Innlent

Uppræta á kerfil í Bláskógabyggð

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Kerfill er ekki velkominn í landi Bláskogabyggðar.
Kerfill er ekki velkominn í landi Bláskogabyggðar. Fréttablaðið/Rósa
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hvetur íbúa sveitarfélagsins til að uppræta kerfil og býður fram leiðbeiningar um hvernig fara eigi að því.



Með þessu verður sveitarstjórnin við áskorun frá umhverfisnefnd sveitarfélagsins sem gert hefur yfirlit um staði sem beina þarf athyglinni að. Þá er skorað á Vegagerðina „að bregðast við þessu vandamáli meðfram vegum í þeirra umsjá.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×