Fleiri fréttir

„Allir eru í áfalli“

Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært.

Eyjafréttir heiðra Kristján Má

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, hefur hlotið Fréttapíramída Eyjafrétta fyrir fréttir sínar af landsbyggðinni.

Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands

Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“.

Gæsum fækkar ekki vegna Kárahnjúkavirkjunar

Landsvirkjun segir að lítil breyting hafi orðið á fjölda grágæsa í varpi og á fellistöðum á Héraði eftir að vatni var veitt úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar yfir í Lagarfljót frá árinu 2007.

Skurðlæknar mættir til fundar

Fulltrúar í samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands mættu til fundar við samninganefnd ríkisins klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún.

Lak dómsdagsmyndbandi CNN

Fyrrum starfsnemi á sjónvarpsstöðinni CNN hefur lekið myndbandi á netið sem hann segir sjónvarpsstöðina munu sýna við endalok heimsins.

Tugir beiðna bárust um aðstoð í óveðrinu

Björgunarsveitir á Suðvesturlandi fengu tugi beiðna um aðstoð, þegar veðrið var sem verst í gærkvöldi. Þær voru einkum frá ökumönnum, sem lent höfðu í vandræðum en hvergi sakaði nokkurn mann.

Fallhlífastökkvarar lifðu af flugslys

Þrettán manns sem allir voru um borð í flugvél sem fórst á Nýja Sjálandi í morgun komust lífs af þrátt fyrir að vélin hafi ofrisið og hrapað í stöðuvatn.

Sömu einkennin hjá vitnum og þolendum

Ekki er marktækur munur á einkennum kvíða og þunglyndis milli barna sem hafa orðið vitni að ofbeldi og barna sem hafa sjálf orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu. 10-13% íslenskra barna búa við þennan veruleika.

Skýrt brot á starfsleyfi félagsins

Rannsókn á því þegar starfsmaður Íslenska gámafélagsins urðaði asbest á starfsvæði fyrirtækisins er lokið og hefur verið sent til saksóknara sem tekur ákvörðun um hvort kæra skuli fyrir athæfið.

Sláturleyfishafar innkölluðu kjötið sjálfir en ekki við segir Matvælastofnun

"Samkvæmt gögnum hjá Matvælastofnun tóku sláturleyfishafar sjálfir ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum af þessu svæði í varúðarskyni,“ segir Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá Matvælastofnun, um fullyrðingar Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, varðandi díoxínmengun í búpeningi í Engidal fyrir um fjórum árum.

Tugir féllu í öflugri sprengingu í Jemen

Tugir eru fallnir og særðir eftir að öflug sprengja sprakk í morgun fyrir utan lögregluskóla í Sanaa, höfuðborg Jemens. Fyrstu fregnir herma að um bílsprengju hafi verið að ræða og að hún hafi sprungið nærri stórum hópi nemenda við skólann.

Stél AirAsia 8501 er fundið

Leitarflokkar á Jövuhafi hafa nú staðfest að stél farþegaþotu AirAsia sem fórst á dögunum, sé fundið.

Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum

Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna.

Fagnar því ef vinnsla hefst á Vopnafirði

Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, fagnar því ef forsvarsmenn Vopnfisks ehf. telja sig geta unnið úthlutaðan byggðakvóta sveitarfélagsins í heimabyggð á yfirstandandi fiskveiðiári. Vonar hann að útgerðaraðilar og Vopnfiskur nái saman svo vinnsla geti hafist sem fyrst.

„Algjör uppstokkun á samningi lækna“

"Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna.

Verkfalli lækna frestað

Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt.

Tilbúin að fyrirgefa

Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis.

Sjá næstu 50 fréttir