Fleiri fréttir

Biðlar til þjófa að skila sér sérhönnuðu bardagasverði

Sverði Benedikts Kristjánssonar var stolið úr bíl hans þegar hann var fyrir utan Nóatún í Hamraborg."Ég var kannski svona þrjár mínútur í Nóatúni og svo stökk ég inn og sótt tælenska matinn. Ég keyrði heim og þá fattaði ég að sverðið var horfið."

Vatnselgur í flugvél

Vatnsleiðsla rofnaði í flugvél á leið til Melbourne og farþegarými vélarinnar tók að fyllast af vatni.

Skipar stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins

Forsætisráðherra hefur í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum sem samþykkt var í ríkisstjórn 11. mars sl. skipað stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins.

Herða öryggiskröfur í flugi til Bandaríkjanna

Farþegar í flugi frá Keflavík til Bandaríkjanna þurfa ekki að reikna með töfum þrátt fyrir að öryggiskröfur hafi verið auknar vegna flugs til Bandaríkjanna á sumum flugvöllum.

Mörg hundruð Íslendingar sleikja sólina núna

„Það hefur verið mikið fjör í sölunni undanfarna daga,“ segir Margrét Helgadóttir, framkvæmdarstjóri Úrvals Útsýnar, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.

Kynferðisbrotum fækkar milli mánaða

Kynferðisbrotum fækkar milli mánaða og það sem af er ári hefur verið tilkynnt um 43% færri brot miðað við meðaltal sama tímabils síðustu þriggja ára.

Niðurstöðum um dauðatíma hvala verður haldið leyndum

Gögn sem sýna hvað hrefna og langreyður eru lengi að deyja eftir að hvalirnir eru skutlaðir verða ekki birt. Norskur dýralæknir er við rannsóknir á vegum Fiskistofu og í samstarfi við NAMMCO sem vinnur gögnin.

Aldrei verið fleiri vændiskaupendur

Lögreglan gerði átak í að upplýsa vændiskaup á síðasta ári og voru 175 mál skráð. Flestum vændismálum lýkur með að vændiskaupandi borgar sekt.

Leiðindi í veðurkortum

Búist er við norðvestan tíu til tuttugu metrum á skeúndu og talsverðri rigningu á norð-vestanverðu landinu í dag, einkum á fjallvegum, þar sem mun hvassara getur orðið í hviðum.

Strætó fór 700 milljónum fram úr samningum

Strætó hefur greitt yfir 700 milljónum meira til Hagvagna en samið var um í útboði árið 2010. Félag hópferðaleyfishafa hyggst óska eftir lögreglurannsókn á greiðslunum. Upplýsingafulltrúi Strætó segir þetta eiga sér eðlilegar skýringar.

Eitt formlegt erindi borist

Ríkislögreglustóri ákvað fyrir nokkru að setja á laggirnar sérstakt fagráð sem á að taka til umfjöllunar mál er varða beina og óbeina mismunun innan lögreglunnar

Lögreglustjórar á námskeið um jafnréttismál

"Embætti ríkislögreglustjóra stefnir að því boða alla lögreglustjóra landsins á námskeið um fagleg vinnubrögð og gagnsæi við skipanir, setningar og ráðningar í lögregluna,“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir, jafnréttisfulltrúi hjá embættinu

Sjá næstu 50 fréttir