Fleiri fréttir

Lemstruð svín til slátrunar

Krufning á svínum sem koma lemstruð í dönsk sláturhús hefur leitt í ljós að þau hafa verið barin með verkfærum og keðjum

Ný lög standast ekki reglugerð

Nýsamþykkt lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði samræmast ekki drögum að reglugerð framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Vilhjálmur Hjálmarsson látinn

Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður og ráðherra, lést á Brekku í Mjóafirði í gær á sínu hundraðasta aldursári.

Eldisfiskur veiðist í ósi við Patreksfjörð

Fiskur, sem að öllum líkindum slapp úr eldiskvíum Fjarðalax á Patreksfirði síðasta vetur, veiðist nú í Ósárósi í botni fjarðarins. Laxveiðimenn segja þetta sanna að eldisfiskur lifi af í hafinu. Fjarðalax segir þetta engin áhrif hafa á laxastofninn.

Alvarlegt lestarslys í Moskvu

Að minnsta kosti tíu manns eru látnir og tæplega hundrað særðir eftir að neðanjarðarlest fór af sporinu nú í morgun.

Óvissustigi létt af í Múlakvísl

Rafleiðni á svæðinu er orðin sambærileg því sem var fyrir hlaup en úrkoma hefur haft áhrif á rennsli beggja ánna á síðustu dögum.

Kvótinn klárast á svæði eitt

Nú er síðasti dagur strandveiða í þessum mánuði á veiðisvæði eitt, sem nær frá Snæfellsnesi inn í Ísafjarðardjúp, þar sem júlí-kvótinn er að klárast

Piltar með fíkniefni gripnir í Firði

Lögreglumenn fundu fíkniefni í fórum tveggja sautján ára pilta í Hafnarfirði í gærkvöldi og verður mál þeirra sent barnaverndaryfirvöldum.

Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé

Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á.

Gætu þurft að flýja hitann í Vaðlaheiðargöngum

Ekki hefur tekist að loka heitavatnssprungunni sem opnaðist í Vaðlaheiðargöngum í febrúar. Skoða að hætta gangagerð í Eyjafirði og flytja mannskap og tæki yfir í Fnjóskadal. Starfsmennirnir geta ekki unnið fullan vinnudag vegna hitans.

Segir að matvælaeftirlit í Bandaríkjunum sé gott

Því fer fjarri að það sé bannað að flytja inn kjötvörur frá Bandaríkjunum til Evrópusambandsins (ESB), segir Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir inn- og útflutningseftirlits hjá Matvælastofnun. Forsætisráðherra sagði á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudaginn að 99 prósent þess kjöts sem framleitt er í verksmiðjubúum í Bandaríkjunum væri sterakjöt.

Sjúklingar ekki nógu upplýstir um rétt sinn

Upprunavottorðum fyrir tanngervi er verulega ábótavant hér á landi og sjúklingar fá litlar sem engar upplýsingar um uppruna og innihald á þeim vörum sem notaðar eru við tannréttingar og tannviðgerðir hér á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýlegri rannsókn tveggja tannsmiða frá Háskóla Íslands.

Tölvusnillingar framtíðarinnar

Um átta hundruð börn taka þátt í tölvunámskeiðum á vegum Skema í sumar. Vinsælustu námskeiðin snúast um tölvuleikinn Minecraft, þar sem meðal annars er hægt að byggja kastala og sprengja þá upp fyrir öðrum.

Útifundur hafinn á Lækjartorgi

Útifundur félagsins Ísland-Palestína hófst nú klukkan 17 á Lækjartorgi, þar sem aðgerðum Ísraelshers á Gaza-svæðinu undanfarið er mótmælt. Um 1700 manns hafa boðað komu sína á fundinn og hefur hópur fólks safnast saman fyrir framan hús Héraðsdóms Reykjavíkur.

Slys í Vaðlaheiðargöngum

Maður slasaðist er hann fékk steypu yfir sig í Vaðlaheiðargöngum við Akureyri síðdegis. Sjúkrabíll var kallaður á staðinn en samkvæmt heimildum Vísis er maðurinn ekki alvarlega slasaður.

Treyja Pele fór á 575 þúsund krónur

Jóhannes Valgeir Reynisson og félagar hjá Bláa Naglanum afhentu Hópbílum áritaða treyju brasilísku knattspyrnustjörnunnar Pele við Landspítalann á Hringbraut síðdegis.

Rannsaka minnkandi kosningaþátttöku

Rannsóknin miðar að því að kanna ástæður fyrir minnkandi kjörsókn en í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum minni en hún hefur nokkru sinni verið í lýðveldissögunni.

Sjá næstu 50 fréttir