Guðjón Þórðar og Gunnar Andersen vilja sveitarstjórastöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2014 13:57 Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen. Vísir/Anton/Pjetur Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
Meðal þeirra 63 sem sóttu um starf sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit eru knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Gunnar Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Greinilegt er að mikil eftirspurn er eftir starfi sveitarstjóra í Hvalfjarðarsveit. Umsóknarfrestur í starfið rann út 7. júlí en tíu drógu umsóknir sínar til baka. Hafa valdir umsækjendur verið boðaðir í viðtöl sem hófust í gær. Umsækjendur eru úr öllum áttum en fá ef sveitarfélög standa jafnvel fjárhagslega og Hvalfjarðarsveit. Tæplega 200 heimili eru í sveitinni og íbúar í kringum 620. Sveitarfélagið varð til árið 2006 með sameiningu fjögurra hreppa. Það skuldar lítið og hefur skilað rekstrarafgangi undanfarin ár. Tekjur sveitarfélagsins koma að stórum hluta í gegnum fasteignagjöld fyrirtækja á Grundartangasvæðinu. Umsækjendur voru eftirtaldir:Aðalsteinn J. Halldórsson, StjórnmálafræðingurBergur Hauksson, LögfræðingurBjarni Kr. Grímsson, VerkefnastjóriBjörn S. Lárusson, VerkefnastjóriDavíð Ólafsson, Fasteignasali og viðburðastjórnandiDrífa Jóna Sigfúsdóttir, ViðskiptafræðingurEgill Skúlason, Umhverfis- og orkufræðingurEinar Kristján Jónsson, VerkefnastjóriEirný Vals, RáðgjafiElías Pétursson, VerkefnastjóriEva Magnúsdóttir, RáðgjafiGarðar Lárusson, RáðgjafiGrétar Þór Jóhannsson, LögfræðingurGuðjón Þórðarson, SérfræðingurGuðmundur Ingi Gunnlaugsson, Oddviti og bílstjóriGuðrún Agða Aðalheiðardóttir, RáðgjafiGunnar Alexander Ólafsson, VerkefnastjóriGunnar Freyr Róbertsson, MarkaðsstjóriGunnar Þ. Andersen, ViðskiptafræðingurGunnhildur Erla Kristjánsdóttir, LögfræðingurGylfi Þór Þorsteinsson, RáðgjafiHallgrímur Ólafsson, ViðskiptafræðingurHekla Gunnarsdóttir, VerkefnastýraHilmar Einarsson, Lögfræðingur og gullsmiðurHjördís Sigurðardóttir, LandslagsarkitektúrHjördís Stefánsdóttir, ForstjóriHrönn Pétursdóttir, RáðgjafiJens Pétur Jensen, SveitarstjóriJóhanna Aradóttir, StjórnsýslufræðingurJóhannes Finnur Halldórsson, SérfræðingurJón Egill Unndórsson, KennariJón Hartmann Elíasson, StjórnsýslufræðingurJón Hrói Finnsson, SveitarstjóriJón Pálmi Pálsson, RáðgjafiJón Pálsson, ViðskiptafræðingurJónas Pétur Hreinsson, Markaðs- og auglýsingaráðgjafiJónína Kristjánsdóttir, ViðskiptafræðingurKolbrún Garðarsdóttir, LögfræðingurKristinn Dagur Gissurarson, ViðskiptafræðingurKristján Bjarnar Ólafsson, RekstrarráðgjafiLárus Páll Pálsson, ViðskiptafræðingurMagnús Jónasson, ByggingafræðingurMargrét Einarsdóttir, SérfræðingurMaría Lóa Friðjónsdóttir, FjármálastjóriMarta Birna Baldursdóttir, StjórnsýslufræðingurÓlafur Guðjón Haraldsson, ViðskiptafræðingurÓlöf Guðmundsdóttir, ViðskiptafræðingurÓmar Már Jónsson, SveitarstjóriÓskar Már Ásmundsson, ForstöðumaðurPáll Línberg Sigurðsson, FerðamálafræðingurRagnar Þorgeirsson, SparisjóðsstjóriRannveig Margrét Stefánsdóttir, ViðskiptalögfræðingurRósa Harðardóttir, KennariSigrún Jónsdóttir, StjórnmálafræðingurSigurður Óli Hauksson, LögfræðingurSigurður Tómas Björgvinsson, RáðgjafiSkúli Þórðarson, StjórnsýslufræðingurSteingrímur Hólmsteinsson, SérfræðingurSverrir Berg Steinarsson, RáðgjafiSverrir Þ. Sverrisson, SérfræðingurSævar Birgisson, RáðgjafiTheódór S. Halldórsson, FjármálaráðgjafiÞorsteinn Þorsteinsson, Rekstrarhagfræðingur
Tengdar fréttir Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22 Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40 Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00 Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Sjá meira
Taka ekki þátt í viðræðum um sameiningu Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur afþakkað boð um þátttöku í sameiningarviðræðum Akraness, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps. Ástæðan mun vera sú að of stutt sé síðan Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit varð til með sameiningu fjögurra sveitarfélaga. 9. október 2013 22:22
Íbúum í Hvalfjarðarsveit ráðlagt að sjóða neysluvatn Vegna lítils vatns í vatnsbólum mun síað yfirborðsvatn verða leitt tímabundið inn á neysluvatnslögn. 10. mars 2014 18:40
Fyrstu heimilin fá ljósleiðarann í mars Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara í Hvalfjarðarsveit lýkur um miðjan júní. 4. janúar 2014 07:00
Hvalfjarðarsveit vill 77 milljarða sólarkísilver Silicor Materials hefur óskað eftir ívilnunum vegna sólarkísilverksmiðju sem gæti risið á Grundartanga. Fulltrúar fyrirtækisins eru væntanlegir til landsins í næstu viku. 2. maí 2014 07:00