Innlent

Ögmundur setur fjölda fyrirvara við sjúkraskráningu LHS

Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna setur fjölda fyrirvara við fyrirhugaða breytingu á sjúkraskráningu Landspítalans. Breytinguna á að gera í tilraunaskyniÞetta kom fram í spjalli við Ögmund í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.

Fram kom í máli Ögmundar að hann ætlar að taka málið upp í utandagskrárumræðum á þingi og krefja heilbrigðisráðherra svara.

 

Hægt er að hlusta á spjallið hér: http://www.bylgjan.is/?PageID=1857

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×