Fleiri fréttir „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7.1.2015 13:32 Tíu söluhæstu bílar í Bandaríkjunum í fyrra Pallbíllinn Ford F-150 söluhæstur 33. árið í röð. 7.1.2015 12:45 Porsche Panamera Exclusive seldist upp á 48 tímum 100 kaupendur tryggðu sér eintak þó verðið sé 33 milljónir króna. 7.1.2015 12:15 Harður árekstur rútu og fólksbíls í Grímsnesi Harður árekstur rútu og fólksbíls varð rétt fyrir ofan Borg í Grímsnesi á tólfta tímanum í dag. 7.1.2015 12:07 Jón Gnarr krefst rannsóknar á neftóbaki Ungir karlmenn troða tóbaki í vörina í tonnavís og eru með efnið í munni allt uppí 23 tíma á sólarhring. 7.1.2015 12:00 Eyjafréttir heiðra Kristján Má Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, hefur hlotið Fréttapíramída Eyjafrétta fyrir fréttir sínar af landsbyggðinni. 7.1.2015 12:00 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7.1.2015 11:19 Launahæsti bæjarstjóri landsins fær nýjan ellefu milljóna króna bíl Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu um að keyptur yrði nýr bíll fyrir bæjarstjórann Gunnar Einarsson. 7.1.2015 11:17 Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. 7.1.2015 11:15 Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7.1.2015 11:12 Nemakort fyrir vorönn komin í sölu Nú gefst nemendum í skólum á höfuðborgarsvæðinu kostur á að kaupa nemakort fyrir vorönn 2015. 7.1.2015 11:02 Gæsum fækkar ekki vegna Kárahnjúkavirkjunar Landsvirkjun segir að lítil breyting hafi orðið á fjölda grágæsa í varpi og á fellistöðum á Héraði eftir að vatni var veitt úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar yfir í Lagarfljót frá árinu 2007. 7.1.2015 11:00 Áttu að auglýsa snjómokstur á Evrópska efnahagssvæðinu Kærunefnd útboðsmála segir verulegar líkur á því að Akureyrarbær hafi brotið gegn lögum með því að bjóða ekki út snjómokstur og hálkuvarnir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). 7.1.2015 11:00 Össur sem eldibrandur inn á Facebook Eggert Skúlason fer ekki með veggjum en er kettlingur í samanburði við hinn öfluga Össur. 7.1.2015 10:58 Volkswagen seldi 4% minna í nóvember en Audi 11% meira Dræm sala Volkswagen í austurhluta Evrópu og S-Ameríku dró söluna niður, en Audi gengur allt í haginn. 7.1.2015 10:45 Audi RS3 er 362 hestafla kraftaköggull Er aðeins 4,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn 280 km/klst. 7.1.2015 10:30 Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7.1.2015 10:26 „Samningar lækna marka upphaf endalokanna“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af áhrifum nýs kjarasamnings lækna. 7.1.2015 10:21 Skurðlæknar mættir til fundar Fulltrúar í samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands mættu til fundar við samninganefnd ríkisins klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 7.1.2015 10:09 Fjörutíu skjálftar mældust við Bárðarbungu Um 40 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því í gærmorgun. Nokkrir voru milli 4 og 5 af stærð en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 7.1.2015 10:03 Lak dómsdagsmyndbandi CNN Fyrrum starfsnemi á sjónvarpsstöðinni CNN hefur lekið myndbandi á netið sem hann segir sjónvarpsstöðina munu sýna við endalok heimsins. 7.1.2015 09:58 Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7.1.2015 09:52 Volkswagen hyggur á verksmiðju í Nígeríu Yrði það fyrsta bílasamsetnignarverksmiðja Volkswagen í Afríku utan S-Afríku. 7.1.2015 09:00 Heimsbíllinn stendur undir nafni Núverandi kynslóð Audi A3 hefur sópað til sín verðlaunum og er heimsbíll ársins. 7.1.2015 08:45 Tugir beiðna bárust um aðstoð í óveðrinu Björgunarsveitir á Suðvesturlandi fengu tugi beiðna um aðstoð, þegar veðrið var sem verst í gærkvöldi. Þær voru einkum frá ökumönnum, sem lent höfðu í vandræðum en hvergi sakaði nokkurn mann. 7.1.2015 08:29 Boehner verður áfram forseti fulltrúadeildarinnar John Boehner verður áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings eftir kosningu í nótt. Repúblikanar ráða nú báðum deildum þingsins en það hafa þeir ekki gert í átta ár. 7.1.2015 08:27 94 prósent Íslendinga vilja að ríkið verji meira fé til heilbrigðismála "Það er mjög sláandi hvað félagslegt heilbrigðiskerfi hefur mikinn stuðning hjá þjóðinni,“ segir prófessor í félagsfræði. 7.1.2015 08:00 Fallhlífastökkvarar lifðu af flugslys Þrettán manns sem allir voru um borð í flugvél sem fórst á Nýja Sjálandi í morgun komust lífs af þrátt fyrir að vélin hafi ofrisið og hrapað í stöðuvatn. 7.1.2015 07:48 Hálka víðast hvar á landinu Hálka er á Sandskeiði og Hellisheiði en hálkublettir eru í Þrengslum. 7.1.2015 07:32 Sömu einkennin hjá vitnum og þolendum Ekki er marktækur munur á einkennum kvíða og þunglyndis milli barna sem hafa orðið vitni að ofbeldi og barna sem hafa sjálf orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu. 10-13% íslenskra barna búa við þennan veruleika. 7.1.2015 07:30 Skýrt brot á starfsleyfi félagsins Rannsókn á því þegar starfsmaður Íslenska gámafélagsins urðaði asbest á starfsvæði fyrirtækisins er lokið og hefur verið sent til saksóknara sem tekur ákvörðun um hvort kæra skuli fyrir athæfið. 7.1.2015 07:15 Sláturleyfishafar innkölluðu kjötið sjálfir en ekki við segir Matvælastofnun "Samkvæmt gögnum hjá Matvælastofnun tóku sláturleyfishafar sjálfir ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum af þessu svæði í varúðarskyni,“ segir Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá Matvælastofnun, um fullyrðingar Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, varðandi díoxínmengun í búpeningi í Engidal fyrir um fjórum árum. 7.1.2015 07:15 Tugir féllu í öflugri sprengingu í Jemen Tugir eru fallnir og særðir eftir að öflug sprengja sprakk í morgun fyrir utan lögregluskóla í Sanaa, höfuðborg Jemens. Fyrstu fregnir herma að um bílsprengju hafi verið að ræða og að hún hafi sprungið nærri stórum hópi nemenda við skólann. 7.1.2015 07:09 Stél AirAsia 8501 er fundið Leitarflokkar á Jövuhafi hafa nú staðfest að stél farþegaþotu AirAsia sem fórst á dögunum, sé fundið. 7.1.2015 07:04 Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7.1.2015 07:00 Fagnar því ef vinnsla hefst á Vopnafirði Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, fagnar því ef forsvarsmenn Vopnfisks ehf. telja sig geta unnið úthlutaðan byggðakvóta sveitarfélagsins í heimabyggð á yfirstandandi fiskveiðiári. Vonar hann að útgerðaraðilar og Vopnfiskur nái saman svo vinnsla geti hafist sem fyrst. 7.1.2015 07:00 Orkuveitan krafðist endurgreiðslu vegna „óásættanlegrar“ ráðgjafar Óvönduð vinnubrögð ráðgjafa leiddu til þess að kostnaður við gufulögn frá Hverahlíð snarhækkaði á stuttum tíma segir Orka náttúrunnar og krafðist endurgreiðslu. Málið er leyst segir framkvæmdastjóri Mannvits. 7.1.2015 07:00 „Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7.1.2015 04:03 Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7.1.2015 03:00 Opnað á ný fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli Óveður er á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og Suðurstrandarvegi, en á Suðurstrandarveginum er einnig flughált. 7.1.2015 01:09 Landlæknir segir Íslendinga ekki eiga að þurfa að búa við svona óöryggi Birgir Jakobsson, nýr landlæknir, segist aldrei á sínum langa ferli hafa staðið frammi fyrir aðstæðum eins og þeim sem verið hafa í íslensku heilbrigðiskerfi. 7.1.2015 00:01 Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6.1.2015 23:54 Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Arnar Jan Jónsson hélt fyrirlestur um kannabisnotkun í Háskóla Íslands í dag. 6.1.2015 22:45 Aldraðir með D-vítamín skort tvöfalt líklegri til að verða þunglyndir Nýdoktor í næringafræði segir að lýsi gæti hjálpað í baráttunni gegn þunglyndi. 6.1.2015 22:41 Kveikt í blaðagámi í Kópavogi Eldur kom upp í blaðagámi við Hamraborg í kvöld. 6.1.2015 22:12 Sjá næstu 50 fréttir
„Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7.1.2015 13:32
Tíu söluhæstu bílar í Bandaríkjunum í fyrra Pallbíllinn Ford F-150 söluhæstur 33. árið í röð. 7.1.2015 12:45
Porsche Panamera Exclusive seldist upp á 48 tímum 100 kaupendur tryggðu sér eintak þó verðið sé 33 milljónir króna. 7.1.2015 12:15
Harður árekstur rútu og fólksbíls í Grímsnesi Harður árekstur rútu og fólksbíls varð rétt fyrir ofan Borg í Grímsnesi á tólfta tímanum í dag. 7.1.2015 12:07
Jón Gnarr krefst rannsóknar á neftóbaki Ungir karlmenn troða tóbaki í vörina í tonnavís og eru með efnið í munni allt uppí 23 tíma á sólarhring. 7.1.2015 12:00
Eyjafréttir heiðra Kristján Má Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2, hefur hlotið Fréttapíramída Eyjafrétta fyrir fréttir sínar af landsbyggðinni. 7.1.2015 12:00
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7.1.2015 11:19
Launahæsti bæjarstjóri landsins fær nýjan ellefu milljóna króna bíl Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu um að keyptur yrði nýr bíll fyrir bæjarstjórann Gunnar Einarsson. 7.1.2015 11:17
Myrkvuð mótmæli í borgum Þýskalands Stjórnvöld, stórfyrirtæki og kirkjuyfirvöld í borgum Þýskalands höfðu á mánudagskvöldið slökkt á lýsingum og flóðljósum stærri bygginga til þess að myrkur hvíldi yfir mótmælum PEGIDA-hreyfingarinnar, sem berst gegn „íslamsvæðingu“. 7.1.2015 11:15
Á frekar von á að læknar samþykki samninginn Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélagsins, telur að það muni taka nokkurn tíma að leysa úr þeim vanda sem skapast hefur í heilbrigðiskerfinu vegna verkfalls lækna. 7.1.2015 11:12
Nemakort fyrir vorönn komin í sölu Nú gefst nemendum í skólum á höfuðborgarsvæðinu kostur á að kaupa nemakort fyrir vorönn 2015. 7.1.2015 11:02
Gæsum fækkar ekki vegna Kárahnjúkavirkjunar Landsvirkjun segir að lítil breyting hafi orðið á fjölda grágæsa í varpi og á fellistöðum á Héraði eftir að vatni var veitt úr Hálslóni Kárahnjúkavirkjunar yfir í Lagarfljót frá árinu 2007. 7.1.2015 11:00
Áttu að auglýsa snjómokstur á Evrópska efnahagssvæðinu Kærunefnd útboðsmála segir verulegar líkur á því að Akureyrarbær hafi brotið gegn lögum með því að bjóða ekki út snjómokstur og hálkuvarnir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). 7.1.2015 11:00
Össur sem eldibrandur inn á Facebook Eggert Skúlason fer ekki með veggjum en er kettlingur í samanburði við hinn öfluga Össur. 7.1.2015 10:58
Volkswagen seldi 4% minna í nóvember en Audi 11% meira Dræm sala Volkswagen í austurhluta Evrópu og S-Ameríku dró söluna niður, en Audi gengur allt í haginn. 7.1.2015 10:45
Audi RS3 er 362 hestafla kraftaköggull Er aðeins 4,3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn 280 km/klst. 7.1.2015 10:30
Heildaruppstokkun á kjarasamningum: "Kallar eðlilega á ákveðin átök eða togstreitu milli aðila“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar, ríkisins segist þokkalega sáttur við nýjan kjarasamning við Læknafélag Íslands. Hann segir samninginn styðja töluvert mikið við þau markmið sem ríkisstjórnin er að reyna að ná fram í heilbrigðismálum. 7.1.2015 10:26
„Samningar lækna marka upphaf endalokanna“ Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur áhyggjur af áhrifum nýs kjarasamnings lækna. 7.1.2015 10:21
Skurðlæknar mættir til fundar Fulltrúar í samninganefnd Skurðlæknafélags Íslands mættu til fundar við samninganefnd ríkisins klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara við Borgartún. 7.1.2015 10:09
Fjörutíu skjálftar mældust við Bárðarbungu Um 40 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu frá því í gærmorgun. Nokkrir voru milli 4 og 5 af stærð en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 7.1.2015 10:03
Lak dómsdagsmyndbandi CNN Fyrrum starfsnemi á sjónvarpsstöðinni CNN hefur lekið myndbandi á netið sem hann segir sjónvarpsstöðina munu sýna við endalok heimsins. 7.1.2015 09:58
Segir heilbrigðisráðherra hafa læðst með veggjum Össur Skarphéðinsson lætur heilbrigðisráðherra, heyra það. 7.1.2015 09:52
Volkswagen hyggur á verksmiðju í Nígeríu Yrði það fyrsta bílasamsetnignarverksmiðja Volkswagen í Afríku utan S-Afríku. 7.1.2015 09:00
Heimsbíllinn stendur undir nafni Núverandi kynslóð Audi A3 hefur sópað til sín verðlaunum og er heimsbíll ársins. 7.1.2015 08:45
Tugir beiðna bárust um aðstoð í óveðrinu Björgunarsveitir á Suðvesturlandi fengu tugi beiðna um aðstoð, þegar veðrið var sem verst í gærkvöldi. Þær voru einkum frá ökumönnum, sem lent höfðu í vandræðum en hvergi sakaði nokkurn mann. 7.1.2015 08:29
Boehner verður áfram forseti fulltrúadeildarinnar John Boehner verður áfram forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings eftir kosningu í nótt. Repúblikanar ráða nú báðum deildum þingsins en það hafa þeir ekki gert í átta ár. 7.1.2015 08:27
94 prósent Íslendinga vilja að ríkið verji meira fé til heilbrigðismála "Það er mjög sláandi hvað félagslegt heilbrigðiskerfi hefur mikinn stuðning hjá þjóðinni,“ segir prófessor í félagsfræði. 7.1.2015 08:00
Fallhlífastökkvarar lifðu af flugslys Þrettán manns sem allir voru um borð í flugvél sem fórst á Nýja Sjálandi í morgun komust lífs af þrátt fyrir að vélin hafi ofrisið og hrapað í stöðuvatn. 7.1.2015 07:48
Hálka víðast hvar á landinu Hálka er á Sandskeiði og Hellisheiði en hálkublettir eru í Þrengslum. 7.1.2015 07:32
Sömu einkennin hjá vitnum og þolendum Ekki er marktækur munur á einkennum kvíða og þunglyndis milli barna sem hafa orðið vitni að ofbeldi og barna sem hafa sjálf orðið fyrir líkamlegu ofbeldi á heimili sínu. 10-13% íslenskra barna búa við þennan veruleika. 7.1.2015 07:30
Skýrt brot á starfsleyfi félagsins Rannsókn á því þegar starfsmaður Íslenska gámafélagsins urðaði asbest á starfsvæði fyrirtækisins er lokið og hefur verið sent til saksóknara sem tekur ákvörðun um hvort kæra skuli fyrir athæfið. 7.1.2015 07:15
Sláturleyfishafar innkölluðu kjötið sjálfir en ekki við segir Matvælastofnun "Samkvæmt gögnum hjá Matvælastofnun tóku sláturleyfishafar sjálfir ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum af þessu svæði í varúðarskyni,“ segir Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá Matvælastofnun, um fullyrðingar Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra á Ísafirði, varðandi díoxínmengun í búpeningi í Engidal fyrir um fjórum árum. 7.1.2015 07:15
Tugir féllu í öflugri sprengingu í Jemen Tugir eru fallnir og særðir eftir að öflug sprengja sprakk í morgun fyrir utan lögregluskóla í Sanaa, höfuðborg Jemens. Fyrstu fregnir herma að um bílsprengju hafi verið að ræða og að hún hafi sprungið nærri stórum hópi nemenda við skólann. 7.1.2015 07:09
Stél AirAsia 8501 er fundið Leitarflokkar á Jövuhafi hafa nú staðfest að stél farþegaþotu AirAsia sem fórst á dögunum, sé fundið. 7.1.2015 07:04
Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7.1.2015 07:00
Fagnar því ef vinnsla hefst á Vopnafirði Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, fagnar því ef forsvarsmenn Vopnfisks ehf. telja sig geta unnið úthlutaðan byggðakvóta sveitarfélagsins í heimabyggð á yfirstandandi fiskveiðiári. Vonar hann að útgerðaraðilar og Vopnfiskur nái saman svo vinnsla geti hafist sem fyrst. 7.1.2015 07:00
Orkuveitan krafðist endurgreiðslu vegna „óásættanlegrar“ ráðgjafar Óvönduð vinnubrögð ráðgjafa leiddu til þess að kostnaður við gufulögn frá Hverahlíð snarhækkaði á stuttum tíma segir Orka náttúrunnar og krafðist endurgreiðslu. Málið er leyst segir framkvæmdastjóri Mannvits. 7.1.2015 07:00
„Algjör uppstokkun á samningi lækna“ "Mér líður bara vel. Ég vona að landsmenn séu ánægðir með að verkfalli verði aflýst,“ segir Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar lækna. 7.1.2015 04:03
Verkfalli lækna frestað Samningar náðust í deilu lækna við íslenska ríkið á þriðja tímanum í nótt. 7.1.2015 03:00
Opnað á ný fyrir umferð um Hellisheiði og Þrengsli Óveður er á Reykjanesbraut, Grindavíkurvegi og Suðurstrandarvegi, en á Suðurstrandarveginum er einnig flughált. 7.1.2015 01:09
Landlæknir segir Íslendinga ekki eiga að þurfa að búa við svona óöryggi Birgir Jakobsson, nýr landlæknir, segist aldrei á sínum langa ferli hafa staðið frammi fyrir aðstæðum eins og þeim sem verið hafa í íslensku heilbrigðiskerfi. 7.1.2015 00:01
Tilbúin að fyrirgefa Snædís Birta Ásgeirsdóttir hefur orðið fyrir grimmu ofbeldi síðustu fimm ár í formi eineltis. 6.1.2015 23:54
Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Arnar Jan Jónsson hélt fyrirlestur um kannabisnotkun í Háskóla Íslands í dag. 6.1.2015 22:45
Aldraðir með D-vítamín skort tvöfalt líklegri til að verða þunglyndir Nýdoktor í næringafræði segir að lýsi gæti hjálpað í baráttunni gegn þunglyndi. 6.1.2015 22:41