundir skjótast upp fyrir Moggann í lestri Dagblaðið 24 stundir er komið upp fyrir systurblað sitt, Morgunblaðið, í meðallestri samkvæmt nýrri könnum Capacent Gallup. 5.2.2008 15:43 Samstarf fasteignasala breytir ekki miklu fyrir Remax Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda Remax á Íslandi, segist ekki sjá hverju það muni breyta fyrir sitt fyrirtæki þó nokkrar af stærstu fasteignasölum Íslands hefji nánari samstarf. 5.2.2008 15:15 Eigendur Ingvars Helgasonar máttu kaupa B&L Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Eignarhaldsfélags Sævarhöfða á Bifreiðum og landbúnaðarvélum í haust. 5.2.2008 15:11 Frumvarp um orkumál á leið úr þingflokki á næstu dögum Þingmenn stjórnarandstöðunnar kröfðust þess í dag að frumvarp Össurar Skarphéðinssonar um orkumál yrði lagt fram á þingi hið fyrsta. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir von á frumvarpinu á næstu dögum. 5.2.2008 13:46 Tarantúlan fóðruð á músum Lögreglumönnum í Reykjanesbæ brá nokkuð þegar þeir gerðu leit í húsi þar í bæ. Þeim mætti gríðarstór tarantúla sem húsráðandi hélt sem gæludýr. 5.2.2008 12:45 Dæmdur fyrir að senda dónamyndir Karlmaður var dæmdur í 40 daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Norðurlands eystra í morgun. Viðurkenndi maðurinn að hafa sent bæði kyrrmyndir og hreyfimyndir af sjálfum sér nöktum og við kynferðislega athafnir. 5.2.2008 12:39 Saltkjöt víða á borðum landsmanna Það er víða saltkjöt og baunir á borðum í dag. Það er til dæmis í Hlíðaskóla nú í hádeginu þar sem sum barnanna voru að smakka þennan herramannsmat í fyrsta skipti. 5.2.2008 12:30 Vel fært á Fagradal eftir vandræði í gær Veður hefur lægt á Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar og þar er vel fært. 5.2.2008 12:17 Sjá næstu 50 fréttir
Virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa forgang á Búðarhálsvirkjun Þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár eru enn í forgangi hjá Landsvirkjun þrátt fyrir að fyrirtækið hafi tekið aftur til skoðunar áform um byggingu Búðarhálsvirkjunar. 6.2.2008 15:05
Milljörðum minni afborganir en gert var ráð fyrir Ríkisendurskoðun áformar að ljúka stjórnsýsluúttekt á starfsemi Þróunarfélagsins á Keflavíkurflugvelli fyrir miðja febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni fjárlaganefndar, Gunnari Svavarssyni, en nefndin fjallaði um málið á fundi sínum í morgun. 6.2.2008 14:10
Óskar segir nýjan meirihluta ýta málum á undan sér "Þetta staðfestir það sem ég óttaðist að deiluskipulag miðborgarinnar væri í uppnámi," segir Óskar Bergsson borgarfulltrúi Framsóknarflokks eftir að meirihlutinn samþykkti á fundi Skipulagsráðs í dag að skipa vinnuhóp og stofna miðborgarteymi vegna endurskoðunar á deiliskipulagi Laugavegsreits. 6.2.2008 13:59
Fordæmdu pyntingar Bandaríkjamanna Þingmenn allra flokka fordæmdu í dag pyntingar Bandaríkjamanna í Guantanamo-búðunum og farið var fram á að tillaga Vinstri - grænna um yfirlýsingar frá Alþingi þessa efnis yrði hraðað í gegnum þingið. 6.2.2008 13:58
Blússaði framhjá gjaldskýlinu við Hvalfjarðargöng Ökumaður nokkur fékk á sig kærur fyrir fjársvik fyrir að aka 40 sinnum um Hvalfjarðargöngin án þess að borga. 6.2.2008 13:24
Alyson Bailes fær sænska orðu fyrir störf sín Karl Gústaf Svíakonungur hefur ákveðið að veita Alyson Bailes, sendiherra og gestaprófessor við Háskóla Íslands, viðurkenningu með Stórriddarakrossi hinnar konunglegu sænsku Norðurstjörnuorðu. 6.2.2008 13:23
Furðuverur á sveimi í borginni Öskudagurinn er í dag og á þessum degi má búast við að sjá ýmsar furðuverur á sveimi um borg og bæ, syngjandi í von um góðgæti. 6.2.2008 13:00
Segir hross tekin fram yfir sjómenn „Það er greinilegt á þessum viðbrögðum að Landhelgisgæslan, með tilliti til þarfa fyrir þyrluaðstoð að hross eru tekin fram yfir sjómenn,“ skrifar Bergþór Gunnlaugsson yfirstýrimaður og afleysingarskiptsjóri á Hrafni GK 111. 6.2.2008 12:49
Allt að komast í lag á Nings Eldur kviknaði í veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut um klukkan hálf tíu í morgun. 6.2.2008 12:41
Illa farið með hesta Veðrið hefur verið óblítt við útigangshross undanfarnar vikur. Bæði mikil óveður og svo snjókoma og frost með tilheyrandi jarðbanni. 6.2.2008 12:35
Árbæjarlaug lokuð um miðjan dag Lokað er í Árbæjarlaug frá tólf til hálf fimm í dag vegna starfsdags. Laugin verður þá opnuð aftur og verður opin til hálfellefu. 6.2.2008 12:30
Forstöðumaður Alþjóðahúss fyrsti gestur borgarstjóra Nýr borgarstjórnarmeirihluti ætlar að sinna Alþjóðahúsi af alúð og Einar Skúlason, forstöðumaður á fund með borgarstjóra í dag, samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur fengið frá borginni. 6.2.2008 12:27
Enn ekki búið að skipa nýjan stjórnarformann REI Enn hefur ekki verið skipaður stjórnarformaður REI frá því nýr borgarstjórnarmeirihluti tók við völdum í lok janúar. 6.2.2008 12:23
Filippseyskar mæðgur gera kröfu í dánarbú Fischers Filippseysk kona og dóttir hennar gera kröfur í dánarbús fyrrverandi stórmeistarans Bobbys Fischers sem lést hér á landi fyrir skemmstu. Frá þessu er greint á fréttavef Reuters. 6.2.2008 12:19
Vilja öll helstu launþegasamtök inn á sama ramma Samtök atvinnulífsins freista þess nú að fá öll helstu launþegasamtökin til að gangast inn á samningaramma sem þegar liggur fyrir í kjaraviðræðum þeirra við Flóann og Starfsgreinasambandið. 6.2.2008 12:07
Grindavíkurbær gleymdi að sækja um byggingarleyfi „Bærinn er nú að byggja þetta sjálfur en það urðu mistök með að afgreiða byggingarleyfið formlega,“ segir Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri í Grindavík um byggingarleyfi sem gleymdist að sækja um fyrir byggingu fjölnota íþrótahúss í bænum. 6.2.2008 11:48
Ofbeldismaður fékk skilorð vegna seinagangs Rúmlega þrítugur Vestmanneyingur var í Héraðsdómi Suðurlands í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á, kýlt og bitið mann í samkvæmi í Vestmannaeyjum vorið 2006. 6.2.2008 10:52
Borgarstjóri vinni með hagsmunaaðilum að framgangi Sundabrautar Borgarstjórn samþykkit á fundi sínum í gær að árétta þá stefnu að Sundabraut ætti að legga á ytri leið í göngum. 6.2.2008 10:40
Íslenskt félag virkjar í Bosníu og Hersegóvínu Íslenska orkufyrirtækið Iceland Energy Group hyggst byggja og reka tvær vatnsaflsvirkjanir í Bosníu og Hersegóvínu samkvæmt viljayfirlýsingum sem undirrituð var í síðasta mánuði. Það gerðu Bjarni Einarsson, stjórnarformaður Iceland Energy Group, og Rajko Ubiparip, orkumálaráðherra lýðveldisins. 6.2.2008 10:19
Verðlag hæst á Íslandi samkvæmt nýrri samantekt Hlutfallslegt verðlag reyndist hæst á Íslandi samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum alþjóðlegs verðsamanburðar fyrir árið 2006 sem greint er frá á vef Hagstofunnar. 6.2.2008 09:36
Ögmundur setur fjölda fyrirvara við sjúkraskráningu LHS Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna setur fjölda fyrirvara við fyrirhugaða beytingu á sjúkraskráningu Landspítalans. Þetta kom fram í spjalli við Ögmund í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 6.2.2008 09:17
Eldur í Nings við Suðurlandsbraut Slökkvilið var laust eftir klukkan níu kallað að veitingastaðnum Nings við Suðurlandsbraut en þar var tilkynnt um eld. 6.2.2008 09:14
Hollywood gerir mynd um Bobby Fischer Ný kvikmynd um Bobby Fischer er í bígerð í Hollywood. Það eru kvikmyndafyrirtækin Universal og Working Title sem hafa komið sér saman um gerð myndarinnar. 6.2.2008 08:21
Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar Drengur slasaðist á skíðasvæði Ísfirðinga í kvöld þegar hann lenti á snjótroðara. Drengurinn fékk skurð á höfuðið og heilahristing. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur og verður þar til eftirlits. 5.2.2008 21:28
Lögreglan í átaki: Klippir númer og lætur menn blása Að sögn lögreglu er töluvert um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en eigendur og umráðamenn þeirra eru hvattir til að gera þar bragarbót á. 5.2.2008 21:45
Níutíu óku of hratt á Eiðisgranda 90 ökumenn sem óku of hratt á Eiðisgranda eftir hádegi í dag eiga von á sektum því brot þeirra voru myndum með löggæslumyndavél. 5.2.2008 21:08
Umferðaróhapp á Bæjarhálsi Umferðaróhapp varð á Bæjarhálsi til móts við hús Orkuveitunnar um hálf níu í kvöld. Bíll valt á hliðinna en engin slys urðu á fólki. Að sögn lögreglu er enn óljóst með hvaða hætti óhappið bar að. 5.2.2008 21:01
Stjórnvöld þvælist ekki fyrir álveri í Helguvík Norðurál stefnir að því að hefja framkvæmdir við nýtt álver í Helguvík innan fimm mánaða. Samtök atvinnulífsins hafa í viðræðum um aðkomu ríkisvaldsins að lausn kjarasamninga lágt áherslu á að ekki verði lagður steinn í götu þessa verkefnis. 5.2.2008 19:07
Bræður áfrýja og dómari kærir Bræður á Akureyri hafa áfrýjað sektarómi héraðsdóms í netbankamáli Glitnis. Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra vill fjórar milljónir í bætur vegna ummæla sem féllu í fréttum Stöðvar 2 eftir dómsuppsögu. 5.2.2008 18:38
Tvöfalt fleiri kynferðisbrotamál voru kærð í Eyjafirði í fyrra en árið áður Tvöfalt fleiri kynferðisbrotamál voru kærð til barnaverndaryfirvalda í Eyjafirði á síðasta ári en árið 2006. Sálfræðingur segir aukna árvekni eiga þátt í þessu. 5.2.2008 18:33
Samkeppniseftirlitið setur Forlaginu skilyrði Samkeppniseftirlitið setur skilyrði fyrir samruna JPV útgáfu og Vegamóta í Forlagið, stærsta bókaforlag landsins. Skilyrðin eru á þriðja tug. 5.2.2008 18:22
Kristín Linda nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Kristínu Lindu Árnadóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar til næstu fimm ára. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að Kristín hefur starfað sem lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun frá 1. september 2007 og gegnir nú starfi sviðsstjóra lögfræði- og stjórnsýslusviðs stofnunarinnar. Hún hefur einnig verið staðgengill forstjóra. 5.2.2008 17:24
Síbrotamaður áfram í gæsluvarðhaldi vegna þjófnaðarbrota Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness vegna síbrotamanns sem grunaður er um stórfelld auðgunarbrot. 5.2.2008 17:06
Móðir fórnarlambs hvetur til varúðar gagnvart netinu Alvarleg kynferðisbrot Anthony Lee Bellere gegn þremur stúlkum á aldrinum 12- 16 ára sem framin voru á árunum 2005 til 2006 eiga það öll sameiginlegt að hafa byrjað á netinu 5.2.2008 16:50
Staðfesti farbann vegna árása á lögreglumenn Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð yfir tveimur Litháanna sem eru grunaðir um að hafa ráðist á lögreglumenn við skyldustörf í miðbæ Reykjavíkur þann 111. janúar. Samkvæmt úrskurðinum verða þeir í farbanni til 15. febrúar. 5.2.2008 16:44
Leitað að stúlku frá Selfossi Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Rakel Ómarsdóttur, fæddri 1986, til heimilis að Kálfhólum 3 á Selfossi. 5.2.2008 16:27
Landhelgisgæslan bjargaði svöngum hrossum ofan af fjallstindi „Þetta gekk svo vel að ég átti ekki til orð, þessir menn eru þvílíkir snillingar," segir Viðar Pálsson bóndi í Fljótshlíðinni um frækilegt björgunarafrek Landhelgisgæslunnar í vikunni. 5.2.2008 16:01
24 stundir skjótast upp fyrir Moggann í lestri Dagblaðið 24 stundir er komið upp fyrir systurblað sitt, Morgunblaðið, í meðallestri samkvæmt nýrri könnum Capacent Gallup. 5.2.2008 15:43
Samstarf fasteignasala breytir ekki miklu fyrir Remax Þórarinn Arnar Sævarsson, einn eigenda Remax á Íslandi, segist ekki sjá hverju það muni breyta fyrir sitt fyrirtæki þó nokkrar af stærstu fasteignasölum Íslands hefji nánari samstarf. 5.2.2008 15:15
Eigendur Ingvars Helgasonar máttu kaupa B&L Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína yfir kaup Eignarhaldsfélags Sævarhöfða á Bifreiðum og landbúnaðarvélum í haust. 5.2.2008 15:11
Frumvarp um orkumál á leið úr þingflokki á næstu dögum Þingmenn stjórnarandstöðunnar kröfðust þess í dag að frumvarp Össurar Skarphéðinssonar um orkumál yrði lagt fram á þingi hið fyrsta. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir von á frumvarpinu á næstu dögum. 5.2.2008 13:46
Tarantúlan fóðruð á músum Lögreglumönnum í Reykjanesbæ brá nokkuð þegar þeir gerðu leit í húsi þar í bæ. Þeim mætti gríðarstór tarantúla sem húsráðandi hélt sem gæludýr. 5.2.2008 12:45
Dæmdur fyrir að senda dónamyndir Karlmaður var dæmdur í 40 daga skilorðsbundið fangelsi í héraðsdómi Norðurlands eystra í morgun. Viðurkenndi maðurinn að hafa sent bæði kyrrmyndir og hreyfimyndir af sjálfum sér nöktum og við kynferðislega athafnir. 5.2.2008 12:39
Saltkjöt víða á borðum landsmanna Það er víða saltkjöt og baunir á borðum í dag. Það er til dæmis í Hlíðaskóla nú í hádeginu þar sem sum barnanna voru að smakka þennan herramannsmat í fyrsta skipti. 5.2.2008 12:30
Vel fært á Fagradal eftir vandræði í gær Veður hefur lægt á Fagradal milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar og þar er vel fært. 5.2.2008 12:17