Fleiri fréttir Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í Londonderry Norður-Írskur blaðamaður, Lyra McKee, var í gærkvöld skotin til bana í Londonderry þar sem hún fjallaði um óeirðir sem geisuðu í Creggan-hverfi borgarinnar í gærkvöld. Lögregla rannsakar morðið sem hryðjuverk. McKee varð fyrir skoti sem grímuklædds byssumanns er hún stóð nærri lögreglunni í Londonderry. 19.4.2019 09:06 Þurrt og bjart um landið norðaustanvert, rigning í borginni Útlit er fyrir talsverða rigningu suðaustanlands síðdegis í dag, föstudaginn langa. Suðaustan átt verður ríkjandi á landinu og víða má búast við 13-18 m/s með rigningu eða súld. 19.4.2019 08:27 Greiddu fyrir gistinguna með stolnu greiðslukorti Töluvert var um útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt föstudagsins langa. 19.4.2019 08:04 Bráðnun hófst mánuði fyrr á Grænlandi eftir óvanaleg hlýindi Óvenjuleg hlýindi hafa verið á Grænlandi. Á stuttum tíma hlýnaði um meira en tuttugu gráður og fór hitinn yfir frostmark. 18.4.2019 23:25 Blaðafulltrúi Hvíta hússins laug um Comey Sarah Huckabee Sanders viðurkenndi að fullyrðingar hennar um að fyrrverandi forstjóri FBI hafi misst traust starfsmanna sinna hafi verið úr lausu lofti gripnar. 18.4.2019 22:15 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18.4.2019 21:50 Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. 18.4.2019 21:30 Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki. 18.4.2019 20:55 Hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók: „Í framtíðinni langar mig að verða rithöfundur“ Við ættum öll að hugsa meira um náttúruna að sögn tólf ára rithöfundar sem nýlega hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók, sem hefur einmitt þann boðskap. Hún segist hvergi nærri vera hætt að skrifa og stefnir jafnvel á að skrifa hrollvekjur í framtíðinni. 18.4.2019 19:30 Kynna tillögu að friðlýsingu Látrabjargs Umhverfisstofnun hefur unnið að undirbúningi friðlýsingarinnar frá árinu 2011 með samtali við landeigendur, sveitarfélag og fleiri hagsmunaaðila. 18.4.2019 19:23 Sjö af hverjum tíu aðgerðum frestað á gjörgæsludeild Landspítalans Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. 18.4.2019 19:15 Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18.4.2019 19:11 Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld 18.4.2019 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum vegna undirmönnunnar. 18.4.2019 18:00 Fjöldi samskipta við Rússa en ekki nægilegar sannanir fyrir glæpum Trump er sagður hafa beðið ítrekað um að fá tölvupósta Hillary Clinton og fjöldi aðila sem tengdust framboði hans áttu samskipti við Rússa. Ekki var sýnt fram á að þau samskipti hafi verið glæpsamleg. 18.4.2019 17:43 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18.4.2019 17:11 Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. 18.4.2019 16:42 Bilun í vél Icelandair í Stokkhólmi Bilun kom upp í flugvél Icelandair sem fara átti frá Arlanda flugvelli í Stokkhólmi til Reykjavíkur. Áætlað er nú að vélin, sem lenda átti í Keflavík klukkan 15:05, lendi á Íslandi 19:05. 18.4.2019 16:16 Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. 18.4.2019 15:18 Segir nýtt áhættumat ekki taka afstöðu til einangrunar hunda Engin afstaða er tekin til hversu lengi gæludýr þurfa að vera í sóttkví í nýju áhættumati sem Hundaræktarfélag Íslands lét gera að sögn fræðslustjóra Matvælastofnunar. 18.4.2019 15:00 Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann. 18.4.2019 14:36 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18.4.2019 14:25 Sjúklingar og starfsfólk á gjörgæslu Landspítalans líða fyrir undirmönnun Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. 18.4.2019 14:00 Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum 252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. 18.4.2019 13:11 Brynjar Sigurðarson & Veronika Sedlmair: The Beauty Of The Process Brynjar Sigurðarson and Veronika Sedlmair—spouses and masterminds behind Studio Brynjar & Veronika—define the word undefinable. 18.4.2019 13:00 Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18.4.2019 12:45 Hvalfjarðargöng loka í skamman tíma fari mengun yfir viðmiðunarmörk Páskarnir eru tími ferðalaga fyrir fjölmarga Íslendinga, umferð um þjóðvegi landsins getur því aukist mikið yfir næstu helgi með tilheyrandi útblæstri, veðri mengun of mikil í Hvalfjarðargöngum, er þeim sjálfvirkt lokað á meðan að ræst er út. 18.4.2019 11:58 Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. 18.4.2019 11:20 Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. 18.4.2019 11:12 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18.4.2019 11:05 Hæð og lægð við stjórnvölinn í veðrinu næstu tvo sólarhringa Víðáttumikil kyrrstæð 1040 mb hæð sem er yfir Skandinavíu og 983 víðáttumikil lægð sem er um 700 kílómetra suður af hvarfi á hægri leið norðaustur stýra veðrinu á landinu næstu tvo sólarhringa. 18.4.2019 10:36 Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. 18.4.2019 10:00 Engin klisja að vinna í sjálfum sér Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel ákváðu að leiða saman hesta sína og gera þætti um skilnaði. Hugmynd þeirra á rætur sínar að rekja í persónulega reynslu þeirra beggja en Kristborg skrifaði bókina 261 dagur sem byggð er á dagbók hennar eftir skilnað. 18.4.2019 10:00 Jokowi endurkjörinn sem forseti Indónesíu Útgönguspár og svokallaðar hraðtalningar bentu til endurkjörs Joko Widodo, forseta Indónesíu, í stærstu kosningunum í sögu landsins. 18.4.2019 09:30 Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. 18.4.2019 09:00 Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. 18.4.2019 09:00 Öfgaflokkur ekki með í kappræðum Öfgaíhaldsflokknum Vox hefur verið meinað að taka þátt í einu staðfestu sjónvarpskappræðunum fyrir spænsku þingkosningarnar sem fara fram þann 28. apríl. 18.4.2019 09:00 Reykjaneshöfn stendur ekki undir sér óbreytt Þrátt fyrir að Reykjanesbær hafi sett tæplega tvö hundruð milljónir króna inn í rekstur Reykjaneshafnar í fyrra var reksturinn neikvæður um 44 milljónir króna. Hafnarstjóri segir höfnina ekki rekstrarhæfa í óbreyttri mynd. 18.4.2019 08:45 Íslendingar eyddu 200 milljörðum í útlöndum Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. 18.4.2019 08:45 Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. 18.4.2019 08:30 Ósátt við störf bingóstjóra Sakaði bingóstjórann á Gullöldinni um svindl. 18.4.2019 08:15 Eldur kom upp í þjónustumiðstöð við hjúkrunarheimilið við Boðaþing Allt tiltækt slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt eftir klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í þjónustuíbúðum aldraðra við Boðaþing í Kópavogi. 18.4.2019 08:08 Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18.4.2019 08:00 Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. 18.4.2019 08:00 Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. 18.4.2019 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í Londonderry Norður-Írskur blaðamaður, Lyra McKee, var í gærkvöld skotin til bana í Londonderry þar sem hún fjallaði um óeirðir sem geisuðu í Creggan-hverfi borgarinnar í gærkvöld. Lögregla rannsakar morðið sem hryðjuverk. McKee varð fyrir skoti sem grímuklædds byssumanns er hún stóð nærri lögreglunni í Londonderry. 19.4.2019 09:06
Þurrt og bjart um landið norðaustanvert, rigning í borginni Útlit er fyrir talsverða rigningu suðaustanlands síðdegis í dag, föstudaginn langa. Suðaustan átt verður ríkjandi á landinu og víða má búast við 13-18 m/s með rigningu eða súld. 19.4.2019 08:27
Greiddu fyrir gistinguna með stolnu greiðslukorti Töluvert var um útköll hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt föstudagsins langa. 19.4.2019 08:04
Bráðnun hófst mánuði fyrr á Grænlandi eftir óvanaleg hlýindi Óvenjuleg hlýindi hafa verið á Grænlandi. Á stuttum tíma hlýnaði um meira en tuttugu gráður og fór hitinn yfir frostmark. 18.4.2019 23:25
Blaðafulltrúi Hvíta hússins laug um Comey Sarah Huckabee Sanders viðurkenndi að fullyrðingar hennar um að fyrrverandi forstjóri FBI hafi misst traust starfsmanna sinna hafi verið úr lausu lofti gripnar. 18.4.2019 22:15
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18.4.2019 21:50
Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. 18.4.2019 21:30
Vanir fjallgöngumenn sagðir hafa farist í kanadísku Klettafjöllunum Talsmaður kanadískra yfirvalda segir að mennirnir hafi reynt að klífa Howse Peak í Alberta-fylki. 18.4.2019 20:55
Hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók: „Í framtíðinni langar mig að verða rithöfundur“ Við ættum öll að hugsa meira um náttúruna að sögn tólf ára rithöfundar sem nýlega hjálpaði afa sínum að skrifa barnabók, sem hefur einmitt þann boðskap. Hún segist hvergi nærri vera hætt að skrifa og stefnir jafnvel á að skrifa hrollvekjur í framtíðinni. 18.4.2019 19:30
Kynna tillögu að friðlýsingu Látrabjargs Umhverfisstofnun hefur unnið að undirbúningi friðlýsingarinnar frá árinu 2011 með samtali við landeigendur, sveitarfélag og fleiri hagsmunaaðila. 18.4.2019 19:23
Sjö af hverjum tíu aðgerðum frestað á gjörgæsludeild Landspítalans Deildarstjóri segir að álag á starfsfólk sé gríðarlegt og geri það útsett fyrir kulnun. Þetta veldur líka andlegri og líkamlegri vanlíðan hjá sjúklingum og lengri tíma tekur að útskrifa þá af spítalanum. 18.4.2019 19:15
Skýrslan lýsir tilraunum Trump til að skaða rannsóknina Þrátt fyrir að ekki sé mælt með ákæru í skýrslu Roberts Mueller lýsir hann tilraunum Trump forseta til að leggja stein í götu rannsóknarinnar, þar á meðal með því að vilja reka Mueller sjálfan. 18.4.2019 19:11
Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld 18.4.2019 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við frá því að gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut hefur þurft að fresta sjö af hverjum tíu hjartaaðgerðum vegna undirmönnunnar. 18.4.2019 18:00
Fjöldi samskipta við Rússa en ekki nægilegar sannanir fyrir glæpum Trump er sagður hafa beðið ítrekað um að fá tölvupósta Hillary Clinton og fjöldi aðila sem tengdust framboði hans áttu samskipti við Rússa. Ekki var sýnt fram á að þau samskipti hafi verið glæpsamleg. 18.4.2019 17:43
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18.4.2019 17:11
Attenborough berst áfram fyrir jörðina Náttúruvísinda- og sjónvarpsmaðurinn Sir. David Attenborough heldur ótrauður áfram í baráttu sinni fyrir lífríki jarðar en hann kemur til með að fagna 93 ára afmæli sínu í næsta mánuði. 18.4.2019 16:42
Bilun í vél Icelandair í Stokkhólmi Bilun kom upp í flugvél Icelandair sem fara átti frá Arlanda flugvelli í Stokkhólmi til Reykjavíkur. Áætlað er nú að vélin, sem lenda átti í Keflavík klukkan 15:05, lendi á Íslandi 19:05. 18.4.2019 16:16
Engar hefðir en nóg af páskaeggjum í Kvennaathvarfinu Margt hefur verið um manninn í Kvennaathvarfinu undanfarnar vikur og verður það áfram um páskana ef að líkum lætur, segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf. 18.4.2019 15:18
Segir nýtt áhættumat ekki taka afstöðu til einangrunar hunda Engin afstaða er tekin til hversu lengi gæludýr þurfa að vera í sóttkví í nýju áhættumati sem Hundaræktarfélag Íslands lét gera að sögn fræðslustjóra Matvælastofnunar. 18.4.2019 15:00
Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann. 18.4.2019 14:36
"Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18.4.2019 14:25
Sjúklingar og starfsfólk á gjörgæslu Landspítalans líða fyrir undirmönnun Deildarstjóri gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut segir alvarlegan skort á hjúkrunarfræðingum á deildinni. Ef nýta ætti öll rúm sem eru til staðar þyrfti að ráða í tíu til tólf stöðugildi. Hann segir mikið álag á starfsfólk nú þegar og of algengt að fresta þurfi aðgerðum. 18.4.2019 14:00
Stór hópur fólks af erlendum uppruna á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum 252 hafa skráð sig á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum síðan WOW air féll þremur vikum. 35 prósent eru með erlent ríkisfang og stór hluti er barnafólk. 18.4.2019 13:11
Brynjar Sigurðarson & Veronika Sedlmair: The Beauty Of The Process Brynjar Sigurðarson and Veronika Sedlmair—spouses and masterminds behind Studio Brynjar & Veronika—define the word undefinable. 18.4.2019 13:00
Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18.4.2019 12:45
Hvalfjarðargöng loka í skamman tíma fari mengun yfir viðmiðunarmörk Páskarnir eru tími ferðalaga fyrir fjölmarga Íslendinga, umferð um þjóðvegi landsins getur því aukist mikið yfir næstu helgi með tilheyrandi útblæstri, veðri mengun of mikil í Hvalfjarðargöngum, er þeim sjálfvirkt lokað á meðan að ræst er út. 18.4.2019 11:58
Öflugur jarðskjálfti í Taívan Öflugur jarðskjálfti reið yfir við austurströnd Taívan snemma í morgun. 18.4.2019 11:20
Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. 18.4.2019 11:12
Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18.4.2019 11:05
Hæð og lægð við stjórnvölinn í veðrinu næstu tvo sólarhringa Víðáttumikil kyrrstæð 1040 mb hæð sem er yfir Skandinavíu og 983 víðáttumikil lægð sem er um 700 kílómetra suður af hvarfi á hægri leið norðaustur stýra veðrinu á landinu næstu tvo sólarhringa. 18.4.2019 10:36
Skilnaður er ólíkt ferðalag einstaklinga Að skilja er stórt verkefni sem tekur mikinn toll á einstaklinginn, fyrrverandi parið, börnin sem og aðra nána ættingja. 18.4.2019 10:00
Engin klisja að vinna í sjálfum sér Kolbrún Pálína Helgadóttir og Kristborg Bóel ákváðu að leiða saman hesta sína og gera þætti um skilnaði. Hugmynd þeirra á rætur sínar að rekja í persónulega reynslu þeirra beggja en Kristborg skrifaði bókina 261 dagur sem byggð er á dagbók hennar eftir skilnað. 18.4.2019 10:00
Jokowi endurkjörinn sem forseti Indónesíu Útgönguspár og svokallaðar hraðtalningar bentu til endurkjörs Joko Widodo, forseta Indónesíu, í stærstu kosningunum í sögu landsins. 18.4.2019 09:30
Bakland iðnaðarmanna orðið óþreyjufullt Samtök atvinnulífsins (SA) og samflot iðnaðarmanna héldu kjaraviðræðum sínum áfram hjá ríkissáttasemjara í gær. 18.4.2019 09:00
Afskiptur hópur í kerfinu sem býr við mjög skert lífsgæði Löng bið er eftir sérhæfðri þjónustu við vefjagigt sem talið er að um tólf þúsund Íslendingar þjáist af. Framkvæmdastjóri Þrautar, miðstöðvar vefjagigtar og tengdra sjúkdóma, segir þennan hóp afskiptan í heilbrigðiskerfinu. 18.4.2019 09:00
Öfgaflokkur ekki með í kappræðum Öfgaíhaldsflokknum Vox hefur verið meinað að taka þátt í einu staðfestu sjónvarpskappræðunum fyrir spænsku þingkosningarnar sem fara fram þann 28. apríl. 18.4.2019 09:00
Reykjaneshöfn stendur ekki undir sér óbreytt Þrátt fyrir að Reykjanesbær hafi sett tæplega tvö hundruð milljónir króna inn í rekstur Reykjaneshafnar í fyrra var reksturinn neikvæður um 44 milljónir króna. Hafnarstjóri segir höfnina ekki rekstrarhæfa í óbreyttri mynd. 18.4.2019 08:45
Íslendingar eyddu 200 milljörðum í útlöndum Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. 18.4.2019 08:45
Íslenska ríkið skipar nefnd vegna dóma MDE Dómsmálaráherra og fjármálaráðherra hafa sett saman nefnd sem greina á þau álitaefni sem leiða af dómum Mannréttindadómstóls Evrópu í tengslum við rannsókn og saksókn skattalagabrota. 18.4.2019 08:30
Eldur kom upp í þjónustumiðstöð við hjúkrunarheimilið við Boðaþing Allt tiltækt slökkviðlið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt eftir klukkan sjö í morgun eftir að tilkynning barst um að eldur logaði í þjónustuíbúðum aldraðra við Boðaþing í Kópavogi. 18.4.2019 08:08
Gjörgæslan gæti tekið mun fleiri Skortur á starfsfólki er ástæða fyrir plássleysi gjörgæsludeildar Landspítalans, segir deildarstjóri gjörgæslu við Hringbraut. Fresta þurfti tíu aðgerðum á spítalanum fyrstu þrjá mánuði ársins vegna plássleysisins. 18.4.2019 08:00
Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. 18.4.2019 08:00
Málum um ofbeldi gegn lögreglu fjölgar milli mánaða Skráð mál um ofbeldi gagnvart lögreglumönnum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa verið 25 prósentum fleiri það sem af er ári, miðað við sama tímabil síðustu þriggja ára. 18.4.2019 08:00
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent