Fleiri fréttir Glitnisræningi var einnig á ferðinni í Select-ráni á fimmtudag Einn mannanna sem handtekinn var í gær í tengslum við rán í útibúi Glitnis í Lækjargötu hefur viðurkennt að hafa verið þar að verki. 5.2.2008 10:59 Sakaður um að flytja fé af reikningum fjárvana flugfélags Rúnar Árnason forstjóri flugfélagsins City Star Airlines í Arberdeen er sagður hafa skipað starfsfólki sínu að flytja fé af reikningum félagsins til Íslands skömmu áður en það lagði upp laupana. 5.2.2008 10:27 Ók 40 sinnum í gegnum Hvalfjarðargöngin án þess að borga Lögreglustjórinn á Akranesi hefur ákært mann fyrir að aka alls 40 sinnum í gegnum Hvalfjarðargöng án þess að greiða gangagjald. 5.2.2008 10:14 Sjötíu bílar nýskráðir á dag að meðaltali í janúar Tölur Hagstofunnar leiða í ljós að nýskráðir bílar í nýliðnum janúar voru tæplega 2100 og fjölgaði um nærri sextíu prósent frá sama mánuði í fyrra. 5.2.2008 09:37 Farþegum um Leifsstöð fjölgar áfram á nýju ári Farþegum sem koma til landsins um Keflavíkurflugvöll heldur áfram að fjölga á nýju ári samkvæmt Hagvísum Hagstofunnar. 5.2.2008 09:29 Gistinóttum fjölgaði um 11 prósent í fyrra Gistinóttum á hótelum í fyrra fjölgaði um ellefu prósent frá árinu 2006, eða úr tæplega 1,2 milljónum í rúmlega 1,3 milljónir gistinátta. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. 5.2.2008 09:22 Risastór tarantúla í Reykjanesbæ Við húsleit í Reykjanesbæ i kvöld fundu lögreglumenn um 3 grömm af meintu hassi og eina tarantúlu af stærstu gerð. 5.2.2008 07:51 Minna verði upplýst úr sakamáladómum Persónuvernd telur að gæta eiga betur að einkalífsvernd þeirra sem nefndir eru í dómum í sakamálum. Þetta kemur fram í umsögn Persónuverndar um nýtt frumvarp um meðferð sakamála sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lagt fram. 5.2.2008 00:01 Skútumaður fyrir kviðdóm í Færeyjum Tólf manna kviðdómur mun kveða upp sektar- eða sýknudóm yfir íslenskum karlmanni í stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið í Færeyjum. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu. Þetta mál er angi af Pólstjörnumálinu svokallaða, þegar um 40 kíló af fíkniefnum fundust í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. 5.2.2008 00:01 Vöruskiptahalli nærri tíu milljarðar í janúar Vöruskiptajöfnuður við útlönd var neikvæður um nærri 10 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birtir í dag. 5.2.2008 00:01 Flestar stærstu fasteignasölurnar hyggja á samstarf Flestar stærstu fasteignasölur landsins eiga nú í viðræðum um að hefja samstarf á svokölluðum klasagrundvelli. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða um tuttugu fasteignasölur og er hugmyndin að bæta þjónustuna fyrir fólk í fasteignaviðskiptum. Óskar Rúnar Harðarson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Miklaborg, staðfestir í samtali við Vísi að viðræður standi nú yfir um aukið samstarf. Hann vildi ekki staðfesta hve margar sölur séu í viðræðunum en sagði að um væri að ræða flestar af stærstu fasteignasölum landsins. 4.2.2008 20:28 Mikill skafrenningur á Hellisheiði Á Hellisheiði er nú mikill skafrenningur og blint. Eins er mjög slæmt veður á Holtavörðuheiði og orðið þungfært, að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. „Að gefnu tilefni er fólki bent á að vegir eru víðast hvar ekki mokaðir seint á kvöldin eða á nóttunni,“ segir einnig. 4.2.2008 21:53 Gefa þarf útigangshrossum í kuldatíðinni Héraðsdýralæknum hefur borist fjöldinn allur af ábendingum um hross sem híma fóðurlaus í griðingum þar sem enga beit er að hafa. 4.2.2008 21:25 Á 143 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi undir áhrifum fíkniefna Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til að greiða 400 þúsund krónur í sekt og svipt hann ökuleyfi í 14 mánuði fyrir umferðarlaga- og vopnalagabrot 4.2.2008 21:16 Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi á síðustu árum en fyrrverandi heilbrigðisráðherra varaði fólk við skaðsemi þeirra á Alþingi í síðustu viku. 4.2.2008 19:23 Nóg komið af þjarki og málfundaræfingum Formaður Starfsgreinasambandsins segir nóg komið af þjarki og löngum málfundaræfingum í Karphúsinu og vill ná nýjum kjarasamningum undir lok vikunnar. 4.2.2008 19:20 Eldur á Hverfisgötu 34 Eldur kom upp í húsi á Hverfisgötu 34. Allt tiltækt slökkvilið kom á staðinn og voru reykkafarar sendir inn í húsið. 4.2.2008 17:56 Mega ekki upplýsa um dvalarstað barnaníðings Ágúst Magnússon, dæmdur barnaníðingur, losnaði af Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst fékk svokallað reynslulausn en þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Samkvæmt heimildum Vísis eru það félagsþjónustan í Reykjavík í samráði við fangelsismálastofnun sem eiga að útvega Ágústi húsnæði en hvorug þessara stofnana mega tjá sig um mál Ágústar. 4.2.2008 17:43 Ráð eða ráðandi í stað ráðherra Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu sinnum að ríkisstjórninni yrði falið að undirbúa breytingar á stjórnarskrá og lögum til þess að taka upp nýtt starfsheiti ráðherra sem bæði kyn gætu borið. 4.2.2008 17:14 Fangelsuð eftir fund með SUS-urum Fulltrúi Íslands á samráðsfundi ÖSE á fimmtudaginn síðasta gerði athugasemdir við handtökur á hópi ungmenni í Hvíta-Rússlandi fyrir skömmu. 4.2.2008 17:05 Góðtemplarar gefa FSA 50 milljónir Góðtemplarareglan á Akureyri afhenti Sjúkrahúsinu á Akureyri í dag 50 milljónir króna að gjöf. 4.2.2008 16:42 Varað við miklum vindhviðum á Kjalarnesi Vegagerðin varar við hvassviðri og miklum vindhviðum á Kjalarnesi og vonskuveðri víða Austurlandi. 4.2.2008 16:30 Vilja reglur eða frumvarp um skipan í opinber embætti Fimm þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að forsætisráðherra verið falið að skipa nefnd sem á að móta reglur og jafnvel semja frumvarp um verkferla og meðferð faglegs hæfnismats við skipan í opinber embætti. 4.2.2008 16:18 Öxin fannst á herbergi hjá Hjálpræðishernum Öxin sem notuð var við rán í útibúi Glitnis í morgun fannst á herbergi í gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem einn mannanna sem grunaður er um aðild að málinu var handtekinn. 4.2.2008 15:39 Forsætisráðherra sakaður um ESB-andúð Forsætisráðherra var sakaður um andúð í garð Evrópusambandsins og alls sem Evrópu tengdist í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ráðherra sagði hins vegar að þvert á móti hefði hann samúð með hvoru tveggja. 4.2.2008 15:32 Alþjóðahús skilji betur á milli túlka þjónustu og annarrar starfsemi Samkeppniseftirlitið hefur gert Alþjóðahúsi að skilja fjárhagslega á milli annars vegar túlka- og þýðingarþjónustu Alþjóðahúss og hins vegar annarrar starfsemi Alþjóðahúss. 4.2.2008 14:47 Blindbylur og ófært á Fagradal Björgunarsveitir á Austurlandi er enn að störfum á Fagradal þar sem tugir ökumanna hafa fest sig í slæmri færð. 4.2.2008 14:35 Klefafélagar á Litla Hrauni gera þarfir sínar fyrir framan hvorn annan Vísir greindi frá óánægju fanga í morgun sem snýr að því að tveir fangar séu vistaðir í sama klefa. Fangelsismálayfirvöld segja vandann tímabundinn því von sá á að tíu fangaklefar á Akureyri bætist við innan skamms. 4.2.2008 14:34 Ódýrari lyf á Íslandi en í Danmörku Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Við ákvörðun þess hefur verið miðað við meðalverð viðkomandi lyfs á öðrum Norðurlöndum. 4.2.2008 13:25 Ránið að mestu upplýst - Þýfið undir milljón Þýfið úr ráninu í Glitni við Lækjargötu í morgun er fundið. Það fannst í fórum manns sem var handtekinn fyrir skömmu ásamt félaga sínum í Garðabæ. 4.2.2008 13:20 Segja aukna skilvirkni með sameiningu lögregluembætta Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir á aukin skilvirkni hafi náðst í ákærumálum með sameiningu þriggja lögregluembætta á höfuðborgarsvæðinu við upphaf árs 2007. 4.2.2008 13:16 Meiri snjór á Akureyri en um árabil Meiri snjór er nú á Akureyri en um árabil og fara margar vinnustundir í snjómokstur. Á mörkunum er að sumir finni bílana sína. 4.2.2008 13:00 Ekki lengur hægt að berja fyllibyttur Veitingamaður í miðborg Reykjavíkur segir steranotkun vera aukið vandamál í miðbænum um helgar. 4.2.2008 12:57 Grunur um að ránsöxin hafi verið keypt í Byko Grunur leikur á að öxin sem notuð var í ráninu í Glitni við Lækjargötu í morgun hafi verið keypt í Byko við Hringbraut fyrr um morguninn. 4.2.2008 12:52 Tugir bíla fastir á Fagradal Björgunarsveitir á Austurlandi standa nú ströngu við að aðstoða ökumenn sem sitja fastir á Fagradal en þar veður mjög slæmt og varað við því að halda dalinn. 4.2.2008 12:40 Tóku tillit til aðstæðna Einungis 0,3 prósent ökumanna sem óku yfir gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar í norðurátt á tæpum tveimur sólarhringum óku of hratt. 4.2.2008 12:05 Illa kalinn eftir að hafa lent í blindbyl við Kárahnjúka Karlmaður við Kárahnjúka var hætt kominn þegar hann lenti í blindbyl og varð að grafa sig í fönn. Hann liggur nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri illa kalinn á báðum höndum. 4.2.2008 12:00 Þrír handteknir í tengslum við Glitnisrán Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við vopnað rán sem framið var í útibúi Glitnis í Lækjargötu. Eins til viðbótar er leitað. 4.2.2008 12:00 25 grömm af amfetamíni haldlögð á Akureyri Aðfararnótt sunnudagsins 3. febrúar stöðvaði lögreglan bifreið þar sem hún var vanbúin til vetraraksturs og einnig var einum farþega ofaukið í bifreiðinni. 4.2.2008 11:45 Tvær villur við Tjörnina til sölu Tvö hús á besta stað í miðbænum eru komin á sölu hjá Eignamiðlun. Annað er á Tjarnargötu og hitt á Suðurgötu. Fermetraverðið á báðum húsum er yfir 400 þúsund krónur. 4.2.2008 10:43 Krapastífla í Elliðaám rakin til kuldakastsins Búið er að opna vegi við ósa Elliðaánna aftur en þeim þurfti að loka í morgun vegna krapastíflu sem myndaðist í ánum. Krapastífluna má rekja til kuldakastsins að undanförnu og þegar Elliðárstöðin var ræst aftur í morgun flæddi áin yfir bakka sína. 4.2.2008 10:40 Réðst að gjaldkerum með orðum og öxi „Það réðst hérna maður inn með öxi og ógnaði gjaldkerum bæði með orðum og öxinni sjálfri,“ segir Már Másson upplýsingafulltrúi Glitnis en vopnað rán var framið í útibúi bankans í Lækjargötu í morgun. 4.2.2008 10:38 Tal um evruna skilar engum árangri að mati Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar segir að Samfylkingin sé ekki að ná neinum árangri með tali sínu um evruna. 4.2.2008 10:37 Tímabundin ráðstöfun að vista fanga saman í klefa Sú ráðstöfun sem gripið hefur verið til á Litla-Hrauni, að vista fanga saman í klefa, er tímabundin að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. Hann segir að það sé aðeins í fáum klefum sem þetta sé gert. 4.2.2008 10:37 Vopnað rán í Glitni Rán var framið í útibúi Glitnis í Lækjargötu í Reykjavík nú á tíunda tímanum, eða skömmu eftir að bankinn opnaði. 4.2.2008 09:56 Sjá næstu 50 fréttir
Glitnisræningi var einnig á ferðinni í Select-ráni á fimmtudag Einn mannanna sem handtekinn var í gær í tengslum við rán í útibúi Glitnis í Lækjargötu hefur viðurkennt að hafa verið þar að verki. 5.2.2008 10:59
Sakaður um að flytja fé af reikningum fjárvana flugfélags Rúnar Árnason forstjóri flugfélagsins City Star Airlines í Arberdeen er sagður hafa skipað starfsfólki sínu að flytja fé af reikningum félagsins til Íslands skömmu áður en það lagði upp laupana. 5.2.2008 10:27
Ók 40 sinnum í gegnum Hvalfjarðargöngin án þess að borga Lögreglustjórinn á Akranesi hefur ákært mann fyrir að aka alls 40 sinnum í gegnum Hvalfjarðargöng án þess að greiða gangagjald. 5.2.2008 10:14
Sjötíu bílar nýskráðir á dag að meðaltali í janúar Tölur Hagstofunnar leiða í ljós að nýskráðir bílar í nýliðnum janúar voru tæplega 2100 og fjölgaði um nærri sextíu prósent frá sama mánuði í fyrra. 5.2.2008 09:37
Farþegum um Leifsstöð fjölgar áfram á nýju ári Farþegum sem koma til landsins um Keflavíkurflugvöll heldur áfram að fjölga á nýju ári samkvæmt Hagvísum Hagstofunnar. 5.2.2008 09:29
Gistinóttum fjölgaði um 11 prósent í fyrra Gistinóttum á hótelum í fyrra fjölgaði um ellefu prósent frá árinu 2006, eða úr tæplega 1,2 milljónum í rúmlega 1,3 milljónir gistinátta. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. 5.2.2008 09:22
Risastór tarantúla í Reykjanesbæ Við húsleit í Reykjanesbæ i kvöld fundu lögreglumenn um 3 grömm af meintu hassi og eina tarantúlu af stærstu gerð. 5.2.2008 07:51
Minna verði upplýst úr sakamáladómum Persónuvernd telur að gæta eiga betur að einkalífsvernd þeirra sem nefndir eru í dómum í sakamálum. Þetta kemur fram í umsögn Persónuverndar um nýtt frumvarp um meðferð sakamála sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur lagt fram. 5.2.2008 00:01
Skútumaður fyrir kviðdóm í Færeyjum Tólf manna kviðdómur mun kveða upp sektar- eða sýknudóm yfir íslenskum karlmanni í stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið í Færeyjum. Þetta segir Linda Margarete Hasselberg, saksóknari í málinu. Þetta mál er angi af Pólstjörnumálinu svokallaða, þegar um 40 kíló af fíkniefnum fundust í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. 5.2.2008 00:01
Vöruskiptahalli nærri tíu milljarðar í janúar Vöruskiptajöfnuður við útlönd var neikvæður um nærri 10 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofa Íslands birtir í dag. 5.2.2008 00:01
Flestar stærstu fasteignasölurnar hyggja á samstarf Flestar stærstu fasteignasölur landsins eiga nú í viðræðum um að hefja samstarf á svokölluðum klasagrundvelli. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða um tuttugu fasteignasölur og er hugmyndin að bæta þjónustuna fyrir fólk í fasteignaviðskiptum. Óskar Rúnar Harðarson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Miklaborg, staðfestir í samtali við Vísi að viðræður standi nú yfir um aukið samstarf. Hann vildi ekki staðfesta hve margar sölur séu í viðræðunum en sagði að um væri að ræða flestar af stærstu fasteignasölum landsins. 4.2.2008 20:28
Mikill skafrenningur á Hellisheiði Á Hellisheiði er nú mikill skafrenningur og blint. Eins er mjög slæmt veður á Holtavörðuheiði og orðið þungfært, að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. „Að gefnu tilefni er fólki bent á að vegir eru víðast hvar ekki mokaðir seint á kvöldin eða á nóttunni,“ segir einnig. 4.2.2008 21:53
Gefa þarf útigangshrossum í kuldatíðinni Héraðsdýralæknum hefur borist fjöldinn allur af ábendingum um hross sem híma fóðurlaus í griðingum þar sem enga beit er að hafa. 4.2.2008 21:25
Á 143 kílómetra hraða á Suðurlandsvegi undir áhrifum fíkniefna Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann til að greiða 400 þúsund krónur í sekt og svipt hann ökuleyfi í 14 mánuði fyrir umferðarlaga- og vopnalagabrot 4.2.2008 21:16
Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi Dregið hefur úr transfitusýrum í matvælum hér á landi á síðustu árum en fyrrverandi heilbrigðisráðherra varaði fólk við skaðsemi þeirra á Alþingi í síðustu viku. 4.2.2008 19:23
Nóg komið af þjarki og málfundaræfingum Formaður Starfsgreinasambandsins segir nóg komið af þjarki og löngum málfundaræfingum í Karphúsinu og vill ná nýjum kjarasamningum undir lok vikunnar. 4.2.2008 19:20
Eldur á Hverfisgötu 34 Eldur kom upp í húsi á Hverfisgötu 34. Allt tiltækt slökkvilið kom á staðinn og voru reykkafarar sendir inn í húsið. 4.2.2008 17:56
Mega ekki upplýsa um dvalarstað barnaníðings Ágúst Magnússon, dæmdur barnaníðingur, losnaði af Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst fékk svokallað reynslulausn en þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Samkvæmt heimildum Vísis eru það félagsþjónustan í Reykjavík í samráði við fangelsismálastofnun sem eiga að útvega Ágústi húsnæði en hvorug þessara stofnana mega tjá sig um mál Ágústar. 4.2.2008 17:43
Ráð eða ráðandi í stað ráðherra Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu sinnum að ríkisstjórninni yrði falið að undirbúa breytingar á stjórnarskrá og lögum til þess að taka upp nýtt starfsheiti ráðherra sem bæði kyn gætu borið. 4.2.2008 17:14
Fangelsuð eftir fund með SUS-urum Fulltrúi Íslands á samráðsfundi ÖSE á fimmtudaginn síðasta gerði athugasemdir við handtökur á hópi ungmenni í Hvíta-Rússlandi fyrir skömmu. 4.2.2008 17:05
Góðtemplarar gefa FSA 50 milljónir Góðtemplarareglan á Akureyri afhenti Sjúkrahúsinu á Akureyri í dag 50 milljónir króna að gjöf. 4.2.2008 16:42
Varað við miklum vindhviðum á Kjalarnesi Vegagerðin varar við hvassviðri og miklum vindhviðum á Kjalarnesi og vonskuveðri víða Austurlandi. 4.2.2008 16:30
Vilja reglur eða frumvarp um skipan í opinber embætti Fimm þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að forsætisráðherra verið falið að skipa nefnd sem á að móta reglur og jafnvel semja frumvarp um verkferla og meðferð faglegs hæfnismats við skipan í opinber embætti. 4.2.2008 16:18
Öxin fannst á herbergi hjá Hjálpræðishernum Öxin sem notuð var við rán í útibúi Glitnis í morgun fannst á herbergi í gistiheimili Hjálpræðishersins þar sem einn mannanna sem grunaður er um aðild að málinu var handtekinn. 4.2.2008 15:39
Forsætisráðherra sakaður um ESB-andúð Forsætisráðherra var sakaður um andúð í garð Evrópusambandsins og alls sem Evrópu tengdist í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ráðherra sagði hins vegar að þvert á móti hefði hann samúð með hvoru tveggja. 4.2.2008 15:32
Alþjóðahús skilji betur á milli túlka þjónustu og annarrar starfsemi Samkeppniseftirlitið hefur gert Alþjóðahúsi að skilja fjárhagslega á milli annars vegar túlka- og þýðingarþjónustu Alþjóðahúss og hins vegar annarrar starfsemi Alþjóðahúss. 4.2.2008 14:47
Blindbylur og ófært á Fagradal Björgunarsveitir á Austurlandi er enn að störfum á Fagradal þar sem tugir ökumanna hafa fest sig í slæmri færð. 4.2.2008 14:35
Klefafélagar á Litla Hrauni gera þarfir sínar fyrir framan hvorn annan Vísir greindi frá óánægju fanga í morgun sem snýr að því að tveir fangar séu vistaðir í sama klefa. Fangelsismálayfirvöld segja vandann tímabundinn því von sá á að tíu fangaklefar á Akureyri bætist við innan skamms. 4.2.2008 14:34
Ódýrari lyf á Íslandi en í Danmörku Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Við ákvörðun þess hefur verið miðað við meðalverð viðkomandi lyfs á öðrum Norðurlöndum. 4.2.2008 13:25
Ránið að mestu upplýst - Þýfið undir milljón Þýfið úr ráninu í Glitni við Lækjargötu í morgun er fundið. Það fannst í fórum manns sem var handtekinn fyrir skömmu ásamt félaga sínum í Garðabæ. 4.2.2008 13:20
Segja aukna skilvirkni með sameiningu lögregluembætta Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir á aukin skilvirkni hafi náðst í ákærumálum með sameiningu þriggja lögregluembætta á höfuðborgarsvæðinu við upphaf árs 2007. 4.2.2008 13:16
Meiri snjór á Akureyri en um árabil Meiri snjór er nú á Akureyri en um árabil og fara margar vinnustundir í snjómokstur. Á mörkunum er að sumir finni bílana sína. 4.2.2008 13:00
Ekki lengur hægt að berja fyllibyttur Veitingamaður í miðborg Reykjavíkur segir steranotkun vera aukið vandamál í miðbænum um helgar. 4.2.2008 12:57
Grunur um að ránsöxin hafi verið keypt í Byko Grunur leikur á að öxin sem notuð var í ráninu í Glitni við Lækjargötu í morgun hafi verið keypt í Byko við Hringbraut fyrr um morguninn. 4.2.2008 12:52
Tugir bíla fastir á Fagradal Björgunarsveitir á Austurlandi standa nú ströngu við að aðstoða ökumenn sem sitja fastir á Fagradal en þar veður mjög slæmt og varað við því að halda dalinn. 4.2.2008 12:40
Tóku tillit til aðstæðna Einungis 0,3 prósent ökumanna sem óku yfir gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar í norðurátt á tæpum tveimur sólarhringum óku of hratt. 4.2.2008 12:05
Illa kalinn eftir að hafa lent í blindbyl við Kárahnjúka Karlmaður við Kárahnjúka var hætt kominn þegar hann lenti í blindbyl og varð að grafa sig í fönn. Hann liggur nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri illa kalinn á báðum höndum. 4.2.2008 12:00
Þrír handteknir í tengslum við Glitnisrán Þrír menn hafa verið handteknir í tengslum við vopnað rán sem framið var í útibúi Glitnis í Lækjargötu. Eins til viðbótar er leitað. 4.2.2008 12:00
25 grömm af amfetamíni haldlögð á Akureyri Aðfararnótt sunnudagsins 3. febrúar stöðvaði lögreglan bifreið þar sem hún var vanbúin til vetraraksturs og einnig var einum farþega ofaukið í bifreiðinni. 4.2.2008 11:45
Tvær villur við Tjörnina til sölu Tvö hús á besta stað í miðbænum eru komin á sölu hjá Eignamiðlun. Annað er á Tjarnargötu og hitt á Suðurgötu. Fermetraverðið á báðum húsum er yfir 400 þúsund krónur. 4.2.2008 10:43
Krapastífla í Elliðaám rakin til kuldakastsins Búið er að opna vegi við ósa Elliðaánna aftur en þeim þurfti að loka í morgun vegna krapastíflu sem myndaðist í ánum. Krapastífluna má rekja til kuldakastsins að undanförnu og þegar Elliðárstöðin var ræst aftur í morgun flæddi áin yfir bakka sína. 4.2.2008 10:40
Réðst að gjaldkerum með orðum og öxi „Það réðst hérna maður inn með öxi og ógnaði gjaldkerum bæði með orðum og öxinni sjálfri,“ segir Már Másson upplýsingafulltrúi Glitnis en vopnað rán var framið í útibúi bankans í Lækjargötu í morgun. 4.2.2008 10:38
Tal um evruna skilar engum árangri að mati Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar segir að Samfylkingin sé ekki að ná neinum árangri með tali sínu um evruna. 4.2.2008 10:37
Tímabundin ráðstöfun að vista fanga saman í klefa Sú ráðstöfun sem gripið hefur verið til á Litla-Hrauni, að vista fanga saman í klefa, er tímabundin að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. Hann segir að það sé aðeins í fáum klefum sem þetta sé gert. 4.2.2008 10:37
Vopnað rán í Glitni Rán var framið í útibúi Glitnis í Lækjargötu í Reykjavík nú á tíunda tímanum, eða skömmu eftir að bankinn opnaði. 4.2.2008 09:56