Fleiri fréttir

Vilja göng undir Lónsheiði

Bæjarráð Hornafjarðar hvetur Vegagerðina til að undirbúa gangnagerð til að leysa vegkaflan um Hvalnesskriður af hólmi.

Hafa mikil áhrif á líf fárra

Í Úganda vinnur Þróunarsamvinnustofnun með fiskveiðisamfélögum. Árni Helgason verkefnastjóri segir að afmarka þurfi verkefnin í stað þess að reyna að bjarga heiminum.

Dalamenn bjóða nágrönnunum upp í dans

Þreifingar eru hafnar um að sameina Dalabyggð, Strandabyggð og Reykhólahrepp. Samkvæmt skoðananakönnun eru Dalamenn sameiningafúsir, Reykhólamenn á báðum áttum en ekki er vitað um hug Strandamanna.

Munaðarlaus börn misnotuð í Mexíkó

Mexíkóska lögreglan bjargaði meira en 450 börnum sem talin eru hafa sætt grimmilegri misnotkun á munaðarleysingjahæli í borginni Zamora.

Tíu Palestínumenn féllu í nótt

Ísraelsmenn vara við frekari loftárásum og eru nú tugir þúsunda Palestínumanna á vergangi eftir að hafa yfirgefið heimili sín.

Dauðadrukkinn undir stýri

Skrautlegt aksturslag vakti athygli lögreglunnar, bíllinn rambaði vegkanta á milli og ók utan í bíl.

Fíklar hljóti aukin réttindi

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að móta stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum og hliðarverkunum vímuefnaneyslu.

Gunnar Bragi er í Úkraínu

„Við höfum verið að leita leiða til að hjálpa Úkraínu og styðja við uppbyggingu hjá þeim.“

Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því.

Eftirlitsnefnd skellir skuldinni á óseldan golfvöll

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ástæðu þess að skuldastaða Grímsness- og Grafningshrepps sé yfir viðmiðunarreglu vera þá að áform um sölu golfvallar sem sveitarfélagið keypti fyrir nokkrum árum hafa ekki gengið eftir.

Svipta Blönduós atkvæðisrétti í veiðifélagi um Blöndu

Veiðifélag Blöndu og Svartár hefur svipt Blönduósbæ atkvæðisrétti í félaginu. Furðulegt því bærinn á 11,6 prósent í arðskrá veiðifélagsins segir byggðaráðið. Formaður félagsins segir skýringuna þá að bærinn hafi fært veiðirétt frá lögbýlum.

Lík fannst í Bleiksárgljúfri

Talið er að líkið sé af Ástu Stefánsdóttur, sem leitað hefur verið á þessum slóðum síðan 10. júní, en þann dag fannst lík sambýliskonu hennar, Pino De Los Angeles Becerra Bolanos, ofar í gljúfrinu.

Utanríkisráðherra fundar með Porosjenko

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti fund í Kænugarði í kvöld með Petro Porosjenko, forseta Úkraínu og Pavlo Klimkin utanríkisráðherra landsins.

Skálmöld við jarðarför kveikti áhugann

Það færist sífellt í aukana að dægurtónlist hljómi við útfarir landsmanna, en þjóðfræðingur skoðaði nýlega þróunina í þessum efnum. Dómkirkjuprestur segir ánægjulegt að endurnýjun eigi sér stað þó ekki megi kollvarpa hefðinni.

John Kerry fordæmir árásir Hamas

Ísra­els­her hóf aft­ur loft­árás­ir á Gaza í dag eft­ir að stuttri til­raun til vopna­hlés var mætt með flug­skeyt­um af hálfu vopnaðs arms Hamas-samtakanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fordæmir brot Hamas á umsömdu vopnahléi.

Fær enn greiðslur frá ríkinu

Alexandra, fyrrum eiginkona Jóakims Danaprins, fær enn ríkulegar greiðslur frá ríkinu árlega, þrátt fyrir að níu ár séu frá því að hún skildi við prinsinn.

Kynjahalli eykst meðal presta

„Við viljum vinna að því að kynin séu sem jöfnust í þjónustu kirkjunnar og þess vegna minnum við á að mikilvægt sé að velja presta eftir því,“ segir formaður Félags prestvígðra kvenna.

Vopnahléið úr sögunni

Ísraelsmenn hefja loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir að Hamas-samtökin samþykktu ekki tillögur Egypta um vopnahlé.

Kári segir verðlaunin pjatt

Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn.

Sjá næstu 50 fréttir