Fleiri fréttir

Fundu tíu höfuðlaus lík

Lögreglumenn í Mexíkó fundu í gær tíu lík í ríkinu Guerrero sem öll voru verið afhöfðuð.

Formaðurinn ánægður með nýjan samning við skurðlækna

Samningar á milli Skurðlæknafélags Íslands og Samninganefndar ríkisins tókust rétt eftir miðnætti í nótt. Samningurinn hefur verið undirritaður og fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum aflýst. Helgi Kjartan Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags Íslands segist ánægður með samninginn og segist hann telja að félagar hans muni samþykkja hann þegar hann verður borinn undir atkvæði.

Telur Matvælastofnun vilja koma ábyrgðinni í díoxínmáli yfir á KS

"Það virðist ákaflega villandi, þó það sé hugsanlega rétt, að segja að sláturleyfishafar hafi sjálfir tekið ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum og láta í veðri vaka að Matvælastofnun hafi þar hvergi komið nærri,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði.

Svarar stjórn Orkuveitunnar engu um gesti forstjórabústaðar

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur fá ekki umbeðnar upplýsingar frá forstjóranum um notkun á svokölluðum forstjórabústað í Riðvík við Þingvallavatn. Áslaug Friðriksdóttir segir þá þó ekki ætla að ýta frekar við málinu þar sem rí

Aflífa þurfti hross sem ekið var á

Kveikt var í ruslatunnu sem eyðilagðist í Reykjavík í nótt en nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin sólahring.

Ofkeyrsla í líkamsrækt getur valdið varanlegum skaða

Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari varar við ofurþjálfun. Segir fólk ofmeta eigin getu og ofkeyra sig í líkamsræktinni. Skemmdir á líkamanum geta orðið varanlegar og alvarlegustu tilfellin lífshættuleg.

Samkomulag við Mannvit er ekki staðfest

Upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, Eiríkur Hjálmarsson, segir ekki rétt það sem haft var eftir framkvæmdastjóra Mannvits í Fréttablaðinu í gær, að samkomulagi væri náð um greiðslur vegna ráðgjafar við Hverahlíðarlögn.

Vill endurbyggja húsnæðiskerfið

Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri Búseta á Norðurlandi, vill innleiða vestur-evrópska umgjörð um húsnæðismál hér á landi. Svipaða þeirri sem er í Svíþjóð og Þýskalandi. Æ fleiri Íslendingar velji að eiga ekki fasteignina sem þeir búa í sökum óvissu o

Kostnaður LSH við verkfallið yfir 420 milljónum króna

Læknar fá yfir 10 prósenta launahækkun strax samkvæmt nýjum þriggja ára kjarasamningi sem samþykktur var í fyrrinótt, auk 160 þúsund króna eingreiðslu. Alls voru 786 aðgerðir felldar niður á Landspítalanum.

Þyrla Triton í flugskýli LHG

Lynx-þyrla danska varðskipsins Triton er nú í flugskýli Landhelgisgæslunnar þar sem flugvirkjar danska sjóhersins vinna að reglubundinni skoðun hennar.

Milljarða ávinningur fyrir útgerðina af lægra olíuverði

Útgerðarkostnaður sjávarútvegsfyrirtækja lækkar mikið með lækkandi olíuverði. Tonn af gasolíu kostaði í gær helmingi minna en sama dag í fyrra. Íslenski fiskiskipaflotinn notaði um 150 þúsund tonn af gasolíu árið 2013.

Skurðlæknar semja

Verkfalli skurðlækna hefur verið aflýst og búið er að skrifa undir samning.

Eins milljarða flughermir tekinn í notkun

Rúmlega eins milljarða króna flughermir, sem búin er fullkominni tækni til að þjálfa flugmenn, var tekin í notkun við hátíðlega athöfn í Hafnarfirði í dag. Líklegt er að erlendir atvinnuflugmenn komi hingað til lands í reglubundna þjálfun í herminum.

Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir

Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð.

Stofna friðarsetur í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands skrifuðu í morgun undir samstarfssamning varðandi undirbúning stofnunar friðarseturs.

Jón Bjarki hættur á DV

Jón Bjarki fór mikinn í lekamálinu ásamt félaga sínum Jóhanni Páli Jóhannssyni sem sagði upp störfum fyrr í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir