Bræður áfrýja og dómari kærir 5. febrúar 2008 18:38 Bræður á Akureyri hafa áfrýjað sektarómi héraðsdóms í netbankamáli Glitnis. Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra vill fjórar milljónir í bætur vegna ummæla sem féllu í fréttum Stöðvar 2 eftir dómsuppsögu. Annars vegar var sambýlisfólk á Akureyri dæmt í skilorðbundið fangelsi og hins vegar bræður eftir gjaldeyrisviðskipti í netbanka Glitnis. Sambýlisfólkið, kona og karl, ákváðu að una dómi héraðsdóms Norðurlands eystra en bræðurnir Þorsteinn Hjaltason lögmaður og bróðir hans Jón Hjaltason söguritari Akureyrarbæjar hafa áfrýjað. Þorsteinn sagði í samtali við fréttastofu í dag að þeir væru saklausir og þess vegna áfrýjuðu þeir. Glitnismálið hafi snúist um hvort tilboð geti verið það gott að glæpsamlegt sé að taka því vegna þess að það hljóti vera of gott til að vera satt. Eða hvort maður hafi rétt til þess að taka óhræddur öllum tilboðum, sem bjóðast á netinu eða annars staðar, alveg sama hve góð þau eru og ef ekki, hvar mörkin liggi. Þorsteinn lögmaður stendur nú í öðru máli sem tengist Glitnismálinu. Ásgeir Pétur Ásgeirsson dómari hér við Héraðsdóm Norðurlands eystra hefur kært hann vegna ummæla sem Þorsteinn lét falla í kjölfar dómsins í fréttatíma Stöðvar 2. Dómarinn, sem hætti störfum hér um áramótin fyrir aldurs sakir, krefst 4 milljóna króna í skaðabætur fyrir það sem hann telur meiðandi ummæli, þegar Þorsteinn svaraði því aðspurður að hann teldi ægivald Glitnis hafa haft áhrif á ríkislögreglustjóra og dómarann. Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Bræður á Akureyri hafa áfrýjað sektarómi héraðsdóms í netbankamáli Glitnis. Dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra vill fjórar milljónir í bætur vegna ummæla sem féllu í fréttum Stöðvar 2 eftir dómsuppsögu. Annars vegar var sambýlisfólk á Akureyri dæmt í skilorðbundið fangelsi og hins vegar bræður eftir gjaldeyrisviðskipti í netbanka Glitnis. Sambýlisfólkið, kona og karl, ákváðu að una dómi héraðsdóms Norðurlands eystra en bræðurnir Þorsteinn Hjaltason lögmaður og bróðir hans Jón Hjaltason söguritari Akureyrarbæjar hafa áfrýjað. Þorsteinn sagði í samtali við fréttastofu í dag að þeir væru saklausir og þess vegna áfrýjuðu þeir. Glitnismálið hafi snúist um hvort tilboð geti verið það gott að glæpsamlegt sé að taka því vegna þess að það hljóti vera of gott til að vera satt. Eða hvort maður hafi rétt til þess að taka óhræddur öllum tilboðum, sem bjóðast á netinu eða annars staðar, alveg sama hve góð þau eru og ef ekki, hvar mörkin liggi. Þorsteinn lögmaður stendur nú í öðru máli sem tengist Glitnismálinu. Ásgeir Pétur Ásgeirsson dómari hér við Héraðsdóm Norðurlands eystra hefur kært hann vegna ummæla sem Þorsteinn lét falla í kjölfar dómsins í fréttatíma Stöðvar 2. Dómarinn, sem hætti störfum hér um áramótin fyrir aldurs sakir, krefst 4 milljóna króna í skaðabætur fyrir það sem hann telur meiðandi ummæli, þegar Þorsteinn svaraði því aðspurður að hann teldi ægivald Glitnis hafa haft áhrif á ríkislögreglustjóra og dómarann.
Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira